Dagblaðið - 15.03.1979, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 15.03.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1979. 21 XQ Bridge I Vestur spilaði út tígulkóngi í þremur gröndum suðurs. Austur gaf — og eftir þrjú pöss opnaði norður á einu laufi. Austur sagði einn spaða. Suður eitt grand — vestur tvo tígla. Eftir tvö grönd norðurs hækkaði suður í þrjú grönd. Norðor AÁ5 ^K1076 0 42 + ÁKD105 Vfstur Au.tur A 102 * DG843 VG984 17ÁD3 0 KDG97 : 0106 + 32 SueuH AK976 V 52 0 Á853 + G74 +986 Mikið lagt á spilin — en það gaf góða raun i tvímenningskeppni. Suður gaf tígulkóng en drap tíguldrottningu í næsta slag, þegar tigultían kom frá austri. Tígullinn skiptist greinilega 5— 2. Suður tók nú fimm slagi á lauf. Austur kastaði hjartaþristi á fjórða laufið — suður tígli — og á fimmta laufið varð austur að kasta spaða. Suður kastaði spaða — og var nú fljótur að vinna spilið. Hann spilaði spaðaás — síðan spaðakóng og skellti. austri inn á spaða. Austur gat fengið tvo spaðaslagi en varð síðan að spila frá hjartanu. Hjartakóngur blinds varð því níundi slagurinn. Það nægir ekki í byrjun að vestur spili út spaðatíu. Suður getur unnið spilið með því að spila strax litlum tigli, eftir að hafa tekið fyrsta útspil á spaðaás. Sama lokaspil verður þá, þeg- ar suður tekur laufin, tígulás og spaðakóng og skellir austri síðan inn á spaða. ,,Ég vona að þér sé sama, Jóna. Miðstöðin okkar var biluð þegar við komum heim frá Kanarí. Reykjavik: Lögreglan simi 11166. slökkviliö og sjúkra- bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Kópavogur. Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglap simi 51166, slökkvilið og Jsjúkrabifreið simi 51100. y Keílavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. ’ Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið I I60,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvaku Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga.ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land ' spítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og Iyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi- liöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heímsókfiartímí Jóhannes Páll 1. páfi var áhuga- maður um skák — þó ekki tefldi hann þá 33 daga, sem hann ríkti sem páfi. Þegar hann var prestur í Vittorio- Veneto, norður-ítalska bænum, tefldi hann mikið við bæjarlækninn Dr. Cazzone. Þessi staða om upp í skák þeirra á páskum 1961. Jóhannes Páll hafði hvítt og átti leik. 19. Rxf7! — Kxf7 20. Dh5 + — Ke7 21. Bxh7 — Hh8 22. Bg5 + — Kd6 23. Dn — Bf8 24. Bf4+ —e5 25. Bxe5 + og hvítur mátaði i nokkrum leikjum. Kvöld, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik- una 9.—15. marz er í Ingólfsapóteki og Laugarncs- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt Ivörzluna frá kl. 22að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kL 10—12. Upplýsingareru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropið i þcssum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, slmi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er i Hcilsuverndarstöðinni við Baróns stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15— 16ogkl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og -18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali: Alladagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild ki. 14-18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. ogsunnud.ásama timaogkl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—2I.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: * Aðalsafn —(Jtlánadeild. Þingholtsstríeti 29a, simi j 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, Táugard. kl. 9— ' 16. Lokað á §unnudögum. Aðalsaín — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi. 127029. Opnunartimar I. sept.—31. mai. mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. j 14-18. ÍBústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.- 'föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- í föstud. kl. 14—21, laugard. kl. J 3— 16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.- föstud. kl. 16—19. ,Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.- 'föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapr- Farandsbókasöf'1 fgreiðsla 1 Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaou skipum, heilsuhælum og stofnunum.simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tr’Ánibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudagafrákl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opiö alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök ,tækifæri. ^ Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir föstudaginn 16. marz. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú færð engu ráðið um eitt- hvað sem gerist og.varðar þig. Þú getur þó sýnt þolinmæði. Geymdu til kvöldsins.að skipuleggja samkvæmi eða félagsskap. Heldur mun birta til i fjármálum þínum. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Hafirðu ekki fægar gert það, er nú ekki eftir neinu að biða að skipuleggja fjármálin og spara. Þig kynni að vanta handbæra peninga. Hlýja og gagnkvæmur skilningur er i heimilislifinu. Hrúturinn (21. marz —20. apríl): Hafirðu ekki þegar hrint í framkvæmd mikilsverðu máli skaltu fara að öllu með gát og leggja ekki meira á þig en þér þykir þægilegt. Þér mun bczt að samþykkja nýja hugmynd sem borin verður undir þig. Nautið (21. april—21. maí): Þetta er góður dagur til að gera bráðabirgðaáætlanir i peningamálum og jafnvel að taka nokkra áhættu. Dagurinn er heppilegur til félagslífs og samkvæma og skipti þín viö yngri kynslóðina veröa þér ánægjuleg. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Hafðu sérstaka gát á öllu sem þér virðist vera haldiö fram við þig af ýtni og ágengni. Hafnaðu ekki heimboðum. Þú þarft á umgengni við annað fólk aö halda. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þótt þér virðist ekki bera mikinn árangur það sem þú ert að fást við skilar það sér síðar. Sýndu áhuga og frumkvæöi ef einhver sérstök ábyrgð verður lögö á þínar herðar. Athugaðu samt vel hvað þú ert að fara. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þessi dagur er góður ef þú þarft að biðja bónar eða greiða. Bíddu samt heldur til kvöldsins fremur en að nota morguninn. Þér mun ganga vel með hugöarefni þín. Heimilislífið er farsælt. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Von er nýs kunningsskapar. Þessi dagur er góður til að lita á ljósari hliðar lífsins. Reiknaðu mcð góðum fréttum úr mikilli fjarlægð, vænianlega meðal annars heppilegar fyrir fjárhag þinn. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú munt sjá svar við spurningum sem þú leitaðir svars við fyrir nokkm. Eins færðu svör við erindi þínu til opinbers aðila. Ástalifið kann að verða stormasamt. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þér kann að veitast óvænt ánægja af viðskiptasambandi. Stjörnurnar munu hafagóö áhril i sambandi við félagsskap og fcrðalög. Bogmuðurínn (23. nóv.—20. des.): Þú verður að spara meira en þú hefur gert. Þú hefur allt of mörg járn i eldinum. Skipuleggðu betur það sem þú ert að gerá. Það mun reynast heppilegt. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þessi dagur verður fjölbreyti- legur og margar skemmtilegar uppákomur verða á vegi þinum. Það er undir sjálfum þér komið hvort þú afrekar eitthvað en þín verður freistað af tímafrekri skemmtun. Afmælisbarn dagsins: Þú getur litið björtum augum til þessa árs sem er að byrja enda þótt á því verði skin og skúrir. Stjörnurnar eru heppilegar fyrir tilhugalif og hjúskap. Mikilvæg tiðindi verða i sambandi við ferðalög ogaf þeim leiðir talsverða spennu. Kjarvalsstaöir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn íslands viö Hringbraut: Opiö daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 9—18ogsunnudagafrákl. 13—181. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51 v'í'. \kure\ri simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, peltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simT 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik simar 1550, eftir lokun 1552, Vcstmannaeyjar, sima ,rí088og 1533. Hafnarfjörður, simi 53445. j Simahilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi. Akurcyri kcfiavik <>g Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis pg á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar teija sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal viö Byggöasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i R^eykjavik hjá Gull- og silfursmiöju Báröar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo i Byggöasafninu i Skógum. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúö Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441. Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn- arfirði og hjá stjómarmeöliipum FEF á lsafirði og Siglufiröi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.