Dagblaðið - 14.02.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1979.
19
HVERFISGATA:
A/HiUi/Wf C* Hverfisgatan öll.
vantar nú VOGAR2 Katfavogur
í eftirtalin hverfi / Reykjavík Skeiðarvogur
Upp/. í síma27022 \imBunm J
Ungt par
sem er á götunni óskar eftir 2ja herb.
íbúö til leigu strax, einhver fyjirfram-
greiösla ef óskað er, góðri umgengni
heitiö. Uppl. í síma 71758 eftir kl. 19 á
kvöldin.
Óskum eftir skála
1 nágrenni Reykjavíkur til skátastarfa.
Uppl. í síma 83915.
Húsnæði óskast strax
til leigu 1 Efra-Breiðholti. Uppl. í síma
73268 allan daginn.
Herbergi óskast
á leigu, helzt með aðgangi að eldhúsi, er
31 árs og er húsasmiður. Uppl. 1 síma
36881 eftir kl. 6 og í síma 29730 á
vinnutíma (örn).
3ja til 4 herb. íbúð
óskast. Ef þér er annt um íbúðina þína
og leitar að góðum leigjendum, hringdu
þáísíma 37219.
Námsmaður
i tannlæknadeild HÍ óskar að taka á
leigu 2ja til 3ja herb. ibúð sem fyrst.
helzt i grennd við Landspítalann. Uppl. i
síma 15743.
Iðnaðarhúsnæði.
Vantar 50—70 fm iðnaðarhúsnæði.
Hringiðisíma 74105 eftirkl. 18.
Fyrirframgreiðsla.
Stúlka óskar eftir herb. á leigu með
aðgangi að eldhúsi. Uppl. í sima 34387
milli kl. 6 og 8.
Einstæð móðir
með 2 börn (2ja og 3ja ára) óskar eftir að
taka 2ja-3ja herb. íbúð á leigu, helzt
strax. Uppl. í síma 20354.
Eldri mann vantar ibúð,
helzt sem næst miðbænum. Uppl. í síma
21864 eða 52449.
Hjálp.
Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð hvar sem
er á landinu. Algjört neyðarástand,
erum á götunni. Heiti góðri umgengni.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
Ung stúlka, einhleyp,
óskar eftir herbergi á leigu gegn hús-
hjálp, sérinngangur æskilegur. Uppl. í
síma 71518 milli kl. 6 og 8.
Vantar litið iðnaðarhúsnæði
eða annað sem hentar fyrir bakstur í
Reykjavík eða nágrenni. Uppl. 1 síma
72253 eftir kl. 6.
Ung hjón úr Keflavik
óska eftir ibúð i Reykjavik, Kópavogi
eða Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. i síma 92—3834.
Hafnfirðingar.
Ungt par (barnlaust) óskar eftir að fá
leigða 2ja til 3ja herb. ibúð sem fyrst.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 50601 milli kl. 5 og9 á kvöldin.
Vil taka á leigu
4—5 herb. íbúð eöa einbýlishús í
Reykjavík eða nágrenni. Uppl. á auglþj.
DBisíma 27022.
H—831.
Tvær stúlkur utan af landi
vantar 2ja herb. ibúð sem fyrst til leigu.
Uppl. í sima 93—1323 í kvöld og næstu
kvöld milli kl. 6 og 7.
Óska eftir að taka
á leigu 3—4ra herb. íbúð. Uppl. í síma
84496 eftir kl. 6 á kvöldin.
Reglusöm ung kona
i góðri atvinnu óskar eftir íbúð í aprí'
eða mai, 2ja herb. eða einstaklingsibuð.
Fyrirframgreiðsla og meðmæli ef óskað
er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—848.
Vesturbær-Scltjarnarnes.
Óskum eftir góðri íbúð til leigu i Vestur-
bænum eða á Seltjarnarnesi, þarf að
hafa 3—4 svefnherbergi. Nánari uppl.
gefur Eignaval sf, símar 33510. '
Hjón óska eftir 2ja til 4ra
herb. íbúð í Reykjavik eða Kópavogi.
Bílskúr mætti fylgja. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er Vinsamlegast hringið i
síma4l731.
Húsráðendur— leigusalar.
Hef opnað leigumiðlun, kappkosta að
veita góða þjónustu, aðstoða við gerð
leigusamninga aðilum að kostnaðar
lausu. Reynið viðskiptin. Leigu-
miðlunin, Einar Logi Einarsson, Laufás-
vegi 13, simi 15080 kl. 2—6.
3ja til 4 herb. ibúð óskast
strax eða fyrir 1. mai. Uppl. í síma 29497
eftir hádegi.
I
Atvinna í boði
i
Vana háseta vantar
á MB Akurey SF 52 sem veiðir í þorska-
net. Uppl. í síma 97—8353 og 8167 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Saumastúlka óskast
á litla saumastofu. Uppl. aðSkipholti 23,
efstu hæð til vinstri eða í síma 12384
eftirkl. 18.
Verkstjóra vantar strax
í hraðfrystihús. Uppl. gefur Júlíus Gests-
son i sima 93—8732 og (heimasími) 93-
8632.
Skipstjóri óskast
strax á 40 lesta bát frá Suðurnesjum.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—50
Starfskraftur óskast
allan daginn strax. Teigabúðin, sími
32655.
Starfsfólk vant
saumum vantar nú þegar i léttan sauma-
skap. Uppl. I síma 11520.
Sölustarf.
Vantar nú þegar myndarlega, glögga og
ákveðna konu, 20—35 ára, að lifandi og
vel launuðum auglýsingaverkefnum,
a.m.k. næstu 2—3 mánuði. Þarf að hafa
síma og helzt bil. Greinargóðar
umsóknir sendist til augld. DB merkta
„Nú þegar966”.
Meiraprófsbílstjóra
vantar i afleysingu 1—2 mánuði, mikil
vinna. Uppl. í síma 72862 milli kl. 8 og
10.
Vinna.
Reglusamur maður eða kona óskast til
vinnu, fæði og húsnæði (íbúð) á
staðnum, sömuleiðis unglingur til
snúninga. Uppl. í síma 81414 effir kl. 6 á
kvöldin.
Prjónastofan Inga
óskar eftir prjónakonu á Passap vélar og
sniöakonu hálfan daginn. Uppl. í síma
39633 frákl. 1-5.
Vantar annan vélstjóra
á mb. Hvalsnes. Uppl. í sima 92-7115.
Piltur eða stúlka óskast.
Uppl. ekki gefnar í síma. Borgarbúðin
Hófgerði 30, Kóp.
Ráðskona óskast
á rólegt sveitaheimili, góð laun. Uppl. í
síma 53098.
Stýrimann og háseta
vantar á góðan 200 lesta netabát frá
Grindavík. Uppl. í síma 92—8364.
2 vana háseta vantar
á 100 tonna netabát frá Grindavík.
Uppl. i sima 92—8286 eftir kl. 8 á
kvöldin. •
Stúlkur óskast
til afgreiðslu- og eldhússtarfa, vakta-
vinna. Uppl. að Dalshrauni 13.
Veitingahúsið GaflTnn.
Kona vön ræstingum
óskast 1 dag í viku. Uppl. í síma 37195.
Vantar matsvcin
á 56 tonna netabát. Uppl. i síma 99—
3162 og 99—3136 eftir kl. 7 á kvöldin.
I
Atvinna óskast
D
Ungurmaður óskar
eftir vinnu hvar sem er á landinu, allt
kemur til greina. Uppl. í síma 35493.
Smiður óskar cftir atvinnu,
margt kemur til greina og þá ekki sízt úti
á landi, er ýmsu vanur. Uppl. í sima
42073 í dag og næstu daga.
Atvinna óskast strax
eða sem fyrst. Uppl. í sima 29497.
Ung stúlka óskar
eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í sima
75302.
24 ára maður
óskar eftir atvinnu sem fyrst, margt
kemur til greina, hefur m.a. meirapróf.
Uppl. í síma 15214.
28 ára maður
óskar eftir fastri vinnu, er vanur út-
keyrslustörfum, hefur sendibil til
umráða. Allt kemur til greina. Uppl. í
síma 85392.
Rafvirkjar.
Hef lokið iðnskólaprófi í rafvirkjun + II
stigi vélskóla og get hafið vinnu strax.
Nánari uppl. i síma 12973 eftir kl. 20.
25 ára gamall maður
óskar eftir vinnu. vanur alhliða bila-
viðgerðum. Margt annað kemur til
greina. Uppl. i sínia 19674.
21 ára stúlka óskar
eftir vinnu á kvöldin og um helgar.
Uppl. í sima 39431 eftir kl. 7 á kvöldin.
19ára stúlka
óskar eftir atvinnu allan daginn. helzt
við afgreiðslu. Annað kemur til greina.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu DB nierkt
„Atvinna 814".
Ungur reglumaður
með stúdentspróf og góða efna-
fræðikunnáttu óskar eftir atvinnu strax.
Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma
43340.
U ngur franskur maður
(talar ensku) leitar að áhugaverðu starfi.
Uppl. í sipií' 11038.
Óska ef+-• “I 'aum'+i
starfi á skrilstofu hálfan daginn. Er með
verzlunarskólapróf og 7 ára starfs-
reynslu. Er vön bókhaldi. toll- og verðút-
reikn.. launaútreikn., telex. vélritun og
öllum almennum skrifstofustörfum. Þeir
sem hafa áhuga vinsamlegast hringi i
sima 41195 eftir kl. 15.
Matreiðslumann
vantar vinnu nú þegar. Uppl. í sima
73900 fyrir hádegi.
c
Framtalsaðstoð
Framtalsaðstoð.
Viðskiptafræðingur tekur að sér gerð
skattframtala fyrir einstaklinga og litil
fyrirtæki. Timapantanir í sima 73977.
1
Skemmtanir
Skemmtun.
Fyrir þorrablót og árshátíðir: Hef opnað
skemmtikraftaskrifstofu, reynið
viðskiptin. Enginn aukakostnaður.
Vantar fleiri skemmtikrafta og hljóm-
sveitir á skrá. Skemmtikraftaskrifstofa
Einar Logi Einarsson. simi 15080 kl. 2—
6.