Dagblaðið - 14.02.1979, Síða 20

Dagblaðið - 14.02.1979, Síða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1979. Veðrið Austlœg átt HngviflH fyrir noröan. Léttskýjaö og tabvert frost á Norður- og NoröausturiandL Meira skýjaö og nálasgt f rostmarki annars staöar. Vaöur kL 6 i morgun: Raykjavfk austnoröaustan 3, láttskýjað og 0 stig, Gufuskálar austan 4, abkýjað og 3 stig, Galtarviti austan 2, abkýjað og 0 stig, Akureyri sunnan 2. haiðskirt og —11 stig, Raufarhöfn sunnan 3, heiöskirt og -10 stig, Daiaangi aust- an 2, abkýjað og 1 stig, Höfn Homa- firöi norðnorövastan 2, rigning og 1 stig og Stórhöföi f Vastmannaayjum austan 8, skúr og 4 stig. Þörshöfn i Fssrayjum abkýjaö og 3 stig, Kaupmannahöfn skafrenningur og —14 stig, Osió haiðskirt og —16 stlg, London snjókoma og 0 stig, Hamborg snjókoma og —4 stig, Madrid skýjað og 5 stig, Lbsabon skúr og 11 stig og Naw Yoric haUV- skirt og —14 stig. Sveinn Benediktsson, Miklubraut 52, lézt í Landakótsspitala mánudaginn 12. feb. Guðbjörg Sigurðardóttir, Stangarholti 12, lézt mánudaginn 12. feb. Kristinn Pálsson, Njarðvíkurbraut 32, Innri-Njarðvík, lézt að Heimili sinu sunnudaginn 11. feb. Haukur Hjartarson lézt að heimili sinu laugardaginn 10. feb. Hulda S. Eyjóifdóttir verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 15. feb. kl. 11.30 f.h. Hallgeir Eggertsson verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 15. feb. kl. 3. Magda E. Kristjánsson, Laugarásvegi 1, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 16. feb. ki. 1.30. Magnósina Guðrún Magnúsdóttir lézt að heimili sinu 5. feb. Hún var fædd 15. marz 1897 að Miðvogi i Innra-Akra- neshreppi. Árið 1942 var Magnúsina ráðin sem húsvörður við skóla ísaks Jónssonar að Grænuborg. Eiginmaður Magnúsinu var Hjörleifur Guðmunds- son. Störfuöu þau hjón bæði við skóla lsaks fyrst að Grænuborg og siðan í Ból- staðarhlíð 20. Árið 1971 létu (tau af störfum vegna heilsuleysis. Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður í Kristniboðshúsinu Betaniu Laufásvegi 13, í kvöld kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson talar. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, miðvikudag kl. 8. Styrkir til háskólanáms á Italíu Itölsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram i löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu fimm styrki til háskólanáms á ltaliu skólaáriö 1979—80. — Ekki er vitað fyrirfram hvort ein- hver þessara styrkja muni koma i hlut Islendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla og eru veittir til 12 mánaða námsdvalar. Styrkfjárhæðin er 280.000 lírur á mánuði auk þess sem feröakostnaöur er greiddur að nokkru. Umsækjendur skulu hafa góða þekkingu á frönsku eða ensku, eigi vera eldri eri 35 ára og skulu hafa lokiö háskólaprófi áður en styrktímabil hefst. Þeir ganga að öðru jöfnu fyrir um styrkveitingu sem hafa kunnáttu i ilalskri tungu. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6 Reykja- vik, fyrir 25. þ.m. — Sérstök umsóknareyðublöö fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 7. febrúar 1979. Afmæii Lára Jónasdóttir frá Þorgerðarstöðum i Fljótsdal, Ljósheimum 20 Rvík, er 75 ára i dag, miðvikudag 14. feb. Hún er að heiman. Lára Guðmundsdóttir er 70 ára miðvikudag 14. feb. KR-konur Fundur verður i félagsheimili KR í kvöld, miðvikii- daginn 14. febrúar kl. 8.30. Kynntir verða síldarréttir frá Isl. sjávarréttum, Kópavogi. Mætið vel og stund- vislega. Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja heldur fund í kvöld i Framsóknarhúsinu i Keflavik kl. 20.30. Erindi: Gunnar Dal rithöfundur. Kvenfélag Neskirkju Fundur verður haldinn í félaginu miðvikudaginn 14. febrúar kl. 20.30 i safnaðarheimili Neskirkju. Venju- leg fundarstörf. Skemmtiatriöi. Kínversk-íslenzka félagið efnir til fundar Á almennum fundi sem Kínversk islcnzka félagið heldur i kvöld að Hótel Esju kl. 20.30 segir Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur frá ferð sinni til Kína siðastliðið haust og kynntar verða almennar ferðir til Kina sem fyrirhugaðar eru i ár. I. O.G.T. St Eining nr. 14 Skemmtifundur i umsjá Ungtemplarafélags Einingar- innar, í kvöld kl. 20.30 i Templarahöllinni viö Eiríks- götu. Fundurinn opinn eftir kl. 21. Simatimi i dag kl. 15—17 isima 7102I. J. C. Vík Reykjavík Kvöldverðarfundur verður haldinn miðvikudaginn 14. feb. að Hótel Loftleiöum, Leifsbúð kl. 19.30. Að þessu sinni verður gestur okkar og ræðumaður Jóhanna Siguröardóttir alþingismaður. Mætiö vel og stundvíslega og forvitnist um gang mála í félaginu, þar á meðal nýjungar i húsnæöismálum. Aðalfundur Skurð- hjúkrunarfélagsins verður mánudaginn 19.2.79 kl. 20.30 í fundarsa! 4. hæð Borgarspitalans. Aðatfundir Farfugladeildar Reykjavíkur og B.Í.F. verða haldnir laugardaginn 17. febrúar kl. 2 e.h. á Far- fuglaheimilinu, Laufásvegi 41. Ásgrtmur að mála I Svinahrauni. Myndina tók Ós- valdur Knudsen. 15. skólasýning Ásgrímssafns Opnuð hefur verið 15. skólasýning Ásgrimssafns. Eins og undanfarin ár er leitazt við að gera sýningu þessa sem fjölþættasta og sýna hinar ýmsu hliðar í list- sköpun Ásgrims Jónssonar og verkefnaval. Sýndar eru i vinnustofu listamannsins vatnslita- og olíumyndir, sinnig nokkflff þjóðsagnatcikningar. Guömundur Benediktsson myndhöggvari aðstoðaði við val mynda og sá um upphengingu þeirra. Breyting hefur nú orðið á stjórn Ásgrímssafns. Hjörleifur Sigurðsson listmálari, sem verið hefur í stjórn safnsins undanfarin ár, er nú á förum til útlanda. Við starfi hans á meöan tekur Guðmundur Benediktsson mynd- höggvari. Frænka Ásgríms, Guðlaug Jónsdóttir hjúkrunarkona, gengur nú úr stjórn þess sökum heilsubrests en við tekur Sigrún Guðmundsdóttir kennari. Skólasýningin er öllum opin sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Sértíma geta skólar pantað hjá forstöðu Ásgrimssafns í síma 14090 og 13644. Gengið GENGISSKRÁNING Nr.29- 13. febrúar 1979 Ferflamanna- gjaldeyrir Einlng KL 12.00 Kaup Saia Kaup Sala 1 Bandarikjadolar 323,00 323,80* 355,30 356,18* 1 Stariingspund 647,25 648,85* 711,98 713,74* 1 Kanadadoftar 270,05 270,75* 297,06 297,83* 100 Danskar krónur 8291,70 6307,30* 6920,87 6938,03* 100 Norskarkrónur 6355,10 6370,90* 6990,61 7007,99* 100 Sssnskar krönur 7428,70 7447,10* 8171,57 8191,81* 100 Flnnskmöik 8142,15 8182,35* 8956,37 8978,59* 100 Franskk frankar 7584,85 7603,65* 8343,34 8364,02* 100 Balg. frankar 1108,55 1109,25* 1217,21 1220,18* 100 Svissn. frankar 19364,50 19412,50* 21300,95 21353,75* 100 Gyllni 16133,85 16173,85* 17747,24 17791,24* 100 V-Þýzk mörtc 17438,25 17481,46* 19182,08 19229,60* 100 LJrur 38,61 38,71* 42,47 42,58* 100 Austurr. Sch. 4 2382,90 2388,80* 2621,19 2627,68* 100 Escudos 683,60 685,30* 751,96 753,83* 100 Pasatar 467,40 468,60* 514,14 515,46* 100 Yan 162,11 162,51* 178,32 178,78* * Broyting frá siðustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráninga 22190. lllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Framhaldaf bls.19 Diskótekið Disa-feröadiskótek. Auk þess að starfrækja diskótek á skemmtistöðum i Reykjavík rekum við eigið ferðadiskótek. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Njótum viðurkenningar viðskiptavina og keppinauta fyrir reynslu, þekkingu og góða þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til að sjá um tónlistina á ykkar skemmtun. Simar 52971 (hádegi og kvöldin), 50513 (fyrir kl. 10 og eftir kl. 18) og 51560. Diskótekið Dísa h/f. Hljómsveitin Meyland. Höfum mikla reynslu bæði i gömlu og nýju dönsunum, sanngjarnt verð. Umboðssimi 82944 frá kl. 9—6, (Fjöðrin). Ómar og í sima 22581 eða 44989 á kvöldin. 1 Barnagæzla i Tek að mér barnagæzlu, er í vesturbæ Kópavogs. Uppl. í síma 44554. Barnagæzla-Fellsmóli. Óskum eftir góðri og áreiðanlegri manneskju, sem gaman hefur að börnum, til að gæta 8 mán. drengs virka daga frá kl. I til 6. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—845. Tek börn 1 gæzlu, hef leyfi. Er í Vesturbænum, Kópavogi. Uppl. í sima 27022 hjá auglþj. DB. H—798. Veitum nemcndum á gagnfræðastigi aðstoð í ensku og dönsku. Uppl. í síma 75432. Vcitum aðstoð í efnafræði, eðlisfræði, stærðfræði, ensku og ef til vill fleiru. Uppl. í síma 28257. 36 ára maður óskar að ráða sér kennara til að kenna sér ensku í 2 til 3 mán. Nafn leggist inn hjá DB merkt „259”. Þú ert fráskilin óg með 1 barn í skóla, óskaðir eftir kynnum við góðan mann og baðst um tilboð fyrir 6. feb. Sendu tilboð i þetta fyrir 17. feb. merkt „Algjört trúnaðar- mál”. Þrítugur utanbæjarmaóur sem kemur oft i bæinn á fundi og ráðstefnur óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 25—35 ára. Tilboð með öllum uppl. sendist blaðinu merkt „Dægra- stytting 524”. Ráð i vanda. Þið scm eruð í vanda stödd og hafið engan til að ræða við um vanda- og áhugamál ykkar, hringið og pantið tíma i sima 28124 milli kl. 12.30 og 13.30 mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún aður. TapaÓ-fundiÖ Hef tapað bankabók með 20 þús. kr. Er viljugur til að greiða 5000. Óðinsgata 18 B. Kvenarmbandsúr tapaðist sl. föstudag i miðbænum. Finnandi góðfúslega hringi í síma 31434. Ýmislegt s íþróttafélagið Leiknir. Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 18. feb. kl. 16 að Selja- braut 54. Dagskrá: venjuleg aðalfundar- störf, annað, lagabreytingar, ef fram koma. Stjórnin. Málningarvinna. Tek að mér alla málningarvinnu, tilboð eða mæling. Greiðsluskilmálar ef óskað er. Uppl. í síma 76925. 2 samhentir smiðir geta bætt við sig vinnu jafnt inni sem úti. Uppl. í síma 54201 og 52706 eftir kl. 6. Enskar bréfaskriftir. Get bætt við mig enskum verzlunar- bréfum o. fl. Uppl. i síma 43679. Teppalagnir, teppaviðgerðir. Teppalagnir, viðgerðir og breytingar. Uppl. í símum 81513 á kvöldin. Trjáklippingar. Nú er rétti timinn til trjáklippinga. Garðverk. skrúðgarðaþjónusta, kvöld- og helgarsími 40854. Tökum að okkur innheimtu fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Reynið okkar innheimtuaðferðir. Opið frá kl. 10 til 12 o_g 13 til 18. Innheimtuþjónustan, Njálsgötu 86, sími 29440. Fllsalögn, dúklögn, veggfóðrun og teppalögn. Geri yður tilboð að kostnaðarlausu ef óskað er. Jóhann V. Gunnarsson, veggfóðrari og dúklagningarmaður. sími 31312. Nýbólstrun sf, Ármúla 38,"sími 86675. Klæðum allar teg. húsgagna gegn föstum verðtil boðum, höfum einnig nokkurt áklæða- úrvalástaðnum. Tökum að okltur alla málningarvinnu, bæði úti og inni. Tilboð ef óskað er. Málun hf., sínii 84924. Ertu þú að flytja eða brcvta? Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjall an eða annað? Við tengjum, borum, skrúfum og gerum við. Sími 15175 eftir kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um helgar. Smiöum húsgögn og innréttingar, sögum niður og seljum efni, spónaplötur og fleira. Hagsmíði hf.. Hafnarbraut I. Kópavogi, sími 40017. Hreingerníngar Þrif. Tökum að okkur hreingerningar á ibúð- um, stigahúsum. stofnunum og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hrcinsivél. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sínia 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Ávallt fvrstir. Hrcinsum teppi og húsgögn mcð há þrýstitækni og sogkrafli. Þc^sinýja að- ferð nær jafnvel ryði, tjöru. blóði o.s.frv. Nú eins og alltuf áður tryggjum við fljóla og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af sláttur á fermelra á tómu húsnæði. Erna og Þorsleinn. sími 20888. Nýjung á tslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni sem fer sigurför um allan heim. Önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa- og húsgagnahreinsun. Reykjavik. Önnumst hreingerningar á ibúðum, stofnunum, stigagöngum og fleira. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i sínia 71484og 84017. Gunnar. Ökukennsla-bifbjólapróf-æfingtimar. Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og próf- gögn ef þess er óskað. Hringdu í síma 44914 og þú byrjar strax. Eirikur Beck. Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendur, kenni á Mazda 323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hall- friður Stefánsdóttir, sími 81349. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt l'ólk til hrcingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahrcinsun. Pantið. i sírna 19017, Ólafur Hólm. Hreingerningar-teppahreinsun. Hreinsum ibúðir, stigaganga og stofn- anir. Símar 72180 og 27409. Hólm- bræður. I ökukennsla i Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Toyotu Mark II 306. Greiðslukjör ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli ■ og öll prófgögn. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á japanskan bil. Ökuskóli og próf gögn ef þess er óskað. Aðstoða við endurnýjun ökuskírteina. Jóhanna Guðmundsdóttir, simi 30704. Ökukennsla—æfingatimar. Kenni á Cortínu 1600. ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Guðmundur Haralds- son.simi 53651. Ökulennsla-Æfingatimar. Kenni á Mazda 323 alla daga. Engir skyldutímar. Greiðslufrestur 3 mánuðir. Útvega öll prófgögn. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, sími 40694. Ókukennsla-æfingartlmar endurhæfing. Lipur og góður kcnnslubíll. Datsun 180 B árg. '78 Umferðarfræðsla í góðum ökuskóla. Öll prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson öku- kennari, sími 33481. ókukcnnsla — æfingatímar. Kenni á Datsun l80Bárg. '78. Sérstak lcga lipran og þægilegan bil. Útvega öll prófgögn. ökuskóli. Nokkrir nemcndur geta byrjaðstrax. Cireiðslukjör. Sigurður Ciislason ökukennari. simi 75224. Kenni á Toyotu Cressida árg. ’78, útvega öll gögn. Hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst öku- leyfið sitt til að öðlast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896 og 21772. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni akstur og meðfcrð bifreiða. Kcnni á Mözdu 323 árg. '78. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirtcinið cf þess cr óskað. Helgi K. Sesseliusson. simi 81349.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.