Dagblaðið - 27.02.1979, Síða 22

Dagblaðið - 27.02.1979, Síða 22
. 22 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1979. ÍGNBOGIII 19 000 - salur/ Villigæsirnar RfCHARD kO(,tK HAKKIS Kl( HAUI) MOOKt BUKfON HAKOV KKUGtK “IHtVVIIDíÆBK" Sérlega spennandi og við- burðahröð ný ensk litmynd byggö á samnefndri sögu eftir Daniel Carney, sem kom út i íslehzkri þýðingu fyrir jólin. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. íslcn/kur texti. BönnuA innun 14 ára. Ilækkafl verfl. Sýnd kl. 3,6 og 9. -salur 10 - Convoy mm Spennandi og skemmtileg ný ensk-bandarisk Panavision- litmynd, meö Kris Kristofferson, Ali MacGraw íaöalhlutverkum. Leikstjóri: Sam Peckinpah. íslen/kur texti. 14. sýningarvika. Sýnd kl. 3.05, 5.40, 8.30 og 10.50. -salur" Dauðinn á IMfl MHiCHBKWS mm 1BE Ptlll USMN LM HfiUH ■ 10IS (HNIS HTHDim • MUiiJBON • JONHNCl- OUVUHBSff • LS IOHil UOKiEBWtrriMHiLUftUn UMOM MocŒIKKUll - DiVlO WVl> áWMi ■ uaw»tt uiuwas DUmOMMWl Frábær ný ensk stórmynd, byggð á sögu eftir Agalha Christie. Sýnd við metaðsókn víða um heim núna. Leikstjóri: John Ciuillermin Íslen/kur texti. Bönnufl börnum. 10. sýningarvika. Sýndkl. 3.10, 6.10og9.10. llækkafl verð. -------salur ID---------- ökuþórinn Hörkuspennandi og fjörug ný litmynd. íslen/kur texti. Bönnufl innan 14 ára. 7. sýningarvika. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 9.15 og 11.15. SÍM111544 Hryllings- óperan Sýnum í kvöld og næstu kvöld, vegna fjölda áskorana, hina mögnuðu rokkóperu með Tom Curry og Meatloaf. Sýnd kl. 5, 7 og9. Bönnuðinnan lóára. SÍMI22140 * John Travolta Olivia Newton-John Sýndkl. 5og9. Hækkafl verfl. Aðgöngumiðar ekki teknir frá í sima fyrst um sinn. Ath. breyttan sýningartíma. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. Lögreglu- stjórinn ódrepandi ONE MAN ACAINST'80 — Spennandi bandariskur vestri, byggður á sönnum atburðum. íslenzkur lexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnufl innan 12 ára. LAUQARAS SfMI 32075 Klappstýrur Bráðfjörug og djörf amerisk mynd um háfættar, hjólliðug- ar og brjóstafagrar ,,Klapp- stýrur” menntaskólans i Amarosa. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. hafnarbfó SlM118444 Víkingaskipið „Svarta nomin" Spennandi og skemmtileg sjó- ræningjamynd i litum og Cinemascope. Kndursýnd kl. 5,7 9og 11. TÓNABÍÓ SlMI 31182 Valdir vígamenn (The killer elite) Leikstjóri: Sam Peckinpah. Aðalhlutverk: James Caan Robert Duvall Bönnufl innan 16 ára. Sýndkl. 5, 7.30 og 10. SlM111384 „Oscars"- verfllaunamyndin: Alice býr hér ekki lengur Mjög áhrifamikil og afburða- vel leikin, ný bandarisk úr- valsmynd i litum. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn (fékk Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í þessari mynd). Kris Krístofferson. Islen/kur texti. Bönnufl innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Drive-in íslenzkur texti. Afar skemíntileg og bráð- smellin ný amerisk gaman- mynd í litum. Leikstjóri Rod Amateau. Aðalhlutverk: Lisa I.emole, Glenn Morshower, Gary Cavagnaro, Billy Milliken. Sýndkl. 5,7,9 og)l. SÆMRBiSfi Simi50184 Derzu (Jzala Myndin er gerð af japanska meistaranum Akira Kurosawa í samvinnu viö Mosfilm í Moskvu. Mynd þessi fékk , Óskarsverðlaunin sem bezta erlenda myndin í Bandarikj- unum 1975. Sýnd kl. 9. ★ ★ ★ ★ A.Þ.Vísir 31.1. 1979. Allra siflasta sinn. Keflavfk Til sölu 2ja og 3ja herbergja íbúðir í smíðum, sem verða afhentar tilbúnar undir tréverk með sameign fullfrágenginni. Hagstætt verð. — Hér er aðeins um fáar íbúðir að ræða. FASTEIG N AS ALAN Hafnargötu 27 — Keflavík. Símar: 1420 og 2798. Hamingjan skin úr hverjum andlitsdrætli forstjóra Flugleiða. Þeir eru ekki alltaf svona — en þarna gafst tilefnið: árshá- tíð félagsins sl. vor. Forstjórarnir, Alfreð Eliasson, Sigurður Helgason og Örn Ó. Johnson (talið frá vinstri) tróðu upp á hátíðinni og sungu tvö lög. Myndin er úr nýlegu starfsmannablaði Flugleiða. TIL HA MINGJU . . . með og hið maraþon- Ólafsson. 16 ára afmælið frábæra met í píanóleik, Jón Aðdáendur í Verzló. . . . með silfurbrúðkaupið 27. febrúar, mamma og pabbi. íris, Rósa, Anna, Loftur, Sigrún, Kristrún og María. - H| M f . . . með dujjinn febrúar, elsku Ulla. Birna, Þórður, Róbcrt og Eggert. . . . með brilljantínplöt- una þína, Jón. Umbi. . . . með 20 ára afmælið, Palli minn. Mamma, pabbi og strákarnir. . . . með 25 ára afmælið, Siggi minn. Heimilisfólkið Siðu. . . . með sigurinn í' G.T.A., kæri Ragnar. Frá nefndinni. . . . með sonin'n, Ella AI- berts. Félagará DB. . . með mánudaginn 26. febrúar, Siggi minn. Nonni, Björg og Atli Sveinn. . . . með 25 ára afmælið 19. febrúar, Óiafur Lárus. Benni, Eygló og SævarÖrn. . . . meö tvitugsafmælið 25. febrúar, Halla mín. Þín systkini. . . . með sigurinn yfir ÍR á sunnudaginn í körfunni, KR-ingar. Áfram nú! KR-aðdáendur. -. . . með 10 ára afmælið þriðjudaginn 27. febrúar, elsku Hlynur. Pabbi, mamma og systur þínar. . . . með 15 ára afmælíð 24. febrúar, Hrefna mín. Sigga og Sólrún. . . . með árangurinn á aðalfundi NLFR, Marínó. Gamall nemandi úr barnaskóla. virðulegi móöur- bróðir Víkingsunnandi, Áki Ármann Jónsson, 12 ára 25.febrúar. Systurdæturnar Dögg og Hödd.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.