Dagblaðið - 15.03.1979, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 15.03.1979, Blaðsíða 1
5. ÁRG. — FIMMTUDAGUR15. MARZ1979 — 63. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.—AÐALSÍMI 27022. Skipverjar teija Akra borgina ekki sjófæra c —siglingamálastjóm hefur enn ekki kannað máliö þrátt fyrír óskir sjómannasamtaka þar um Formaður Stýrimannafélags ís- lands og framkvæmdastjóri Far- manna- og fiskimannasambandsins kröfðust þess við Siglingamálastjórn í fyrradag að hún sendi þegar menn um borð í Akraborg til að ganga úr skugga um hvort eina ankeri skipsins væri ónothæft. Maður frá stofnun- inni fór um borð í gær en aftur frá borði án þess að láta ankerið falla og hífaþaðaftur. Hefur skipstjóri staðfest að slíkt hafi ekki verið hægt í langan tíma. Ekki mátti miklu muna að illa færi af þessum sökum 29. nóv. sl., er skipið stöðvaðist á siglingu og rak til lands. Tókst að snúa því frá er það átti um lOOmetraófarnauppí fjöru. Ástæðan til þess að skipið stöðvaðist var að landfestar aftur á skipinu runnu fyrir borð og í aðra skrúfu þess, enda liggja festarnar í dyngju afturá þar sem engar rúllur eða körfur eru fyrir þær, sem áhöfnin hefur margbeðið um, svosem lagfæringu á ankerisspilinu. Formaður Stýrimannafélagsins, Guðlaugur Gislason, sagði í viðtali við DB í morgun að sér væri kunnugt um að almenningur á Akranesi væri gáttaður á trassaskap útgerðar- stjórnarinnar í þessum málum og á andvaraleysi Siglingamálastjómar í eftirliti með þeim. Sagði hann öruggt ankeri slíkt öryggismál að hann teldi jafnvel varasamt að skipið mætti sigla til Akureyrar á sunnudag, eins og til stendur þar sem taka á það í slipp þar. -GS. Trassaskapur í viðhaldi öryggis- búnaðar Akraborgar er nú kominn á það stig að skipverjar telja skipið ekki lengur öruggt til fólksflutninga. DB-mynd: Sv. Þorm. Eg er viss um að hann var hér í gær... Jú, grunur minn reyndist réttur. Bíllinn er hérna einhvers staðar undir.... DB-mynd: Ragnar Th. Hafskipsmálið: 3 rannsóknar- iögreglumenn vinnaað rannsókn málsins — sjá bls. 5 Livía hin grimma kemur til íslands — sjá bls. 8 Þelr eru kampakátir hér, samherjamir Steinþór á Hæli og Ellert Schram. Sjálfstæðismenn segjast hvergi smeyldr við kosningar nú. DB-mynd: Hörður. Erukosningar ánæstaleiti? — rættvið þingmenn ábls.8 80% fiskiskipa- flotansíhreinni atvinnubótavinnu — sjá kjallaragrein Reynis Hugasonar á bls. 11 Guðbjartsmálið: „Vilekki þurfa að liggja undirsvona vitleysu” -segirörn Clausen á bls. 8 Fiskveiðará kafbátum? Rok nýtttil húsahitunar? 500 hugmyndir á „hugarflugsfundi" — sjá bls. 9 Bókmenntirog listir: Popplistinnan um bamavagna Góði dátinn Svejk áAkranesi Kristján sýnir á Suðurgötu 7 — sjá bls. 15 Bæjarins beztu íkvikmynda- húsunum — sjá bls. 22 Um hvað kjósa stúdentar? — sjá bls. 9 Hafísjakar víða á f jörum nyrðra — sjá bls.8

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.