Dagblaðið - 28.11.1978, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 28.11.1978, Blaðsíða 16
32 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1978 í DAGBLAÐID ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI i Til sölu góð bráöabirgðaeldhúsinnrétting og svefn- bekkur. Uppl. í síma 66636. Sjoppa er til sölu. Innréttingar ásamt isvél, frysti- og kæli- kistum, pylsupottum, poppvél og fleiri tækjum eru til sölu. Getur losnað mjög fljótlega. Húsnæðið er leigt. Er stórt og. rúmgott, tilvalið fyrir bjartsýnan aðila. Tilboðum sé skilað til DB fyrir fimmtu- dag merkt „465". Til sölu ónotað handsax F.J. Edwards. Uppl. í síma 42976 eftir kl. 7. Eldhúsinnrétting ásamt eldavélarsamstæðu og vaski til sölu. Uppl. i sima 82683. Liggjugræjur til sölu í allar gerðir svifdreka, ónotaðar. Uppl. i síma 41598 eftir kl. 7 i kvöld. Til sölu er ný vönduð kuldaúlpa nr. 18,. leöurjakki nr. 18, lítið billiardborð og Nordmende sjónvarp, svarthvitt. Uppl. í síma 71236. Til sölu 18 kw hitatúpa. Uppl. í síma 92-2226 eftir kl. 8. Til sölu er vel útlítandi hjónarúm (dökkbrúnt, spónlagt) með springdýnum og nátt- borðum. Verð 38 þús. Uppl. í síma 24219. Til jólagjafa. innskotsborð, sófaborð, lampaborð, saumaborð, öll með blómamunstri, einnig rókókóstólar, barrokstólar, blómastengur, blómasúlur, innigos brunnar, styttur og margt fleira. Nýja Bólsturgerðin, Laugavegi 134, sími 16541. Stórt fundarborð, fundarstólar, skrifstofustólar, reikni- vélar, sófasett, löng vélritunarborð og skrifborð og stimpilklukka til sölu. Uppl. í síma 35489. Bækur til sölu: Menn og menntir 1—4, Skagfirzkar æviskrár 1—4, Galdur og galdramál, bókmenntasögur Finns og Kristins. Fjallamenn, þjóðsögur Jóns Árnasonar, Njála 1772, Saltari 1746, Nýja testa- mentið 1740, Safn Fræðafélags, íslenzk tunga, gamlar Sögufélagsbækur, frumútgáfur Jóns Trausta, leikritasafn Shakespeares, Merkir íslendingar, Öldin okkar. Mikið val bóka um ættfræði, pólitík, trúarbrögð, heimskautaferðir og bækur ungu skáldanna, auk þúsunda góðra, gamalla og nýrra bóka, í öllum efnum. Fornbókahlaðan Skólavörðustíg 20, sími 29720. Terylene herrabuxur á kr. 6.500, dömubuxur á 5.500 einnig drengjabuxur. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. 1 Óskast keypt 200 lítra baðvatnsgeymir óskast. Uppl. i síma 52003. Vil kaupa CB stöð, gjarnan með gönguboxi, allar 6 rása koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—470 Óska eftir 4—5 slitnum dekkjum, 900 x 16 tommu eða breiðum 15" dekkjum. Uppl. í síma 35763 milli kl. 6 og 9. Staðgreiðsla. Vil kaupa sambyggða trésmiðavél, helzt minnigerð. Uppl. í síma 93-1114. Óska eftir girkassa í Chevrolet Vega árg. ’72, 3ja gíra. Uppl. ísíma 40426 eftirkl. 7. Fiskþvottakar. Óska eftir að kaupa fiskþvottakar. Uppl. í síma 92-8090 eða 92-8078. Miðstöðvarketill óskast keyptur. Þyrfti helzt að vera 3ja ferm tækniketill. Aðrar tegundir með innbyggðum spiral, þó ekki eldri en 3ja—5 ára, koma vel til greina. Uppl. i síma 99-3144 eftir kl. 20. Vetrarsport ’78 á horni Grensásvegar og Fellsmúla. Vegna mikillar sölu vantar notaðan skiða- og skautabúnað í umboðssölu. Opið virka daga frá kl. 6—10, laugar- daga kl. 10—6 og sunnudaga kl. 1—6. Skíðadeild ÍR. Hakkavél fyrir kjötvinnslu óskast. Uppl. í sima 50878. Skíði — Skíði. 2 strákar, annar 8 ára, hinn 14 ára, óska eftir að kaupa skíði. Uppl. i síma 66676 eftirkl. 6. 1 Verzlun 8 Hannyrðaverzlunin Strammi, Óðinsgötu l.simi 13130. Norskar hand hamraðar skinnvörur, saumakörfur, jólaföndurvörur, hnýtigarn og perlur í úrvali, tvistsaumsmyndir, norskir áteiknaðir jóladúkar, smyrnaveggteppi og púðar, strammamyndir, isaumaðar myndir og rókokkóstólar. Senduni i póst- kröfu. Hannyrðaverzlunin Strammi. Lcikfangamarkaður. Seljum leikföng og aðrar smávörur með nijög lágri álagningu á markaði sem haldinn er í Garðastræti 4, I. hæð, frá kl. 1—6. Dömur ath. Við höfum undirkjóla, náttkjóla og sloppa i yfirstærðum. Verzlunin Madam, Glæsibæ, sími 83210. Verksmiðjuútsala. Ódýrar peysur á alla fjölskylduna. bútar, gagn og lopaupprak. Nýkomið hand- prjónagarn. mussur, nælonjakkar, skyrtur, bómullarbolir flauelsbuxur á börn og unglinga og fl. Opið frá kl. 1 —6. Lesprjón hf„ Skeifunni ó.sínii 85611. 10% afsláttur af kertum, niikið úrval. Litla Laufásvegi I. Gjafabúðin, Prjönagarn. Angorina Lyx, Saba, Pattons, Formula 5, Smash, Cedacril og fleiri teg., meðal annars prjónagarnið frá Marksi Farmare og Mohair. Mikið úrval prjóna- uppskrifta. Allar gerðir og stærðir prjóna. Hannyrðaverzlunin Erlaj' .Snorrabraut 44, sími 14290. Ódýrar stereosamstæður, verð frá kr. 99.320, samb. útvarps- og kassettutæki á kr. 43.300 og kassettutæki á kr. 34.750. Úrval ferðaviðtækja, verð frá kr. 7.475, töskur og hylki fyrir kassettur og 8 rása spólur, T.D.K. og Memorex kassettur, segulbandsspólur, inniloftnet fyrir sjónvörp, bílaloftnet og bílahátalarar, Nationalrafhlöður, músíkkassettur, 8 rása spólur og hljómplötur, íslenzkar og erlendar. Gott úrval, mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Barokk-Barokk. Barokk rammar, enskir og hollenzkir, í níu stærðum og þremur gerðum, sporöskjulagaðir, þrjár stærðir. Búum til strenda ramma i öllum stærðum, innrömmum málverk, og saumaðar myndir. Glæsilegt úrval af rammalistum, ísaumsvörum, strammi, smyrna og rýja. Fínar og grófa flos- myndir, mikið úrval, tilvalið til jóla- gjafa. Póstsendum. Hannyrðaverzlunin Ellen,Siðumúla 29, sími 81747. Tilbúnir jóladúkar, áþrykktir i bómullarefni og striga. Kringlóttir og ferkantaðir, einnig jóla- dúkaefni í metratali. í eldhúsið, tilbúin bakkabönd, borðreflar, smádúkar og 30 cm og 150 cm breitt dúkaefni í sama munstri. Heklaðir borðreflar og mikið úrval af handunnum kaffidúkum, með fjölbreyttum útsaumi. Hannyrða- verzlunin Erla, Snorrabraut. I Fyrir ungbörn v Silver Cross kerruvagn til sölu. Uppl. i sima 16788. Tvíburavagn — tviburakerruvagn. Óskum eftir vel með förnum rúmgóðum tvíburavagni eða kerruvagni. Uppl. i síma 85310. I Húsgögn 8 Barnarúm — svefnsófi. Til sölu 2 falleg sérsmíðuð vel með farin rúm fyrir 2—7 ára, einnig tvíbreiður svefnsófi. Uppl. í síma 66250. Nýtt borðstofuborð til sölu. tækifærisverð. Uppl. í sima 54168. Til sölu litið furusófasett með plussáklæði ásamt tveim borðurn, vel með farið. Uppl. í sima 22602 eftir kl.6. Til sölu sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll. Uppl. i síma 33860. Borðstofuborð úr tekki og 4 stólar. til sölu á 45 þús.. skenkur úr tekki á 65 þús. og nýr Pira svefnsófi á 40 þús. Uppl. í síma 76158 eftir kl. 7 á kvöldin. Tekk borðstofuborð til sölu, 89x89 cm, má stækka um 75 cm, og 4 pinnastólar. Einnig bæsað kringlótt furuborð ásamt 6 pinnastólum (1,10x1,10), má stækka um 54 cm. Uppl. i síma 13877 eftir kl. 6. 4ra ára gamalt, mjög vel með farið sófasett og pale- sander sófaborð til sölu. Verð 190 þús. Uppl. eftir kl. 6 í síma 86286. Sófasett til sölu. Simi 37361. Húsgagnaverzlun Þorst. Sigurðs., Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skrifborð. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og stereóskápur, körfuborð og margt fl. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Bra-bra. Ódýru innréttingarnar í barna- og ungl- ingaherbergin: Rúm, hillusamstæður, skrifborð, fataskápar, hillur undir hljóm- tæki og plötur málaðar eða ómálaðar. Gerum föst verðtilboð í hvers kyns inn réttingar. Trétak hf., Þingholtsstræti 6, sími 21744. Til sölu vegna brottflutnings fataskápur úr álmi frá Axel Eyjólfssyni, verð kr. 90 þús. Uppl. veittar í síma 36201 eftir kl. 6. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslutími kl. 1—6 e.h. Sendum í póstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Húsgagna- þjónustunnar. Langholtsvegi 126, sími 34848. Antik borðstofuhúsgögn, til sölu, sófasett, skrifborð, bókahillur, borð og stólar, svefnherbergishúsgögn, ljósakrónur, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik-munir, Laufásvegi 6, sími 20290. I Heimilistæki 8 Til sölu tauþurrkari. Uppl. í sima 75279. Atlas ísskápur tii sölu. Uppl. isima41554. Nýr Electrolux frystiskápur (2ja mán.) til sölu gegn staðgreiðslu á því verði sem hann kostaði fyrir siðustu gengislækkun, kr. 200 þús. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—318 Sportmarkaðurinn auglýsir. Þarftu að selja heimilistæki? Til okkar leitar fjöldi kaupenda, því vantar okkur þvottavélar, ísskápa og frystikistur. Lítið inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. Til sölu Ignis ísskápur, 85 cm á hæð, 5 mán. Uppl. í síma 36288. I Vetrarvörur 8 Vctrarsport ’78 á horni Grensásvegar og Fellsmúla. Seljum og tökum i umboðssölu notaðan skíða- og skautabúnað. Opið virka daga frá kl. 6—10, laugardaga kl. 10—6 og sunnudaga kl. 1—6. Skíðadeild ÍR. Sportmarkaðurinn auglýsir: Skíðamarkaðurinn er byrjaður, því vantar okkur allar stærðir af skíðum. skóm, skautum og göllum. Ath.: Sport- markaðurinn er fluttur að Grensásvegi 50 í nýtt og stærra húsnæði. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. I Sjónvörp 8 Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir. Nú vantar okkur allar stærðir af notuðum og nýlegum sjónvörpum, mikil eftirspurn. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, simi 31290. Sjónvarp til sölu. Uppl. i sinia 38705. Quad 303. Til sölu Quad útgangsmagnari (power magnari), 2x45 vött, RBS. Verð 50 þús. Uppl. i sínia 85336. Sportmarkaðurinn auglýsir. Erum fluttir í nýtt og glæsilegt húsnæði að Grensásvegi 50, þvi vantar okkur strax allar gerðir hljómtækja og hljóð- færa. Lítið inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. Harman Kardon 430. Til sölu Harman Kardon 430 stereo út- varpsmagnari, 2x25 sínusvött. Uppl. í síma 76087. Af sérstökum ástæðum eru til sölu Marantz hátalarar, 250 w. Seljast ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 52971. I Hljóðfæri 8 Yamaha rafmagnsflygill til sölu ásamt tveim 100 w magnarabox- um. Greiðsluskilmálar. Uppl. i síma 94- 3664 eftirkl. 20. Til sölu ódýrt gráyrjótt ullargólfteppi, 8,40x4 ferm, og 15 ferm grænleitt. Uppl. i síma 31167. Gólfteppi fást hjá okkur, teppi á stofur, herbergi, stigaganga og skrifstofur. Teppabúðin Síðumúla 31. simi 84850. Ljósmyndun Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroidvél- ar og slidesvéíar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í síma 23479 (Ægir). Nýkominn stækkunarpappír, plasthúðaður. Ný sending af v-þýzkum úrvalspappir. LABAPHOT superbrom Itigh speed 4 áferðir, 9+13 til 30 + 40. Mikið úrval af tækjum til Ijósmynda- gerðar, klukkurofar f/stækkara electronicstýrðir og mekaniskir. Auk þess flestar teg. af frantköllunarefnum. Nýkonmar Alkaline rafhlöður í mynda- vélar og tölvur. Verzlið i sérverzlun áhugaljósmyndarans AMATÖR, Laugavegi 55, s. 22718. Safnarinn Ný frlmerkjaútgáfa 1. des. Aðeins fyrirframgreiddar pantanir afgreiddar. Nýkominn islenzki frimerkjaverðlistinn 1979 eftir Kristin Árdal. Verð kr. 600. Kaupum isl. frimerki, bréf og seðla. Frimerkjahúsið Lækjargötuóa.sími 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skóla- vörðustig 2la, sími 21170. I DýrahaSd 8 Hestamenn. Til leigu hesthús með 5 básum, sjálf- brynning og rafmagn. Simi 41320. Köttur tapaðist frá Hjaltabakka 6 fyrir hálfum mánuði. Sást uppi i Fellaskóla um næstsíðustu helgi. Hann er hvítur með dökka rófu og dökkan blett á vinstri bóg og dökkan blett í hnakkanum. Er mjög mannelskur. Uppl. i síma 75058. Hvolpur týndist frá‘ Bergþórugötu 11 sunnudaginn 26. nóv., svartur og hvítur að lit. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 21764. Fiskabúr til sölu, ca 40 lítra með sandi og hreinsara, verð 3 þús„ einnig gamalt fuglabúr, verð 3 þús. Uppl. i síma 53784. Vérzlun Verzlun Verzlun Ferguson litsjónvarps- tækin. Amerískir inn- iínumyndlampar. Amer- iskir transistorar og díóður. ORRI HJALTASON flagamel 8,simi 16139. DRÁTTARBEIZLI — KERRUR Fyrirliggjandi — allt efni í kerrur fyrir þá sem vilja smíða sjálfir, beizli kúlur, tengi fyrir allar teg. bifreiða. Þórarinn Kristinsson Klapparstig 8 Sími 28616 (Heima 72087). MOTOROLA Alternatorar I bíla og báta, 6/12/24/32 volta. Platlnulausar transistorkveikjur i flesta bfla. Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Simi 37700.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.