Dagblaðið - 15.03.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 15.03.1979, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1979. Veðríð Hœg breytileg átt um allt land í dag. Sum staðar skýjað vestan til en annars lóttskýjað. Veður kl. 6 í morgun: Reykjavik norðaustan gola, léttskýjafl og —2 stig, Gufuskálar sunnan gola, skýjafl og —2 stig, Gaharvfti suflaustan gola, skýjafl og —1 stig, Akureyri hœgviflri, lóttskýjafl og —11 stig, Raufarhöfn hœgviðri, lóttskýjafl og —11 stig, Dalatangi hsagviflri, skýjafl og —5 stig Höfn í Homafirfli suflaustan gola, lóttskýjað og —4 stig og Stórhöffli í Vestmannaeyjum suflaustan gola, skýjaflog 1 stig. Þórshöfn i Færeyjum snjókoma og 1 stig, Kaupmannahöfn veflur- skeyti vantar, Osló skýjafl og —7 stig,| London skýjafl og 1 stig, Hamborg skýjafl og 0 stig, Madrid veflurskeyti vantar, Lissabon lóttskýjafl og 6 stig og New York skýjafl og 6 stig. Amllát Hjörtur Kristjánsson vélsjóri lézt 4. marz. Hann var fæddur á Efra-Vaðli á Barðaströnd 1. júní 1905, sonur Sigriðar Jónsdóttur og Kristjáns Þórðarsonar. Hjörtur lauk námi í járn- smíði hjá Ólafi Ólafssyni á Akureyri árið 1927. Árið 1929 útskrifaðist hann úr Vélskólanum í Reykjavík. Hjörtur kvæntist Sigríði Hjartardóttur 1. ágúst. 1930. Hjörtur verður jarðsung- inn í dag fimmtudag 15. marz fráFoss- vogskirkju kl. 3. Ólafur Andrésson, Sogni Kjós, lézt að heimili sínu þriðjudaginn 13. marz. Þuríður Markúsdóttir, Framnesvegi 3, verður jarðsungin frá Frikirkjunni í Reykjavík föstudaginn 16. marz kl. 1.30. Roshan Eggertsson lífefnafræðingur, lézt þriðjudagi in 13 mar’. Guðmundui: Jóhannsson. Xðalgötu 2, Stykkishólmi le/i i Landspítalanum þriðjudaginn 13. márz. Þórunn Jónsdóttir t'yrrum ljósmóðir í Vestmannaeyjum lézt í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur þriðjudaginn 13. marz. Minningarathöfn um Grétar Skaptason vélstjóra sem fórst með vélbátnum Ver frá Vestmannaeyjum 1. marz verður í Laugarneskirkju laugardaginn 17. marzkl. 1.30. Ingigerður Guðný Jónsdóttir frá Neðrá-Hreppi verður jarðsungin frá Neskirkju föstudaginn 16. marz kl. 3. Brynjólfur Úlfsson Stóru-Mörk verður jarðsunginn fráStóradalskirkju laugar- daginn 17. marzkl. 2. NESKIRKJA: Föstumessa I kvöld kl. 20.30. Séra Guömundur Óskar Ólafsson. FELLA- OC HÓLAPRESTAKALL: Föstumessa I kvöld kl. 20.30 i safnaöarheimilinu að Keilufelli 1. Séra Hreinn Hjartarson. FÆREYINGAKVÖLD verður I Færeyska sjómannaeimilinu við Skúlagötu í kvöld kl. 20.30. Fíladeffia, Hafnarfirði Almenn samkoma í Gúttó i kvöld kl. 20.30. Ræðumenn Sigurður Wium og óli Ágústsson. Jórdan leikur. Allir hjartanlega velkomnir. Filadeffia Reykjavík Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Væntanlegur ræðumaður Indriði Kristjánsson frá ísafirði. Grensáskirkja Almenn samkoma verður í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. Nýttlíf Almenn samkoma kl. 20.30 að Hamraborg 11. Beðiö fyrir sjúkum. Allir velkomnir. liIÍM Hjálpræðisherinn Föndurfundur í kvöld kl. 18. Börn 9—13 ára velkomin. Almenn samkoma kl. 20.30. Major Anna Ona talar. Allir hjartanlega velkomnir. Fræðslufundur verður haldinn fimmtudaginn 15. marz kl. 20.30 í Félagsheimili Fáks. Litskuggamyndir frá Lands- mótinu sl. sumar. Umræður um mótahald i fram- tíöinni. Frummælandi Pétur Hjálmsson. Akureyringar Rabbfundur um Félagsmálastofnunina verður haldinn í Kaupvangsstræti 4, fimmtudaginn 15. marz kl. 20.30. Fulltrúum stofnunarinnar boöið til fundarins. öllum frjáls aðgangur. Styrktarfélag lamaða og fatlaðra Fundur verður haldinn að Háaleitisbraut 13 í kvöld, fimmtudag 15. marz, kl. 20.30. AðalfinuSSr Kvenfélag Kópavogs Aðalfundur Kvenfélags Kópavogs verður fimmtudag- inn 15. marz í félagsheimilinu kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Aðalfundur Verzlunarbanka íslands hf verður haldinn i Súlnasal Hótel Sögu laugardaginn 17. marz kl. 2. Dagskrá: Venjulegaðalfundarstörfskv. 18. grein samþykktar fyrir bankann. Tillaga um breytingar á samþykktum bankans vegna nýrra hlutafélaga. Tillaga um útgáfu jöfnunarbréfa. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir í afgreiðslu aðalbankans, Bankastræti 5, miðvikudaginn 14„ fimmtudaginn 15. og föstudaginn 16. marzkl. 9.30-16. Aðalfundur K.A. klúbbsins í Reykjavík verður haldinn nk. sunnudag 18. þ.m. kl. 2 e.h. í félagsheimili Sjálfstæðisflokksins að Langholts- vegi 124. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Aðalfundur Kaupmannasamtaka íslands verður haldinn að Hótel Sögu 20. marz nk. og hefst kl. 10 f.h. Kjörnir fulltrúar á fundinn eru hvattir til þess að mæta stundvislega. Toyota Óskum eftir að ráða 2—3 bifreiðasmiði á verkstæði okkar. Mjög góð aðstaða og vinnuskilyrði. Toyotaumboðið h/f, Nýbýlavegi 8, simi 44144. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIII Framhaldaf bls. 19 Ökukennsla — æHngatimar — endur- hæfing. Kenni á Datsun 180B árg. 78. Um- ferðarfræðsla i góðum ökuskóla. Öll prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson öku- kennari, sími 33481. ökukennsla-æfingatfmar-hæfnisvottorð. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd .í ökuskírteini, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. í símum 21098,38265 og 17384. ökukennsla-æfingatfmar. Kenni á Mazda 323, nemandi greiðir að- eins tekna tíma. Engir skyldutímar, greiðslufrestur, útvega öll prófgögn. ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, sími 40694. ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Datsun 180 B árg. 78. Sérstak- Jega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224. Ökukennsla. « Gunnar Kolbeinsson, sími 74215. Styrktarfélag vangefinna Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 17. marz I Bjarkarási við Stjörnugróf og hefst hann kl. 14. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar og önnur mál. Tónleikar Keflavíkurkirkja. Orgeltónleikar. Antonió D. Corveiras heldur orgeltónleika í Kefia- vikurkirkju fimmtudagskvöldið 15. marz kl. 8.30. Hann hefur haldið tónleika i mörgum löndum bæði i, Evrópu og Ameriku. Síðast hélt hann tónleika i Kefla vík i desember. Á efnisskránni að þessu sinni eru verk eftir tónskáldin Georg Muffat, Ch. J. Stanley, Barrie Cabena, César Franck og Bjarne Slögedal. Antoníó starfar sem píanó- og orgelkennari við Tón listarskólann i Keflavik og er jafnframt organleikari viö Hallgrímskirkju í Rvík. Freeportklúbburinn Spilakvöld fyrir félaga og maka í kaffiteríunni í Glajsi- bæ kl. 8.30. fimmtudaginn 15. marz. Göngu—Víkingar Muniö myndasýninguna í Félagsheimilinu v/Hæðar- garð fimmtudagskvöldið 15. marz. M.a. verða sýndar myndir frá Lónsöræfum. Allir velkomnir. ÍllÍlKlÍ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Sonur skóarans og dóttir bakarans kl. 20. 4 LITLA SVIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSSINS: Heims um ból kl. 20.30. IÐNÓ: Geggjaða konan í París kl. 20.30. HÓTEL BORG: Ástralskur plötusnuður Ruth Elisa- beth Frost, vinsældakosning, vinsældalistinn. Diskótekið Disa. HOLLYWOOD: Kosningahátíð Vöku. KLÚBBURINN: Póker, Sturlungar og diskótek. SNEKKJAN: Diskótek. ÓÐAL: Diskótek. SKÁLAFELL: Tízkusýning kl. 21.30. Módelsamtök- in sýna. HÓTEL LOFTLEIÐIR: Sælkerakvöld. TEMPLARAHÖLLIN: Bingó kl. 20.30. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur Hveragerði Almennur félagsfundur verður haldinn laugardaginn 17. marz kl. 15 (kl. 3) í Hótel Hveragerði. Fundarefni: Sykurhreinsunarstöð i Hveragerði. Ræðumenn Hinrik Guðmundsson verkfræðingur og Eggert Haukdal, alþingismaður. Félagar mætið vel og stund- víslega. Aðalfundur Skaftfellingafélagsins I Reykjavík verður haldinn I Hreyfilshúsinu við Grensásveg miðvikudaginn 21. marz kl. 21.00 stundvíslega. Dag- skrá fundarins: 1. Venjulegaðalfundarstörf. 2. Kaupá húsnæði. 3. önnur mál. Kópavogur, FUF Fjölmennið á fund hjá Félagi ungra framsóknar- manna i félagsheimili Kópavogs, fimmtudaginn 15. marz kl. 8.30 (efri sal). Fundarefni verður: 1. Útgáfa Framsýnar. 2. Starfsemi S.U.F. 3. önnur mál. Takið með ykkur gesti. Hvöt, félag sjálf- stæðiskvenna í Reykjavík Hádegisverðarfundur verður haldinn laugardaginn 17. marz kl. 12—14 1 Sjálfstæðishúsinu. Gestir fund- arins eru Guðrún Erlendsdóttir formaöur jafnréttis-* ráðs og Anna Sigurðardóttir forstöðumaður Kvenna sögusafns íslands. Léttar veitingar. Félagar í Hvöt og gestirþeirra velkomnir. Fyrirlestrar í Háskóla íslands Rabbí John Rosenblatt frá Bandaríkjunum flytur tvo fyrirlestra í V stofu aðalbyggingar Háskólans á vegum guðfræðideildar Háskóla íslands, hinn fyrr: fimmtudaginn 15. marz kl. 10.15 og hinn síðari föstudaginn 16. marzkl. 17.15. Fyrri fyrirlesturinn, sem fluttur verður á morgun, fimmtudag 15. marz, fjallar um The Jewish-Christian Dialogue eða þær samræður, sem hafa verið stundaðar milli gyðingalegra og kristinna guðfræðinga til skilningsauka hvors á annars viðhorfum. Síðari fyrirlesturinn, á föstudag 16. marz kl. 17.15. fjallar um guðsþjónustu synagógunnar, og er það athyglisvert efni öllum þeim, sem áhuga hafa á hinni kristnu guðsþjónustu og rótum hennar í guðsþjónustu samkunduhúsanna og musterisins á tíma Jesú. Fyrirlestrarnir verða fluttir á ensku, og er öllum heimill aðgangur. íslenzk-ameríska félagið Árshátíð félagsins verður iaugardaginn 17. marz i Víkingasa! Hótel Loft- ieiða og hefst með borðhaldi kl. 20. Skemmtiatriði, dans. Aðgöngumiðar og borðapantanir fimmtudag og föstudag að Hótel Loft- leiðum ki. 17.15 til 19.00. Árshátíð Borgfiröingafélagið i Reykjavík heldur árshátið í Domus Medica laugardaginn 17. marz er hefst með borðhaldi kl. 19. Ýmis skemmtiatriði. Hrókarnir spila. Borðapantanir og miðasala í Domus Medica fimmtudag og föstudag kl. 17—19. Borgfirðingar, fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Átthagafélag Snæfjallahrepps heldur árshátið sina laugardaginn .17. marz I félags- heimilinu Siðumúla 11, Reykjavlk og hefst hún með borðhaldi kl. 20.00. Bergmenn leika fyrir dansi. Mætið stundvislega. Bolvíkingar í Reykjavíkog nógrenni Árshátíð Bolvíkingafélagsins verður haldin á Hótel Borg nk. föstudag kl. 20.30. Mjög góðir skemmti- kraftar. Mætum öll vel og stundvislega. Árshátíð Ungmenna- félagsins Breiðabliks veður haldin 24. marz kl. 7.30 að Hótel Esju, 2. hæð. Fjölbreytt dagskrá. Uppl. í símum 40394,42313 og 43556. Réttarráðgjöfin svarar í síma 27609 öll miövikudagskvöld kl. 19:30—: 22:00 til maíloka. Skriflegar fyrirspurnir er hægt að senda til Réttarráðgjafarinnar, Box 4260,124 Reykja- vik. öll þjónusta Réttarráðgjafarinnar er veitt endur- gjaldslaust. Dómkirkjan Fótsnyrting fyrir aldraða i sókninni á vegum kirkju- nefndar kvenna er alla þriðjudaga kl. 9—12. árd. að Hallveigarstööum (gengið inn frá Túngötu). Tekið er á móti pöntunum í sima 34855. Góðugleði — Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavlk, heldur góugleði 15. marz í Alþýðuhýsinu kl. 19.30. Góðpur matur — góð skemmtun. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. Laugardaga frá k I. 14— 17. Frá Reykjavíkurhöfn Smábátaeigendur sem hug hafa á að geyma báta sína í Reykjavíkurhöfn í sumar skulu hafa samband við yfir- hafnsögumann fyrir 1. apríl nk. vegna niðurröðunar í legupláss og frágangs á legufærum. Símaþjónusta Amurtek og Kvennasamtaka Prout tekur til starfa á ný. Slmaþjónustan er ætluð þeim sem vilja ræða vandamál sin I trúnaði við utanaðkomandi aöila. Simaþjónustan er opin mánudaga og föstudaga frákl. 18-21. Simi 23588. Frá Kattavinafélaginu Að gefnu tilefni eru kattaeigendur beðnir að hafa ketti sina inni um nætur. Einnig að merkja þá með hálsól, heimilisfangi og simanúmeri. Ásgrímssafn, Bergsstaðastræti 74, cr opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4. Aðgangur er ókeypis. Samtök migrenissjúklinga hafa fengið skrifstofuhúsnæði að Skólavörðustig 21, 2. hæð (skrifstofa félags heyrnardaufra). Skrifstofan er opin á miðvikudögum milli kl. 17 og 19. Sími .13240. 'Húséigendélag Reykjavíkur Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11 er opin alla virka daga kl. 16—18. Þar fá félagsmenn ókeypis leið- beiningar um'lögfræðileg atriði varðandi fasteignir. Þar fast einnig eyðublöð fyrir húsaieigusaiiiiiinga og sérprentanir af lögum og reglugerðum um fjölbýlis- 4hús. Ljósmæðrafélag íslands Skrifstofa Ljósmæðrafélags íslands er að Hverfisgötq 68A. Upplýsingar þar vegna stéttartals Ijósmæðra alla »virka daga kl. 16.00—17.00. eða í sima 17399. (athug- iðbreytt simanúmer). Skíðadeild KR Skálafelli Skíðaferðir Laugardaga og sunnudaga Leið l.ekiðfrá: Mýrarhúsaskóla kl. 09.20. + K.R.-heimilið kl. 09.30. Stoppað verður við: + Hringbr./Hofsvallagötu + Kennaraskólann (gamla) Miklabr./Reykjahlíð + Shell-stöð v/Miklubr. Austurver v/Háal.br. + Grímsbæ v/Bústaðaveg Garðsapótek v/Sogaveg + Vogaver v/Gnoðavog /ýflheimabúðirnar + Pósthúsið v/Holtaveg um kl. 10.00. Síðan ekið um Elliðavog. Leið 2 ekið frá: Bensínst. /Rvkv. Hf. kl. 9.20. Kaupf. Garðabæ kl. 09.25. + Vífilstv./Karlsbr. kl. 09.30. Stoppað verður við: + Biðskýliðv/Silfurtún + Biðskýlið v/Arnames + Pósthúsið Kópavogi Vighólaskóla Verzl. Vörðufell + Esso-stöð v/Smiðjuveg ; + Seljaskógar/Seljabr. Verzl. Kjöt og Fiskur + Fellaskóla + Straumnes Arahóla/Vesturberg + Breiðholtskjör um kl. 10.00. Úr báðum leiðunum verður komið við hjá Nesti á Ártúnshöfða og ekið að verzluninni Skalla Rofabæ. Kl. 10.15 verður siöan ekið niður Hálsabraut að KR Skálanum, Skálafelli, með viðkomu í BP-stöð Mosfellssveit. í þessar ferðir eru allir velkomnir. Skiðalyftur í gangi alla daga. Allar nánari upplýsingar um færð og veður í símsvara KR, sími 22195 og Hópferðamiðstöðinni, símar 82625 og 81345. P.s. Æfingaferðir miðvikudagskvöld kl. 17.30 <(á KR :heimilinu og Vífilst. v/Karlsbr. Viðkomustaðir merktir með +. Eyjólfur Jónasson, Sólheimum Laxárdal í Dalasýslu er 90 ára í dag, fimmtudag 15. marz. Jón Danielsson, Garðabæ i Grindavík er 75 ára í dag, fimmtudag 15. marz. Gengið GENGISSKRÁNING Ferðamanna- NR. 50 — 14. marz 1979. gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sata 1 Bandarfkjadollar 324.80 325.60 357.28 358.16 1 Steriingspund 662.80 664.40* 729.08 730.84* 1 Kanadadollar 277.35 278.05 305.09 305.86 100 Danskar krónur 6251.60 6266.90* 6876.76 6893.59* 100 Norskar krónur 6367.40 6383.10* 7004.14 7021.41* 100 Sænskar krónur 7431.65 7449.95* 8174.82 8194.95* 100 Finnsk mörk 8169.00 8189.10* 8985.90 9008.01* 100 Franskir frankar 7584.80 7603.50* 8343.28 8363.85* 100 Beig.frankar 1102.50 1105.20* 1212.75 1215.72* 100 Svissn. frankar 19347.10 19394.80* 21311.51 21334.28* 100 Gyllini 16176.10 16215.90* 17793.71 17837.49* 100 V-Þýzkmörk 17451.10 17494.10* 19196.21 19243.51* 100 Lírur 38.40 38.50 42.24 42.35 100 Austurr. Sch. • 2380.40 2386.20* 2618.44 2624.82* 100 Escudos 678.10 679.80* 745.91 747.78* 100 Pesetar « 470.10 471.20 517.11 518.32 100 Yen t 156.08 156.46* 171.69 172.11* • Breyting frá siflustu skróningu. Sfmsvari vagna gangtaskráninga 22190.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.