Dagblaðið - 15.03.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 15.03.1979, Blaðsíða 22
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1979. íGNBOGII TT 19 000 — salur Villigæsirnar RQG£H HARKIS RICHAUL) MOORK BliRÍON HARpY KRUCííR "1HC VVILp QitSt* Sérlcga spennandi og viö-j buröahröö ný ensk litmynd byggð á samnefndri sögu eftir' Daniel Carney, sem kom út í' íslenzkri þýðingu fyrir jólin. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. íslenzkur texti. Bönnuö innan 14 ára. Hækkaö verö. Sýnd ki. 3,6 og 9. — salur IB ■ Convoy 16. sýningarvika. Spennandi og skemmtileg ný: ensk-bandarisk Panavision- litmynd, með Kris Kristofferson, Ali MacGraw í aöalhlutverkum. Leikstjóri: Sam Peckinpah. íslenzkur texti. 17. sýningarvika Sýnd kl. 3.05,5.50 og 9.10 -salurv Dauðinn á Níl 13. sýningarvika umQmfí Niir@ KU KIMOV * UM MDt ■ I0K (MH KTHBmS' MUUMON • JOHHMO QUVUHKUY ■ liKNUI uokámui ■ iMiUtrm SUÚN MocCOBMUll' QinO MYU MittKSMIH ■ UOdUMH uauom OiiWONMNU Frábær ný ensk stórmynd, byggö á sögu eftir Agatha Christie. Sýnd við metaðsókn ^víöaum heim núna. Leikstjóri: John Guillermin íslenzkur texti. Bönnuö börnum. Sýndkl. 3.10,6.10 og 9.05 , Hækkaö verö.^ -----— salyr 0—^—1 Rakkarnir Ein af allra beztu myndum Sam Peckinpah meö Dustin Hoffman • Susan George Bönnuö iiyian 16 ára 1 sýndkl. 3.15,5.15, 7.15 og 9.20. TÓNABfÓ SfMI 31182 Bófaflokkur Spikes (Spikes Gang) The Spikes Gang United Aptists 3 piltar vildu Ukjast hetju sinni Harry Spikes. Ósk þeirra rættist, brátt urðu þeir mikils metnir Dauöir eöa lifandi. Leikstjóri: Richard Fleischer Aöalhlutverk: . Lee Marvin Ron Howard (American Graffiti) Charlie Martin Smith (American Graffiti) Gary Grimes Sýnd kl. 5,7 og9. Bönnuð börnum innan 16 ára. SlMI 22140 John Travolta Olivia Hewton-John Sýnd kl. 5. Aðgöngumiðasala hebt kL 3. Tónleikar kl. 8.30 SÍM111384 NýAGATHA CHRISTIE-mynd: Hverer morðinginn? (And then there were none) SÆJARBiPl Simi 501841 Kynórar kvenna THEEROTIC EXPERIENCE OF 76 Ný mjög djörf amerísk-! áströlsk mynd um hugaróra ' kvenna í sambandi viö kynlif þeirra. Mynd þessi vakti > mikla athygli í Cannes ’76. íslenzkur texti. Sýndkl.9. * Stranglega bönnuð innan 16ára. ■ Sérstaklega spennandi og mjög vel leikin ný ensk úrvals- , mynd i Utum, byggö á einni þekktustu sögu Agöthu Christie Ten Little Indians. ( Aðalhlutverk: OliverRced, ElkeSommer, Richard Attenborough, Herbert Lom. íslenzkur texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 SlMI Skassið tamið (The Taming of, the Shrew) IN Tn£ OUSTON 2 PROOUCTION Hin heimsfræga ameríska stórmynd í Technicolor og Cinema Scope. Með hinum heimsfrægu leikurum og verðlaunahöfum: Elizabeth Taylor og Richard Burton Leikstjóri: Franco Zeffirelli. íslenzkur texti t Sýndkl. 5,7.30og 10. Ný bráöskemmtileg gaman- mynd leikstýrö af Marty Feldman. Aöalhlutverk: Ann Margret, Marty Feldman, Michael York og Peter Ustinov. íslenzkur texti. Hækkaö verö. Sýndkl.9. Reykur og bófi TheyTe movlng400cases of HWclt booze across 1800 miles In 28 hoursl And to hed wlth the lawl IW Endursýnumn þessa bráðskemmtilegu og spennandi mynd meö Burt Reynolds. Sýnd kl. 5,7 og 11. hofnorbió SfM116444 Indiánastúlkan Stmi 1147S Ástríkur galvaski Ný bráöskemmtileg teikni- mynd í litum, gerö eftir hin-' um vinsælu myndasögum. íslenzkur textl Sýndkl. 5,7 og9. Sama verð á öllum i sýningum. 8(M111644 Lára "'’fésC • y Spennandi og áhrifarik ný, bandarísk Utmynd.(Leikarar: CUffPotts s . Xochitl Harry Dean Stanton íslenzkur texti. Bönnuð innan 16ára Sýnd kl. 5, 7,9 og ll.< Skemmtileg og mjög djörf Ut- mynd gerö af Emmanuelle Arsan, höfundi Emmanuelle myndanna. Aöalhlutverk: Annie Belle Emmanuelle Arsan íslenzkur texti. Bönnuö innan 16ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HOTEL BORG í FARARBRODDi í HÁLFA ÖLD Á bezta stað í Borginni Ástralskur plötusnáður Ruth Elfzabeth Frost f fyrsta sinn á íslandi. Vinsældakosningin ásamt hljámplötuhappdrœttinu með þétt- töku allra gesta. Vinsældalistinn laikinnuppúr kl. 11. 18 ára aldurstakmark - Passar. BÆJARINS BEZTU Stutt kynning á því athyglis- verðasta sem kvikmyndahús borgarinnar bjóða upp á Atriði úr myndinni Dulbúningur en leikstjórinn Zanussi helmsótti ísland í fyrra. Dulbúningur Sýningarstaöur: Kvikmyndaklúbburinn Fjalakötturinn. Leikstjóri: Krzysztof Zanussi. Gerö í Póllandi 1976. Zanussi, sem lagöi stund á nám í eðlisfræði og heimspeki áður en hann lauk prófi frá kvikmyndaskólanum í Lodz, er ekki alveg ókunnur hér á landi. Á listahátíð 1978 var sýnd mynd hans Fjölskyldulíf við þokkalegar undirtektir og fyrir skömmu sýndi Háskólabíó Spiralia sem mánudagsmynd. Yfirleitt fjalla myndir hans um fólk með heimspekilegar vangaveltur þar sem fræðikenn- ingar og raunveruleiki togast á. Dulbúningur er talin ein besta mynd Zanussi og hefur m.a. hlotið verðlaun á kvikmyndahátíðum víða um heim. Síðasta endurtaka á Beau Geste Sýningarstaður: Laugarásbfó. Leikstjóri: Martin Foldman, gerö í USA 1977. Þeir sem hafa gaman af absúrd fyndni og geta hlegið að myndum Mel Brooks gætu fundið eitthvað við sitt hæfi í Laugarásbíó. Feld- man, sem augsýnilega er að stæla Mel Brooks, tekst ekki eins vel upp og læriföður sínum. Myndin er mjög vel unnin og með marga góða leikara en vantar þó yfirleitt herslumunin til að verða bráð- fyndin. En eitt er hægt að fuilyrða. Ekki vantar Feldman hugmyndaflugið. Beau Geste hefur verið kvikmynduð tvisvar áður, þ.e. 1939 og 1966, og af þeirri ástæðu valdi Feldman ofangreindan titil á mynd sína. ’Þ Skassið tamið, Burton og Taylor kljást. Skassið tamið Sýningarstaður: Stjörnubíó. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Gerð í USA/ítalki 1966. Skassið tamið er talin ein af fáum myndum byggðum á verkum Shakespeare sem hafa gengið vel. Myndin sameinar næma leik- stjóm Zeffirelli, frábæra kvikmyndatöku þeirra Oswald Morris og Luciano Trasatti ásamt stórfenglegum leik þeirra Elizabeth Taylor og Richard Burton, sem virðast hafa verið sniöin fyrir hlutverkin. Af öðrum myndum Zeffirelli má nefna Romeo og Julia, Brother Sun and Sister Moon og sjónvarpsmyndina um líf Jesús. Þeim sem misstu af Skassið tamið þegar hún var sýnd um árið gefst nú annað tækifæri til aðsjá myndina. Lesendur eru hvattir tii að senda kvik- myndadálki DB línu, hafi þeir áhuga á ein- hverri vitneskju um kvikmyndir og kvik- myndaiðnaðinn. Heimilisfangið er: Kvik- myndir, Dagblaðið, Síðumúla 12, Rvk. Útvarp i r———\ ÍAFKIMA —útvarp íkvöld kl. 20,50: Skipstjór- inn veit ekki eigið erindi Útvarpsleikrit kvöldsins gerist um borð í seglskútu sem sigiir um Austur- Indiur. Útvarpsleikritið í kvöld er eftir hinn góðkunna Somerset Maugham og heitir í afkima. Segir það frá Nichols- skipstjóra sem siglir skútu sinni milli eyja í Austur-Indíum. Hann er þar í leynilegum erindagerðum sem hann veit næsta lítið um sjálfur. Róbert Arnfinnsson leikur Nichols en í öðrum stórum hlutverkum eru Guðmundur Pálsson og Hjalti Rögn- valdsson. Leikstjóri er Rúrik Haralds- son en þýðandi leikritsins er Torfey Steinsdóttir. Leikritið er hundrað mínútna langt. William Somerset Maugham fæddist í París árið 1874. Hann stundaði nám í heimspeki og bókmenntum við háskólann í Heidelberg og læknisfræðinám um tíma i Lundúnum. í heimsstyrjöldinni fyrri var hann læknir á vígstöðvunum i Frakklandi og má rekja sum verk hans þangað, m.a. leikritið Hve gott og fagurt sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu. Nokkur fleiri leikrit hans hafa verið sýnd á íslenzku sviði og yfir 20 flutt í útvarpinu en af þeim eru mörg samin upp úr smásögum eftir hann. Á seinni stríðsárunum dvaldist Maugham í Bandaríkjunum en síðan að mestu i Frakklandi þar sem hann lézt árið 1965 í hárri elli. Útvarp Fimmtudagur 15. marz I2.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynningar. 12.25 Vcðurfrcgnir. Fréttir. Tilkynningar. Vió vinnuna: Tónleikar. 14.30 Námsgrcinar I grunnskóla. 15.00 Miódegistónleikan 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Tónlcikar. 16.40 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 tJtvarpssaga barnanna: „Polli, ég og allir hinir” eftir Jónas Jónasson Höfundur les (2) 17.40 Tónlcikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þátt inn. 19.40 tslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.05 Vió erum ðil hcimspekingar. 20.30 Sellósónata I C-dúr op. 65 eftir Bcnjamin Britten Mstislav Rostropovitsj og höfundur- inn leika 20.50 Leikrit: „I afkima” eftir William Somer- set Maugham. Þýöandi: Torfcy Steinsdóttir. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Persónur og leikendur: Nichols skip&tjóri.....Róbert Arnfinnsson Saunders læknir.........Guðmundur Pálsson Fred Biake............Hjalti Rögnvaldsson Patrick Ryan............Erlingur Gislason Erik Christensen....................Helgi Skúlason Swan....................Valdemar Helgason Louise..........Ragnheiður Steindórsdóttir Frú Hudson..............Þóra Friðriksdóttir Patrick Hudson..............Hákon Waage FrúNíchoIs..............Guðrún Stephensen Aðrir lcikendur: Guöjón Ingi Sigurðsson og Emil Guðmundsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. Lestur Passlusálma (28) 22.55 Vfósjá: Friðrik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.10 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.