Dagblaðið - 17.02.1979, Qupperneq 2
5SW
2
r
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1979.
... meö 14 ára afmælið 17.
febrúar, Elfa mln.
Ingibjörg og Kristín.
... með daginn elsku.
pabbi, tengdapabbi og afi,
Jónatan Ólafsson, og láttu
þér nú batna fijótt.-
Gigja, Gummi
og Nonni litli.
... með daginn min tón-
glaða Gróa, jafnt og þétt
hefur árum safnað tuttugu
og þrcmur sem þú getur ei
hafnað. Kærasta kveðja.
Þín vinkona Lóa.
....með afmælið,
febrúar, elsku pabbi.
Lila og Iris.
....með 16 ára afmælið, 5.
febrúar, Halldóra min.
Gréta, Harpa, Fía,
Kata og Hafdís.
...i...' 16 ára afmælið 14.
•f'r -'r, Elva min.
Gréta, Harpa, Hafdis,
Fia og Kata.
L
TIL
HAMINGJU..
....með afmælið
febrúar, Berglind.
Nonni og Árni.
....með afmælisdaginn,
elsku Gulli. Lifðu heill.
Starfsmenn og vistmenn
deild 18, Kópavogshæli.
....með afmælið 13.
febrúar, elsku Grétar Þór.
Þin mamma.
...með 18 ára brúðkaups-
afmælið 18. febrúar, elsku
mamma og pabbi.
Eyrún, Sissa, Gústa
og Guðbjörg Ósk.
....með 8 ára afmælið,
Anna Jóhanna min.
Erla systir, Halldór,
Ásta, Árný Anna
og Helgi Páll.
....með 31 árs afmælið 15.
febrúar, Viðar Bjarnason,
Djúpavogi.
Þin mamma.
...með daginn, Anna
Maria.
Dista.
...með 5 ára afmælið 18.
desember, Sigþór minn, og
Sigrún min, með 11 ára
afmælið 30. janúar.
Mamma, pabbi
og Óli bróðir.
....með 15 ára afmælið, 14.
febrúar, Elli minn og gatið
í eyrun.
Bekkjarfélagar 8.R.G.
....kæri vinur, með 14 ára
afmælið 12. febrúar.
Amma og afi,
Hagamel 31.
....með 8 ára afmælið 18.
febrúar, Guðbjartur minn.
Mamma og pabbi.
...með 17. febrúar, elsku
Anika okkar.
Amma og afi,
Skipó.
/f "
....með 18. febrúar, elsku
Halli minn.
Amma og afi,
Skipó.
....með afmælið, Árni
okkar.
Mamma, pabbi
og systkini.
....með afmælið, Sigrún
min.
Henný.
....með 6 ára afmælið 17.
febrúar.
Jónas, Lára og
Hanna Maria
....með 16 ára afmælið 17.
febrúar, Jónas minn.
Pabbi, mamma
og systur
.....með 9 ára afmælið i dag
17. febrúar, María min.
Stóra systir
Hrafnhildur.
....með 10 ára afmælið 18.
febrúar, Siggi minn.
Silla frænka.
....með 5 ára afmælið I gær,
Rikey min.
Jóhann Freyr,
Sandra og Petra.
....með 16 árin og allt það
minnisstæða á siðasta ári,
Heiða min.
Bidda og Svava.
....með fyrsta afmælis-
daginn elsku Birkir Fjalar.
Lifðu heill. Kveðjur.
Villa Frænka,
Bjössi og afi.
...með aldarfjórðunginn,
Krístjana min.
Húsfélagar i Dalsgerði 7.
/ ;t\1/ ■
...og heill þér 19 ára 17.
febrúar, Vigga mín.
Gæfuríka framtið.
Lóa.
Sendið nokkrar
línurogmynd:
MERKT:
tJIL
INGJU”
Dagblaðið,
Síðumúla 12
105 Reykjavík
Endursendar
myndir
Ef þiö óskið eftir að fá
myndirnar endursendar
sendið þá frímerkt umslag
með heimiiisfangi með
kveðjunni.
Hvaða dag á
kveðjan að
koma?
Með kveðjunni og þeirri
undirskrift sem á henni á
að vera biðjum við ykkur
að gefa upp á hvaða degi
þið óskið að hún verði birt í
DB. Við munum reyna að
fara eftir því sem kostur er.
Nafn, heimili,
símanúmer
sendanda
Með kveðjunum þarf að
gefa upp nafn, heimili og
simanúmer sendanda. Ef
óskað er þá verða þau ekki
birt, en munið að við getum
ekki birt kveðjur nema
upplýsingar um sendanda
berist okkur.
... Svana okkar, með 1/4
úr öld þann 15. feb. Not-
aðu handjárnin i hófi og
sláðu laust þegar við erum
á ferðinni.
Frv. vinnufélagar
á Timanum.
Munið að setja annað
hvort nafn eða gælunafn
þess sem kveöjuna á að fá
með i bréfið.