Dagblaðið - 15.03.1979, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 15.03.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1979. 17 Til sölu vegna flutnings '5 ára Philco W60 þvottavél (aðeins not- uð í 2 1/2 ár), tekur 6 kiló og lítill Electrolux ísskápur, 6 ára. Uppl. i síma 75682 í kvöld og næstu kvöld eftir kl. 18. Til sölu Candy þvottavél, vel með farin. Uppl. í síma 37494. Hljóðfæri Til sölu Evestad pianó, sem nýtt. Uppl. í síma 22502 milli kl. 1 og 5. Til sölu gott Ludwig trommusett með töskum. Uppl. í síma 33067. Af sérstökum ástæðum er til sölu Kramer 450 G raf- magnsgitar, fæst á góðu verði og kjörum ef samiðer strax. Skipti koma til greina á 12 strengja kassagítar. Uppl. í síma 93— 1565. Hljóðfxraverzlunin Tónkvisl auglýsir eitt mesta gítarúrvals' landsins: Aria rafmagnsgítarar, Aria kassagítarar, Gibson SG, Gibson Les Paul, Gibson Firebird, Fender Strat, Kramer DM1000, Kramer bassar, Music man bassi, Guild S100 gítar, Ibanes gítar. Einnig mikið úrval af Rodo Sound strengjum. Gæði framar öllu. Hljóðfæraverzlunin Tónkvísl, Laufás- vegi 17,sími 25336. Kassettusegulbandstæki óskast, Bell & Howell Educator. Sími 32248. H-L-J Ó-M-B Æ-R S/F. Hljóðfæra og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Ljósmýndun Tilboð óskast í Canon 1014 kvikmyndatökuvél, eina af fullkomnustu vélum á markaðinum. Til leigu eru 8 millimetra og 16 milli- metra kvikmyndir ímiklu úr ali auk 8 millim sýningarvéla. Sli ■ vdar, Polar-, oidvélar, áteknar filmur og sýningarvélar óskast. Sími 36521 (BB). Suðurnes Fótóportið býður upp á Kodak, Fuji og Agfafilmur, pappír og kemisk efni, enn- fremur hinar heimsþekktu Grumbacher listmálaravörur í úrvali. Leigjum myndavélar, sýningarvélar og tjöld, Polaroidvélar. Kaupum notaðar 8 mm filmur. Kodak framköllunarþjónusta og svart/hvítt framkallað. Úrval af mynda- vélum og aukahlutum, allt til fermingar- gjafa fyrir áhugaljósmyndara. Opið alla daga frá kl. 1—6, 10 á föstudögum. Fótóportið, Njarðvík, sími 92—2563. Véla- og kvikmyndaleigan. Sýningarvélar 8 og 16 mm, 8 mm kvik- myndavélar. Polaroidvélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í síma 23479. (Ægir). 16 mm super 8 og standard 8 mm. Kvikmyndafilmur til leigu í miklu úr- vali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barna- samkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash og fl. í stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýning- arvélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í sima 36521 (BB). Sjónvörp Sjónvarpsmarkaðurinn í fullum gangi. Óskum eftir 14, 16 og 20” tækjum í sölu. Athugið — tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Litið inn. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Opið frá 10—12 og 1—6. Ath.: ppið til 4 á laugardögum. Blaöbera Lindargata vantar nú KÓPAVOGUR VI. í eftirtalin hverfi Þinghólsbraut Suifnubraut Uppl. ísíma27022 IMWBíABItt: Vetrarvörur Skiðamarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Eigum nú ódýr barnaskíði fyrir byrjendur á 7.650.-, stafi og skíðasett með öryggisbindingum fyrir börn. Eigum einnig skíði, skiðaskó, stafi og öryggisbindingar fyrir börn og full- orðna. Athugið! Tökum skíði i umboðs- sölu. Opið frá kl. 10—6 og 10—4 laugar- daga. Dýrahald Tveir reiðhestar til sölu, báðir 6 vetra. Einnig hnakkur og beizli og foli á fjórða vetri. Uppl. i síma 73236 eftirkl. 8. Tvö fuglabúr og 4 páfagaukar til sölu, einnig 4ra vetra stór brúnn foli frá Stokkhólma, lítið tam- inn með allan gang, verð 240 þús. Uppl. ísíma 10856 eftir kl. 5. Safnarinn Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta veröi, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 a, simi 21170. Óska eftir að kaupa stórt götuhjól eða skipta á Jeepster árg. '67. Uppl. gefur Ingi Steinn í sima 99— 5728. Mótorhjól. Til sölu BSA 650 árg. ’57, þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 92—3455 eftir há- degi. Til sölu Yamaha MR-50 árg. 77, vel með farið. Uppl. í síma 72537. Til sölu þrir ungir mjög smávaxnir hundar, tvær tíkur af Terrier kyni og einn hundur af poodle kyni. Uppl. í sima 83477 eftir kl. 5. Fallegur kettlingur fæst gefins i Sörlaskjóli 5. M ótorhjóla viðgerðir: Nú er rétti tíminn til að yfirfara imótorhjólip, fljót og vönduð vinna. Sækjum hjólin ef óskaðer. Höfum vara- hluti í flestar gerðir mótorhjóla. Tökum hjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjóla- viðskiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452. Opiðfrá kl. 9 til 6. 4ra vetra foli undan Sörla frá Sauðárkróki til sölu. Uppl. í síma 81486 eftir kl. 6. Hestamenn. Við sjáum um allar viðgerðir og nýsmíði á reiðtygjum. Leðurverkstæðið Hátúni l,símar 14130 og 19022. Reiðhjólaverkstæðið Hjólið auglýsir. Ný reiðhjól og þríhjól, ýmsar stærðir or gerðir. Ennfremur nokkur notuð reiðhjól, fyrir börn og fullorðna. Viðgerða- og vara- hlutaþjónusta. Reiðhjólaverkstæðið Hjólið, Hamraborg 9, sími 44090. Opið kl. 1—6,10—12 á laugardögum. 1 Bílaleiga D Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 36, Kóp., simi 75400, kvöld- og helgarsimi 43631, auglýsir til leígu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bílarnir árg. 77 og 78. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8 til 22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab bif- reiðum. I Bílaþjónusta D Önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verðtilboð í véla- og gírkassaviðgerð- ir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Bíltækni, Smiðjuvegi 22, sími 76080. Vélastillingsf. Auðbrekku 51 Kópavogi, sími 43140. Vélastilling, hjólastilling, ljósastilling. Framkvæmum véla-, hjóla- og Ijósa- stillingar með fullkomnum stillitækjum. Bilasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar teg- undir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúm- betra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílaspraut- un og réttingar Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, sími 85353. Til sölu flberbretti á Willys ’55—70, Datsun 1200 og Cort- inu 71, Toyotu Crown '66 og ’67, fíberhúdd á Willys ’55—70, Toyota Crown '66—61 og Dodge Dart '61— '69, Challenger 70—71 og Mustang '61—’69. Smiðum boddíhluti úr fíber. Polyester hf. Dalshrauni 6 Hafnarfirði sími 53177. Nýir eigendur. Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og ljósin. Önnumst einnig allar almennar viðgerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Lykill hf., Smiðjuvegi 20, Kóp. Sími 76650. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókcypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Óska eftir vél i VW eða gömlu hræi með góðri vél. • Uppl. í síma 66637. Óska eftir að kaupa bil með lítilli útborgun. Get borgað 80—90 þús. á mánuði. Uppl. í sima 32060 til kl. 2 á daginn og í síma 42333 milli kl. 7 og lOákvöldin. Til sölu Plymouth Valiant árg. '61. Uppl. í síma 86610. Citroén varahlutir Til sölu mikið af varahlutum í Citroen DS ’69. Uppl. í sínta 76179 eftir kl. 7. Mjög fallegur og góður VW 1200 árg. 73 til sölu. Verð 1100 þús.. 1 millj., með staðgreiðslu. Uppl. ísíma 30626. VW vél óskast, 1300, 1500 eða 1600 cc. Uppl. í síma 99—4542 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.