Dagblaðið - 15.02.1979, Side 19

Dagblaðið - 15.02.1979, Side 19
DAGBLAÐID. FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1979._ Norræn kvikmyndagerð 19 18.-21. janúar sl. fór fram norræn kvik- myndahátíð íFinnlandi Myndlist Bækur f búningi Verk Hubertus Gojowczyk AÐALSTEINN INGÖLFSSON Þann 18.—21. janúar síðastliðinn var haldin norræn kvilcmyndahátíð í Finnlandi. Fór hátíðin fram á Hana- hoimen sem er menningarmiðstöð i nokkurra kílómetra fjarlægð frá Helsinki. Dagskránni var skipt i tvennt, myndir af fullri lengd og svo stuttar myndir. Frá íslandi komu 2 stuttar myndir, Lilja eftir Hrafn Gunnlaugsson og svo Ólafur Liljurós eftir Rósku. Þetta er i annað sinn sem norræn kvikmyndahátið er haldin, en sú fyrsta fór fram i mars sl. í Kaupmannahöfn. Norræni menningarsjóðurinn hefur stutt báðar hátíðirnar. Þátttakendur í Finnlandshátíðinni voru rúmlega tvö hundruð og þar af 100 Finnar. Frá Noregi, Danmörku og Sviþjóð komu u.þ.b. 30 frá hverju landi og svo 2 frá íslandi. Fulltrúamir héðan voru Erlingur Sigurðsson, fréttaritari Ríkis- útvarpsins í Helsinki, og Guðmundur Þorbergsson, formaður Fjalakattarins, sem boðið var á hátíðina. Þama voru samankomnir leikstjórar, leikarar, blaðamenn og fulltrúar opinberra kvikmyndastofnana ásamt fulltrúum ýmissa stéttarsamtaka innan kvik- myndaiðnaðarins. Rjómi kvikmyndagerðar á Norðurlöndum Eðlilega var megináherslan lögð á - Baldur Hjaltason Laxnessin ja tarujen Islanti lyhytkuvissa Hanaaaarcn ohjelmia- ‘.osaa on 'ollut runaaaati <atsottavaa xr.yöa lyhytku- van yatáville, onhan mu- kana 1—2 tunnin lyhyt- <uvaohjelmaa jokalacata PohjolamaflJita, kaukainen íalanti mukaanlukien. Ly- xytkuvien taaoaaa ei ole íavaittaviasa aclviá huip- ðuja, ne ovat pikemmin ta- laiscn Ja varman tun- .uista, mutta ei erikolsen innostunutta ammatti- íaisen työtá. Kansallista omaleimaisuutta on náhtá- vissá oikeastaan vain áári- alueidcn, Ialannln Ja Suo- men elokuvlssa. Lyhytkuvit venyvát venyml*- Mln. Ntpaáköltá 10-15 mlnuuUn «uvl& on enáá korkelnUan anl- Ttaatioelokuvlen joukoMa. II- neiaeaU televlalon mlttoja ail- nállápltáen on lyhytkuvlen pl- uua klvunnut puoleen tuntlln Ja len ohikln Kentlea el tállóln enáá iltálalkáan puhua lyhytkuvlata vaan elokuvanovellelata, -ea- lelalá tms. Ruotaln kolmen elokuvan oh- elma káaittl alukal kakal alnánaá unnolllaeatl valmiatettua. mutta ilvan lilan Jahkallevaa Ja Itaeáan oiatavaa dokumenttla. Lek- ilata Broadway (Lelkkl- ■alkkana Broadway) kuvaai New 'orkln alummikorttelelden lap- la Ja heidán lelkklpaikkojaan: isinairpaleiden táyttámlá taka- ihoja llkalala JatkakáyUvlá. uaten haaatattelut tolmivat pai- oln Járkyttáviná todUtuakappa- • ‘ i telnl-lkáán ehUnel- Róaka Ja Manrieo Puvlolettonln elokuva Olof Llljeroain balladl kuulul lalannin lyhytkuvat mialin. Vaalea tyltó on larlnassa vaaralllsen keljukansan edustaja. oli Leidulv Risanln Sendetld (Lahctysaika). náytelmálllsen dokumentin keinoln aikaansaatu todcntuntuinen pikku draama nalacsta. Joka tunkeutuu tele- visiostudloon Ja vaatil saada lá- hctysalkaa llmolttaakseen Ih- mlsllle Jotakin tárkeátá. Rat- kalscmattomaksl Jááva arvoltus. sanoma innka nainen halual lá- tusta heráttl Islannln osuus. pit- kia elokuviahan Islannista el ol- lut. vaan alnoastaan kaksl lyhyt- kuvaa. Pohjolsmaista kaukalsln Ja eksoottlstn eslttlkin Jánnlttávát náytót vlelá varsln pienestá elo- kuvatuotannostaan. Elokuvat osoittivat, ettá lslantilaiset pon- nlstavat mlelelláán puhtaastl kansalllsclta oohtalta. Kummaa- tunnelmaansa. Ei ole valkea vltella tállalsten tarujen elá vlclá táná páiváná satujen : rella. Ei uutta kotirintamalta Sýnishorn af kvikmyndadómi finnsku pressunnar um islensku mynairnar. stjórnaði. Raunar var ekki búið að frumsýna þá síðastnefndu í Sviþjóð svo ný var hún. Kjell Grede hefur verið í miklu uppáhaldi hjá Svíum. Þetta var 4. mynd hans í fullri lengd. Íslendingar hafa séð 2 þessara mynda, þ.e. Harry Munter (mánudagsmynd) og Klara Lust (sýnd á sænsku mvnda- vikunni 1976). Eflaust er Grede þekktastur hér fyrir sjónvarpsseríuna Varnarræða vitfirrings (En Dáres För- svarstal) gerð eftir samnefndu verki Strindbergs. Danir sendu frá sér myndir. sem hafa gengið mjög vel þar i landi. Var það HONNING MÁNE sem Bille August leikstýrði, H0R VAR DER IKKE EN, SOM LO, sem Henning Carlsen stjórnaði og svo unglinga- mynd frá Saren Kragh-Jacobsen, VIL DU SE MIN SMUKKE NAVLE? Danir voru mjög ánægðir með myndir sínar og sögðu að á kvikmyndamark- aðnum MIFED á ftalíu hafi Svíar sem einnig sáu þar um sölu danskra mynda selt fleiri danskar en sænskar. Norð- menn sendu RALLARBLOD eftir Erik Solbakken, OPERATION COPRA sem Ola Solum stjórnaði og DET ANDRE SKIFTET sem Lasse Glom leikstýrði og var það hans fyrsta mynd. Gestgjafarnir sendu einnig 3 myndir: RUNOILLJA JA MUUSA, SYKSYLLÁ KAIKKI ON TOISIN og VARTIOITU KYLÁ 1944. Vonbrigði Samkvæmt upplýsingum Guð- mundar Þorbergssonar varð útkoman á þessum myndum ekki eins góð og menn höfðu vonast. Helst voru það sænsku myndirnar sem ollu von- brigðum. Töluverðar umræður urðu um tilgang þessarar hátiðar og sýndist sitt hverjum. Einna harðorðastur var Jörn Donner, núverandi yfirmaður Svenska Filminstitutet. Hann sagði að það væri óverjandi að ausa svona miklum peningum í eina hátíð. Það væri nær að verja peningunum til kvikmyndagerðar. Aðrir töldu hátiðina sameina kvikmyndagerð á Norðurlöndum og þar sem mikill fjöldi blaðamanna væri viðstaddur þá fengju myndirnar góða kynningu. Að- spurður um þetta mál kvaðst Guðmundur að mörgu leyti sammála Donner. Hér væri um mikla peninga að ræða og óvíst hver árangurinn yrði. Hlutur íslands Eins og áður sagði sendi lsland tvær stuttar myndir á hátíðina. Yfirleitt voru viðbrögð jákvæð og var m.a. ritað um myndirnar í finnsku blöðun- um. Töldu gagnrýnendur myndirnar þjóðlegar en kvörtuðu undan því að enginn texti væri með þeim. Sérstak- lega háði þetta myndinni Lilju því margir virtust ekki ná efnisþræðinum þótt úrdráttur á sænsku fylgdi með dagskránni. Peter Cowie, ritstjóri International Film Guide og mikill vinur norrænnar kvikmyndagerðar, lýsti yfir ánægju sinni með þátttöku tslands og undr- aðist kvikmyndaáhuga okkar. Til gamans má geta þess að Peter Cowie sagðist selja meira af International Film Guide hér í Reykjavík en i 4 til 5 sinnum stærri borgum i Bretlandi. 1 heildina taldi Guðmundur að þátttaka Islands hefði komið vel út. Óvissa er um framtíð norrænu kvik- myndahátíðarinnar. Norðurlöndin eru með mikla kynningu á kvikmyndagerð sinni á Berlínarhátíðinni 20. feb. nk. og ef útkoman þar verður góð má bú- ast við að 3. norræna kvikmynda- hátíðin verði haldin. f framhaldi af þessu er vert að ihuga hvenær fslendingar geta tekið þátt í svona hátíð ef hún verður ekki lögð niður. Við skulum vona að með kvikmynda- sjóðnum fari að skapast möguleikar í náinni framtið á að framleiða a.m.k. eina mynd á ári í fullri lengd. LÍTTU TIL OKKAR OPIÐ 9-7 / Sýningahöllmni löngu myndirnar. Hvert landanna (fyrir utan fsland) lagði til 3 myndir sem voru framleiddar á tímabilinu 1978—1979. Svíar skörtuðu sinu feg- ursta og sendu frá sér myndirnar FRIHETENS MURAR sem Marianne Ahrne leikstýrði, CHEZ NOUS sem Jan Halldoff sá um og svo MIN ÁLSKADE sem Kjeli Grede Máltið, 1971 LANDSINS STÆRSTA BÍLA- OG BÁTASALA Það er einkennilegt hve íslenskir myndlistarmenn af yngri kynslóðinni hafa lítið gert að því að hanna bækur en sú grein er mjög útbreidd erlendis. Hér á ég ekki einvörðungu við fjöl- prentaðar bækur þar sem myndlistar- menn gera annað hvort, mál eða myndir, eða hvort tveggja, heldur einnig einstök myndverk í formi bóka. Þar er gjarnan farið út fyrir prentað mál og flata mynd og höfðað til snerti- skyns „lesandans” og hugarflugs, þrí- Bók með glugga, 1975 stæður i sinni grein að því leyti að hann býr eiginlega ekki til eigin bækur heldur tekur hann bækur annarra til handargagns og fer með þær eftir efni, þykkt, innihaldi, bandi og útliti al- mennt. Ljóðasafn eftir John Milton í fallegu rauðu leðurbandi setur Gojowczyk t.d. í kassa og setur gadda- vír yfir og við þetta vakna alls konar spurningar um frelsi rithöfundarins fyrr og nú. Innhverfar og úthverfar Gojowczyk gerir síðan gys að notk- un okkar á ýmsum þokukenndum hugtökum um bækur. Við tölum t.d. um „innhverfar” bækur og „úthverf- ar” og Gojowczyk bleytir einhverjar skruddur og brýtur þær svo annað- hvort út á við eða inn og límir þær fastar í því ástandi. Sérstaklega háfleyg og sæt ljóð af Brennd bók, 1972 víðum hlutum er kannski bætt inn í verkið og þessu má svo fletta og hafa af mikla ánægju. Diter Rot var nokkur áhrifavaldur i þessum málum, bæði hér og annars staðar, og gerðu mynd- listarmenn eins og Magnús Pálsson og nafni hans Tómasson stök bókaverk á tímabili en prentaðar bækur gerðu svo nokkrir aðrir listamenn, m.a. Kristján Guðmundsson. Bókalist Á síðasta ári var undirritaður á ferð í Þýskalandi og sá þá m.a. afar skemmtilega sýningu „bókalistar- manns” að nafni Hubertus Gojowc- zyk i Kúnsthöllinni í Diisseldorf en hann er einnig fyrrverandi nemandi Diters Rot og Josephs Beuys. Þrátt Bók meö sárabindi, 1970 rómantíska skólanum tekur Gojowc- zyk og þekur með hunangi og trega- blandnar skáldsögur bindur hann með sárabindi. Listamaðurinn leggur ekki einungis út af prentuðu máli heldur einnig nótum og nótnabókum — þræðir þær með vír, gróðursetur fræ í þeim — allt eftir efni og ástæðum. Með þessu öllu er Gojowczyk ekki að spotta tónlist eða prentað mál heldur er það honum uppspretta alls kyns myndrænna hugmynda. Reyndar er hann með útsetningum sínum að hylla bókina og áhrifamátt hennar gegnum aldirnar. Hugvit hans er næsta ótrú- legt en hér á siðunni eru nokkur dæmi um verk Hubertus Gojowczyk. fyrir nafnið er Gojowczyk af þýsku bergi brotinn þótt eflaust séu þar ein- hver tengsl við Pólverja. Hann er fæddur 1943 í Slesíu og nam við Lista- akademíuna í Dtlsseldorf á árunum 1967—72 en þar voru kennarar hans m.a. Beuys og Rot, eins og áður sagði. Árið 1968 hóf Gojowczyk að einbeita sér að bókaverkum og hefur stundað þá iðju síðan, auk eins konar „kon- kret”ljóðagerðar. Síðasta áratuginn hefur hann búið í Krefeld og sýnt viða um Þýskaland og þess á milli hefur hann tekið þátt í Bókamessunni í Frankfurt. Gojowczyk er mjög sér- Kvik myndir

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.