Dagblaðið - 15.02.1979, Side 22

Dagblaðið - 15.02.1979, Side 22
22 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1979. Framhaldaf bls. 21 Maverick árg. ’70. Til sölu góður bíll í toppstandi. Uppl. í síma 51061 eftirkl. 7. Til sölu Moskwitch Station árg. 72, skoðaður 79. Skipti koma til greina, t.d. á Trabant. Einnig til sölu Moskwitch árg. ’68 og ’64 og mikið af varahlutum, t.d. hedd. Tek að mér smá- viðgerðir á Moskwitch. Uppl. i síma 28786. Til sölu Dodge Ramscharger jeppi, árg. 74, 8 cyl., 318 cub., sjálfskiptur, afl- stýri og bremsur, skráður fyrst i ágúst 75, tilsniðin ný gó'fteppi, útvarp, mjög vel með farinn og fallegur bíll, keyrður 47 þús. mílur. Verð 4,3 millj. Uppl. í síma 73409 eftir kl. 18. ATH. Skipti möguleg. Rússi— sport. Til sölu komplett hásingar, með drifi úr Volgu árg. ’68, allt hitt úr Rússa árg. ’58, ásamt báðum gírkössum og lengdum drifsköftum, o. fl. Uppl. í sima 13695. Opel Commodore GS árg. ’68, til sölu, 2ja dyra hardtopp, sjálf- skiptur, með nýupptekna vél. Uppl. í síma 51755 eftirkl. 5. Til sölu Opel Rekord árg. ’65. Uppl. í síma 76705 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa Rússajeppa, aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. isíma 51417 eftir kl. 5. VW.TilsöluVWárg. ’70, mjög góður bíll. Uppl. í síma 30727 eftir kl. 6.30. Fiatl28árg. ’77, ekinn 12 þús. km til sölu. Uppl. í síma 32650 og 82080. Til sölu Citroén CX 2000 árg. 72 hvitur, í sæmilega góðu standi. toppstandi. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 72581 eftir kl. 6. Til sölu Fiat 128 sport árg. 72 hvitur, í sæmilega góðu standi. Verð 600 þús. Staðgreiðsluverð 500 þús. Uppl. í síma 13934 eftir kl. 3. Ford Falcon árg. ’66 til sölu, 2ja dyra, sjálfskiptur, góð vél, bremsu- og rafkerfi sem nýtt. Tilboð. Uppl. í sima 40598 eftir kl. 6. Morris llOOárg. ’64 með góðri vél en þarfnast boddíviðgerða, mikið af varahlutum fylgir. Verðtilboð. Uppl. ísíma 13079. Til sölu Ford Mustang árg. 72, nýsprautaður og yfirfarinn á verkstæði, mjög fallegur bíll I toppstandi. Uppl. í sima 32943. Til sölu VW Rúgbrauð árg. 73, skráður fyrir 8 manns, er með svefn- og eldunaraðstöðu. Uppl. i síma 41267 eða 51127 eftirkl. 7. Pontiac. Til sölu framstykki (Fiber) á Pontiac GTO árg. 71. Uppl. í síma 42843 eftir kl.5. Cortina árg. ’70 til sölu, 4ra dyra, fallegur bíll. Á sama stað óskast Cortina árg. ’68-’71. Uppl. í síma 71824 eftir kl. 18. Til sölu Cortina 1300 árg. 74, 2ja dyra, í góðu ástandi, tilbúin til skoðunar 79. Möguleiki að taka ódýrari bíl upp í. Uppl. í síma 74656 frá kl.7— lOíkvöld. Til sölu ýmsir boddihlutir í Chevrolet lmpala ’66 og Malibu ’65. Uppl. í síma 85279. Óskum eftir loki fyrir gólfskiptingu í 4ra gira Benz 190 D gírkassa eða kassa, heilan eða ónýtan. Viljum selja 4 cyl. Scaniavél 36 (nýr sveifarás), gírkassa og stýrisvél, Perkings vél. 60 hestafla og gírkassa í Bedford, nýtt hedd og úrbræddur á einni legu, Petter dísilljósavél, 4ra cyl. Uppl. isíma 92—7615. Til sölu fjögur ný Lapplander dekk á Willys felgum. Einnig góð Willys vél. Uppl. í síma 37900. fVið vonum að> |hún komi hingað \íleit að hefnd ) Skrifstofa Brosnis. . tveimvikum cftir morðiöl á Roberto J ,/rNú þá fáum N, í við brátt að vita hvort Spánarförin þín beri árangur, Skedi. U Bull Lögreglan hefur gefið Modesty brottfararleyfi frá ^ Spáni, Wrangler jeppadekk til sölu, 4 stk. 35,5x15. Uppl. i síma 92-3537 og 1937. Cortina ’71. Til sölu Cortina 1600, 2ja dyra, árg. 71, Boddí þarfnast lagfæringar, að öðru leyti í góðu lagi. Uppl. í sima 20524 eftir kl. 5. Til sölu Cortina ’67. Uppl. í síma 32044. Citroén GS ’72 skoðaður 78, tilbúinn til skoðunar 79, til sölu, verð tilboð. Upph í síma 19647. Til sölu stórglæsilegur Ford Torino árg. ’69, sjálfskiptur, aflbremsur og vökvastýri, allur nýyfir- farinn. Til sýnis og sölu hjá Bilasölunni Bílakaup. Mazda 818 árg. '12 til sölu, nýsprautaður, verð 1,5 millj Uppl. í síma 76284 og 86022. Fíat 131S til sölu, árg. 76, góður bíll. Uppl. á Bilasölu Guðfinns, bak við Hótel Esju. Scout árg. ’67 til sölu. Uppl. í síma 21564. Ford Cortina XL 1600 árg. 74 til sölu, mjög fallegur bíll. Einnig Lafeta Migro ’66, 6 rása. Uppl. í síma 17959. Óska eftir Willys, 6 eða 8 cyl., árg. 74. Uppl. í síma 51113 eftir kl. 19. Volvo 144. Til sölu Volvo 144, sjálfskiptur. Ekinn 75 þús. km. Uppl. í sima 72057. TilsöluVW ’71 þarfnast smálagfæringar. Til sýnis að Nönnugötu lOeftirkl. 7. Til sölu VW Variant árg. 72, skoðaður 79. Uppl. í síma 74737. Til kaups óskast frambretti á Willys '55-70 og vökva- stýrismasina og dæla. Uppl. i síma 23232. Rambler Ambassador ’66 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, góður bíll. Sími 41287 eftir kl. 7 á kvöldin. Toyota Toyota Toyota. Til sölu Toyota Crown árg. 71, 6 cyl., sjálfskiptur. Gullfallegur bill, gott verð ef samið er strax. Uppl. i síma 12674 eftir kl. 6. T oyota-T oyota-T oyota. Til sölu er Toyota Corona Mark II árg. 72. Einnig er til sölu þó nokkuð af vara- hlutum i sama bíl. Uppl. í sima 12674 eftir kl. 6. Kaupi bila til niðurrifs. Uppl. í síma 83945 eftir kl. 7 á kvöldin. Bilaeigendur, athugið. Framleiðum plastbretti úc trefjaplasti (fiber-glass), einnig fyrirliggjandi bretti á nokkrar tegundir bila, mjög hagstætt verð, tökum einnig að okkur viðgerðir á öllu úr trefjaplasti. S.E. Plast Súðarvogi 42,sími 31175 og 35556. Til sölu Willys árg. ’53, boddi árg. 73, nýyfirfarin vél, út- breikkaðar felgur, breið dekk, original dekk á felgum fylgja. Uppl. í síma 41076 milli kl. 6 og 10 á kvöldin. ÓskaeftirVW’71’74, mætti þarfnast lagfæringar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—9101. Cortina árg. ’70. Boddívarahlutir í Cortinu árg. ’67—70 til sölu. Uppl. í síma 54042 eftir kl. 7. Hunter árg. ’70 til sölu, lítið ekinn, í sæmilegu ástandi, nýjar keðjur fylgja. Verð kr. 200 þús. Uppl. í síma 32908 og 30262. Til sölu Datsun 100 A, árg. 72, Cortina ’68, Datsun 160 J 74. Mazda 818 74, Cortina station 78 Chevrolet Malibu 72, Toyota Corolla 73, Pontiack Firebird ’68, 8 cyl. sjálf skiptur á krómfelgum, einnig nokkrir bílar sem fást á góðum kjörum. Sölu- þjónusta fyrir notaða bíla. Símatími 18—21 virka daga og 10—16, sími 25364. VW eða Cortina óskast keypt. Óska eftir að kaupa VW eða Cortinu sem þarfnast viðgerðar á krami, boddí eða sprautunar. Aðrar tegundir gætu komið til greina, ekki þó eldri en árg. 70. Uppl. i síma 50415 eftir kl. 4á daginn. Sunbeam Hunter árg. ’74 til sölu, vel meö farinn. Uppl. í síma 81316 milli kl. 4 og 7. Vél I Willys óskast, Hurricanevél eða með flatheddi. Uppl. i sima 76783 eftir kl. 5 á kvöldin. I Vörubílar i Vörubill til sölu. Til sölu Volvo F 89 árg. 74 með Robson, selst með eða án palls. Uppl. í síma 97—8465 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu fíberbretti á Willys '55-70, Toyotu Crown ’66 og ’67, fíberhúdd á Willys ’55 til 70, Toyota Crown ’66-’67 og Dodge Dart ’67-’69, Challenger 70-71, og Mustang '67 til '69. Smíðum boddíhluti úr fiber. Polyester, hf., Dalshrauni 6, Hafnar- firði. Sími 53177. Mazda818árg. ’76 til sölu, 4ra dyra. Góður bill. Uppl. í sima 76324 eftirkl. 6. Ftat 125. Til sölu af sérstökum ástæðum Fiat 125 Berlina árg. 72, sem þarfnast viðgerðar. Tilvalið tækifæri fyrir laghentan mann að græða pening eða fá ódýran bíl. Tilboð selst ódýrt. Gangverð á svona bíl í lagi er frá 450—700 þús. eftir gæðum. Uppl. á bílasölunni Spyrnan, Vitatorgi, sími 29330. Disilvél. Til sölu Perkings dísilvél, nýuppgerð, tilbúin í Willysjeppa. Uppl. í síma 76064 eftirkl. 18. Höfum til sýnis og sölu: ToyotaCrown árg. 71 Toyota Cressida DL árg. 77 Toyota Cressida DL. árg. 78 Toyota Cressida DL árg. 78, tg. Toyota Cressida H.T. árg. 78 Toyota Carina 1600 árg. 75 Toyota Carina 1600 D.L. árg. 78 Toyota Corolla KE 36 STW. árg. 77 Toyota Celica árg. 74 Toyota Corona MK II árg. 73 Toyota H1 Ace sendibifreið árg. 78 Toyota umboðið hf. Nýbýlavegi 8 Kópavogi, Sími 44144. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir i franskar, Chrysler árg. 71, Peugeot 404 árg. ’67. Transit, Vauxhall, Viva, Victor árg. 70, Fíat 125, 128, Moskwitch árg. 71, Hillman Hunter árg. 70, Land Rover, Chevrolet árg. ’65, Benz árg. ’64, Toyota Crown árg. ’67. VW og -fleiri bila. Kaupum bila til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn. sími 81442. Vörubill. Benz 1620 til sölu, einnar hásingar bill, með framdrifi, sturtu og palli. Uppl. i síma 93-2132. Nýjar sturtur, St. Paul A—70, til sölu. Uppl. í síma 34162 eftirkl. 19. Tilboð óskast í Mercedes Benz 1413, steypubíl, árg. 1965, 3ja rúmmetra tunna af Steter gerð. Uppl. í síma 95—3138 eftirkl. 20 á kvöldin. Til sölu vörubilar, vinnuvélar, Bröyt X2 árg. ’66, í góðu á- standi, 15 tonna Bantan kranabill '61 í góðu ástandi, Allis Chalmers TL 645 hjólaskófla, 2,7 rúmmetrar, serialnúmer 6003, í mjög góðu ástandi, einnig ýmsar aðrar vinnuvélar. Uppl. í síma 97— 8392. Til sölu Mercedes Benz 2226 árg. 1974 ekinn aðeins 140 þús.. bíll i sérflokki, Volvo NB 88 1971, ekinn 260 þús., sá bezti á markaðnum, GMC 7590 1973, ekinn 140 þús., billinn sem hentar á bryggjuna og i bæjarsnattið, Scania L 80 S árg. 73, ekinn 130 þús., einn af þessum eftirsóttu i léttari klassanum. Einnig völ á nokkrum eldri bifreiðum af ýmsum gerðum ásamt Scania Lb X 140 árg. 72-75. Uppl. í sima 97—8392. Húsnæði í boði Kópavogur. Til leigu er 4ra herb. ibúð við Skjólbraut, laus strax. Uppl. í síma 41095 eftir kl. 20 í kvöld. Góð 3ja herb. íbúð til leigu í austurbænum. Leigist í 1 ár eða lengur. Fyrirframgreiðsla og tilboð. Uppl. eftir kl. 4 í síma 29767. Tvær 3ja herbergja Ibúðir, 60 fm hvor, 1 Hlíðunum og við miðborgina til leigu. Verðtilboð með uppl. um fjölskyldustærðsendistblaðinu merkt „Eitt ár fyrirfram”.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.