Dagblaðið - 27.02.1979, Side 21

Dagblaðið - 27.02.1979, Side 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1979. 21 Gefin hafa verið saman 1 Dómkirkjunni af séra Þóri Stephensen ungfni Guðrún Gísladóttir og Þorvarður Guðlaugsson. Heimili þeirra er að Efstasundi 100, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris. mad Neiila Gefin hafa verið saman i Kópavogs- kirkju af séra Árna Palssyni ungfrú Anna Birgitta Bóasdóttir og Birgir Sigurjónsson. Heimili þeirra er að Mávahlið 35, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris. Gefin hafa verið saman 1 Bústaðakirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Guðrún Helgadóttir og Henrý Már Ásgrímsson. Heimili þeirra er að Lækjarvegi 7, Þor- lákshöfn. Ljósmyndastofa Þóris. Reykjavik: Lðgreglan simi 11166. slókkviiiðog sjúkra bifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og 'sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliöið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögrcglan simi 1666, slökkviliðiö 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreið simi 22222. Apétek Kvöld, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 23. feb.—1. marz er i Lyljabúð Breiðholts og Apóteki 1 Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt | vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- 'búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropið i hcssum apótekum á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opiö frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavlkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavlk — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga.efekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna cru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkvi- liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavtk. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir cftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i sima 1966. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—lóogkl. 18.30—19.30. Fæöingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.l 5.30—16.30. Landakotsspítali: Alla Jagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14-18 ulla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16alladaga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alladagafrákl. 14— 17 og 19—20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15 —16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. k Söfiiin ....:...........A Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn —Útlánadeild. Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept.—31. mai. mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. föstud.kl. 14-21, laugard.kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. föstud.kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu l.simi 27640. Mánud.- föstud.kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða ogsjóndap'- Farandsbókasöh fgreiðsla I Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaon skipum, heilsuhælum og stofnunum.simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga- föstudaga frákl. 13—19,simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga föstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 28. febrúar. Vatnsberinn <21. jan.—19. feb.k Þú áttar þig fljótt á góðu tækifæri á félagslega sviðinu, sem aðrir eru blindir fyrir. Þetta gefur tækifæri til kynna við nýja en góða vini. Dagurinn er heppilegur til afreka á flestum sviðum. Fiskarnir (20. feb.—20. marzk Einhver sem þú hefur lengi þráð að hitta, kemur auga á ósérhlífni þína og sér þig nú í nýju Ijósi. Foró astu allar deilur og heitar umræður, því dagurinn er mjög óheppi legur til slikra hluta. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Heimilislifið er ákaflega ham- ingjusamt hjá flestum i hrútsmerkinu. Einhver misskilningur liggur þó í loftinu og fram undan eru átök og viðskipti við erfiða persónu. Nautiö (21. april—21. maík Ýmsir munu reyna að notfæra sér hjálpsemi þína. En þú ert ekki gólfþurrka annarra og kemur þeim á óvart með þvi að gera hverjum sem er það i skyn. Athygliverð bréf cruá lciðtil þin. Tvíburarnir (22. maí—21. júnlk Þú virðist hafa miklar áhyggjur af einhverju vináttusambandi og í loftinu liggur að þú verðir að taka ákvörðun um hvort slita eigi því eða halda því áfram. Eitthvert trúnaðarmál verður undir þig borið af kunningja eða vini. Krabbinn (22. júní—23. júli): Sértu að skipuleggja skemmtilegt frí muntu sjá nauösyn þess að draga úr núverandi útgjöldum. Láttu ekki vinsældir þínar trufla þin daglegu skyldustörf, því ella lendirðu i vandræðum. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú verður að velja milli tveggja boða á sviði samkvæmislifsins, sem bæði eru freistandi. Vinur mun bregö- ast þér aö þvi leyti að uppljóstra trúnaðarmáli. Meyjan (24. ágúst—23. sepD: Staða stjarna pinna er dálitið rugl- ingsleg og líklegt er að ótal smáatriöi ergi þig i dag. Timinn er afar óheppilegur til þess að biðjast greiða eða fyrirgreiðslu á hvaða sviði sem er. Vogin (24. sept—23. okt.): Nú er heppilegur timi til að halda partí fyrir þröngan hóp góðra félaga. Gleðilega á óvart kemur frami ungrar persónu sem þú hefur ekki séð í langan tima. Sporðdrekinn (24. okt—22. nóv.k Skilningur persónu, sem oftast hefur gagnrýnt þig, fer nú óðum vaxandi. Þú verður að sýna mikla lagni er þú þarft að kynna nýjan vin fyrir fjölskyldunni. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þetta verður rólegur dagur gegn vilja þínum. Þú ættire að nota tímann til að ljúka við ýmis svarbréf sem þú hefur trassað og önnur ólokin verkefni. Steingeitin (21. des.—20. jan.k Einhver virðist ætla að leggja sig í líma til aö koma af stað deilum við þig. Láttu ekki illt umtal móta jhug þinn gegn einhverjum, sem þú enn ekki hefur hitt. Ástarmálin [eru i algjöru lágmarki um þessar mundir. Afmælisbarn dagsins: Árið byrjaði rólega og svo mun verða nokkr- ar vikur. En síðan bjóðast þér ýmis tækifæri sem hægt er að nýta til ;aukins frama Félagslífið mun taka á sig nýjan blæ og líkjegt er að jþú gangir til verka • leð starfshópi sem vinnur að líknarmálum. Sú reynsla er þú færðá því sviði mun reynast þér skemmtileg. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51 ;\kurc\n simi 11414, Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, S$Jtjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, <?ftir kl. 18 og um* helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik simar 1550, eftir lokun 1552. Vcstmannaeyjar, sima 1088 og 1533, Hafnarfjörður.simi 53445. Sim.ihilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi. Akurc\n Kcflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis >»g á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfcllum, sern borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. M inrtingarspjö Id Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal viö Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggðasafoinu í Skógum. Minningarspjöld IKvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viöimel 35. Minningarspjöld Félags einstœðra foreldra fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers i Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðliiTium. FEF á Isafiröi og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.