Dagblaðið - 15.02.1979, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1979.
23
Gott risherbergi
á Melunum til leigu, með innbyggðum
skápum, eldunaraðstöðu og snyrtingu.
Uppl. í síma 24865 milli kl. 5 og 9.
Til leigu 4 herb. ibúð,
100 ferm, i Kópavogi-, austurbæ, tíma
bilið 10. marz — 1. ágúst 1979. Góð
umgengni áskilin. Tilboð sendist DB
fyrir mánudagskvöld 20. febr. merkt
„Hjallahverfi”.
2 herbergi með aðgangi
að eldhúsi og baði til leigu fyrir konu.
Uppl. í síma 53949 milli kl. 8 og 10 í
kvöld.
Höfum fjölda góðra
einstaklingsíbúða lausar strax. Leigu
miðlunin Mjóuhlíð 2, sími 29928.
Leigjendasamtökin:
Skrifstofan, Bókhlöðustíg 7, er opin 1 —
5 mánudaga til föstudaga. Ráðgjöf og
upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur:
Okkur vantar íbúðir á skrá. Leigjendur,
hver eru réttindi ykkar? Eflið eigin sam
tök, gerizt meðlimir og takið jiátt í
starfshópum. Viðtaka félag gjaldafyrir
78 og 79 er á skrifstofunni, vinsamleg-
ast greiðið sem fyrst. Leigjendasamtökin
Bókhlöðustíg 7, sími 27609.
Leigumiðlun Svölu Nilsen
hefur opnað að Hamraborg 10, Kópa-
vogi. Sími 43689. Daglegur viðtalstími
frá kl. 1 til 6. eftir hádegi, en á
fimmtudögum frá kl. 3 til 7. Lokað um
helgar.
Leigutakar-leigusalar.
Veitum yður aftur þjónustu frá kl. 10 til
12 og 13 til 18. alla virka daga, lokað um
helgar. Okkur vantar allar gerðir
húsnæðis á skrá. Sýnum fyrir yður
íbúðina. Ókeypis samningar og
meðmæli ef óskað er. Leiguþjónustan
Njálsgötu 86, sími 29440.
Keflavlk.
Til leigu 3ja herb. íbúð í Keflavik. Árs-
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 92—
3834.
Leigjendur.
Látið okkur sjá um að útvega íbúðir til
leigu. Leigumiðlunin, Mjóuhlíð 2, sími
29928.
Húsnæði óskast
í
2ja til 3ja herb. ibúð
óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla 300
þús. Uppl. í sima 92—1767.
Einhleypan húsasmið
vantar 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu hið
fyrsta, til greina kæmi standsetning
og/eða viðhaldsvinna upp í leigu. Tilboð
sendist DB merkt „Beggja hagur —
1008”.
Lyfjafræðingur
með konu og barn óskar eftir 4ra herb.
íbúð frá 1. júní. Lysthafendur sendi
tilboð til augld. DB merkt „756” fyrir
sunnudag.
Kona með eitt barn,
vinnur úti, óskar eftir 3ja herb. íbúð til
leigu sem fyrst. Uppl. í sima 30585 og
84047 en eftir kl. 6 í síma 74089.
Fyrirframgreidsla.
Stúlka óskar eftir herb. á leigu með
aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma 34387
milli kl. 6 og 8.
Hjáípl
Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð hvar sem
er á landinu. Algjört neyðarástand,
erum á götunni. Heiti góðri umgengni.
Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022.
Óskum eftir að taka
á leigu lítið húsnæði sem hægt er að
nýta til matvælaframleiðslu. Kæli- eða
frystiaðstaða æskileg. Tilboð sendist
augldeild DB merkt „10215”.
Rúmgóður bflskúr
óskast til leigu í miðborginni. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—592.
Ungt par óskar
eftir lítilli íbúð, fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Er i námi, góð umgengni.
Uppl. i síma 24651.
Óska eftir að taka á leigu
eöa kaupa húsnæði, 40—100 ferm í
Reykjavík með nágrenni, með
aðkeyrsludyrum og helzt rafmagni og
hita. Allt kemur til greina.
Snyrtimennska áskilin. Uppl. i síma
32943.
Einstæð móðir
með 13 ára son vantar 2ja til 3ja herb.
íbúð strax. Róleg og reglusöm fjöl-
skylda. Uppl. í sima 20815.
Óska eftir stórri
2ja eða 3ja herb. íbúð, helzt í Háaleitis-
hverfi eða Hlíðunum, þó ekki skilyrði.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 85903
eftirkl. 17.
Húsnæði óskast strax
til leigu í Efra-Breiðholti. Uppl. í sima
73268 allan daginn.
Námsmaður
í tannlæknadeild HÍ óskar að taka á
Ieigu 2ja til 3ja herb. ibúð sem fyrst
helzt i grennd við Landspitalann. Uppl. i
síma 15743.
Leigusalar.
Látið okkur sjá um að útvega ykkur
leigjendur yður að kostnaðarlausu.
Höfum leigjendur á skrá á allar gerðir
eigna, ibúðir, verzlunar og iðnaðarhús-
næði. Lcigumiðlunin Mjóuhlíð 2, sínii
29928.
Einstæð móðir
með 2 börn (2ja og 3ja ára) óskar eftir að
taka 2ja-3ja herb. íbúð á leigu, helzt,
strax. Uppl. í síma 20354.
Eldri mann vantar ibúð,
helzt sem næst miðbænum. Uppl. í síma
21864 eða 52449.
V esturbær-Seltjarnarnes.
Óskum eftir góðri íbúð til leigu í Vestur-
bænum eða á Seltjarnarnesi, þarf að
hafa 3—4 svefnherbergi. Nánari uppl.
gefur Eignaval sf, símar 33510.
Viltakaáleigu
4—5 herb. ibúð eða einbýlishús i
Reykjavík eða nágrenni. Uppl. á auglþj.
DBísíma 27022.
H—831.
Ung hjón úr Keflavik
óska eftir íbúð í Reykjavík, Kópavogi
eða Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 92—3834.
Óska eftir að taka á leigu
3ja herb. íbúð mjög fljótlega. Uppl. i
síma 16624.
Hjálp.
Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð hvar sem
er á landinu, algjört neyðarástand, erum
á götunni. Góðri umgengni heitið. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—893.
Óskum eftir 3ja til 4ra
herb. íbúð sem fyrst i 4—5 mánuði eða
eftir samkomulagi. Erum utan af landi.
Uppl. í síma 74665.
Ungur einhleypur kennari
óskar eftir íbúð eða herbergi, helzt i
Garðabæ eða nágrenni. Uppl. i síma
52463 eftir kl. 18.
Húsráðcndur — leigusalar.
Hef opnað leigumiðlun, kappkosta að
veita góða þjónustu, aðstoða við gerð
leigusamninga aðilum að kostnaðar
lausu. Reynið viðskiptin. Leigu
miðlunin, Einar Logi Einarsson, Laufás
vegi 13, sími 15080 kl. 2—6.
Atvinna í boði
Húsgagnasmiður
vanur innréttingasmíði óskast. Uppl. í
síma 84630.
Matsveinn óskast
á 70 lesta togbát frá Vestmannaeyjum
strax. Uppl. í síma 98—1870.
Háseta vantar strax
á netabát. Uppl. í síma 94—1305.
Húsgagnasmiðir
með góð meðmæli óskast til vinnu úti á
landi. Húsnæði getur fylgt. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—091.
Eldri kona óskast
til að vera hjá eldri konu á nóttunni i
8—10 tíma meðan hún er ein heima.
Gott kaup. Uppl. gefur auglþj. DB i
síma 27022. u ...
H—144.
Matsvein vantar
á 50 tonna togbát frá Vestmannaeyjum.
Uppl. í síma 98—1989.
Netamaður eða háseti
óskast á 70 lesta togbát frá Vestmanna-
eyjum strax. Uppl. í síma 98—1870.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa, ekki yngri e.n 20 ára,
vaktavinna. Uppl. í síma 85280 milli kl.
5 og 7 i kvöld.
Vélstjóra og matsvein
vantar á 64 lesta bát á Jjorskanetum, frá
Höfn í Hornafirði. Uppl. í síma 28948
og 97-8531.
Verkamenn.
Duglegur og vanur byggingaverka-
maður óskast strax. Framtíðarvinna
fyrir vanan mann (innivinna). Simi
34472 kl. 18—19.
Prjónastofan Inga
óskar eftir prjónakonu á Passap vélar og
sniðakonu hálfan daginn. Uppl. í síma
39633 frákl. 1-5.
Starfsfólk vant
saumum vantar nú jsegar í léttan sauma-
skap. Uppl. i síma 11520.
Sölustarf.
Vantar nú þegar myndarlega, glögga og
ákveðna konu, 20—35 ára, að lifandi og
vel launuðum auglýsingaverkefnum,
a.m.k. næstu 2—3 mánuði. Þarf að hafa
sima og helzt bíl. Greinargóðar
umsóknir sendist til augld. DB merkta
„Nú þegar 966”.
Vinna.
Reglusamur maður eða kona óskast til
vinnu, fæði og húsnæði (ibúð) á
staðnum, sömuleiðis unglingur til
snúninga. Uppl. ísíma 81414 eftir kl. 6 á
kvöldin.
2 vana háseta vantar
á 100 tonna netabát frá Grindavik.
Uppl. i sima 92—8286 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Verkstjóra vantar strax
í hraðfrystihús. Uppl. gefur JúlíusGests-
son í síma 93—8732 og (heimasími) 93-
8632.
Vantar annan vélstjóra
|á mb. Hvalsnes. Uppl. í síma 92-7115.
I
Atvinna óskast
i
Tvltugan pilt
vantar atvinnu, allt kemur til greina.
Uppl. í síma 81897.
Óska eftir vinnu,
alls konar vinnu, er með meirapróf, lipur
og traustur í starfi. Uppl. hjá auglþj. DB
ísíma 27022.
H—1011.
19ára stúlku
vantar einhvers konar aukavinnu á
kvöldin eftir kl. 8, margt kemur til
greina. Uppl. i síma 20297.
Kjötiðnaðarmaður.
Kjötiðnaðarmaður óskar eftir vinnu.
Uppl. ísíma 15069.
Ung stúlka óskar
eftir atvinnu strax. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 39225.
Óska eftir atvinnu.
Er 21 árs gamall, hef unnið sem kokkur.
Allt annaðkemur til greina. Uppl. í síma
38455.
Tvitug stúlka óskar
eftir kvöldvinnu. Uppl. í sima 72437
eftirkl. 6.
Skrifstofustarf óskast.
Er vön vélritun, bókhaldi og öðrum
skrifstofustörfum. Uppl. í sima 37062.
Rúmlega þritug kona
óskar eftir starfi við ræstingu. Uppl. í
síma 31386 eftir kl. 5.
18ára stúlka
óskar eftir atvinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 41067.
Framtiðarstarf óskast.
Ungan mann vantar vinnu strax, sam-
vizkusamur, hefur bílpróf. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 74363.
21 ára stúlka óskar
eftir vinnu á kvöldin og um hclgar.
Úppl. í síma 39431 eftir kl. 7 á kvöldin.
Rafvirkjar.
Hef lokið inskólaprófi i rafvirkjun + II
stigi vélskóla og get hafið vinnu strax.
Nánari uppl. í síma 26134 eftir kl. 20.
28 ára húsgagnasmiður
óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur
til greina. Uppl. í síma 51730 eftir kl. 7.
Reglusöm 22 ára gömul stúlka
óskar eftir vinnu, hefur meðmæli ef
óskaðer. Margt kemur til greina. Uppl. í
sima 83674.
Framtalsaðstoð
9
Framtalsaðstoð.
Viðskiptafræðingur tekur að sér gerð
skattframtala fyrir einstakiinga og lítil
fyrirtæki. Timapantanir í sima 73977.