Dagblaðið - 09.11.1978, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 09.11.1978, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1978. r Veðrið ^ Allhvöas uuðvoatan og veatanátt með óljum vestan til ó landinu. Hœgari vindur og lóttskýjað auatarv lands. Veður kl. 6 I morgun: Roykjavík 0 stig, hólfakýjað og haglól ó siðustu klukkustund, Gufuakólar 0 stig og skýjað, Gaharviti 1 stig, alskýjað og slydduól, Akureyri 2 stig og lótt- skýjað, Raufarhöfn 0 stig og lótt- skýjað, Dalatangi 4 stig og lóttskýjað, Höfn Homafirði 2 stig og lóttskýjað og Stórhöfði I Vestmannaeyjum 2 stig, skýjaö og úrkoma I grennd. Kaupmannahöfn 9 stig, alskýjað og þokumóða, Osló 8 stig og lóttskýjað, London 9 stig og skýjað, Hamborg 5 stig og þoka, MadrkJ 11 stig og alskýjað, Ussabon 11 stig og lótt- Ágúst Sveinsson í Ásum er látinn. Steingrimur Kr. Guömundsson lézt sunnudaginn 5. nóv. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 10. nóv. kl. 3. Agnes Þorvaldsdóttir, Suðurgötu 34 Akranesi, verður jarðsungin frá Akra- neskirkju föstudaginn 10. nóv. kl. 1.30. Dr. Gunnar Sigurdsson verkfræðingúr, Stekkjarflöt 18, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 10. nóv. kl. 1.30. Jarðsett verður frá Garðakirkju. | Arthór Eyjólfsson frá Akranesi, Hörgslandi 6 Garðabæ, verður jnrðsunginn frá Akraneskirkju laugar- daginn 11. nóV.'kl. 1.30. A.D. K.F.U.M Kvöldvaka í kvöld, fimmtudag kl. 20:30. A.D. K.F.U.K. boðið á fundinn. Kaffiveitingar. Fíladelffa, Hafnarfirði Samhjálparsamkoma verður í kvöld kl. 20:30 í Gúttó. Vinirnir í Hlaðgerðarkoti vitna og syngja. Allir velkomnir. Samkomur Æskulýðsvika K.F.U.M og K. að Amtmannsstíg 2 B. Samkomur verða hvert kvöld vikunnar kl. 20.30. Á samkomunni i kvöld talar Helgi Hróbjartsson kristniboði og ungt fólk segir nokkur orð. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartan- lega velkomnir. Hjálpræðisherinn Æskulýðssamkoma kl. 20.30 i kvöld. Ræðumaður: Helgi Hróbjartsson kristniboði. Mikill söngur. Allir velkomnir. Filadetfía Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 20:30. Auðunn Bjöndal og fleiri tala. Grensóskirkja Almenn samkoma verður í safnaðarheimilinu i kvöld kl. 20:30. Allir hjartanlega velkomnir. HOLLYWOOD: Diskótek. KLÍJBBURINN: Sirkus, Mónakó, diskótek á 2. hæðum. ÓÐAL: Diskótek. SKÁLAFELL: Tizkusýning kl. 21.30. .Módelsamtökin sýna. SNEKKJAN: Diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán ásamt söngkonunni Anne Bright ogdiskótek Björgvin Björgvinsson. Spilakvöld Félag einstæðra foreldra Spiluð verður félagsvist í Lindarbæ fimmtudaginn 9. nóv. nk. kl. 9. Kaffi og hlaðborð á kr. 1.000.- fyrir manninn. Góðir vinningar. Mætið vel og stund- víslega. Gestir og nýir félagar velkomnir. Jólakortin' afhent á staðnum fyrir þá sem þess óska. Framsóknarvist ogdans Hótel Sögu, Súlnasal í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður kvöldsins: Halldór E. Sigurðsson fv. ráðherra. Heildar- verðlaun fyrir 3 kvöld 100 þús. kr. vöruúttekt. Auk- þess verða veitt góð kvöldverðlaun. Húsið opnaðTd. 20. Ánægjulegkvöldskemmtun fyrir alla fjölskylduna.' Sjálfstæðisfélögin Breiðhofti Bingó Fyrsta leikfangabingóið verður haldið sunnudaginn 12. nóv. kl. 14.30 i félagsheimili sjálfstæðismanna, Seljabraut 54. Siðast var íullt hús. Komið þvi tímanlega. Glæsilegt úrval af leikföngum. iÍÍÍii Freeportklúbburinn kl. 20:30. Hilmar Helgason og Stefán Jóhannsson ræða um meðferðarstofnanir. Kvennadeild Slysavarna- fálags íslands í Reykjavík heldur fund fimmtudaginn 9. nóvember kl. 18 i Slysa varaafélagshúsinu. Eftir fundinn verður sýnd kvik- ■ mynd SVFl. Félagskonur eru beðnar að fjölmenna. íþróttadeild Fáks. Fræðslufundur Fimmtudaginn 9. nóv. nk. verður fræðslufundur i Félagsheimili Fáks („Neðri Fák”) kl. 20.30. Reynir Aðalsteinsson flytur erindi um þjálfun gang- tegunda. Fundurinn er opinn öllum Fáksfélögum. Frá Sálarrannsóknar- félaginu í Haf narfirði ‘Fundur verður haldinn fimmtudaginn 9. nóv. i Iðnaðarmannafélagshúsinu og hefst kl. 20.30. Dag- skrá: l. Runólfs Runólfssonar minnzt meðsérstökum hætti. 2. Guðmundur Einarsson, fyrrverandi forseti S.R.F.Í. flytur ræðui. EIK(M-I) gegn Baráttuhreyfingu gegn heimsvaldastefnu I^appræðufundur að Hótel Esju 9. nóv. (fimmtudag) kl. 20.30. Fundarefni: Hvað er að gerast i NA- Afriku? Aðalfundir Síldar- og fiskimjöls- verksmiðja Akraness hf. heldur aðalfund föstudaginn 10. nóv. kl. 20.30 að Hafnarbraut 3. Dagskrá: Venjulegaðalfundarstörf. Styrktarmannafélagið Ás Aðalfunúur félagsins verður haldinn að Hótel Esju föstudaginn 10. nóv. kl. 17:30. Dagskrá: Vehjuleg aðalfundarstörf. LITLASVIÐ ÞJÓÐLEIKHUSSINS: Mæður og synir, kl. 20.30. Uppselt. IÐNÓ:Glerhúsið, kl. 20.30. Leiklist Aukasýning á Kátu ekkjunni Nonnisýnirað Laugavegi 25 Föstudaginn 10. nóvember opnar listamaðurinn NONNI (Jón Ragnarsson) myndlistarsýningu i sýningarsalnum að Laugavegi 25, 2. hæð. Sýningin verður opin frá kl. 14:00—22:00, en kl. 21:00 fram- kvæmir Jistamaðurinn uppákomu og dansar fyrir .sýningargesti. Þetta er 3. einkasýning listamannsins. Framlengt í Gallerí SÚM Sýning Ásrúnar Tryggvadóttur, Brynhildar Óskar Gísladóttur, Guðrúnar Svövu Svavarsdóttur, Hilmars Guðjónssonar og Ólafar Birnu Blöndal i Galleri SÚM við Vatnsstíg verður framlengd til sunnudagsins 12. nómveber. Sýningin er opin virka daga kl. 16—22 laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Ulrik Arthúrsson Stahr arkitekt sýnir í Norræna húsinu Á föstudagsmorgun 10. nóv. opnar Ulrik Arthursson Stahr arkitekt sýningu í bókasafni Norræna hússins á teikningum og handskrifuðum reisubókarblöðum. Ul- rik er fæddur í Þýzkalandi en hefur verið búsettur og starfað á íslandi i rúm 14 ár. í fyrra tók hann sér árs fri frá störfum og ferðaðist með fjölskyldu sina um Evrópu og Suður-Ameríku. Hann hélt dagbók og teiknaði það sem fyrir augun bar, og koma dagbókar- blöðin nú út i bókarformi á kostnað höfundar. Á sýningunni i bókasafni Norræna hússins eru frum- skissurnar og sýnishorn af handskrifuðum textanum. Sýningin verður opin i tvær vikur á venjulegum opn- unartíma bókasafnsins frá 14— 19 á virkum dögum og 14— 17 á sunnudögum. Norræn glerlist Sýning i sýningarsölum i kjallara Norræna hússins 21. október — 12. nóvember 1978. Holmegárd i Danmörku, Iittala og Nuutajðrvi i Finnlandi, Hadeland i Noregi og Kosta-Boda i Sviþjóð sýna úrval glermuna. Sýningin er opin daglega kl. 14— 19. 60 listaverk og glæsileg húsgögn saman á sýningu Vegna þess hve margir urðu frá að hverfa á síðustu sýningu Þjóðleikhússins á Kátu ekkjunni, hefur verið ákveðið að hafa aukasýningu á óperettunni. hefur ekki verið unnt að hafa þessa aukasýningu fyrr, en hún verður á sunnudagskvöldið (12. nóv.). Káta ekkjan hefur nú verið sýnd 40 sinnum ávallt fyrir fullu húsi og er þvi komin i röð mest sóttu söngleikja hússins., Sýningin hefur vakið mikla hrifningu, ekki hvað sízt frammistaða einsöngvaranna en þeir eru: Sieglinde Kahmann, Sigurður Björusson, Ólöf Harðardóttir, | Magnús Jónsson og Guðmundur Jónsson. Leikstjóri Kátu ekkjunnar er Benedikt Árnason en leikmynd gerði Alistair Powell. Rétt er aö itrcka að ekki verður nema um þessa sýningur að ræða og fólki þvi bent á að nota þetta síðasta tækifæri til að sjá sýninguna. Sýningar Nordisk Textiltriennale 1979-80 II. sýning Norrænnar vefjarlistar verður opnuð i Röhsska listiðnaðarsafninu í Gautaborg i júní 1979. Siðan fer sýningin um önnur Norðurlönd, Kunstin- dustrimuseet Kaupmannahöfn, Kunstindustrimuseet Helsinki, Kunstnerens Hus Oslo, Listaskálinn Þórs- höfn, Færeyjum og mun Ijúka í Reykjavik i apríl 1980. öllum þeim sem vinna að vefjarlist eða annarri textil- list er heimil þátttaka. Eingöngu verða tekin verk sem eru unnin i listrænum tilgangi en ekki til fjöldafram- leiðslu. Þátttakendur mega ekki senda inn fleiri en tvö verk og mega þau ekki vera eldri en þriggja ára. Mun sérstök dómnefnd fjalla um verkin. Þátttökugjald miðast við 100 dkr., skilafrestur verður i mai 1979_ og verður auglýstur nánar. Sýning á Mokka Kristján Jón Guðmundsson opnaði sýningu á vatns- litamyndum og teikningum á Mokka í gær, miðviku- dag, 8. nóvember. Nýstárleg málverka- og húsgagnasýning stendur nú yfir í húsakynnum Húsgagnaverzlunar Hafnarfjarðar við Reykjavikurveg 64. Þar sýnir Bjami Jónsson list- málari um 60 listaverk, olíumálverk, vatnslitamyndir og teikningar. Eru verkin öll ný af nálinni og unnin i myndrænum stil en til hans hvarf Bjarni eftir að hafa gert abstraktverk um margra ára skeið. Góð aðsókn hefur verið að sýningu Bjarna. Hún nýtur sin einnig vel á húsgagnasýningunni þar sem er að sjá margvis- lega framleiðslu innlendra og erlendra húsgagnafram- leiðenda Baldur Bjirnason bóndi í Vigur, Ísa- fjarðardjúpi, er 60 ára í dag, fimmtudag 9. nóv. Stjórnmálafundir Framsóknarflokkurinn Mosfellsveit — Kjósarsýsla Félagsfundur i Áningu, Mosfellssveit, fimmtudaginn 16. nóv.kl. 20. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á kjördæmaþing. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Almennar umræður um flokksstarfið. Framsóknarfélögin Kópavogi Aðalfundur fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i Kópavogi verður haldinn fimmtudaginn 9.11 að Neðstrutröð 4. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundar- störf. 2. Hákon Sigurgrímsson ræðir skipulagsmál og starfshætti Framsóknarflokksins. 3. önnur mál. Hveragerði Sjálfstæðisfélagið Ingólfur Aðalfundur verður haldinn i Hótel Hveragerði fimmtudaginn 9. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Aðalfundur Launþegaráðs Sjálfstæðisflokksins i Reykjanes- kjördæmi, verður haldinn fimmtudaginn 9. nóvember 1978, kl. 20.30 i Valhöll, Háaleitisbraut 1, R. Dag- skrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ræða: Gunnar Helgason, formaður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokks- ins. Launþegar — atvinnurekendur Almennur fundur um skattamál verður haldinn i Val- höll, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 9. nóvember nk. kl. 20.30. Frummælendur verða Sveinn Jónsson endurskoðandi og mun hann fjalla um efnið Hver eru takmörk eðli- legrar skattheimtu og Þorvarður Elíasson fram- kvæmdastjóri er mun fjalla um efnið Fyrirtækin þurfa færri og hlutlausari skattstofna. Fundarstjóri verður Leifur ísleifsson. Allir velkomnir. Lækkum skatta með breyttri stefnu í opinberum fjár- málum. Hverfasamtök sjálfstæðismanna í Smáibúða-, Bú- staða- og Fossvogshverfi. Landsmálafélagið Fram Hafnarfirði heldur aðalfund sinn, i Sjálfstæðishúsinu, fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20,30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Matthías Á. Mathiesen, alþingismaður ræðir um Fjárlagafrumvarpið. Félagar fjölmennið. Kópavogur Aðalfundur fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Kópavogi verður haldinn fimmtudaginn 9.11 að Neðstutröð 4. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundar- störf. 2. Hákon Sigurgrímsson ræðir skipulagsmál og starfshætti. Framsóknarflokksins. 3. önnur mál. Frá Taf Ifélagi Reykjavíkur Hér fer á eftir yfirlit um starfsemi Taflfélags Reykja- víkurframaðnæstuáramótum: , 6) Nóvember-hraðskákmótið verður sunnudaginn 26. nóvember kl. 20. 7) Desember-hraðskákmótið verður sunnudaginn 10. desemberkl. 20. 8) Jólahraðskákmót TR 1978 hefst miðvikudaginn 27. desember og er fram haldið fimmtudaginn 28. des- ember. Taflið hefst kl. 20 báða dagana. 9) Skákkennsla og æfingar fyrir unglinga halda áfram á laugardögum kl. 14— 18. 10) „15 mínútna mót” halda áfram á þriðjudögum og hefjast stundvisiega kl. 20 (7 umferðir Monrad). 11) „10 mínútna mót” eru eins og áður á fimmtu- dagskvöldum og hefjast stundvislega kl. 20. (7 um- ferðir Monrad). 12) Skákbókasafnið. Vegna breytinga á félagsheimil- inu hefur safnið verið lokað að undanfömu, en verður opnað svo fljótt, sem unnt er. önnur skákmót á vegum TR verða auglýst síðar. Aö lokum er vakin athygli á, að Skáksamband íslands gengst fyrir unglingameistaramóti íslands 1978 sem ■ hefst að Laugavegi 71 laugardaginn 28. október kl. 14. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad-kerfi, mótið er ■feetlað únglingum 20 ára og yngri. 1. verðláun"ver3fe væntanlega ferð á alþjóðlega unglingaskákmótið i Hallsberg i Svfþjóð um áramótin. Vestmannaeyingar Kvenfélagið Heimaey heldur 25 ára afmælisfagnað sinnað Hótel Sögu föstudaginn 10. nóvember og hefst hann með borðhaldi kl. 19.00. Skemmtiatriði: 1. Sigurður Bjömsson og Sieglinde Kahman syngja. 2. Bessi Bjamason og Ragnar Bjama- son verða með skemmtiþátt. 3. ? Aðgöngumiðar seldir á Hótel Sögu miðvikudaginn 8. nóvember kl. 5—7. VIKAN, 45. tbL Hótel Litla-Hraun, staður hinna óheppnu, er yfir- skriftin á aðalefni 45. tölublaðs. Blaðamaöur Vik- unnar dvaldist tvo sólarhringa á Litla-Hrauni og deildi kjörum með föngum þar. Hann segir nú frá því og éinnig eru viðtöl við fjóra fanga. Jólagetraun 1978 hefst i þessu blaði en henni lýkur i jólablaðinu sem kemur út 7. desember. Vinningar eru 100 hljómplötur fyrir börn á öllum aldri. 1 öðrum þætti sínum um undarleg atvik skrifar Ævar Kvaran um sakamálið fræga með Jack the Ripper i aðalhlutverki, en sennilega hefði aldrei komið í Ijós hver sá skuggabaldur var ef miðillinn Robert James Lees hefði ekki komið lögreglunni til aöstoðar. Gisli Thoroddsen matreiðslumeistari kennir okkur að matbúa ýsuna á nýjan hátt með kraumuðum möndlum, lauk, blaðlauk og banönum. Jónas Krist- jánsson skrifar um fiskréttaveitingahúsið Drouant i Paris og Dóra Stefánsdóttir gerir úttekt á kaffivélum í þættinum Vikan á neytendamarkaði. í opnu blaðsins er plakat af hljómsveit sem nefnist iLjósin í bænum. Handavinnuhornið hefur að geyma uppskriftir að tveimur barnahúfum, skyggnzt er á bak við tjöldin á tízkusýningu og myndasyrpa er af is- lenzkum áhorfendum á landsleik í Hollandi á dögun- um. Ný framhaldssaga hefur göngu sina i þessu blaði, Týnda handritið eftir Lois Paxton. Afhending trúnaðarbréfs Nýskipaður sendiherra Sviþjóðar, frú Ethel Wiklund, afhenti nýlega forseta íslands, herra Kristjáni Eldjárn, trúnaðarbréf sitt að viðstöddum Benedikt Gröndal utanrikisráðherra. Gengið GENGISSKRÁNING Ferðamanna- NR. 204 — 8. nóvember 1978. gjaldeyrir Eining KL 12.000 Kaup Sala. Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 312,40 313,20 343,65 344,50 1 Stariingspund 615,75 617,25* 677,35 679,00 1 Kanadadollar 266,85 267,55* 293,55 294,30 100 Danskar 6025,10 8040,50* 6627,60 6644,55 100 Norskar krónur 6270,60 6286,60* 6897,65 6915,25, 100 Sssnskar krónur 7225,65 7244,15* 7948,20 7968,60 100 Rnnskmörk 7859,10 7879,20* 8645,00 8667,10 100 Franskir frankar 7303,35 7322,05* 8033,70 8054,25 100 Belg. frankar 1062,05 1064,75* 1168,25 117U5 100 Svissn. frankar 19355,80 19405,20* 21291,15 21345,70 100 Gyllini 15402,40 15441,90* 16942,65 16986,10 100 V.-Þýzkmörk 16652,40 16695,10* 18317,65 18364,60 100 Urur 37,38 37,46* 41,10 41,20 100 Austurr. Sch. 2275,30 2281,10* 2502,85 2509,20 100 Escudos 683,20 685,00* 751,50 753,50 100 Pesetar 440,85 441,95* 484,95 486,15 100 Yen 166,95 187,37* 183,65 184,10' ' Breyting fró siðustu skróningu , oímsvari vegna gengisskráninga 22190. ‘ ' ....... ■■ J

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.