Dagblaðið - 17.02.1979, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 17.02.1979, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1979. 9 Staðan er þá þessi: Sveit Ragnars Þorsteinssonar 114 stig Sveit Kristins Óskarssonar 81 stig Sveit Sigurðar Kristjánssonar 78 stig Sveit Baldurs Guðmundssonar 77 stig Sveit Bergþóru Þorsteinsdóttur 77 stig Sveit Sigurðar ísakssonar 75 stig þeir í 6. sæti í einni virtustu tvímenn- ingskeppni í heimi, Sunday Times keppninni, sem spiluð var í janúar sl. Þeir sem hafa áhuga á þátttöku í stórmótinu verða að láta vita sérstak- lega um áhuga sinn til stjórnar BR. Menn eru beðnir að tilkynna sig fyrir milligöngu formanna þeirra félaga sem þeir eru i og eigi síðar en 25. feb. Stjórn BR mun síðan velja úr þeim umsóknum sem borizt hafa og síðan er stefnt að því að endanlegur listi yfir keppendur verði birtur fyrir 10. marz. Spilað er um peningaverðlaun og þátt- tökugjöld miðuð við það. 28 pör munu taka þátt í mótinu og verða skiptingar með barómeterfyrir- komulagi. Keppnisstjóri verður Vilhjálmur Sigurðsson. Daginn fyrir stórmótið, föstudags- kvöldið 16. marz, verður haldin sveita- keppni með þátttöku gestanna. Páll Bergsson og Þórir Sigurðsson munu spila í sveit með Norðmönnun- um, ásamt þrem öðrum sveitum, Hjalta Elíassonar, Þórarins Sigþórs- sonar og Sævars Þorbjörnssonar. Spil- aðir verða 10 spila leikir og verða þeir sýndir á bridge-rama. Haldið verður áfram í sveitakeppninni á laugardags- kvöld og lýkur henni þá. Stjórn Bridgefélags Reykjavíkur. Bridgefélag Selfoss Staðan í Höskuldarmótinu eftir 2. umferð 8. febrúar 1979: Stig. 1. Kristmann Guömundss—Þóröur Sigurósson 398 2. Sigurður Hjaltason—Þorvarður Hjaltason 379 3. Árni Erlingsson—Ingvar J ónsson 350 4. Sigfús Þórðarson—Vilhjálmur Þ. Pálsson 348 5. Halldór Magnússon—Haraldur Gestsson 319 6. Friðrik Larsen—Grímur Sigurðsson 311 7. Haukur Baldvinsson—Oddur Einarsson 310 8. Jónas Magnússon—Kristján Jónsson 308 9. Sigurður Þorleifsson—ólafur Þorvaldsson 306 10. Gunnar Þórðarson—Hannes Ingvarsson 304 11. Leif österby—Ásbjörn österby 286 12. Garöar Gestsson—Brynjólfur Gestsson 282 13. Stefán Larsen—Guðjón Einarsson 244 14. Helgi Garðarsson—Páll 223 Kristmann og Þórður fengu 223 stig út úr annarri umferðinni, 71,47% skor. Bridge-deild Víkings Úrslit hraðsveitakeppni deildarinn- ar voru háð sl. mánudag 12. jan. 1. sveit: Lárusar Eggertssonar 2771 stig 2. sveit: Sigfúsar A. Árnasonar 2727 stig 3. s veit: T ómasar Sigurjón vsonar 2642 stig 4. sveit: Jóns ólafssonar 2535 stig 1 sveit með Lárusi Eggertssyni voru Sigurður Egilsson, Ingibjörg Björns- dóttir og Vilhjálmur Heiðdal. t sveit Sigfúsar Árnasonar voru Björn Friðþjófsson, Jón A. Jónasson og Ásgeir Ármannsson. Næsta mánudagskvöld, 19. febr. hefst svo aðalsveitakeppni í Félags- heimili Víkings v/Hæðargarð kl. 19.30. Þátttaka tilkynnist í símum 35575, Ásgeir, og 71294, Sigfús, fyrir sunnudagskvöld 18. febr. 7. umferð í aðalsveitakeppni félags- ins var spiluð siðastliðinn mánudag og fóru leikar þannig: Sveit Viðars Guðmundssonar 17 stig — sveit Kristjáns Kristjánssonar 3 stig. Sveit Sigurðar Kristjánsssonar 13 stig — sveit Gunnlaugs Þorsteinssonar 7 stig. Sveit Baldurs Guðmundssonar 2 stig — sveit Ragnars Þorsteinssonar 18 stig. Sveit Kristins óskarssonar 20 stig —sveit Sigurjóns Valdimarssonar 0 stig. Sveit Vikars Davíðssonar 7 stig —sveit Sigurðar ísakssonar 13 stig. Sveit Helga Einarssonar —2 stig —sveit Bergþóru Þorsteinsdóttur 20 stig. Eftir fjórar umferðir í Reykjanes- móti er staðan þessi: 1. Árniann J. Lárusson 63stig 2. Gestasveit 59 stig 3. Logi Björn 51 stig 4. Vilhjálmur Vilhjálmsson 46 stig 5. Albert Þorsteinsson 40 stig 6. Aðalsteinn Jörgensen 37 stig 7. Erla Sigurjónsdóttir 36 stig 8. Grímur Thorarensen 35 stig 9. Maron Björnsson 10 stig 10. Halldór Einarsson 9stig Næst verður spilað í dag laugardag- inn 17. febrúar, og hefst spilamennska kl. 12 og lýkur sunnudaginn 18. febrú- ar. Spilað verður í Gafl-inn við Reykjanesbraut Hafnarfirði og eru áhorfendur hvattir til að koma. Þess ber að geta að gestasveitin keppir ekki um sæti í íslandsmóti. /2 SÍMON SlMONARSON Deildakeppni SÍ að komast á lokastigið Nú eru aðeins 2 umferðir eftir af deildakeppni Skáksambands tslands og baráttan um fyrstu sætin I algleym- ingi. Sem fyrr berjast Reykjavikurfé- lðgin, Taflfélag Reykjavíkur og Skák- félagið Mjölnir, um efsta sætið i I. deild en Akureyringar eru þó ekki langt undan. Raunar standa þeir nokkuð vei að vfgi, þvi Reykjavíkurfélögin koma til með að kljást i siðustu umferð og stela vinningum hvort frá öðru. Gæfan verður þó svo sannarlega að vera Akureyringum hliðholl ef þeir ætla að vinna sigur i keppninni, þvi heilum 6 1/2 vinningi munar á þeim og efstu sveit. Skákfélagið Mjölnir sigraði í keppn- inni 1975—76 en síðan hefur TR ávallt sigrað, alls þrisvar. t ár er keppnin með svipuðu sniði og áður, teflt er á 8 borðum og jafnmörg félög tefla í I. deild. Félögum í II. deild hefur hins vegar verið fjölgað úr fjórum í átta og er það að sjálfsögðu spor í rétta átt. Einnig var sú ný- breytni tekin upp að halda eins konar „skákhátíð” í Munaðarnesi, þar sem þrjár fyrstu umferðir mótsins voru tefldar. Þegar 2 umferðir eru eftir af mótinu er staðan í I. deild annars þessi: Vinn. 1. Taflfélag Reykjavfkur 28 1/2 v. 2. Skákfélagið Mjölnir 24 v. 3. Skákfélag Akureyrar 22 v. 4. Taflfélag Kópavogs 19 1/2 v. 5. Skákfélag Hafnarfjarðar 19 v. 6. Skákfélag Keflavlkur 15 (+1 viðureign) 7. Taflfélag Hreyfils 81/2(4-1 við.) 8. Skáksamband Austurl. 7 1/2 (4-2 við.) Staða neðstu félaga er mjög óljós, því sökum samgönguerfiðleika varð að fresta viðureignum Austfirðinga við Hreyfil og Keflvíkinga. Til mikils er hins vegar að vinna fyrir þessi félög, því eitt þeirra verður að bíta í það súra epli að falla niður í II. deild. t II. deild er hart barizt um þátt- tökurétt í I. deild að ári og standa Sel- tirningar bezt að vígi, hafa hlotið 22 vinninga. Staða næstu félaga (frestað- ar viðureignir innan sviga): 2. Skáks. Vestfjarða 17 1/2 v. 3. TR, B-sveit, 17 v. 4. Skáks. Vesturlands 14 (1) v. 5. Taflf. Vestmannaeyja 14 v. 6. Skáks. Suðurlands 12 1/2 (2) v. 7. Taflf. Húsa- víkur 6 (1) v. 8. Mjölnir, B-sveit, 5 (1). Það kom mjög á óvart í I. deildinni að TR beið lægri hlut fyrir Taflfélagi Kópavogs, 3 1/2—4 1/2, i þriðju um- ferð. Sennilega háfa Reykvíkingar bú- izt við auðfengnum sigri en þegar á hólminn var komið reyndust andstæð- ingarnir hins vegar eitilharðir. Það var því með nokkurri eftirvæntingu að beðið var viðureignar TR við Skákfé- lag Hafnarfjarðar sem fram fór um siðustu helgi. Spurningin var hvort Hafnfirðingum tækist að leika eftir af- rek nágranna sinna og klekkja á „stóra bróður”. Þegar keppnin hófst á laugar- dag var andrúmsloftið þrungið spennu og greinilegt að allir keppendur voru ákveðnir í að gera sitt bezta. Og ekki bara keppendur. Haraldur Blöndal, formaður Skákfélagsins Mjölnis, var á staðnum og áður en hann hvarf á brott óskaði hann Hafnfirðingum góðs gengis. En það dugði skammt. Ekki var liðinn nema rúmur hálftími þegar fyrstu skákinni var lokið. Á 3. borði hafði nýbökuðum Reykjavíkurmeist- ara, Ásgeiri Þ. Árnasyni, tekizt að þvinga Sigurð Herlufsen til uppgjafar í aðeins 19 leikjum. Við þetta fylltust liðsmenn TR sjálfstrausti og þegar upp var staðið hafði þeim tekizt að krækja sér í 6 1/2 vinning gegn 1 1/2 Hafnfirð- inga. Úrslit einstakra skáka urðu ann- ars þessi: 1. Margeir Pétursson — Bragi Þorbergsson 1—0 2. Jón L. Árnason—Björn Höskuldsson 1—0 3. Ásgeir Þ. Árnason — Sigurður Herluf- sen 1—0. 4. Jóhann Hjartarson — Jóhann Jónsson 1—0. 5. Jónas P. Erlingsson — Björgvin Guðmundsson 0—1. 6. Elvar Guðmundsson — Ágúst Karlsson 1—0 7. Jóhannes Gísli Jónsson — Franz Jezorski 1—0 8. Gunnar Gunnarsson — Grímur Ár- sælsson 1/2—1/2. Við skulum þá líta á skák úr keppn- inni milli tveggja upprennandi meist- ara, Elvars Guðmundssonar og Ágústs Karlssonar. Elvar sem varð 3. í A-flokki á Skákþingi Reykjavíkur tefl- ir þessa skák mjög vel og gefur and- stæðingi sínum, fyrrverandi drengja- meistara fslands, engin færi á að jafna taflið — jafnvel þó sá síðarnefndi hafi hvítt. Hvítt: Ágúst Karlsson (Skákf. Hafnar- fjarðar) Svart: Elvar Guðmundsson (Taflf. Reykjavíkur) Sikileyjarvörn I.e4c5 Rf3 Rc6 3. Rc3g6 4. g3 Hvítur ákveður að beina skákinni yfir í lokaða afbrigðið en þar er kóngsridd- arinn frekar hafður á e2, eða h3. 4. — Bg7 5. Bg2 d6 6. 0—0 e5 7. d3 Rge7 8. Be3 0—0 9. Rd2? Riddarinn stóð að vísu í vegi fyrir f- peðinu, en á d2 er hann engu betur 1 sveit settur. Til álita kom 9. Dd2. 9. — Rd4 10. a4? Annar óeðlilegur leikur. 10. f4 er í anda stöðunnar þó svartur hafi samt sem áður engin vandamál við að glíma. 10. — a611.Rc4 Þetta var það sem fyrir hvítum vakti. Áætlun hans er óvenjuleg, en hins vegar engan veginn góð, eins og kemur glögglega í ljós í framhaldinu. 11. —Be612.f4f513. Bxd4? Tapar peði en hvítur var þegar illa beygður og erfitt að benda á viðunandi leið. 13. —exd4 14. Re2fxe415. b3 Auðvitað ekki 15. dxe4 Bxc4, eða 15. Bxe4d5. 15. - d5 16. Rb2 Rf5 17. Bh3 Dd7 18. Hf2 Re3 19. Bxe64- Dxe6 20. Dcl Hae8 21. Dd2? ■ k wm Wm i i'é' Éi 1 m ■iB i i |§§ , ■ á i 'A a S & f jótt og örugglega Elvar leiðir skákina t lykta. 25. cxd5 De34- 26. Kfl gxf4 27. Rxf4 Hxf4! 28. gxf4 Dh34- — og hvitur gafst upp. Að lokum skulum við renna yfir „hraðskákina”, sem menn eru beðnir um að taka ekki of alvarlega. 1 raun- inni þarfnast skákin ekki skýringa. Hvftt: Ásgeir Þ. Árnason (T.R.) Svart: Sigurður Herlufsen (S.H.) Drottningarbragð 1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 Be7 5. Rf3 0—0 6. e3 b6 7. cxd5 exd5 8. Dc2 Bb7?! (8. - Be6) 9. Bd3 h6 10. Bxf6 Bxföll. 0-0-0 Rc6 12. a3 Re7 13. g4 c5 14. h4 c4? 15. Bh74-! Kh8 16. g5 Rc8 17. gxf6 g6 18. h5! Kxh7 19. hxg64- — og svartur gafst upp, því ekki vildi hann leyfa 19. — fxg6 20. Hxh64-! Kxh6 21. Hhl mát. 21. - Rc4! 22. bxc4 e3 23. Del exf24- 24. Kxf2g5! Hvíta staðan er að sjálfsögðu gjör- töpuð, en það er athyglisvert hversu Barðstrendinga- félagið f Reykjavík RHODOS — eyja sólguðsins. Rhodos státar af því að eiga sólskinsmetið í Grikkiandi. Þetta auk dásamlegra stranda og kristalltærs sjávar gerir Rhodos að uppáhaldi allra Norðurlandabúa. Þjóðlíf og skemmtanalíf er hér margþætt. Hér er líka margt, sem er spennandi að uppgötva. í gamla borgarhlutanum í borginni Rhodos eru mörg miðaldaöngstræti og fjöldi litskrúðugra smáverzlana og veitingastaða. Fiðrildisdalurinn hughrífur hvern og einn og hið stórbrotna Akropolis stendur uppi á klettum fyrir ofan borgina Lindos. Þarna er líka Kaimros, sem kallað er Pompej Rhodos. Verið velkomin til eyju sólguðsins. Grekiska Statens Turistbyrá (Ferðaskrifstofa griska ríkisins) Grev Turegatan 2 • Box 5298 S-10246 STOCKHOL.Vl Sími 08-2111 13

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.