Dagblaðið - 15.03.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 15.03.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1979. 19 Þjónusta Trésmiður getur tekið aðsér verkefni við viðhald og fleira. Uppl. i síma 43746. Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 85272 til kl. 3 og 30126 eftir kl. 3. Smfðum húsgögn og innréttingar, sögum niður og seljum efni, spónaplötur og fleira. Hagsmíði hf. Hafnarbraut 1 Kóp., sími 40017. Glerísetningar. Sejjum í einfalt og tvöfalt gler, útvegum aWt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. i síma 24388. Glersalan Brynja. Tökum að okkur um helgar ög á kvöldin að aka einkabílum heim fyrir ölvaða menn. Pantanir teknar í sima 75164 frá kl. 8 til 12 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Málningarvinna. Get bætt við mig verkefnum. Hef áhuga á að vinna úti á landsbyggðinni á kom- andi vori og sumri. Hagstætt verð. Uppl. ísíma 76264. Húsariðgerðir. Glerísetning, set milliveggi, skipti um járn, klæði hús að utan og margt fleira. Fast verð eða tímavinna. Uppl. í síma 75604. Teppalagnir-teppaviðgerðir. Teppalagnir - viðgerðir - breytingar. Góð þjónusta. Sími 81513 á kvöldin. Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til trj tlippinga. Garðverk, skrúðgarðaþjónu^ta, kvöld- og helgarsími 40854. Stýrimann vantar á Goðanes RE 16. Uppl. í síma 42290 eða um borð í bátnum viðGrandagarð. Karlmenn óskast í fiskvinnu, unnið samkvæmt bónus- kerfi, fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í sima 98—2254 og 98—2255. Vinnslu- stöðin hf., Vestmannaeyjum. H/f Ofnasmiðjan Háteigsvegi 7, óskar að ráða nú þegar mann vanan kolsýrusuðu (C02) eða raf- suðu. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum. Kennsla Spænskunám I Madrid. Fjögurra vikna námskeið i einum þekkt- asta málaskóla Spánar. Skólinn útvegar fæði og húsnæði. Námskeiðið hefst í lok maí. Forstöðumaður skólans kemur og kennir hér væntanlegum þátttakendum í eina viku í mai. Þátttaka tilkynnist í Málaskóla Halldórs á föstudögum kl. 5—7 e.h. Upplýsingar ekki veittar í sima. Málaskóli Halldórs, Miðstræti 7, Rvk. Háseta vantar á netabát. Uppl. í síma 99—3162. f > Atvinna óskast Athugið. Óska eftir atvinnu strax, hef bilpróf. Uppl. i sima 73235. Ungt par óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar, margt kemur til greina, t.d. sölustarf, ræsting. Uppl. í sima 52134 eftir kl. 5. Stúlka á 18. aldursári óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, getur byrjað strax. Uppl. í síma 83602. Óska eftir vélritunarstarfi fyrir hádegi. Uppl. í síma 76019. Ung kona óskar eftir vinnu hálfan daginn. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—826. 28 ára stúlka óskar eftir vinnu, vön afgreiðslustörfum. Uppl. frá kl. 9—6 í síma 15859. Þarftu að halda veizlu? Vantar þig aðstoð við að smyrja brauð, baka kökur eða elda mat: Get bætt við mig verkefnum. Uppl. í síma 44349 fyrir hádegi virka daga nema miðvikudaga. Ungur maður óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 29497. Leiðbeini framhaldsskólanemendum í stærðfræði. Uppl. í síma 82542 í kvöld og næstu kvöld. Enskunám i Englandi. Lærið ensku og byggið upp framtíðina, úrvals skólar, dvalið á völdum heimilum. Fyrirspurnir sendist í pósthólf 636 Rvík. Uppl. í síma 26915 á daginn og 81814 á kvöldin. Ökukennsla á sama stað, kennt á BMW árg. 78. Tapazt hefur lyklakippa á Laugalæk eða Kleppsvegi. Uppl. i síma 76681 eftir kl. 20. Skinntrefill hefur tapazt fyrir nokkru, mjög góð fundarlaun. Sími 82378. Verðbréf Verðbréf. Hef kaupendur að 5 ára fasteignatryggð- um veðskuldabréfum með hæstu lög- leyfðum vöxtum. Simar 21682 og 25590, heima 52844. Ýmislegt Hef áhuga á að kynnast Ijósmyndaáhugafólki. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—796. 21 árs gömul stúlka með stúdentspróf óskar eftir vinnu frá og með næstu mánaðamótum. Uppl. i síma 38842. Blues. Áhugafólks um stofnun bluesklúbbs er beðið að senda nafn og simanúmer í pósthólf 152,200 Kóp. Innrömmun Si Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Opið frá kl. 1 til 6 alla virka daga, laug- ardaga frá kl. 10 til 6. Renate Heiðar, Listmunir og innrömmun, Laufásvegi 58, sími 15930. Einkamál Óska eftir að kynnast barngóðum manni á aldrinum 45—55 ára með náin kynni i huga, eða sem góðum vini. Þeir sem hefðu áhuga sendi svar ásamt uppl. og öðru sem máli skiptir og einnig mynd og símanúmer ef fyrir hendi er til augld. DB merkt „Góð vinátta 47". Kona um fimmtugt óskar eftir að kynnast góðum heiðar- legum manni á svipuðum aldri sem ætti bíl og gæti stutt hana eitthvað fjárhags- lega. Nánari kynni eða jafnvel sambúð kemur til greina ef það væri beggja vilji. Algjörri þagmælsku heitið. Ef einhver vildi sinna þessu, þá leggi hann tilboð inn á augld. DB fyrir 17. þ.m. merkt „52”. Maðurinn sem kom konunni í Keflavík að óvörum þann 21. febrúar er vinsamlegast beðinn að hafa samband sem fyrst með góða vináttu í huga. (TÚLÍPANAR). Barna- árið 1979. 37 ára maður í mjög góðri stöðu, stutt frá Rvík, með eigin bíl og íbúð, óskar eftir kynnum við góða, fallega og regiusama stúlku á aldr- inum 25—35 ára. Barn er ekki fyrir- staða. Tilboð merkt „Ástúð 79” óskast send til augld. DB fyrir 17. feb. nk. ’Skemmtanir Diskótekið Dlsa —Ferðadiskótek. Tónlist fyrir allar tegundir skemmtana, notum ljósa„show” og leiki ef þess er óskað. Njótum viðurkenningar við- skiptavina og keppinauta fyrir reynslu- þekkingu og góða þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til að sjá um'tónlist- ina á ykkar skemmtun. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Diskó- tekið Dísa. Símar: 50513 (Óskar), 52971 (Jón), og 51560. Árshátíð talsstöðvarklúbbsins Bylgjunnar, verður 30. marz nk. Hefst með borðhaldi kl. 7. Miðar verða seldir á skrifstofunni, Hamraborg 1, Kópavogi. Uppl. í síma 41247 eftirkl. 7 á kvöldin. Hljómsveitin Meyland auglýsir: Spilum alla tónlist, höfum t.d. æðislegt Grease-prógram, einnig spilum við gömlu dansana af miklum móð og nýju lögin líka. Mjög sanngjarnt verð. Uppl. í síma 82944 (Fjöðrin), Ómar frá kl. 9—6 í sima 44989 og 22581 eftir kl. 7. Diskótekið Dollý. Mjög hentugt á dansleiki og í einkasam- kvæmi þar sem fólk kemur saman til að skemmta sér og hlusta á góða tónlist. Höfum nýjustu diskóplöturnar, gömlu dansana, rokk og roll, svo eitthvað sé nefnt. Sem sagt, tónlist við allra hæfi. Einng höfum við litskrúðugt ljósasjóv við höndina ef óskað er eftir. Plötu- ■snúðurinn er alltaf i stuði og reiðubúinn til að koma yður í stuð. Ath.: Þjónusta og stuð. Diskótekið Dollý. Uppl. og pantanasími 51011 (allan daginn). Hreingerníngar 9 Hreingerningar-teppahreinsun: Hreinsum íbúðir, stigaganga og stofnanir. Símar 72180 og 27409. Hólmbræður. Þrif. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigahúsum, stofnunum og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að- ferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn sími 20888. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. ÓlafurHólm. Trjáklippingar. Tökum að okkur trjáklippingar. Uppl. í síma 76125. Gróðrarstöðin Hraunbrún. Loftnet. Tökum að okkur uppsetningar og við- gerðir á útvarps- og sjónvarpsloftnetum, gerum einnig tilboð i fjölbýlishúsalagnir með stúttum fyrirvara. Úrskurðum hvort loftnetsstyrkur er nægjanlegur fyrir litsjónvarp. Ársábyrgð á allri vinnu. Uppl. í síma 30225 eftir kl. 19. Fagmenn. Ert þú að flytja eða brcyta? Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjall- an, eða annað? Við tengjum, borum og skrúfum og gerum við. Sími 15175 eftir kl. 5 alia virka daga og frá hádegi um helgar. Ökukennsla Kcnni á Toyota Cressida, árg. 78, útvega öll gögn, hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuleyfið sitt til að öðlast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, simar 19896,21722 og 71895. Ökukcnnsla. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323, öku skóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfriður Stefánsdóttir, simi 81349. .Ökukennsla-Æfingatimar-Bifhjólapróf. . Kenni á Simca 1508 GT, engir skyldu- tímar. Nemendur geta byrjað strax, öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. 'Ökukennsla—Æfingatfmar. Lærið að aka við misjafnar aðstæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. Kenni á Mazda 323, nýr og lipur bill. ökuskóli og öll prófgögn. Helgi K. Sess- elíusson, sími 81349. ökukennsla—æfingatimar. Kennslubifreið Datsun 140 Y árgerð 79, lipur og þægilegur bill. Kenni allan daginn alla daga. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er ásamt litmynd í ökuskírteini. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Valdimar Jónsson ökukennari, s. 72864.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.