Dagblaðið - 28.11.1978, Blaðsíða 22
salur
Kongur i New York
Sprenghlægileg og fjörug ádeilukvik-
mynd, gerð af Charlie Chaplin. — Ein-
hver harðasta ádeilumynd sem meistari
Chaplin gerði.
Höfundur, leikstjóri og aðalleikari:
Charlie Chaplin.
Sýndkl. 3, 5,7, 9 og 11,
Makt myrkranna
Hrollvekjandi, spennandi og vel gerð
litmynd eftir sögu Bram Stokers um
Dracula greifa með Jack Palance.
Islenzkur texti.
Bönnuðinnan lóára.
Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 og
11,05.
’Salur
Smábær f Texas
Hörkuspennandi Panavision-litmynd.
Bönnuðinnan lóára.
Islenzkur texti.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
■ ■■ ■ solur D------------
Hreinsað til
í Bucktown
Bönnuðinnan 16ára.
Islenzkur texti.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15
og
11.15.
Kvfkitiyyidir
ADSTURBÆJARBÍÓ: Sjö mcnn við sólarupprás
(Opcration Daybrcakl. aðalhlutvcrk: Timothy
Bottomsog Nicola Pagctt. kl. 5. 7.10 og 9.15. Bönnuð
innan 14 ára.
BÆJARBÍÓ: Hörkuskot kl. 5 og9.
(iAMI.A BÍÓ:Sjáauglýsingu.
II AFNARBÍÓ:Siá auslv j
IIAFNARFJAR»)ARBÍÓ:Saturday night fcvcr kl. 9.
IIÁSKÓLABÍÓ: Eyjar i hallnu. Aðalhlutvcrk
(icorgc ('. Scott. Sýnd kl. 5.7 og 9.
I.ADÍiARASBIO: FM Imyi ! um útvarpsstöðina Q
Skyl. aöalhlutvcrk Michacl Brandon. Eileen Brcnnan
og Alcx Karras. kl. 5.7.05.9og 11.10.
NÝJA BÍÓ: Stjörnustrið. leikstjóri Gcorg Lucas.
tónlist. John Williams. aðalhlutbcrk: Mark Hamill.
('arrc Fishcr og Pcter Cushing. kl. 5.7.30 og 10.
STJÖRNUBÍÓ: Goodbye Emmanuelle. Icikstjóri:
Francois Lc Tcrricr. aðalhlutvcrk: Sylvia Kristcl og
Umbcrto Orsini. kl. 5.7 og 9. Btinnuð innan 16 ára.
Ila'kkað u-rð.
TÓNABÍÓ: Inibakassinn (Thc Groove Tube).
Aðalhlutverk Kcn Shapiro og Richard Bclzer sýnd kl.
5.7 og 9. Bönnuð innan 14 ára.
Mmi 11475 |
Vetrarböm
VETRARBÖRN
Ný, dönsk kvikmynd gerð eftir verð-
launaskáldsögu Dea Trier Mörch.
Aðalhlutverk: Ann-Marie Max'
Hansen, Helle Hertz, Lone Kellermann.
Islenzkur texti
Sýndkl. 5,7 og9.
Convoy
Afar spennandi og viðburðarik alveg ný
ensk Panavision-litmynd, um mjög
óvenjulegar mótmælaaðgerðir.
Myndin er nú sýnd viða um heim við
feikna aðsókn. Leikstjóri Sam
Peckinpah.
Islenzkur texti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER I978
I
Utvarp
Sjónvarp
NÝ LEYNILÖGREGLUMYND - sjónvarp kl. 21.45:
i)
Keppinautar
Sherlocks Holmes
—aðalpersónurnar læknar
Nú hefur hinn hárlaúsi vinur okkar
Kojak kvatt okkur með vinsemd, en i
kvöld kl. 21,45 heilsa okkur keppinautar
Sherlocks Holmes.
Enginn leynilögreglumaður i skáld-
sögum er frægari en kempan Sherlock
Holmes. Margir eru þcir sem stundað
hafa sömu iðju og hann og þóttu
margir þeirra standa honum lítt að baki
þótt þeir hlytu ekki sömu frægð og
hann.
Nú á næstu vikuni mun sjónvarpið
sýna nokkra brezka, sjálfstæða þætti.
sem fjalla hver og einn um samtiðamenn
Holmes og störf þeirra.
Fyrsli þáttur, scm er í kvöld, nefnist
Skilaboð úr djúpi hafsins. Fjallar hann
um ungan lækni sem fær sér eldri og
reyndari lækni til hjálpar i vitjun.
Er þcir konia i húsið sem þeir voru
kallaðir i finna þcir lik af ungri konu.
Allt bcndir til að hún hafi verið myrt af
lágvöxnum. rauöhærðum manni.
Keniur siðan i Ijós að leigjandi hennar
cr einmitt svona útlítandi. Lögreglan
tclur hann strax sckan en læknarnir eru
ekki á sama máli. I þessum þætti koma
helzt við sögu læknar en ekki lögreglan
eins og við eigum að venjast.
Þátturinn er tæplega klukkustundar
langur og i lit. Þýðandi er Jón Thor
Haraldsson.
-ELA.
X
Hér er Shcrlock llohncs, kcmpan fræga.
Ilann kcmur ckki viúsögu ihinumnýja
myndaflokki cn cngu að siöur ncfnist
þátturinn cftir honum.
V__________________
*<£ Sjónvarp
j
Þriðjudagur
28. nóvember
20.00 Fréttir or veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Djásn hafsins. Töfratalan 5. Þýðandi og
þulur Óskar Ingimarsson.
21.00 Umheimurinn. Viöræðuþáttur um erlenda
atburði og málefni. Umsjónarmaður Magnús
Torfi Ólafsson.
21.45 Keppinautar Sherlocks Holmes. Enginn
leynilögreglumaður í skáldsögum er frægari en
Sherlock Holmes. En margir aðrir hafa
stundað sömu iðju og Holmes og þóttu standa
honum litt að baki þótt þeir hlytu ekki sömu
frægð og hann. Sjónvarpið mun á næstu vik-
um sýna nokkra breska þætti sem gerðir hafa
verið um þessar gömlu sögupersónur. Fyrsti
þáttur. Skilaboð úr djúpi hafsins. Þýðandi Jón
Thor Haraldsson.
22.35 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
28. nóvember
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á ffrl-
3 vaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.30 Kynlif í islenzkum bókmenntum. Bárður
Jakobsson lögfræðingur les þýðingu sina. á
grein eftir Stefán Einarsson prófessor, ritaðri á
ensku;fyrsti hluti.
15.00 Miðdegistónleikan Sinfóniuhljómsveitin
i Prag og Tékkneski filharmoniukórinn flytja
„Psyche", sinfóniskt Ijóð fyrir hljómsveit og
kór eftir César Franck; Jean Foumet stj.
15.45 Um manneldismál: Elín Ólafsdóttir lif-
eðlisfræðingur talar um vatnsleysanleg fjör-
efni.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður-
fregnir).
16.20 Popp.
17.20 Tónlistartimi barnanna. Egill Friðleifsson
stjórnar timanum.
17.35 Þjóðsögur frá ýmsum löndum. Guðrún
Guðlaugsdóttir tekursaman þáttinn.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar.
19.40 Hamsun, Gierlöff og Guðmundur Hannes-
son. Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur flytur,
siðara erindi sitt.
20.05 Tónlist eftir Franz Liszt. France Clidat
leikur á pianó Þrjú næturljóð og Ballöðu nr. 1.
20.30 Útvarpssagan: „Fljótt fljótt, sagði
fuglinn” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur
les (19).
21.00 Kvöldvaka. a. Einsöngun Ragnheiður
Guðmundsdóttir syngur lög eftir Bjama
Þorsteinsson. Guðmundur Jónsson leikur á
pianó. b. StóðUf i Þistilflrði forðumdaga. Einar
Kristjánsson rithöfundur frá Hermundarfelli
flytur frásöguþátt. c. Ljóðabréf eftir Þorstein
Einarsson frá Tungukoti I Skagaflrði sent
suöur að Skriðufelli í Þjórsárdal. Sverrir Kr.
Bjamason les. d. Prjóna-Sigga. Frásöguþáttur
eftir Helgu Halldórsdóttur frá Dagverðará.
Auður Jónsdóttir leikkona les. e. Kórsöngun
Þjóðleikhúskórinn syngur lög eftir Jón
Laxdal. Söngstjóri: Dr. Hallgrimur Helgason.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.50 Viðsjá: Friðrik Páll Jónsson sér um
þáttinn.
23.05 Harmonikulög: Charles Camilleri og
félagar hans leika.
23.15 Á hljóðbergi.James Mason les „Kvæðið
um fangann” (The Ballad of Reading Gaol)
eftirOscar Wilde.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
29. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikflmi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll
Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin
vali. 9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Guðbjörg Þóris-
dóttir heldur áfram að lesa „Karlinn i
tunglinu”, sögu eftir Ernest Young (3).
9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingkéttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög. frh.
11.00 Höfundur kristindómsins, bókarkafli eftir
C.H. Dodd. Séra Gunnar Björnsson les fyrri
hluta í eigin þýðingu.
11.25 Kirkjutónlist: Michel Chapuis leikur
Prelúdíu og fúgu i D-dúr eftir Bach / Gérard
Souzay, kór og hljómsveit flytja kantötu nr.
82 „Ich habe genug” eftir Bach; Geraint Jones
stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.20 Litli barnatíminn. Finnborg Scheving
stjórnar.
13.40 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Blessuð skepnan” eftir
James HerrioL Bryndis Viglundsdóttir les
þýðingu sina(l 1).
15.00 Miðdegistónleikan Hermann Prey syngur
aríur úr ópemnni „Don Giovanni” eftir
, Mozart / Filharmoníusveit Vinarborgar leikui
Sinfóníu nr. 1 i D-dúr eftir Schubert; Istvan
Kertesz stj.
15.40 íslenzkt mál. Endurtekinn þáttur Jóns
Aðalsteins Jónssonar frá 25. þ.m.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður-
fregnir).
16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir.
17.20 Útvarpssaga barnanna: „Æsku-
draumar” eftir Sigurbjörn Sveinsson. Kristin
Bjarnadóttir leikkona les (6).
17.40 Á hvitum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór
flyturskákþátt.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar.
19.40 Einleikur í útvarpssal: Ástmar Ólafsson
leikur á pianó tónlist eftir Johannes Brahms,
Arnold Schönberg og John A. Speight (Verk-
efni til burtfararprófs úr Tónskóla Sigursveins
s.l. vor).
20.00 Úr skólahflnu. Kristján E. Guðmundsson
stjómar þættinum.