Dagblaðið - 15.02.1979, Page 24

Dagblaðið - 15.02.1979, Page 24
24 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1979. Veðrið Vaxandi sunnanátt um aMt land. Rigning og hvassviðii meö kvöldinu á Norðurlandi, en þurrt á Norðaustur- landi. Hlýnandi veður. Vaður kl. 6 I morgun: Reykjavik suðaustan 6, skýjað og 4 stig, Gufu- skálar suöaustan 5, skýjað og 5 stig, Glatarviti austan 4, súld og 5 stig, Akureyri suðsuðaustan 3, láttskýjað og 0 stlg, Raufarttöfn sunnan 3, látt- skýjað og —4 stig, Höfn Homafiröi breytileg átt, og 2 stig og Störhöföi I Vestmannaeyjum suðsuðaustan 8, skúr og 4 stig. Þórshöfn I Faereyjum léttskýjað og —2 stig, Kaupmannahöfn snjókoma og —9 stig, Osló heiöskirt og —20 stig, London snjókoma og —4 stig, Hamborg snjókoma og —5 stig, Parfs skýjað og —5 stig, Lissabon skúr og 8< stig og New York alskýjaö og -9 Á Avuffáf Jóhanna Ólafsdóttir frá Breiðholti lézt 9. feb. Hún var fædd að Tjaldbrekku i Hítardal. Eftir fermingu vann Jóhanna í vinnumennsku á ýmsum stöðum, eða þar til hún giftist Þorleifi Jónssyni. Hófu þau búskap í Hitardal árið 1901 og bjuggu síðan á ýmsum stöðum á Snæ- fellsnesi og í Dölunum. Fluttust þau til Reykjavíkur árið 1934. Jóhanna og Þor- leifur eignuöust níu börn og komust sjö til fullorðinsára. Hulda S. Eyjólfsdóttir lézt á Elliheimil- inu Grund 6. feb. Hún var fædd i Kaup- vangi í Eyjafirði 1. okt. 1907. Foreldrar hennar voru Eyjólfur Þorleifsson og Elínborg Þórðardóttir, ættuð undan Eyjafjöllum. Hulda dvaldi hjá móður sinni þar til hún varð fjögurra ára, en þá fór hún til hjónanna Bjargar Guðna- dóttur og Friðriks Sigurðssonar að Svertingsstöðum í önguKstaðahreppi. Hjá þeim hjónum var hún til sjö ára aldurs. Fór hún þá að Syðra-Koti í öngulsstaðahreppi til hjónanna Bene- dikts Jónssonar og Maríu Jóhannes- dóttur og var hún hjá þeim fram undir tvítugt. Ýmist vann Hulda í kaupavinnu í Eyjafirði eða í vistum á Akureyri. Eitt ár var hún í Vestmannaeyjum. Um árið 1930 fluttist Hulda til Akraness til föður sins Eyjólfs. 25. mai 1933 giftist hún manni sínum, Leifi Gunnarssyni, en hann lézt 2. apríl á sl. ári. Hulda og Leifur eignuöust einn son, Brynjar Þór, verzlunarmann i Kópavogi. Einnig ólu þau upp eina stúlku, Jórunni Eyjólfs- dóttur. Hulda var jarðsungin frá Foss- vogskirkju í dag, fimmtudag 15. feb., kl. 10.30. María Guðmundsdóttir lézt að Hrafnistu. Laufey Bæríngsdóttir, Granaskjóli 5, lézt í Borgarspítalanum miðvikudaginn 14. feb. Sigurður Magnússon frá Siglufirði, Kjartansgötu 5, er látinn. Útför hans hefurfariöfram. Anna Sigríður Teitsdóttir, Fornhaga 24, lézt í Landspítalanum þriðjudaginn 13. feb. Jóhanna Karen Guðjónsdóttir, Sandfelli, Stokkseyri, verður jarðsungin frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 17. feb. kl. 2. .Geir • Magnússon steinsmiður -verður jarðsunginn frá Frikirkjunni í Reykjavík föstudaginn 16. feb. kl. 10.30. Axel Pálsson, Vatnsendavegi 13 Kefla- vik, verður jarðsunginn frá Keflavíkur- kirkju laugardaginn 17. feb. kl. 2. Karl Anton Carlsen, Engjaseli 11, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 16. feb. kl. 3. Grensáskirkja Almenn samkoma verður í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Fíladelfía, Hafnarfirði Almenn samkoma I Gúttó I kvöld kl. 20.30. Ræðu- menn Daniel Glad o.fl. Jórdan leikur. Allir hjartan- lega vclkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Gertrud Storsjö talar og kveður. Aðaldeild KFUK í Hafnarfirði hefur kvöldvöku i kvöld kl. 8.30 I húsi félaganna á Hverfisgötu 15. — Helgi Hróbjartsson kristniboði verður ræðumaður. iiiliili ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Ef skynsemin blundar kl. 20. Uppselt. IÐNÓ: Skáld-Rósa kl. 20.30. LINDARBÆR: Við borgum ekki, við borgum ekki kl. 20.30. HOLLYWOOD: Diskótek. Baldur Brjánsson skemmtir. HÓTEL BORG: Nýbylgjuhljómsveitin Sarðragg- arnir og diskótekið Dísa. Nafnsldrteini. ÓÐAL: Diskótek. SNEKKJAN: Diskótek. SIGTÚN: Fjáröflunarnefnd Áskirkju heldur risa- bingó. TEMPLARAHÖLLIN: Bingó kl. 20.30. Spilafcvöld Félag einstæðra foreldra heldur verðlaunaspilakvöld fyrir félagsmenn og gesti að Ásvallagötu 1 í kvöld, fimmtudag, og hefst það kl. 20.30. Kaffi og meðlæti verður borið fram. Langholtsprestakall Spiluð verður félagsvist í Safnaðarheimilinu við Sól- heima í kvöld kl. 9. Eru slík spilakvöld öll fimmtudags- kvöld, en ágóðinn fer til kirkjubyggingarinnar. Ásprestakall Risabingó í Sigtúni fimmtudagskvöld 15. feb. kl. 20.30 til ágóða fyrir Áskirkju. Ljóðsmæðrafélagið heldur árshátlð slna annað kvöld, föstudagskvöld, að SíðumúU 11. Hátlðin hefstkl. 20.30. Viðskiptafræðingar — hagfræðingar Hádegisveröarfundur verður haldinn að Hótel Sögu (Bláa salnum) föstudaginn 16. febrúar kl. 12.00. Fundarefni: Lögvemdun starfsheitanna viðskipta- fræðingur og hagfræðingur. Dökkblátt peninga- veski tapaðist i grcnnd við pósthúsið við Breiðholtskjör 31. janúar sl. Finnandi vinsamlegast hafi samband við ritstjðrn Dagblaðsins cða hringi I sima 72395 á kvöldin. Góðum fundarlaunum er heitið þeim sem vlsað getur á veskið. Félag Nýalssinna Halldór PjetursSdffrríííibfuh íur fíyiur erihdi í' Stjömusambandstöðinni að Álfhólsvegi 121 í Kópa- vogi fimmtudagskvöld 15. feb. kl. 21 um drauma og skilning á draumum. Á eftir erindinu verða umræöur og fyrirspumir. Afnnæii Ragnheiður Guðbjarfsdóttir, Akranesi, er 60 ára í dag, fimmtudag 15. feb. Gengið GENGISSKRÁNING Nr. 30 - 14. febrúar 1979 Ferflamanna- gjaldeyrir Elning KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarfkjadoiar 323,00 323,80* 355,30 358,18* 1 Starlingspund 643,35 644,95* 707,69 709,45* 1 Kanadadoftar 271,10 271,80* 298,21 298,98* 100 Danskar krónur 6258,15 6273,85* 6883,97 6901,02* 100 Norskar krónur 6329,00 6344,70* 6961,90 6979,17* 100 SsBnskar krónur 7382,00 7400,30* 8120,20 8140,33* 100 Finnskmötk 8111,50 8131,60* 8292,19 8944,76* 100 Franskir frankar 7538,35 7557,65* 8292,19 8313,42* 100 Batg.frankar 1100,50 1103,20* 1210,55 1213,52* 100 Svissn. frankar 19214,75 19262,35* 21138,23 21188,59* 100 Gyftkii 16057,65 16087,45* 17663,42 17707,20* 100 V-Þýzk mörk 17382,35 17405,35* 19098,59 19145,89* 100 Lkur 38,45 38,54* 42,30 42^9* 100 Austurr. Sch. 2370,80 2378^0* 2607,66 2614,15* 100 Escudos 679,85 681,35* 747,62 749,49* 100 Pssatar 487,10 488,30* 513,81 515,13* 100 Yan 161,04 161,44* 177,14 177,58* * Broyting frá siðustu skróningu. Simsvari vagna genglsskrðninga 22190. llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Framhaldaf bls. 23| 'Skemmtanir 8 Hljómsveitin Nátthrafnar. Leikum bæði gömlu og nýju dansana. Létt og hress lög, engin hávaði, dempuð tónlist og vægt verð. „Dinner músík” eftir óskum. Höfum góða reynslu. Símar 36024 og 41831. Diskótekið Disa-ferðadiskótek. Auk þess að starfrækja diskótek á skemmtistöðum í Reykjavík rekum við eigið ferðadiskótek. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Njótum viðurkenningar viðskiptavina og keppinauta fyrir reynslu, þekkingu og góða þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til að sjá um tónlistina á ykkar skemmtun. Símar 52971 (hádegi og kvöldin), 50513 (fyrir kl. 10 og eftir kl. 18) og 51560. Diskótekið Dísa h/f. Hljómsveitin Meyland. Höfum mikla reynslu bæði i gömlu og nýju dönsunum, sanngjarnt verð. Umboðssimi 82944 frá kl. 9—6, (Fjöðrin). Ómar og i síma 22581 eða 44989 ákvöldin. Skemmtun. Fyrir þorrablót og árshátíðir: Hef opnað’ skemmtikraftaskrifstofu, reynið viðskiptin. Enginn aukakostnaður. Vantar fleiri skemmtikrafta og hljóm sveitir á skrá. Skemmtikraftaskrifstofa Einar Logi Einarsson, simi 15080 kl. 2— 6. Barnagæzla Barnagæzla. Barngóð stúlka eða eldri kona óskast til að gæta eins árs drengs á heimili í vesturbænum eftir hádegi , á föstudögum. Uppl. í síma 18456. Mæður ath. Vil taka að mér barnagæzlu i heimahúsi fyrir og eftir hádegi. Uppl. í síma 24756 frákl. 18-20. Veiti tilsögn og kennslu i einkatímum í stærðfræði. öll stærðfræði á menntaskóla- og fjölbrautastigi. Uppl. í síma 29339 eftir kl. 18. Þrjátiu og þríggja ára gamall sérlega rómantískur og bliðlyndur maður óskar eftir bréfaskriftum við íslenzkar Reykjavíkurdætur. Tilboð sendist pósthúsinu á Eyrarbakka merkt „Lee Freer L.H.” Þrítugur utanbæjarmaður sem kemur oft í bæinn á fundi og ráðstefnur óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 25—35 ára. Tilboð með öllum uppl. sendist blaðinu merkt „Dægra- stytting 524”. Ráð i vanda. Þið sem eruð í vanda stödd og hafið engan til að ræða við um vanda- og áhugamál ykkar, hringið og pantið tíma í síma 28124 milli kl. 12.30 og 13.30 mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún- aður. 0 Tapað-fundið 8 Kvenarmbandsúr meö Nikkelarmbandi tapaðist frá Eiríks- götu miðvikudagsmorguninn 14. feb. Góð fundarlaun. Vinsamlegast hringið í sima 13705. 1 Ýmislegt Óska eftir tjaldvagni til leigu í júlímánuði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. I Þjónusta 8 Kolakatlar og fleira. Tek áð mér að fjarlægja kolakatla, potta og ofna, er vanur, föst verðtilboð að kostnaðarlausu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—158. Við erum sérhæfðir í ísetningum á alls kyns hurðum. Fljót og góð þjónusta er okkar aðall. Hringið og fáið upplýsingar eða verðtilboð. Síminn er 73326 og er einhver við alla daga og öli kvöld. Teppalagnir, teppaviðgerðir. Teppalagnir, viðgerðir og breytingar. Uppl. í símum 81513 á kvöldin. Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til trjáklippinga. Garðverk, skrúðgarðaþjónusta, kvöld- og helgarsími 40854. Tökum að okkur innheimtu fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Reynið okkar innheimtuaðferðir. Opið frá kl. 10 til 12 og 13 til 18. Innheimtuþjónustan, Njálsgötu 86, sími 29440. Fllsalögn, dúklögn, veggfóðrun og teppalögn. Geri yður tilboð að kostnaðarlausu ef óskað er. Jóhann V. Gunnarsson, veggfóðrari og dúklagningarmaður, sími 31312. Nýbölstrunsf, i Ármúla 38, simi 86675. Klæðum allar teg. húsgagna gegn föstum verðtil- boðum, höfum einnig nokkurt áklæða- úrvalástaðnum. Tökum að okkur alla málningarvinnu, bæði úti og inni. Tilboð ef óskað er. Málun hf., sími 84924. Ertu þú að flytja eða breyta? Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjall- an eða annað? Við tengjum, borum, skrúfum og gerum við. Sími 15175 eftir kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um helgar. Málningarvinna. Tek að mér alla málningarvinnu, tilboð eða mæling. Greiðsluskilmálar ef óskað er. Uppl. í síma 76925. Smiðum húsgögn og innréttingar, sögum niður og seljum efni, spónaplötur og fleira. Hagsmiði hf., Hafnarbraut 1, Kópavogi, sími 40017. 0 Hreingerníngar 8 Þrif. Tökum að okkur hreingemingar á ibúð- um, stigahúsum, stofnunum og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Ávallt fyrstir. Hreiníum teppi og húsgögn með há þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að ferð nær jafnvel ryði, tjöru. blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- ■ sláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn. simi 20888. Nýjung á Islandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni sem fer sigurför um allan heim. Önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa- og húsgagnahreinsun, Reykjavík. Önnumst hreingerningar á íbúðum, stofnunum, stigagöngum og fleira. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i síma 71484 og 84017. Gunnar. Ökukennsla-bifhjólapröf-æfingttmar. Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og próf- gögn ef þess er óskað. Hringdu i síma 44914 og þú byrjar strax. Eirikur Beck. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. • Einnig önnumst við teppa- og húsgagnanreinsun. Pantið. í sinia 19017. Ólafur Hólm. Hreingemingar-teppahreinsun. Hreinsum íbúðir, stigaganga og stofn- anir. Símar 72180 og 27409. Hólm- bræður. 0 Ökukennsla I Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Toyotu Mark II 306. Greiðslukjör ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn. Kristján Sigurðsson, simi 24158. ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 81349. ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Cortínu 1600. ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Guðmundur Haralds- son.simi 53651. Ökulennsla-Æfingatímar. Kenni á Mazda 323 alla daga. Engir skyldutímar. Greiðslufrestur 3 mánuðir. Útvega öll prófgögn. ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, sími 40694. Ökukennsla-æfingarttmar endurhæfing. Lipur og góður kennslubíll. Datsun 180 B árg. ’78 Umferðarfræðsla í góðum ökuskóla. Öll prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson öku- kennari, sími 33481. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Datsun 180B árg. 78. Sérstak lega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari. sími 75224. Kenni á Toyotu Cressida árg. ’78, útvega öll gögn. Hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst öku- leyfið sitt til að öðlast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896 og 21772. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mözdu 323 árg. 78. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskirteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson, sími 81349. H—170.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.