Dagblaðið - 28.11.1978, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 28.11.1978, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. ÞRIDJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1978 31 ÞANNIG VILL NR. 8 HAFA HANN Hann er hrumur og næstum tannlaus flækingur. Sá sem lýst er svona er Mickey Rooney, sem á árunum í kringum 1930 var vinsæl barnastjarna. Það er svona sem áttunda kona hans, Janica Chamberlain, 38 ára, vill hafa hann. Mickey hefur nú um nokkurt skeið ekki viljað leika ■ kvik- myndum, þar sem hann á að sýna sinn rétta aldur, 58 ár. En kona hans, Janica, sem er tuttugu árum yngri og 12 cm hærri, segir: „Því verr sem þú lítur út því meira elska ég þig." Og þar með hurfu allar áhyggjur Mickeys og hann ákvað að taka að sér hlutverk sem flækingur í myndinni Arabísku ævintýrin, sem taka á I Englandi. Eitt var það sem Mickey setti sem skilyrði, ef hann ætti að leika flækinginn, og það var að hann fengi uppáhaldsmatinn sinn þegar hann vildi, en það eru nýru f kássu. HÚN ÆTLAR SÉR HANN sem settar eru í samband við piparsveininn í Englandi, Charles prins. Það er þó einn munur á henni og öll- um hinum stúlkunum, sem vilja verða prinsessur af Wales og síðar drottningar, hún er þijózkari og hefur látið í Ijós að hún ætli sér að ná í prinsinn. Hjá henni er í það minnsta alvara, hvað svo sem prinsinn sjálfur vill. Hin ógifta gre'rfadóttir tékkneskum uppruna — er Angelica Lazansky — af meðal þeirra mörgu stúlkna 1

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.