Dagblaðið - 27.02.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1979.
17
Óska eftir tikarhvolpi,
helzt af íslenzku kyni. Uppl. í síma
40278.
Þrír naggrisir
hálfs til eins árs gamlir fást gefins. Uppl.
í síma 40281 eftir kl. 5 í dag.
Hestamenn.
Hafið þið gert ykkur grein fyrir kostum
ullarábreiðunnar? Ef ekki þá reynið
sjálfir, þær þurrka hestinn á skömmum
tíma og hann verður fallegri á hár. Verð-
ið er ótrúlegt. Nánari uppl. í síma 52145.
Hey til sölu.
Gott vélbundið hey til sölu, heimkeyrt ef
óskaðer. Uppl. í síma 93—1010 á kvöld-
in.
Gæludýraeigendur athugiö:
Purina-fóður, fyrir hvers konar
hunda og hvolpa, ketti og kettlinga,
fæst i helztu matvöruverzlunum á Stór-
Reykjavikursvæðinu. Það er hollt,
næringarrikt og auðvelt meðferðar.
Rannsóknir tryggja PURINA-gæðin.
Hestamenn.
Við sjáum um allar viðgerðir og nýsmíði
á reiðtygjum. Leðurverkstæðið Hátúni
l,símar 14130 og 19022.
Til bygginga
Mótatimbur
til sölu, 1x6, ca 2000 m, 1 1/2x4 ca
1200 m og 2x4 ca 300 m. Uppl. í síma
51129 eftir kl. 19 og á skóvinnustofu,
Austurgötu 47, Hafnarfirði.
Til sölu einnotað
mótatimbur, 1x6, 1x4 og 1 1/2x4.
Uppl. í síma 52452.
Bátar
8
Netarúlla
og blöndunarmál til sölu, í góðu ásig-
komulagi. Sími 92—8154.
17 feta hraðbátur,
yfirbyggður, til sölu. Uppl. í síma 92—
3349.
Til sölu er
5 1/2 tonns trilla, sem þarfnast viðgerð-
ar, er með Marna dísilvél, 22 hestafla,
skiptiskrúfu og Simrad dýptarmæli
(kubbur). Einnig óskast keypt vélarlaus
3—4 tonna triila. Uppl. í síma 95—
5642.
Eigum á lager
sérstaka Tudor rafgeyma fyrir
talstöðvar og handfærarúllur. Hagstætt
verð meðan birgðir endast. Skorri hf.,
Ármúla 28. Sími 37033.
Hjól
Honda 350 XL
til sölu. Skipti á bíl koma til greina.
Uppl. í sima 52342 eftir kl. 20.
Óska eftir að kaupa
Yamaha MR—50 árg. 78. Tilboð
sendist DB merkt „Yamaha-240”.
Til sölu Honda SS—50
árg. 75, mjög góður kraftur og fallegt
hjól. Verð, tilboð og staðgreiðsla. Uppl. í
sima 16924 eftir kl. 6.
Reiðhjólaverkstæðið
Hjólið auglýsir. Ný reiðhjól og þríhjól,
ýmsar stærðir og gerðir, ennfremur
nokkur notuð reiðhjól fyrir börn og full-
orðna. Viðgerða- og varahlutaþjónusta,
Reiðhjólaverkstæðið Hjólið, Hamra-
borg 9, sími 44090. Opið kl. 1—6, 10—
12 á laugardögum.
Magura-Magura-Magura.
Vorum að fá Magura kvartgjafir,
Magura cross gjafir, Magura kúplings-
handföng, Magura bremsuhandföng,
Magura gúmmi á stýri og bensíngjafir á
öll hjól, Magura gúmmí fyrir Magura
gjafir, Magura bensínbarkar, Magura
barkahlifar og nipplar. Póstsendum.
Verzlið við þann er reynsluna hefur.
Karl H. Cooper verzlun, Hamratúni 1
Mosfellssveit, sími 91—66216.
Notað japanskt
mótorhjól óskast keypt. Má vera í lélegu
ásigkomulagi, ekki minna en 450 cc.
Uppl. í síma 29243.
Eftir vítaspyrnuna veröur harkan enn nteiri
Bktðbera
vantar nú
íeftirtafín hverfi í Reykjavík
Uppl. í síma27022
Skjólin
Kaplaskjólsvegur — Sörlaskjól.
Höfðahverfi Baldursgata
Hátún — Miðtún. Baldursgata — Urðarstígur
Kleppsholt
Hjallavegur — Kambsvegur — Kleppsvegur
66—98.
WíAOttf
Landsins mesta úrval.
Nava þjálmar, skyggni. keppnisgrintur.
leðurjakkar. leðurgallar. leðurbuxur.
leðurstígvél. cross stigvél, leðurhanskar,
cross hanskar, nýrnabelti, bifhjólanterki.
Magura vörur. stýri. rafgeyntar, böggla
berar, töskur. veltigrindur, kubbadckk f.
50 cc. og dekk fyrir öll götuhjól. Vara
hlutir i stóru hjólin. Póstsendum.
Verzlið við þann er reynsluna hefur.
Karl H. Cooper, verzlun, Hamratúni I
Mosfellssveit. Simi 91—66216.
Fasteignir
5 herb. sérhæð
í tvíbýlishúsi í Kópavogi, til sölu, stærð
ca 120 ferm. Sérhiti, sérrafmagn, sér-
þvottahús, ræktuð lóð, laus 1. júni 1979.
Verðca 17,5—18 millj., útb. má dreifast
á 1 1/2 ár eða eftir nánara sam-
komulagi. Uppl. í dag og næstu daga
milli kl. 4 og 6 í síma 41690.
íbúð Grindavtk.
Til sölu er 3ja herb. íbúð í Grindavík.
Ibúðin er nýstandsett og er með hita-
veitu. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í
síma 92—1746.
3ja herb. ibúð
á Skagaströnd til sölu. Uppl. í síma 95—
4776 eftir kl. 20.
Bílaleiga
Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 36,
Kóp., simi 75400, kvöld- og helgarsimi
43631, auglýsir til leigu án ökumanns
Toyota Corolla 30, VW og VW Golf.
Allir bílarnir árg. 77 og 78. Afgreiðsla
alla virka daga frá kl. 8 til 22, einnig um
helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab bif-
reiðum.
f-------_-------->
Bílaþjónusta
k ___ >
Vélastillingsf.
Afuðbrekku 51 Kópavogi, simi 43140.
Vélastilling, hjólastilling, Ijósastilling.
Framkvæmum véla-, hjóla- og Ijósa-
stillingar með fullkomnum stillitækjum.
Bifreiðastillingar.
Stillum fyrir þig vélina, hjólin og ljósin.
Önnumst einnig allar almennar við-
gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð
þjónusta. Vanir menn. Lykill hf„
Smiðjuvegi 20 Kópavogi. Simi 76650.
Bifreiðaeigendun
önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir.
Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og
vélaþjónusta, Dalshrauni 20, simi
54580.
Til sölu flberbretti
á Willys ’55—70, Datsun 1200 og Cort-
inu 71, Toyotu Crown ’66 og ’67,
fíberhúdd á Willys ’55—70, Toyota
Crown '66—61 og Dodge Dart '61—
’69, Challenger 70—71 og Mustang
'61—’69. Smíðum boddíhluti úr fiber.
Polyester hf. Dalshrauni 6 Hafnarfirði
simi 53177. Nýir eigendur.
Er rafkerflð f ólagi?
Að Auðbrekku 63, Kópavogi er starf-
rækt rafvélaverkstæði. Gerum við
startara, dýnamóa, alternatora og raf-
kerfi í öllum gerðum bifreiða. Rafgát,
Auðbrekku 63, Kópavogi, sími 42021.
Bílaviðskipti
v. j
Til sölu Volvo Duet
árg. ’62 með B18 vél og fjögra gíra kassa.
Uppl.ísíma 72017.
Til sölu
Chevrolet Vega árg. 74, vel með farin,
keyrð 53 þús. km, selst ódýrt ef samið er
strax. Skipti koma til greina. Uppl. í
síma 95—2136.
Ffat 128 árg. 74
til sölu, skemmdur eftir árekstur, vara-
hlutir geta fylgt. Uppl. i síma 40205 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Power Wagon.
Til sölu samstæða og framrúða í Power
Wagon. Uppl. í síma 85317 á kvöldin.
Seljum í dag Subaru árg. 77,
Mazda 323 árg. 77, Plymouth Valiant
árg. 74, Willys jeppa árg. ’42, endur-
byggður 73. Vantar ýmsar gerðir bila á
söluskrá t.d. Land Rover árg. ’62-’66 o.
fl. Reynið viðskiptin, örugg þjónusta.
Opið frá kl. 13—22. Bílasala Vestur-
lands, Borgarnesi. Sími 93—7577.
Bilasprautun og rétting.
Almálum, blettum og réttum allar
tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr
boðið fljóta og góða þjónustu i stærra
og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti
sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin.
Bílasprautun og réttingar Ó.G.Ó. Vagn-
höfða 6, sími 85353.
Til sölu Chevrolet Nova
árg. ’66, góður bíll. Verð, tilboð. Uppl. í
síma 38995.
Tombólupris.
Góður bll á 100 þús. Bíllinn er Fastback
árg. ’66, litið ryðgaður á nýlegum nagla-
dekkjum, sumargangur fylgir. Ath.
Verð aðeins 100 þús. Uppl. I síma 39225
eftir kl. 5.
Til sölu Range Rover
árg. 72. Uppl. í sima 44869.
Óska eftir að kaupa
Benz 190, 200 eða 220 dísilvél með
gírkassa, helzt gólfskiptingu. Uppl. i
síma 75023.
Óska eftir að kaupa
Datsun 1200 árg. 71 með ónýta vél.
Svefnsófi til sölu á sama stað. Uppl. í
síma 40308.
Til sölu Volvo 144
árg. '61, góður bíll. Uppl. í síma 53344
eftir kl. 6.
Chevrole Pickup árg. 71
i góðu standi,til sölu. Sterkur bíll. Uppl. í
síma 19166 milli kl. 12 ig 17.
Tii sölu Citroén Dyaie
árg. 70. Uppl. i sima 42y7u.
Til sölu Ford Bronco árg. ’66.
Bíll i toppstandi. Uppl. i síma 51934 eftir
kl. 8.
Til sölu Austin Mini 1000
árg. 74. Uppl. í sima 72)29.
Tilsölu VW 1300 árg. ’69,
góð vél boddí slarkandi. Einnig nýr
hljóðkútur á 1200 vél, selst á hálfvirði
(nýr 23 þús.) Á sama stað fæst Rafha
eldavél fyri mjög lítið verð. Uppl. í síma
76316 tilkl. 16 ádaginn.
Skoda Pardus árg. 72
til sölu. Sumardekk, vetrardekk, útvarp,
segulband og annar bíll i varahluti
fylgja. Verö 500 þús. Uppl. í síma 44635
eftirkl. 6.
Til sölu Ford Fairmont
árg. 78, 6 cyl. sjálfskiptur, með vökva-
stýri. Uppl. í sima 92—2665.
Til sölu Fiat 600
árg. 71. Uppl. i síma 75899.