Dagblaðið - 14.02.1979, Blaðsíða 18
18
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1979.
Framhaldaf bls.17;
283 Chevrolet vél
til sölu. Verð 25Q þus. Uppl. hjá auglþj.
DB í sima 27022;
H—10060.
Til sölu pústflækjur
(Black jacks), 283—400 cub., verð 8C
þús. Uppl. í sima 33275 eftir kl. 5.
BMW’67 tilsölu
í mjög góðu standi, fæst með lítilli út
borgun en föstum mánaðargreiðslum.
Uppl. ísíma 26909 eftirkl. 19.30.
Til sölu Datsun 100 A,
árg. 72, Cortina ’68, Datsun 160 J 74.
Mazda 818 74, Cortina station 78,
Chevrolet Malibu 72, Toyota Corolla
73, Pontiack Firebird ’68, 8 cyl. sjálf-
skiptur á krómfelgum, einnig nokkrir
bílar sem fást á góðum kjörum. Sölu
þjónusta fyrir notaða bíla. Símatími
18—21 virka daga og 10—16, sími
25364.
Ffat 127 árg. ’70
til sölu, úrbrasddur, stýrirútbúnaður
góður, nýtt pústkerfi, sæmilega góð
dekk, mjög góð útvarps- og kassettu-
tæki. Verð tilboð. Nánari uppl. í síma
53758.
Óska eftir sjálfskiptingu
í Dodge Dart árg. 70, 6 cyl. Uppl. í síma
86246 eftir kl. 8.
Óska eftir Chevroletvél 250
í skiptum fyrir VW árg. ’63 eða Mini
árg. ’65. Uppl. í síma 29497 eftir hádegi.
Óskum cftir loki fyrir gólfskiptingu
í 4ra gíra Benz 190 D gírkassa eða
kassa, heilan eða ónýtan. Viljum selja
4ra cyl. Scaniavél 36 (nýr sveifarás), gír-
kassa og stýrisvél, Perkings vél, 60 hest-
afla, og gírkassa í Bedford, nýtt hedd og
úrbraiddur á einni legu, Petter dísilljósa-
vél, 4ra cyl. Uppl. ísíma 92-7615.
Toyota-Po'ntiac-GM.
Til sölu Toyota Corolla árg. ’67,
þarfnast viðgerðar. Á sama stað er til
sölu fyrir Pontiac V8 2ja hólfa
millihedd, startari, svinghjól með start-
kransi, afturdemparar, tvöföld
bensíndæla, biluð Powerglide sjálf-
skipting með túrbínu, nýr alternator og
2 góð sumardekk, 78—14. Uppl. í síma
17892 eftir kl. 18.30.
Til sölu Buick special.
árg. ’55. Uppl. i síma 74665.
Scout.
Vantar hásingar undir Scout, einnig
óskast vökvastýri í GM. Uppl. í síma
41064 eftirkl. 5.
Til sölu BMW 1800
árg. ’68, nýsprautaður, upptekin vél, og
á sama stað Datsun 120 A árg. 77.
Uppl. í síma 37834 eftir kl. 6.
Citroen GS árg. 71
til sölu með bilaðri vél, lítur að öðru leyti
vel út, fæst fyrir mjög gott verð. Uppl. i
síma 72691 eftir kl. 7.
Cortina árg. 72 1300
Cortina 1300 árg. 72, skoðaður 79, til
sölu. Uppl. í síma 72788 eftir kl. 6.
327 kúbika eða stærri
Chevroletvél óskast, má vera biluð,
einnig 3ja gíra sjálfskipting og 2ja hólfa
blöndungur af sömu gerð, einnig
bensíntankur i Sunbeam Arrow árg. 70.
Uppl. i síma 51296 eftir klukkan 7.
Til sölu Willys árg. ’53,
boddí árg. 73, nýyfirfarin vél, út-
breikkaðar felgur, breið dekk, original
dekk á felgum fylgja. Uppl. I síma 41076
millikl. 6og lOákvöldin.
Austin Allegro árg. 77
til sölu, má greiðast að hluta í stuttum,
vel tryggðum skuldabréfum. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—993.
Vél í Willys óskast,
Hurricanevél eða með flatheddi. Uppl. i,
síma 76783 eftir kl. 5 á kvöldin.
Vantar stappara f
franskan Chrysler 180. Uppl. í síma
96-24940.
Sunbeam Hunter árg. 74
til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma
81316 milli kl. 4og7.
Til sölu
Vauxhall Viva árg. 71. Uppl. i sima
28947.
Mazda 616 árg. 76
tilsölu. Uppl. ísíma 40140 eftirkl. 18.
Til sölu Chevrolet Chevelle
árg. ’69, station. Til sölu Chevrolet
Chevelle Concours árg. ’69 station, 350
cub. sjálfskiptur með aflstýri og -
bremsum. Uppl. í síma 41388 eftir kl. 6.
VW 1300 árg. ’67
til sölu, skoðaður, negld vetrardekk og
gott útvarp. Verð 200 þús. staðgreiðsla.
Uppl. í sima 84667 eftir kl. 6.
Höfum til sýnis og sölu:
Toyota Crown árg. 71
Toyota Cressida DL árg. 77
Toyota Cressida D! árg. 78
Toyota Cressida DL árg. 78, tg.
Toyota Cressida H.T. árg. 78
Toyota Carina 1600 árg. 75
Toyota Carina 1600 D.L. árg. 78
ToyotaCorollaKE36STW. árg. 77
Toyota Celica árg. 74
Toyota Corona MK II árg. 73
Toyota HI Ace sendibifreið árg. 78
Toyota umboðið hf.
Nýbýlavegi 8 Kópavogi,
Sími 44144.
Varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir í franskan
Chrysler árg. 71, Peugeot 404 árg. '67.
Transit, Vauxhall, Viva, Victor árg. 70,
Fíat 125, 128, Moskwitch árg. 71,
Hillman Hunter árg. 70, Land Rover,
Chevrolet árg. ’65, Benz árg. '64, Toyota
Crown árg. ’67, VW og fleiri bíla.
Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. að
Rauðahvammi við Rauðavatn, sími
81442.
Til sölu fíberbretti
á Willys ’55-’70, Toyotu Crown ’66 og
’67, fíberhúdd á Willys ’55 til 70,
Toyota Crown ’66-’67 og Dodge Dart
’67-’69, Challenger 70-71, og Mustang
’67 til ’69. Smíðum boddihluti úr fíber.
Polyester, hf., Dalshrauni 6. Hafnar-
firði.Simi 53177.
Óska eftir litlum
sparneytnum bíl árg. 74 með útborgun
150 þús. á mán. Uppl. I síma 92—3507
eftir kl. 5.
Til sölu Land Rover
árg. ’66 í góðu lagi. Uppl. í síma 73665
eftir kl. 6.
Toyota Toyota Toyota.
Til sölu Toyota Crown árg. 71, 6 cyl.,
sjálfskiptur. Gullfallegur bill, gott verð
ef samið er strax. Uppl. í sima 12674
eftir kl. 6.
Toyota-T oyota-T oyota.
Til sölu er Toyota Corona Mark II árg.
72. Einnig er til sölu þó nokkuð af vara-
hlutum i sama bil. Uppl. i síma 12674
eftir kl. 6.
Kaupi blla til
niðurrifs. Uppl. I síma 83945 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Bflaeigendur, athugið.
Framleiðum plastbretti úr trefjaplasti
(fiber-glass), einnig fyrirliggjandi bretti á
nokkrar tegundir bila, mjög hagstætt
verð, tökum einnig að okkur viðgerðir á
öllu úr trefjaplasti. S.F.. Plast Súðarvogi
42, simi 31175 og 35556.
Vauxhall Vcntura 70.
Til sölu Vauxhall Ventura árg. 1970, í
góðu lagi, einnig Volvomótor B18 með
gírkassa. Uppl. í síma 66680 (Ingólfun
eða 21501.
Til sölu Ffat 850
sport árg. 71, skemmdur eftir umferðar-
óhapp, nýir boddíhlutir fylgja. Uppl. í
síma 52254
Óska eftir VW ’71-’74,
mætti þarfnast lagfæringar. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022.
H—9101.
Til sölu Chevrolet Malibu classic
árg. 74, 4ra dyra, frábærlega vel með
farinn bíll. Verð kr. 3,2 milljónir. Uppl. i
síma 15122 seinni part dags.
VW eða Cortina óskast keypt.
Óska eftir að kaupa VW eða Cortinu
sem þarfnast viðgerðar á krami, boddí
eða sprautunar. Aðrar tegundir gætu
komið til greina, ekki þó eldri en árg. 70.
Uppl. í síma 50415 eftir kl. 4 á daginn.
Til sölu Renault 12TL
árg. 75. vetrar- og sumardekk, kassettu-
tæki og útvarp. Uppl. i sima 51063 eftir
kl. 3.
Til sölu Citroén D Special
árg. 71, keyrður 114 þús. km. Fallegur
bill. Einnig er til sölu Javelin árg. ’68, 6*
cyl., powerstýri, og bremsur. Uppl. i
síma 92—7624.
LadaTopaz árg.’76.
Til sölu Lada Topaz árg. 76, ekinn
aðeins 32 þús. km. Mjög góður bill.
Uppl. í síma 50934 eftir kl. 7 i kvöld.
Mazda 818 árg. ’76
til sölu, 4ra dyra. Góður bíll. Uppl. i
stma 76324 eftirkl. 6.
Vörubflspallur óskast
ásamt sturtugrind, má vera án sturtu
strokks. Uppl. I síma 93—1730 eftir kl.
19.
Höfum fjölda góðra
einstaklingsibúða lausar strax. Leigu-
miðlunin Mjóuhlíð 2, simi 29928.
43 ferm bflskúr
til leigu í Kópavogi. Uppl. í síma 14996
milli kl. 6 og 8.
Nýleg 2ja herb. fbúð
til leigu frá og með 31. maí. Óskað er
eftir fyrirframgreiðslu. Tilboð sendist til
augld. DB merkt „B—4”.
Til leigu 2 skrifstofuherbergi
við Laugveginn. Uppl. i síma 16928 eftir
kl. 7.
Til sölu tveggja hásinga
malarflutningavagn. Uppl. í síma 92—
3313.
Til sölu vörubilar,
vinnuvélar, Bröyt X2 árg. ’66, í góðu á-
standi, 15 tonna Bantan kranabill ’67
í góðu ástandi, Allis Chalmers TL 645
hjólaskófla, 2,7 rúmmetrar, serialnúmer
6003,1 mjög góðu ástandi, einnig ýmsar
aðrar vinnuvélar. Uppl. I síma 97—
8392.
Til sölu Mercedes Benz 2226
árg. 1974 ekinn aðeins 140 þús., bíll I
sérflokki, Volvo NB 88 1971, ekinn 260
þús., sá bezti á markaðnum, GMC 7590
1973, ekinn 140 þús., bíllinn sem hentar
á bryggjuna og i bæjarsnattið, Scania L
80 S árg. 73, ekinn 130 þús., einn af
þessum eftirsóttu I léttari klassanum.
Einnig völ á nokkrum eldri bifreiðum af
ýmsum gerðum ásamt Scania Lb X 140
árg. 72-75. Uppl. í síma 97—8392.
---------------N
Vinnuvélar
^
Til sölu jarðýta,
TB 8b 1972. Uppl. í síma 97—8854.
<í
Húsnæði í boði
Leigjendasamtökin:
Skrifstofan, Bókhlöðustíg 7, er opin 1 —
5 mánudaga til föstudaga. Ráðgjöf og
upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur:
Okkur vantar íbúðir á skrá. Leigjendur,
hver eru réttindi ykkar? Eflið eigin sam-
tök, gerizt meðlimir og takið þátt í
starfshópum. Viðtaka félagsgjalda fyrir
78 og 79 er á skrifstofunni, vinsamleg-
ast greiðið sem fyrst. Leigjendasamtökin
Bókhlöðustíg 7, sími 27609.
Keflavfk.
Til leigu 3ja herb. íbúð í Keflavik. Árs-
fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 92—
3834.
Til leigu góð 4 herb. fbúð
á 3. hæð I neðra Breiðholti. Laus strax.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DB
merkt „782”.
Leigjendur.
Látið okkur sjá um að útvega íbúðir til
leigu. Leigumiðlunin, Mjóuhlíð 2, simi
29928.
Leigumiðlun Svölu Nilsen
hefur opnað að Hamraborg 10, Kópa-
vogi. Sími 43689. Daglegur viðtalstími
frá kl. 1 til 6. eftir hádegi, en á
fimmtudögum frá kl. 3 til 7. Lokað um
helgar.
Leigutakar-leigusalar.
Veitum yður aftur þjónustu frá kl. 10 til
12 og 13 til 18. alla virka daga, lokað um
helgar. Okkur vantar allar gerðir
húsnæðis á skrá. Sýnum fyrir yður
íbúðina. Ókeypis samningar og
meðmæli ef óskað er. Leiguþjónustan
Njálsgötu 86, simi 29440.
Ungur einhleypur kennari
óskar eftir íbúð eða herbergi, helzt í
Garðabæ eða nágrenni. Uppl. í síma
52463eftirkl. 18.
Leigusalar.
Látið okkur sjá um að útvega ykkur
leigjendur yður að kostnaðarlausu.
Höfum leigjendur á skrá á allar gerðir
eigna, íbúðir. verzlunar og iðnaðarhús-
næði. Leigumiðlunin Mjóuhlið 2. simi
29928.