Dagblaðið - 15.03.1979, Page 16

Dagblaðið - 15.03.1979, Page 16
16 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1979. ð DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 . ÞVERHOLT111 i TiK sölu 8 Til sölu 10 ferm olfuketíll, tilboð óskast. Uppl. í síma 92—7481 á kvöldin. Járnsmiður, skapaöu þér vinnu sjálfur. Lítið fyrir- tæki í 50 fm leiguhúsnæði til sölu á 500 þús. kr. Uppl. í síma 75726 eftirkl. 19. Búslóð til sölu. Uppl. í síma 10751 eftir kl. 3. Til sölu 2 rafmagnsþilofnar. Uppl. í síma 24924. Til sölu hjónarúm og Hansaskrifborð. Uppl. í síma 30326. Hótel—mötuneyti: Til sölu stálkönnur, 2 og 4 manna, litlar stálausur, talsvert magn af dúkum, tveir litir. Allt sem nýtt. Tækifærisverð. Uppl. í síma 43207. Til sölu lítið notuð Rockwell rafmagnsreiknivél með ljósborði (ekki strimli). Vélin er með minni, prósentu o.fl. Uppl. í síma 76207 eftirkl. 18. General Electric þvottavél og þurrkari til sölu, selst ódýrt. Uppl. i síma 12212. Chopper reiðhjól til sölu, Polaris skíði, lengd 2 m með bindingum, San Marco skíðaskór, nr. 43, sem nýir, barnaskautar, hvitir, nr. 35, fuglabúr með öllu og barnarúm, 155 cm á lengd. Uppl. ísíma 52813. Til sýnis og sölu í dag Citroön GS 1220 Club árg. 1978, ekinn 19 þús. km. Stórglæsilegur bíll, sjálfskiptur með sanseruðu lakki, sílsalistum o. fl. Erum einnig með á skrá góða GS-bíla árg. 1976—1978. Globuse Légmúla 5 — Sími 81555. Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 10, 22. mars 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt fyrir október, nóvember og desember 1978, og nýálagðan söluskatt frá fyrri tíma, stöðvaður þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, á- samt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir sem vilja komast hjá stöðvun verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraembættisins við Tryggvagötu. Lögreglustjórinn i Reykjavik 14.*mars 1979 Sigurjón Sigurðsson. um breytingu á ákvæðum klæðningu botn- og flotvörpu um um Ráðuneytið hefur gert eftirfarandi breytingar á ákvæðum klæðningu botn- og flotvörpu, og taka þær gildi 1. apríl 1979: 1. Heimilt er nú að nota svonefnda „pólska klæðningu” á allt að 18 öftustu metra efra byrðisbotnvörpuog efra og neðra byrðis flotvörpu. Aðeins er heimilt að nota eitt byrði slíkrar klæðningar. Á svæðum þar sem 155 mm riðill er lágmarksmöskvastærð er aðeins heimilt að nota „pólska klæðningu” á þann hluta belgs og poka sem gerður er úr riðli með lágmarksmöskvastærðinni 155 mm. 2. Lágmarkslengd þenslugjarða er 45/100 af strengdri lengd netsins, þar sem gjörðin er fest. 3. Heimilt er að hafa í poka botnvörpu mottu eða húð til hlífðar fyrir grjóti. Stærö motta skal mest vera tveir fermetrar samtals og gildir .það hvort sem varpan hefur einn eða tvo poka. Sjóvarútvegsráðuneytifl, 12. mars 1979. Notuð tekkútidyrahurð með gleri til sölu, vinstri handar, stærð 210x90. Uppl. í síma 36528. Til sölu lítið notuð vatnsfrystidæla, 135 lítra vatnskútur með 5 kílóaþrýstingi. Uppl. í síma 51205. Til sölu spónlagningarpressa, Tegle og Sonner, 3ja spindla með hitaelementum. Nánari uppl. í síma 92—7240 eftir kl. 19. Til sölu nokkuð stór, notuð eldhúsinnrétting með eldavél og vaski. Uppl. i síma 20355 eftir kl. 19. Lltið iðnfyrirtæki til sölu, tilvalið fyrir fjölskyldu að mynda sér atvinnu. Uppl. í síma 15581. Til sölu með góðum skilmálum litið iðnfyrirtæki er framleiðir smávöru úr málmi. Starfsemin hentar vel fyrir tvo starfs- menn og hefur að auki töluverða stækk- unarmöguleika. Ennfremur er hér um hentuga framleiðslu að ræða fyrir fyrir- tæki sem vill bæta við framleiðslusvið sitt. Tilboð sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir 19. þ.m. merkt „Smáiðnaður”. Til sölu stór Copal eldavél, tilvalin fyrir hótel eða mötu- neyti. Uppl. að Hlégarði, Mosfellssveit, sími 66195. Bækur til sölu: Frumútgáfur ljóðabóka Steins Steinarr . Alþýðubókin 1929. Bækur Helga Hálf- dánarsonar, Tómas Jónsson metsölubók og ótalmargt fleira fágætt nýkomið. Fornbókahlaðan Skólavörðustíg 20. Sími 29720. Gleðjið vini og kunningja með ættartöluspjaldinu sem fæst í Bóka- verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, sími 14281. Herraterylenebuxur á 7 þús. kr. dömubuxur á 6 þús. kr. Saumastofan, Barmahlið 34, sími 14616. 1 Óskast keypt B Vélsög. Vil kaupa Gerde sög með búkka og landi, nú þegar. Uppl. í síma 97—8227 í dag eða til hádegis á morgun. WF/I/A/T, Sýningarsalur Tagund Arg. Veró Rat 132 GLS 78 3.900 þús. Rat 132 GLS. 77 3.500 þús. Rat 132 GLS 76 2.900 þús. Rat 132 GLS 75 2.300 þús. Rat 132 GLS 74 1.800 þús. Bronco '66 1.550 þús. Lada statior 74 1.050 þús. Nova 74 2.350 þús. Mazda 818 76 2.500 þús. Rat 131 Sp. 77 2.800 þús. Rat 131 Sp. 76 2.300 þús. Rat 131 Sp. station 77 3.400 þús. Rat 128 CL 77 2.450 þús. Rat 128 Sp. 76 2.000 þús. Rat 128 75 1.200 þús. Rat 128 . 74 900 þús. Wagoneor '66 1.500 þús. Skoda Amigo 77 1.450 þús. Cortina 71 900 þús. Toyota Corola 77 3.100 þús. Rat 127 CL 78 2.400 þús. Rat 127 77 1.900 þús. Rat 127 Sp. 76 1.700 þús. Rat 127 76 1.550 þús. Fjat 127 74 900 þús. RaJJ25 P station 78 2.000 þús. Rat 125 P station 77 1.850 þús. Rat 125 P 78 2.000 þús. Rat 125 P 77 1.700 þús. Rat 125 P 76 1.550 þús. t FlAT EIMKAUMBOO A ISLANOI DAVlÐ SIGURÐSSON hf SlOUMULA 36, SlMI S6S66 7 Efnalaug. Óska eftir að taka á leigu efnalaug, kaup með góðum skilmálum koma einnig til greina. Uppl. í síma 27262 í dag og næstu daga. Sigurjón Þórðarson. Vélsleðabelti óskast. í Evenrude, 30 hestafla með 20,5 tommu belti. Uppl. í síma 33200 og 42622. Guð- mundur. Erkaupandi að dísildráttarvél, 40—60 hestafla i þokkalegu standi. Uppl. í síma 71785. 1 Verzlun 8 Húsmæður. Saumið sjálfar og sparið: Simplicity fata- snið, rennilásar, tvinni og fleira. Hus- qvarna saumavélar. Gunnar Ásgeirsson hf., Suöurlandsbraut 16, Reykjavík, simi 91—35200. Álnabær Keflavík. Rýmingarsala. Ótrúlega lágt verð á barnafatnaði, gjafa- vörum, leikföngum, snyrtivörum og fleiru. Allt á að seljast, verzlunin hættir. Austurborg, Búðagerði 10. Verzlunin Höfn auglýsir: Gæsadúnn, gæsadúnssængur, straufrí sængurverasett, tilbúin lök, 140x220, tilbúin lök, 2x225, lakaefni, mislit og hvít, handklæði, hvitt frotté, mislitt frotté, óbleijað léreft, blei . Póstsend- um Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, sími 15859. Innflytjendur-verzlunarfyrirtæki. Heildverzlun getur tekið að sér nýja við- skiptavini, varðandi að leysa vörur úr tolli, annast banka og tollútreikninga, keyptir stuttir viðskiptavíxlar og fleira. Uppl. sendist DB merkt „Traust við- skiptasamband”. Lopi—Lopi. 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað beint af plötu, magnafsláttur. Póst- sendum. Opið frá kl. 9—5. Miðvikudag lokað fyrir hádegi. Ullarvinnslan Lopi sf. Súðarvogi 4, sími 30581. Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. IReynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R„ sími 23480. Nægbílastæði. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850.- kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bíla- útvörp, verð frá kr. 17.750.- Loftnets- -stengur og bílahátalarar, hljómplötur, músikkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póst- sendum. F. Björnsson radlóverzlun Bergþórugötu 2, simi 23889. Allar fermingarvörur á einum stað. Bjóðum fallegar ferming- arservíettur, hvíta hanzka, hvítar slæður, vasaklúta, blómahárkamba, sálmabækur, fermingarkerti, kerta- stjaka, kökustyttur. Sjáum um prentun á servlettur og nafnagyllingu á sálma- bækur. Einnig mikið úrval af gjafavöru. Veitum örugga og fljóta afgreiðslu. .Póstsendum um land allt. sími 21090, Kirkjufell, Klapparstlg 27. Útskornar hillur fyrir punthandklæði, mikið úrval af‘ áteiknuðum punthandklæðum, öll gömlu munstrin, áteiknuð vöggusett, ný munstur, blúndur, hvítar og mislitar, sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, simi 25270. Suðurnes. Fótóportið hefur hinar viðurkenndu Grumbacher listmálaravörur í úrvali, fyrir byrjendur jafnt sem meistara, kennslubækur, pensla, liti, striga og fl. Ennfremur allt til ljós- og kvikmyndun- ar. Fótóportið, Njarðvik, simi 92— 2563. Stórkostlegt úrval af kvenfatnaði á ódýru verði. Höfum tekið upp stórkostleg úrval af nýjum vörum, svo sem kjóla frá Bretlandi og Frakklandi. Höfum einnig geysimikið úrval af ungbarnafatnaði. Verzlunin Alibaba Skólavörðustíg 19, sími 21912. Takið eftir: Sendum um allt land, pottablóm, af- ,-skorin blóm, krossa, kransa, kistuskreyt- ingar og aðrar skreytingar, einnig fræ, lauka, potta og fl. Munið súrefnisblómin vinsælu sem komast í umslög. Blóma- búðin Fjóla, Garðabæ, sími 44160. I Fatnaður 8 Tilsölu kjólföt með vesti og smókingföt á stóran og þrekinn mann, hvoru-tveggja svo til ónotað. Uppl. ísíma 31276 eftirkl. 8 síð- degis. 1 Fyrir ungbörn 8 Óska eftir Silver Cross barnavagni. Uppl. i síma 92-3242. Til sölu sem nýr Royal kerruvagn, einnig barnagrind og hoppróla. Uppl. í síma 18982. Vel með farinn kerruvagn óskast. Uppl. I síma 42434 i dag og næstu daga. Óska eftir að kaupa stóra skermkerru, vel með farna. Uppl. í sima 25632 eftirkl. 17. I Húsgögn 8 Bólstrum og klæðum gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný. Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör- in. Ás Húsgögn, Helluhrauni 10, Hafn- arfirði. Sími 50564. Svefnhúsgögn, svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, svefn- sófasett og hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslutími milli kl. 1 og 7 e.h. mánudaga til fimmtudaga og föstu- daga kl. 9—7. Sendum í póstkröfu. Hús- gagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunn- ar, Langholtsvegi 126, sími 34848. Antik. Borðstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, málverk, speglar, stakir stólar og borð, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Barnaherbergisinnréttingar. Okkar vinsælu sambyggðu barnaher- bergisinnréttingar aftur fáanlegar. Ger- um föst verðtilboð í hverskyns innrétt- ingasmiði. Trétak hf„ Bjargi við Nesveg, sími 21744. Hljómtæki 8 Crown sambyggðar græjur til sölu á 150 þús. Uppl. í sima 71087 eftirkl. 7. Til sölu Pioneer PL 530 plötuspilari, Sansui 50 vatta magnari og Lafayette tuner. Uppl. í síma 21818 milli kl. 5 og 7 næstu kvöld. I Heimilisfæki 8 Til sölu vegna brottflutnings nýr Candy isskápur. Uppl. í síma 54528. 3ja hellna Rafha eldavél til sölu, selst á kr. 25 þús. Uppl. í síma 38048 eftir kl. 16. Gram kæliskápur með litlum frysti til sölu, skápurinn er 4ra ára, hvítur með brúnni hurð, hæð 104, breidd 55, dýpt 47. Verð 85 þús„ sími 74643. Tjl sölu ný Philco W25 þvottavél, er í ábyrgð. Staðgreiðsluverð 190 þús. Uppl. i sima 93—2479 í kvöld og næstu kvöld.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.