Dagblaðið - 27.02.1979, Page 16

Dagblaðið - 27.02.1979, Page 16
16 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1979. (1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLT111 » Til sölu Skí-do Evcrest árg. 77, ekinn 800 milur, 45 hestöfl, með rafstarti, mílumælir og snúnings- mælir. Aftaníkerra plús krókur geta fylgt. Verð 1200 þús. 700—800 þús.út og 100 þús. á mánuði. Uppl. í síma 95— 5179. Fallegir blómakassar. Dökkviður, járnfætur, stærð 3.14 x 0.26 m og 1.0x0.26 m. Hæðfrá gólfi 0.36 m. Blóm geta fylgt. Uppl. i síma 3945 Njarðvík frá kl. 4 til 7 næstu daga. Heppilegir sem skipting í stofu eða verzlun. Til sölu þvottavél, saumavél og eldhúsborð. Uppl. í síma 44107. Vil kaupa frystikistu og hansahillur. Hef til sölu skermkerru, háan barnastól úr tré, gamla taurullu og inniloftnet fyrir sjónvarp. Uppl. í síma 71234. Til sölu straumbreytir og loftnet, einnig hálfbylgjunet. Á sama stað óskast til kaups lítil talstöð. Uppl. í síma 71815. Kolamiðstöðvarketill og rafmagnsþvottapottur til sölu. Selst ódýrt. Uppl. að Bergstaðastræti 78, sími 15857. Knitax prjónavél með kambi til sölu. Selst á tækifærisverði. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—261. \ Vegna brottflutnings er til sölu vandaður hornskápur, einnig 2 veggskápar, 3 stólar með plussáklæði, borð úr palesander, minútugrill, brauð- og áleggshnífur, hillusamstæða og ýmis- legt fleira. Uppl. i síma 75432. Innlend og erlend frímerki, FDC, heilar arkir og umslög. Sími 13468 frá kl. 5—6 e.h. daglega. Herraten'e lebuxur á 7 þús. kr.. dömubuxur á 6 þús. Saunia stofan, Barmahlíð 34,sími 14616. I Óskast keypt Óska eftir að kaupa utanborðsmótor 40—60 ha með raf- magnsstartara. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—293. Óskast keypt notað, svarthvítt sjónvarpstæki, Philips eða Hitatchi, lítið eldhúsborð og stólar, þvottavél, Philco eða AEG, ískista, barnareiðhjól fyrir 5 ára. Uppl. i síma • 99-5883 eftirkl. 7. Getur ekki einhver selt mér ódýrt skatthol, þarf ekki að líta vel út. Uppl. i síma 84849 eftir kl. 5. I Fyrir ungbörn S) Óska eftir að kaupa ódýran barnavagn (svalavagn). síma 51907. Uppl. Suðurnes. Fótóportið hefur hinar viðurkenndu Grunbacker listmálaravörur í úrvali, fyrir byrjendur jafnt sem meistara, kennslubækur, pensla, liti, striga og fl. Ennfremur allt til ljós- og kvikmyndun- ar. Fótóportið, Njarðvik, simi 92— 2563. PIRA — hillur — sérsmíði — klamsar Pira-hillusamstæðan er rétta lausnin fyrir skrifstofuna, heimilið, verzlunina og vörulagerinn. Leitið upplýsinga um verð, fáið myndabæklinga i húsgagna- verzlunum eða hjá framleiðanda. Get- um annazt ýmsa sérsmíði úr stálprófíl- um o.fl. Efni eftir óskum. Seljum einnig steypumótaklemmur (klamsa) og tilheyr- andi tengur. Pira-Húsgögn hf., Duggu- vogi 19, sími 3-1260. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.650, kassettutæki með og án útvarp á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spðlur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Redoton segulbandsspólur 5” og 7”, bíla- útvörp, verð frá kr. 16.950, loftnets- stangir og bílahátalarar, hljómplötur, imúsíkkasettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póst- sendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Útskornar hillur fyrir punthandklæði, mikið úrval af áteiknuðum punthandklæðum, ÖH' gömlu munstrin, áteiknuð vöggusett, ný munstur, blúndur, hvítar og mislitar, sendum i póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, simi 25270. Amerisk handklæði. Glæsilegír litir, margar stærðir, gott verð, léreftssængurverasett, damask- sængurverasett, straufrí sængurverasett, tilbúin lök, lakaefni, hvitt frotté, mislitt frotté, óbleiað léreft, hvítt flónel og bleiur. Póstsendum. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, sími 15859. Veiztþú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla dagá vikunn- ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími 23480. Næg bílastæði. Húsmæður, saumið sjálfar og sparið. Simplicity fatasnið, rennilásar, tvinni o. fl. Husquarna saumavélar. Gunnar Ás- geirsson H/F, Suðurlandsbraut 16, Reykjavík, sími 91—35200. Álnabær Keflavík. fl Húsgögn i Eldhúsborð og kollar óskast til kaups. Uppl. í síma 92—2779 eftir kl. 6. 4ra sæta leðursófi til sölu. Uppl. í síma 13529. Frönsk borðstofuhúsgögn. úr palesander til sölu: borð, 6 stólar og skenkur. Uppl. í síma 33747 í dag, þriðjudag milli kl. 5 og 10. Tii sölu hornsófasett og svefnbekkur. Uppl. í síma 74265 eftir kl. 18. Svefnbekkur til sölu. Uppl. ísíma 13906. Barnaherbergisinnréttingar. Okkar vinsælu sambyggðu barnaher- bergisinnréttingar aftur fáanlegar. Ger- um föst verðtilboð í hvers kyn innrétt- ingasmíði. Trétak hf., Bjargi við Nesveg, sími 21744. Svefnhúsgögn, svefnbckkir, tvíbreiðir svefnsófar, svefnsófasett og hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslutími milli kl. 1 og 7 e.h. mánu daga til fimmtudaga og föstudaga kl. 9 til 7. Sendum í póstkröfu. Húsgagna verksmiðjan Húsgagnaþjónustunnar. Langholtsvegi 126, simi 34848. Antik: Borðstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, málverk, speglar, stakir stólar, og borð, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Svefnbekkir. Til sölu eins og tveggja manna svefn- bekkir af ýmsum gerðum, sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið á laugar- dögum frá kl. 9 til 12. Svefnbekkja- iðjan, Höfðatúni 2, sími 15581. fl Heimilistæki Til sölu tveir Atlas kæliskápar með 60 lítra frystihólfi að neðan og sér hurð fyrir frysti. Eru í góðu standi og ný yfirfarnir á verkstæði. Verð 100 og 120 þús. Uppl. á verkstæði milli kl. 9 og 12, sími 76870. Candy þvottavél til sölu. Uppl. í síma 76642. Strauvél. Til sölu Pfaff strauvél, lítið notuð, hent- ug fyrir fjölbýlishús. Uppl. í síma 92— 3697. Svarthvitt sjónvarp til sölu. Uppl. í síma 35834 í kvöld og annað kvöld. Gott 24” svarthvítt sjónvarp til sölu. Uppl. í síma 52603. Sjónvarpsmarkaðurinn í fullum gangi. Óskum eftir 14, 16 og 20” tækjum í sölu. Athugið — tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Litið inn. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Opið frá 10—12 og 1—6. Ath.: Opið til 4 á laugardögum. a Hljómtæki i Til sölu Pioneer kassettutæki CT—F9090 innan við árs gamalt, lítið notað. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í sima 92—2339. AR 11 hátalarar. Til sölu tveir vel með farnir AR 11 há- talarar, 150 watta. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. i síma 37138. Til sölu stereo-bilkassettuband með powermagnara og 4 hátölurum, allt nýtt. Sími 53319 eftirkl. 20. Til sölu litið notaður Sure Professional SM 58 hljóðnemi („Kúlú-Shure”). Uppl. i síma 30912. Tii sölu Marantz magnari 1070 3x35 W. Thorens TD 166 plötuspilari. Eins árs gamalt. Sama og ekkert notað. Verð 280 þús. Greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. i síma 82735 eftir kl. 5. Grípið gæsina meðan hún gefst. Til sölu Marantz hátalarar, HD 66, verð 160—170 þús. miðað við staðgreiðslu (rúmlega 100 þús. kr. afsláttur) og Mar- antz kassettutæki, 5220 . Nánari uppl. í síma92—1641 Keflavík. Bíleigendur, gerið kjarakaup: Seljum nokkur P.laupunkt bíltæki á sérstöku kjaraverði, kr. 25 þús. Tækin eru með lang- miðbylgju. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16, sími 91—35200. Sportmarkaðurínn, Grensásvegi 50, auglýsir. Nú vantar okkur hljómflutningstæki af öllum gerðum, skipti oft möguleg. Hringið eða komið. Opið milli kl. 10 og 6. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. fl Hljóðfæri H-L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F. Hljóðfæraö og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Til sölu 100 watta Acoustic gítarmagnari, 5 mánaða, lítið notaður. 100 watta Farfisa orgelmagnari og box, einnig Royal Star trommusett með tveim Tom tom.Uppl. milli kl. 5 og 7 í sima 72108 og 71860. Sem nýtt pianó til sölu, hagstætt verð. Uppl. að Kára- stíg 1, sími 28435 milli kl. 17 og 18.30. fl Vetrarvörur i Skiðaskór. Til sölu Caber smelluskór nr. 41. Uppl. í síma 53859 milli kl. 4og 10. Til sölu Yamaha vélsleði SW 440 árg. 75, ekinn 2800 km. Uppl. á Bílasölu Egils Vilhjálmssonar, sími 22240. Skiðamarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Eigum nú ódýr barnaskíði fyrir byrjendur á 7.650.-, stafi og skíðasett með öryggisbindingum fyrir börn. Eigum einnig skíði, skíðaskó, stafi og öryggisbindingar fyrir börn og full- orðna. Ath.: tökum skíði í umboðssölu. Opið frá kl. 10—6 og 10—4 á laugar- daga. fl Ljósmyndun i Ný Cannon AE—1 til sölu. Uppl. í síma 37812. Véla- og kvikmyndaleigan. Sýningarvélar 8 og 16 mm, 8 mm kvik- myndavélar. Polaroidvélar og slidesvélar til leigu, kaúpum vel með farnar 8 mm filmur. Skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. 1 síma 23479. (Ægir). Nýkomnar vörur frá FUJI FILM. Nýjasta gerðin af hinni frábæru FUJICA 605 N Reflex mynda- vél, verð m/tösku 104.980.- Aukalinsur 35 mm, 100 mm, 135 mm, close-up og fl. flylgihlutir. FUJICA-FLASH 35 mm myndavél með innb. flass-nærmynda- stillingu, alvöruvél, tilvalin fermingar- gjöf, verð 35.700 m/fösku, flassi og raf- hlöðum. Einnig 8mm kvikmyndaupp- tökuvélar fyrir hljóð. Zoom-macro- iníibyggður filter, læsing á ljósmæli, verð m/skinnpoka kr. 176.185. AMATÖR, LAUGAVEGI 55, SÍMI 12630. Suðurnes Fótóportið býður upp á Kodak, Fuji og Agfafilmur, pappír og kemisk efni, enn- fremur hinar heimsþekktu Grumbacker listmálaravörur i úrvali. Leigjum myndavélar, sýningarvélar og tjöld, Polaroidvélar. Kaupum notaðar 8 mm filmur. Kodak framköllunarþjónusta og svart/hvítt framkallað. Úrval af mynda- vélum og aukahlutum, allt til fermingar- gjafa fyrir áhugaljósmyndara. Opið alla daga frá kl. 1—6, 10 á föstudögum. Fótóportið, Njarðvík, sími 92—2563. 16 mm supcr 8 og standard 8 mm . kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali. bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til- valið fyrir barnaafmæli eða barnasam- komur: Gög og Gokke. Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the kid. French Connection, Mash og fl. i stuttum útgáfum, ennfremur nokkurt úrval mynda I fullri lengd. 8 mm sýn- ingarvélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggj- andi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. i sima 36521 IBB). Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skóla- vörðustíg 21 a, sími 21170. 4 mánaða kettlingur fæst gefins á gott heimili. Uppl. að Blönduhlíð 17, kjallara. Óska eftir góðum heimilum fyrir tvo litla puddles-hunda. Uppl. í síma 93—7327. Skeiðmikill hestur til sölu ættaður frá Selfossi, faðir Skýfaxi. Verð 400 þús. Uppl. í síma 81486. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 76738 eftir kl. 7 næstu daga. Tjáningarfrelsi er ein meginforsenda þess aö frelsi geti viðhaldiztJjS í samfélagi. T1

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.