Dagblaðið - 14.02.1979, Side 17

Dagblaðið - 14.02.1979, Side 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1979. 17 Áhugaljósmyndarar. Ennþá er fáanlegur v-þýzki stækkunar- pappirinn frá Labaphot: Labaphot er mjög sveigjanlegur og þolir mikla undir- lýsingu. Fluttur inn milliliðalaust og er verðinu stillt mjög í hóf. 9—13-100 bl kr. 3995. Fáanlegar 4 áferðir í stærðum frá 9—13 til 30—40. Við eigum ávallt úrval af fiestum tegundum fram köllunarefna og áhalda til myndgerðar. Amatör ljósmyndavörur, sérverzlun áhugaljósmyndarans, Laugavegi 55, sími 12630. 16 mm super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i ntiklu úrvali bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til- valið fyrir barnaafmæli eða barnasam- komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars. Butch and the kid, French Connection, Mash og fl. í stuttum útgáfunt. ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mrn sýn ingarvélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikntyndaskrár fyrirliggj andi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl i sima 36521 (BB|. Notaö ullargólfteppi til sölu, rúmlega 40 ferm. Uppl. i síma 52066. Safnarinn i Tilboða er óskaó í- eftirtalin ónotuð íslenzk frímerki, saman eða i hvern lið fyrir sig. 3 arkir 50 aur Friðrik 8. 1 örk 2 kr. Friðrik 8. 1 örk öll Evrópumerki frá byrjun. Ýmsir greiðsluskilmálar. Tilboðum sé skilað til augldeildar DB fyrir föstudaginn I febr. næstkomandi. Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er lenda ntynl. Frimerkjamiðstöðin, Skóla vörðustíg 21 a, sim i 21170. Grimubúningaleiga. Grímubúningar til leigu á börn og fullorðna, mikið úrval. Sími 72301. I Dýrahald i Labrador. Labradorhvolpar til sölu, hreinræktaðir. Uppl. í síma 42119. Til sölu dökkrauður tvistjörnóttur 6 vetra foli, gengur skeiðtölt. Uppl. í sím 72181. Fjölskylda búsett úti á landi óskar eftir hundi (hvolpi), bæði kyn koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—958. 8 vetra viljugur jarpur hestur og ljósrauður 5 vetra þægur hestur til sölu. Uppl. I síma 18515 eftir kl. 7 á kvöldin. Hestamenn. Get tekið nokkra hesta i tamningu og þjálfun, nokkrir ungir hestar til sölu á sama stað. Jón Sigurðsson Skipanesi, sími um Akranes 93—2111. Hestamenn. Við sjáum um allar viðgerðir og nýsmíði á reiðtygjum. Leðurverkstæðið Hátúni 1, símar 14130 og 19022. Collie hvolpar til sölu. Uppl. i síma 92—7519. Til sölu tvö tryppi á 3. vetri, vel ættuð. Uppl. i síma 37971 eftir kl. 20. Aðgefnu tilcfni villHundaræktarfélag íslandsbendaþeim sem ætla að kaupa eða selja hrein- ræktaða hunda á að kynna sér reglur um ættbókaskráningu þeirra hjá félaginu. Uppl. i símum 99—1627, 44984 og 43490. I Byssur D Óska eftir að kaupa 22 cal. riffil. Uppl. i sima 99—4475 eftir kl. 8. ?~Hvemig stendur á að hann dæmir V' þegiðu eða 'v\, ,nú en þegar þeir brjóta gegn- settur út af. _ okkur skeður ekkert ^ ^ J I Fasteignir D Til sölu 3ja herb. ibúð í Þorlákshöfn, selst ódýrt og með góðum greiðsluskilmálum ef samið er strax. Uppl. í síma 99—3796. 6 tonna trillubátur til sölu, 4 rafmagnshandfærarúllur fylgja. Uppl. í síma 92—6566 eftir kl. 7 á kvöldin. Þriggja tonna tr.lla til sölu, dýptarmælir, rafmagnshand- færarúliur, 4 manna gúmmíbátur og talstöð fylgja, en vél er léleg. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—10040. Þriggja tonna trilla. Til sölu er nýsmíðuð rúmlega þriggja tonna trilla ásamt netum og öllu sem þarf til grásleppuútgerðar. Uppl. í síma 76064 eftirki. 18. Eigum á lager sérstaka Tudor rafgeyma fyrir talstöðvar og handfærarúllur. Hagstætt verð meðan birgðir endast. Skorri hf., Ármúla 28. Sími 37033. Hjól D Til sölu Honda 350 XL árg. ’74, er i mjög góðu ástandi. Uppl. í Síma 98-1634. Suzuki AC—50. Til sölu Suzuki AC—50 árg. 77, hjólið er nýsprautað og í fullkomnu lagi, lítið keyrt, yfirfarinn mótor, hjálmur getur fylgt. Uppl. í síma 42407 eftir kl. 5 I dag og næstu daga. Vörur gefins? Nei, en á stórlækkuðu verði. Á meðan birgðir endast seljum við slatta af' lokuðum hjálmum, fatnaði Moto cross útbúnaði og fl. og fl. Allt á gjafverði. Póstsendum. Montesaumboðið (fyrstur með nýjungar og hugmyndir). Þingholtsstr., 6 simi 16900. Til sölu Suzuki AC 50 árg. 75, vel útlítandi, gott verð. Uppl. •milli kl. 7 og 9 í síma 42684. Til sölu Yamaha MR 50. Uppl. í síma 95—5391. Óska eftir torfæruhjóli 300—400 cubic, Honda eða Suzuki. Staðgreiðsla fyrir gott hjól. Uppl. í síma 44571 eftir kl. 6 á daginn. Suzuki GT 550 árg. 76 til sölu, keyrt aðeins 10000 km. Verð I milljón eða 800 þús. á borðið. Grípið gæsina meðan hún gefst. Uppl. i síma 92—3834. Reiðhjólaverkstæöið Hjólið auglýsir. Ný reiðhjól og þríhjól, ýmsar stærðir og gerðir, ennfremur nokkur notuö reiðhjól fyrir börn og full- orðna. Viðgerða- og varahlutaþjónusta, Reiðhjólaverkstæðið Hjólið, Hamra- borg 9. sími 44090. Opið kl. I—6, 10— 12 á laugardögum. Til sölu DBS karlmannsreiðhjól með fótskiptum girkassa ásamt Malacudi 50 cc mótorhjóli árg. 77. Uppl. í síma 42624 eftir kl. 6. Landsins mesta úrval. Nava hjálmar. skyggni, keppnisgrintur, lcðurjakkar, leðurgallar, leðurbuxur. leðurstigvél, cross stígvél, leðurhanskar, cross hanskar, nýrnabelti, bifhjólamerki. Magura vörur, stýri, rafgeyntar. böggla- bcrar, töskur, vcltigrindur. kubbadekk f. 50 cc. og dekk fyrir öll götuhjól. Vara hlulir í stóru hjólin. Póstsendunt. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Karl H. Coopcr. verzlun, Hantratúni I Mosfellssveit. Simi 91—66216. Bílaþjónusta B Get bætt við mig almennum bílaviðgerðum fyrir skoðun. Ennfremur réttingar, blettun og alsprautun. Uppl. í síma 83293 milli kl. 16 og 20. Geymið auglýsinguna. Bifrciðaeigendur: önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir. Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónusta, Dalshrauni 20, simi 54580. Bilasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttunt allar teg- undir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu i stærra og rúm- betra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílaspraut- un og réttingar ÓGÓ, Vagnhöfða 6, sími 85353. Vélastilling sf. Auðbrekku 51 Kópavogi, simi 43140. Vélastilling, hjólastilling, Ijósastilling. Framkvæmunt véla, hjóla og Ijósa- stillingar með fullkomnum stillitækjum. Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og Ijósin. Önnumst einnig allar almennar við- gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Lykill hf., Smiðjuvegi 20 Kópavogi. Simi 76650. lEr rafkerfið I ólagi? Að Auðbrekku 63, Kópavogi er starf- rækt rafvélaverkstæði. Gerum við startara, dýnamóa, alternatora og raf- kerfi i öllum gcrðum bifreiða. Rafgát, Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 42021. Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36, Kóp., simi 75400, kvöld- og helgarsimi 43631. auglýsir til leigu án ökuntanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bilarnir árg. 77 og 78. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8 til 22. einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab bif reiðuni. Bilaleiga, Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S. Bilaleiga, Borgartúni 29, símar285IOog 28488. Kvöld- og helgarsími 27806. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. Óska eftir bíl, má kosta milljón til 1300.000. 500-700 þús. útborgun og 100 þus. a inanuði, aðeins mjög góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 50593 á milli kl. 5 og 8 í kvöld og næstu kvöld. Bronco árg. 71, 6 cyl.. beinskiptur í góðu standi, skoðaður 79, til sölu. Uppl. í síma 42769. Rambler Ambassador ’66 til sölu, 6 cy!., sjálfskiptur, góður bill. Sími 41287 eftir kl. 7 á kvöldin. Fíat 125. Til sölu af sérstökum ástæðum Fíat 125 Berlina árg. 72, sem þarfnast viðgerðar. Tilvalið tækifæri fyrir laghentan mann að græða pening eða fá ódýran bil. Tilboð selst ódýrt. Gangverð á svona bíl í lagi er frá 450—700 þús. eftir gæðum. Uppl. á bilasölunni Spyrnan, Vitatorgi, sími 29330. Disilvél. Til sölu Pe, ings silvél. nýuppgerð, tilbúin í Willysjeppa. Uppl. í síma 76064 eftirkl. 18. Sendiferðabill til sölu. Til sölu er Mercedes Benz 406 árg. ’68, ásamt talstöð og mæli, skipti á fólksbíl möguleg. Uppl. í síma 72787. Cortina árg. 70. Boddívarahlutir í Cortinu árg. ’67—70 til sölu. Uppl. í sima 54042 eftir kl. 7. Toyota MK II árg. 73 station til sölu. Uppl. i síma 53767 eftir kl.7. Bronco karfa. Til sölu karfa ásamt hurðum og afturhlera. Simi 42254. 6 cyl. Fordvél 200 cub. til sölu, passar i Bronco og fl. Uppl. í sima 76421 eftirkl. 7. Hunter árg. 70 til sölu, lítið ekinn, í sæmilegu ástandi, nýjar keðjur fylgja. Verð kr. 200 þús. Uppl. í síma 32908 og 30262. Óska eftir bil, helzt station, með jöfnum mánaðar- greiðslum. Allir bílar koma til greina. Uppl. eftir kl. 7 ísíma 41013. Ef þú átt slitið en óskemmt radialdekk, 185x15, sem þú vilt láta, hringdu þá í síma 30504 hvenær sem er. Singer Vogue árg. 70 til sölu, þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. í sima 54204 eftir kl. 6. VW ’63 til sölu, gott boddí, vélarvana. Einnig er til sölu olíuofn (indíáni). Uppl. aö Mávahrauni 25 Hafnarfirði. Simi 52336.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.