Dagblaðið - 27.02.1979, Blaðsíða 6
6
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1979.
BJÖRTU
MLIÐAR
VETRARINS
Byrjendaskíöi, 1.120 cm, verö 7.650.
Skíðasett meö öryggisbindingum, 1. 80—90
cm, verð 22.500.
Smelluskíðaskór, verð 12.500.
Skíði, 140—180 cm, öryggisbindingar fyrir
börn og fullorðna, stafír og fl. og fl.
Hjá okkur er alltaf útsala, sendum í póstkröfu.
SPORTMARKAÐURINN
Grensósvegi 50, sfmi 31290. — Opið kl. 10—6.
Athugið. Tökum skíðavörur í umboðssölu.
Starfsmannaf élagið Sókn
tilkynnir
Fundur verður í Hreyfilshúsinu miðvikudag-
inn 28. febr. kl. 20.30.
Fundarefni: Samningarnir.
Sýnið skírteini. Stjórnin.
UREVnii
Sími 8-55-22
^ Smurbrauðstofan
BJORNINN
NjáBsgötu 49 - Sími 15105
BILAPARTASALAN
Höfum úrval notaðra varahluía íýmsar
tegundir bifreiöa, tildæmis:
Cortina '70 Rat125 '73
BMW 1600 érg. '68 Toyota Crown '66
Franskur Chrysler '71
Einnig höfum við úrval af kerruefni,
til dSemis undir vélsleða.
Sendum um allt land.
BÍLAPARTASALAN
HöfiatúnilO- Sími 11397
Lögtaksúrskurður
Að beiðni innheimtudeildar Ríkisútvarpsins
úrskurðast hér með, að lögtök vegna ógreiddra
reikninga fyrir afnotagjöldum sjónvarps- og
útvarpstækja í Keflavík, Njarðvík, Gull-
bringusýslu og Grindavík, geta farið fram að
átta dögum liðnum frá birtingu úrskurðar
^ssa’ Bœjarfógetinn í Keflavík,
Njarðvík og Grindavík.
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu,
20. febrúar 1979,
Jón Eysteinsson
(sign).
Mustapha Khalil forsætisráðherra Egyptalands:
Samningar hafa
ekki tekizt bak
við tjöldin
— um f riðarsamninga ísraels og Egyptalands—Carter
áfjáður í að f á aðila að samningaborðinu
Mustapha Khalil forsætisráðherra Camp David en þær viðræður hafa skýrslu Moshe Dyans utanríkisráð-
Egyptalands hefur neitað því að ísra- nú staðið í fimm daga. Haft hefur herra ísraels um viðræðurnar sem átt
elsmenn og Egyptar hafi þegar náð verið eftir Khalil, að góður árangur hafasérstað.
samningum við ísraelsmenn um frið, hafi náðst í viðræðunum. Hann mun Carter Bandarikjaforseti er
bak við tjöldin. Ráðherrann neitar koma aftur til Washington á föstu- áfjáður í að koma ísraelsmönnum og
þessum fréttum í hinu hálfopinbera dag ef Begin forsætisráðherra ísraels Egyptum aftur að samningaborðinu.
málgagni egypzku stjórnarinnar, Al- þiggur boð Carters um að koma á ný Hann hefur því lýst því yfir að hann
Ahram. til viðræöna í Camp David. fresti öllum fyrri áætlunum sínum til
Khalil flýgur í dag til Kairó frá Begin ákveður í dag hvort hann fer að geta tekið þátt i þeim viðræðum,
London, en hann mun nú gera Sadat til Washington til viðræðna við ef Khalil og Begin koma til við-
forseta grein fyrir viðræðunum á Khalil en fyrst mun hann hlýða á ræðnanna.
FÍLAR í SNJÓKASTI
Þeir virðast una sér vel í snjónum, fílarnir. Snjór hefur verið með mesta móti i Danmörku undanfarið og hafa dýr, sem
vanari cru suðlægari hitastigi ekki farið varhluta af því.
Þessir fílar þekkja þó lítið annað en loftslagið i Danmörku. Þeir eru í Knuthenborg garðinum og eru aðeins þriggja ára
gamlir. Þeir komu sem „börn” i garðinn og eins og annað ungviði kættust þeir við leik i snjónum.
Idi Amin Ugandaforseti:
BORGIN Ein ELDHAF
— stórárásir innrásarliðsins á borgina Mbarara — síðasta
skotmarkið áður en kemur að Kampala
Borgin Mbarara í Uganda stóð í liði, að því er Idi Amin Ugandaforseti
ljósum logum í gærkvöldi eftir miklar sagði.
árásir innrásarliðs frá Tanzaníu sem Haft var eftir Amin forseta í útvarp-
stutt er útlægum Ugandamönnum og inu í Uganda að borgin væri öll eitt eld-
málaliðum. haf. Árásin á Mbarara fylgir i kjölfar
Borgin Mbarara er siðasta falls bæjarins Masaka um síðustu helgi
skotmarkiðáðurenkomiðeraðhöfuð- en sá bær er á norð-vesturleiðinni til
borginni sjálfri, Kampala. Innrásar- Kampala. Mbarara er um 80 km frá
liðið beitti skriðdrekum og stórskota- landamærum Tanzaníu.
Spandaufanginn farinn að heilsu:
HESS Á SJÚKRAHÚS
Rudolf Hess, sem nú er nær 85 ára Hinn fv. nasistaforingi dvaldist og í Hann var dæmdur í stríðsréttar-
að aldri, var fluttur í sjúkrahús í gær, í sjúkrahúsi í fimm daga um áramót. höldunum í Nurnberg árið 1946 til
annað skipti á átta vikum. Hess var Sonur hans, Wolf-Rúdiger Hess, sagði ævilangrar fangelsisvistar.
fluttur á brezka hersjúkrahúsið í V- að hinn aldni faðir sinn hefði fengið
Berlín vegna bráðs lungnakvefs, að því slag og væri hann nú að mestu blindur. Kona hans Ilse sagði í gær að sonur
er brezkur talsmaður sagði. Ekki lágu Rudolf Hess hefur verið í fangelsi í þeirra, sem heimsótti Hess í fangelsið í
frekari upplýsingar fyrir um heilsu nær 38 ár og hefur verið eini fanginn síðustu viku, hefði ekki tekið eftir nýj-
Hess í morgun. í Spandau fangelsinu síðan árið 1966. um sjúkdómseinkennum hjá honum.