Dagblaðið - 15.02.1979, Side 25
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1979.
25
TO Bridge
Vestur spilar út laufdrottningu i
þremur gröndum suðurs. Viðkvæmt
spil. Austur-vestur sögðu alltaf pass.
Norðuk
AD872
<?Á74
0 93
+K742
VtSTl'K
A K93
VD65
0 1084
+ ÁDG9
Austuh
+ G65
V10983
0 DG983
+ 6
SuÐUR
AÁ104
c?KG2
o ÁK2
+ 10853
Spilarinn í suður drap útspilið á kóng
blinds — og greinilegt að ekkert má út af
bregða ef sögnin á að vinnast. Spaðinn
gaf bezta möguleika og í öðrum slag
spilaði suður litlum spaða frá blindum
og lét tíuna nægja. Heppni, þegar vestur
varð að drepa á kóng. Vestur tók slag á
laufás til að kanna hvort suður ætti þrjú
lauf. Það var ekki og vestur spilaði tígul-
tiu. Suður gaf en drap næsta tígul á
kóng. Þá tók hann spaðaás og spaða-
drottningu og staðan var
Norðuk
A8
VÁ74
0 —
+ 74
VtSTl K
A —
VD65
o 10
+ G9
Austuii
A —
: 1098
O D76
+ —
SUÐUR
A —
V KG2
o Á
* 108
Spaðaáttunni var spilað frá blindum
og suður kastaði laufi. Vestur tígultíu.
Þá kom hjarta á kónginn og tigulás
spilað. Vestur er aftur í kastþröng. Ef
hann kastar laufi spilar suður laufi og
laufsjöið verður níundi slagurinn.
Vestur kastaði því hjarta. Þá spilaði
suður litlu hjarta á ásinn og hjartagos-
inn varð niundi slagurinn.
«f Skák
Eftir 10 umferðir á skákmótinu i
Kaupmannahöfn, sem nú stendur yfir,
var Finninn Westerinen efstur með 7.5
v. Bengt Larsen annar með 7 v. Síðan
komu Kristiansen og Iskov með 6.5 v.
og Höi með 6 og unna biðskák. Þessir
þrír dönsku skákmenn hafa tryggt sér
titil alþjóðameistara með frammistöðu
sinni á mótinu.
Þessi staða kom upp í skák Westerin-
en, sem hafði hvítt og var i miklu tíma-
hraki, og Wahlblom, Svíþjóð.
34. bxc5 — Bxd3 35. Dxd3 — Hxf4
36. Hfbl — Dxc5 og svartur vann auð-
veldlega.
Ferðaskrifstofa
Gunnars.
Ferðist og skoðið
ykkur um.
© Buus
© King Features Syndicate, lnc.,*1978. World rights reserved.
Guði sé lof að skipið fer ekki fyrr en eftir þrjá mánuði. Þá
höfum við tíma til að fara í megrun áður en við förum.
Svo við getum étið eins og svín um borð.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðogsjúkra
bifreiðsimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kúpavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160, sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkvíliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
lliiii
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
9.—15. feb. er I Holtsapóteki og Laugavegsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fri-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingareru veittar i simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga cropið i þcssum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opiö trá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i slma 22445.
Apótek Keflavfkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi
22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns-
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Sími
22411.
Svo þú telur þetta hættulegt? Mér þætti gaman að því að
sjá þessa kappa borða heima hjá mér í viku.
Reykjavfk — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst
i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi
liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445
Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Helmsöknartími
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—lóogkl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—l6og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla dagafrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvftabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30, Laugard.
og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alladagakl. 15— 16 og 19—19.30.
Barnaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—l6og 19.30—
20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söfnifi
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
AðaLsafn —Útlánadeild. Þingholtsstræti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnudögum.
Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími
27029. Opnunartimar I. sept.—31. mai. mánud.—
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.
föstud. kl. 14—21,laugard.kl. 13—16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu I.slmi 27640. Mánud.
föstud. kl. 16—19.
Bókin heim, Sólheim.um 27, simi 83780. Mánud.-
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við
fatlaða ogsjóndap'-
FarandsbókasöK fgreiðsla I Þingholtsstræti 29a.
Bókakassar lánaou skipum, heilsuhælum og
stofnunum.simi 12308. .
Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga
föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opiö
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
Ameríska bókasafnið: Opið alla virkadaga kl. 13—19.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir föstudaginn 16. febrúar.
Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Búast má við friöi og eindrægni á
heimilinu og samvinnan verður þar góð. Lítilvægt atvik dregur
fram hæfileika þina til að taka skjótar ákvarðanir byggðar á stað-
reyndum.
Fiskarnir (20. feb.—20. marzk Ekki er ólíklegt aö þú hittir aftur
persónu sem eitt sinn særði þig. Þér mun gefast tækifæri til að
kynnast nýju og skemmtilegu fólki.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Alvarlegt vináttusamband eða
ástarsamband gæti orðið á isestunni og þú veröur að taka ákvörðun
um Iramtiðma. Farðu varlega í fjármálum og eyddu ekki um efni
fram.
Nautið (21. apríl—21. malh Nokkur spenna verður líklega í loftinu
heima fyrir. Forðastu þess vegna viðkvæm umræöuefni. Gestkom-
andi gæti fært þér ánægjulegar fréttir. Einn aðili þér viökomandi
gæti komið furðulega fyrir.
Tvíburarnir (22. mai—21. júní): Heilsufaríð er heldur bágbornara
en venjulega. Þú þarfnast hvildar og nægs tima til að framkvæma
það sem þú telur þörf á. óvænt gjöf mun koma þér ánægjulega á
óvart.
Krabbinn (22. júni—23. júli): Varastu að blanda þér um of i málefni
annarra. Bréf eða símtal mun valda þvi að þú leggur hausinn i
bleyti viöað taka mikilvæga ákvörðun.
Ljónið (24. júlí—23. ágústk Afstaða stjarnanna er þér hagstæð í
dag. Ef þú ætlar að fara fram á greiöa gerðu það nú. Fjármál þin
eru í betra horfi heldur en þú áttir von á.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Rólegur dagur framundan en gerðu
þér mikið úr þvi sem verður og njóttu rólegheitanna. Afstaða
stjamanna bendir til bjartra daga framundan. Fregnir af gömlum
vini munu gleðja þig.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Fjármálin virðast vera að batna í fram-
haldi góðra ráða sem þú hlauzt frá eldri persónu. Þér verður falið
að koma mikilvægum skilaboðum á framfæri. Gættu þess vandlega
aö þú komir öllu réttu til skila.
Sporðdrekinn (24. okL—22. nóv.): Komið er að mikilvægum tima-
mótum í lifi þinu. Þú ert undir smásjánni hjá áhrifarikri persónu.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Taktu ekki meira að þér en þú
átt gott með að standa við. Nauðsynlegt verður að grípa til rót-
tækra ráðstafana til að kvcða niður rangan söguburð, sem sprott-
inn er af misskilningi á staðreyndum.
Stcingeitin (21. des.—20. jan.): Annadagur framundan. Nokkur
aukaverkefni munu liggja fyrir. Ekki er óliklegt að gestir muni líta
inn i kvöld og þú þvi hafa nóg að gera fram eftir.
Afmælisbarn dagsins: Tíðindalítið verður í byrjun ársins og ekki
óliklegt aö þú verðir fyrir vonbrigðum vegna mikils áhugamáls
þins. Siðar virðist afstaða stjamanna þér hagstæð og mörg tækifæri
munu gefast.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögumkl. 16—22.
Listasafn íslands viö Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga.
þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16.
Norrana húsið við Hringbraut: Opiö daglega frá kl.
9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes.
simi 18230, Hafnarfjörður.simi 51 Uiiicui simi
11414, Keflavik. simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
llitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520, Seltjarnames, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik
simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannacyjar. simar
1088 og 1533. Hafnarfjörður, simi 53445.
Símahilanir i Rcykjavik, Kópavogi, Scltjarnarnesi.
Akurcui keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis *g á
helgidögum cr svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarspldlci
Minnmgarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal viö Byggöasafnið í
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá
Gull- og silfursmiöju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi ogsvo i
Byggöasafninu i Skógum.
Minningarspjöld
iKvenfólags Neskirkju
fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju,
Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl.
Sunnuhvoli Víðimel 35.
Minningarspjöld
Félags einstæðra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, I skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðlirpum FEF á Isafirði og
Siglufirði.