Dagblaðið - 27.02.1979, Side 19

Dagblaðið - 27.02.1979, Side 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1979. 19 r---------------------- Lét þernan hana fá þessi Telurðu að þernan hafi verið ..fjörgandi" lyf? ástfangin af borgarstjóranum? eg vil ekkert uni 1 Þjónusta i Múrarar. Oska eftir tilboði i að múrhúða hús og bilskúr húsnæðismálastjórnar. Teikning 86A. Er í Njarðvík. Útfellur skulu hraunaðar. lnnfellur sléttar. Verðtilboð og greiðsluskilmálar sendist pósthólfi 14, Keflavíkurflugvelli. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Innrömmun. G.G. Innrömmun Grensásveg 50, sími 35163. Þeir sem vilja fra innrammað fyrir fermingar og páska þurfa að koma sem fyrst, gott rammaúrval. Loftnet. Tökum að okkur uppsetningar og við- gerðir á útvarps- og sjónvarpsloftnetum, gerum einnig tilboð i fjölbýlishúsalagnir með stuttum fyrirvara. Úrskurðum hvort loftnetsstyrkur er nægjanlegur fyrir litsjónvarp. Ársábyrgð á allri vinnu. Uppl. i síma 30225 eftir kl. 19. Fagmenn. Nýbölstrun sf, Ármúla 38, simi 86675. Klæðum allar teg. húsgagna gegn föstum verðtil- boðum, höfum einnig nokkurt áklæða- úrvalástaðnum. V esturbær—Seltjar'narnes. Óskum eftir íbúð eða einbýlishúsi með 3—4 svefnherbergjum til leigu. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. gefur Eignaval, Suðurlandsbraut 19, sími 85650. Verzlunar- og verkstæðishúsnæði, um 150 ferm óskast til leigu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—947. 1 Atvinna í boði i) Verkamenn. Vanur byggingaverkamaður óskast nú þegar við nýbyggingar. Innivinna. Hér er um framtíðarvinnu að ræða fyrir vanan mann. Sími 34472 milli kl. 17.30 og 18.30. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, vaktavinna. Uppl. í síma 75986. Njarðvík-Keflavík. Laghentur maður óskast til lagfæringar á lóð. Aðstoð við mótauppslátt fyrir stétt, tröppur o. fl. Áhugasamur sendi nafn og heimilisfang i pósthólf 14, Keflavíkurflugvelli. Verkafólk! Óskum að ráða starfsfólk til fiskvinnu í Sandgerði, fæði og húsnæði á staðnum Uppl. í sima 41437 og 92—7448. I Atvinna óskast i 26 ára gömul dugleg stúlka óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 35305. Ég erl9ára og óska eftir vinnu, er vanur þunga- vinnuvélum og vöruútkeyrslustörfum. Uppl. í síma 85686 eftir hádegi. Ungur verzlunarmaður, sem starfar sem bókari óskar eftir kvöld- og helgarstarfi t.d. verkefni við handfært bókhald, eða hverslags verzlunar- eða sölustarf. Uppl. ísíma 51951 eftir kl. 20. Óska eftir vinnu hálfan daginn, símavarzla kemur til greina eða létt skrifstofustörf. Uppl. í síma 34432. Vantar mikla vinnu strax, hef meirapróf. Uppl. í síma 25421. Sjómenn. 1 vanan háseta vantar á góðan 105 lesta netabát frá Stykkishólmi. Uppl. í síma 73058. Matsvein og háseta vantar á netabát. Uppl. í síma 99—3162, eneftirkl.7í99—3357. Röskur sveinn óskast strax til útkeyrslustarfa. Uppl. frá kl. 5 í síma 26090, Humall hf. Trésmiðir. Óska eftir að ráða 5-7 trésmiði, helzt samhentan trésmíðaflokk. Mikil vinna. Uppl. i síma 52943 í kvöld og næstu kvöld. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. á staðnum milli kl. 5 og 7 í dag. Skallinn, Lækjar- götu 8. Ráðskona óskast á rólegt sveitaheimili á Austurlandi. Uppl. í síma 66423 eftir hádegi. Vantar háseta á 29 tonna góðan bát frá N-Austurlandi. Uppl. í síma 96—51227. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 82472. Óska eftir vinnu sem allra fyrst frá kl. 1 til 6. Margt kemur til greina. Sími 73882. Ungur maður óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 44896. 23 ára trésmiður óskar eftir atvinnu strax. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 35265. Fjölskyldumaður óskar eftir vinnu, er vanur vörubílstjóri. Vaktavinna og ýmislegt annað kemur til greina. Uppl. í síma 92—3424 eftir kl. 6. ^ ------------> Barnagæzla Vil taka að mér að passa barn hálfan eða allan daginn, er nálægt Hlemmi. Einnig kemur til greina að passa á kvöldin. Uppl. í síma 29428. Óska eftir stúlku til að gæta 1 árs barns frá kl. 8 til 5. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—285. Tek börn í gæzlu hálfan eða allan daginn, hef leyfi. Er í Mosgerði. Uppl. i sima 29027. Vill ekki einhver barngóð kona í Hliðahverfi gæta 2ja ára gamallar stúlku nokkra tíma á dag, í 2—3 daga í viku. Uppl. i síma 30708. Óska eftir að passa 2—3 krakka á aldrinum 3ja til 5 ára allan daginn, helzt úr Hafnarfirði. Uppl. í síma 51951. Fjölskylda 1 Háaleitishverfi óskar eftir góðri konu sem hefur gaman af börnum til að gæta 8 mán. drengs' frá kl. 1 til 6 virka daga. Uppl. í síma 35982 eftirkl. 6. Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur tekur að sér gerð skattframtala fyrir einstaklinga og litil fyrirtæki. Timapantanir í sima 73977. NEinkamál Ráð i vanda. Þið seni eruð í vanda stödd og hafið engan til að ræða við um vanda- og áhugamál ykkar, hringið og pantið tínia í sínia 28124 rnilli kl. 12.30 og 13.30 ntánudaga og fimmtudaga. Algjör trún- aður. 9 'Skemmtanir l Diskótekið Disa-ferðadiskótek. Auk þess að starfrækja diskótek á skemmtistöðum i Reykjavík rekum við eigið ferðadiskótek. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Njótum viðurkenningar viðskiptavina og keppinauta fyrir reynslu, þekkingíT og góða þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til að sjá um tónlistina á ykkar skemmtun. Símar 52971 (hádegi og kvöldin), 50513 (fyrir kl. 10 og eftir kl 18) og 51560. Diskótekið Dísa h/f. 9 Ýmislegt i Lítill söluturn á góðum stað í Reykjavik til sölu. Sölu- turninn er í fullum rekstri og með góðum lager, mjög smekklegar innrétt- ingar. Tilvalið fyrir samhenta fjölskyldu. Þeir sem áhuga kynnu að hafa sendi nöfn og símanúmer ásamt uppl. um greiðslugetu til DB fyrir 5. marz merkt „Ein með öllu — 350”. Lóð á eða við Stór-Reykjavíkursvæðið óskast undir skemmu. Uppl. í síma 28301 næstu kvöld. Enskunám i Englandi. Læt ' iv' !• og byggið upp framtíðina, úrvals skólar, dvalið á völdum heimil- um. Fyrirspurnir sendist í pósthólf 636 Rvík. Uppl. í sima 26915 á daginn og 81814 á kvöldin. Ökukennsla á sama stað, kennt á BMW árg. ’78. ---------------> Kennsla Veiti tilsögn i ensku fyrir framhaldsskólastig, kvöldtímar. Uppl. að Ránargötu 17, kjallara. Skurðlistarnámskeið. Vegna forfajla eru örfá pláss laus á tré- skurðarnámskeiði 5. í marz-apríl. Hannes Flosason, simar 21396 og 23911. Tapað-fundið Minkahúfa tapaðist á föstudag. Finnandi hringi í síma 15081. Tapazt hefur svartur fínflauelisjakki með lyklum í fyrir utan Klúbbinn. Finnandi vinsamlega hringi í síma 83219. Gullhringur (slöngu) með hvítum steini tapaðist á slysadeild Borgarspítalans eða á bílastæðinu föstudaginn 22. febr. Vinsamlega hringið í síma 20964. Ert þú að flytja eða breyta? Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjall- an, eða annað? Við tengjum, borum og skrúfum og gerum við. Sími 15175 eftir kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um helgar. Glerísetningar. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, útvegum altt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 24388. Glersalan Brynja. Málningarvinna. Tek að mér alla málningarvinnu, tilboð eða mæling. Greiðsluskilmálar ef óskað er. Uppl. í síma 76925. Flísalögn, dúklögn, veggfóðrun og teppalögn. Geri yður tilboð að kostnaðarlausu ef óskað er. Jóhann V. Gunnarsson. veggfóðrari og dúklagningarmaður, sími 31312. Sprunguþéttingar og húsaviðgerðir. Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir og þéttingar. Uppl. i síma 32044. Sniíðum húsgögn og innréttingar. sögum niður og seljum efni, spónaplötur og fleira. Hagsmíði hf„ Hafnarbraut I, Kópavogi. simi 40017. Trjáklippingar. Nú er rétti timinn til trjáklippinga, Garðverk, skrúðgarðaþjónusta. kvöld- og helgarsimi 40854. Hreingerningar V______________> Önnumst hreingerningar á ibúðum, stofnunum, stigagöngum og fleiru. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í sima 71484 og 84017. Gunnar. Hreingerningastöóin hefur vant og vandvirkt fólk til hrcingerninga. liinnig önnumst \ið tcppa og húsgagnáhreinsun. Pamiö í sima 19017. ÓlalTir Hólm. Þrif. Tökurn að okkur hreingerningar a íbúð um. stigahúsum. stofnunum og fl. Einnig teppahreinsun mcð nýrri djúp- hreinsivcl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086. Haukur og Guðntundur. Hreingerningar-teppahreinsun. Hreinsum ibúðir, stigaganga og stofn- anir. Símar 72180 og 27409. Hólm- bræður. ökiikennsla Kenni á Toyotn f 're-.'-ida árg. 78, útvega öll gögn. Hjálpa einnig þeim, sem af unhverjum ástæðum hafa misst ökuleyfið sitt til að öðlast það að nýju. Geir P. Þormar, ökukennari, símar 83825, 21722 og 71895.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.