Dagblaðið - 28.03.1979, Side 12
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 28. MARZ 1979.
12
I
Iþróttir
iþróttir
Iþróttir
Salómonsdómur KKI
— ákvað í gær að Valur skyldi leika við KR. Haf naði beiðni Valsmanna
um að leika við ÍR, þrátt fyrir skeyti FIBA
Körfuknattleikssamband Islands
felldi i gœr mikinn salómonsdóm þegar
beifini Valsmanna um að endurtaka
taplcik félagsins við ÍR var tekin fyrir.
KKÍ úrskurfiaði að sá leikur skyldi ekki
endurtekinn en bæði félög, Valur og
ÍR, höfðu lýst sig fús til að leika aftur.
Mikil mistök áttu sér stað í skýrslugerð.
ÍR-ingum voru vanreiknuð tvö stig en
það kom ekki fram á Ijósatöflu. Þar
kom fram að Valur hafði yfir — Vals-
menn héldu knettinum síðustu 49
sekúndur leiksins í vissu um að vera
yfir. Þeir fögnufiu síðan sigri — en mis-
tökin komu siðar í Ijós. ÍR hafði sigr-
að.
Valsmenn kærðu þetta til KKRR og
þar var ÍR dæmdur sigur, en ÍR-ingar
lýstu því yfir að þeir teldu ekki rétt að
úrslitin stæðu. Þeir væru reiðubúnir að
leika aftur. Valsmenn kærðu áfram til
dómstóls KKÍ. Þá lá fyrir skeyti frá
FIBA — Alþjóða körfuknattleikssam-
bandinu um að í svona tilvikum gæti
stjórn KKÍ heimilað, ef bæði lið vildu,
að endurtaka leikinn. Dómstóll KKÍ
staðfesti dóm KKRR. Valsmenn sendu
síðan stjórn KKÍ bréf þar sem þeir
vildu að stjórn KKÍ úrskurðaði hvort
Valur og ÍR fengju að leika leikinn
aftur. KKÍ hafnaði í gær.
Stjórn KKÍ hafnaði, þrátt fyrir að
skeyti lægi fyrirfráFIBA um að í svona
tilvikum þætti rétt að endurtaka leik-
inn. Þrír stjórnarmenn greiddu því at-
•kvæði að leikur Vals og ÍR færi ekki
2. deild kvenna
Barátta f jögurra
liða á toppnum
— en ÍBK er í ef sta sæti
Þótt hljótt hafi verið um keppnina i
2. deild kvenna i íslandsmótinu i hand-
knattleik í vetur er nú undir lokin orðin
hörkukeppni fjögurra af sjö liðum um
tvö efstu sætin.
Lið Keflavíkur stendur bezt að vígi,
þegar 6 leikir eru eftir í deildinni, með
17 stig og einn leik eftir. Lið Grinda-
víkur er með 15 stig og einnig einn leik
eftir — við lið Keflavíkur og geta því
Grindavíkurstúlkurnar náð stöllum
sínum í Keflavík að stigum með sigri í
þessum leik. En liði Keflavíkur nægir
hins vegar jafntefli til sigurs í deildinni.
Þetta er þó ekki nóg, þvi tvö önnur
lið geta náð 17 stigum. Það eru ÍR-
liðið, sem hefur nú 15 stig og á einn leik
eftir, og Þróttar-liðið, sem hefur 11 stig
en á þrjá leiki eftir. Þessi tvö síðar-
nefndu lið eiga eftir að keppa sin á
milli, svo að ekki getur nema annað
hvort þeirra náð 17 stigunum. En
þannig gæti þá farið, að þrjú lið yrðu
jöfn að stigum. Raunar má telja afar
líklegt að a.m.k. verði tvö lið um annað
sætið og þar með réttinn til þess að
leika við næstneðsta lið í 1. deild um
sæti þar. Ef svo fer að þrjú lið verði um
efsta sætið eða tvö um það næstefsta,
verður að leika heima og heiman um
röðina, svo að það gæti orðið tafsamt
að ljúka keppninni.
Athyglisvert er, að eitt af þessum
fjórum liðum, sem berjast til sigurs, á
eftir 3 leiki, en hin aðeins einn hvert.
Það er Þróttar-liðið sem á eftir, auk
leiksins við ÍR, leiki við Eyja-Þór úti í
Eyjum, en hann átti að vera 3. marz, og
við lið Njarðvíkur, en sá leikur finnst
ekki í leikjaskrá! Óneitanlega sýnist
þettaóhagstætt fyrir Þrótt.
Staðan í deildinni er nú þessi:
ÍBK 11 8 1 1 2 144:115 17
ÍR 11 7 1 I 3 166:120 15
UMFG 11 7 1 1 3 138:125 15
Þróttur 9 5 I 1 3 133:95 11
Þór Eyjum 10 4 0 6 118:131 8
UMFN 10 2 1 1 7 94:133 5
Fylkir 10 0 1 1 9 79:153 1
-herb.
1 m
VESTURÞÝSKU
LITSJÓNVARPSTÆKIN
HAFA ALDREI VERIÐ
ÓDÝRARI
ITT VESTUR-ÞÝSKU
UTSJÓNVARPSTÆKIN
LF OG SJÁIÐ
m
Bræðraborgarstlgl-Slmi 20080
(Gengiöinn frá Vesturgötu)
fram, heldur úrslitaleikur KR og Vals.
Einn meðlimur stjórnar KKÍ vildi að
Það hefur veríð hart barízt þegar KR og
Valur hafa leikið saman í vetur. Á morg-
un mætast þessi lið i úrslitum bikar-
keppni KKÍ.
leikur Vals og ÍR yrði endurtekinn.
Þannig var ekki einhugur í stjórn KKÍ
'— einn sat hjá.
En af hverju neitaði stjóm KKÍ Val
og ÍR um að leika? Valsmenn voru
mjög óhressir eftir að ákvörðun stjórn-
arinnar lá fyrir. Skiljanlegt — og senni-
lega ræður mestu um ákvörðun KKÍ að
sambandið fær 20% af aðgangseyri á
viðureign Vals og KR — sem áreiðan-
lega verður stór upphæð á mælikvarða
févana sambands.
Viðureign Vals og KR verður á
morgun í Höllinni kl. 20.30 — sá
„stærsti” leikur í körfu sem farið hefur
fram hér á landi fyrr og síðar. Stjórn
KKÍ var nokkur vorkunn að vilja ekki
sleppa þessu tækifæri. Það er að láta
Val og KR leiða saman hesta sína eftir
þann mikla meðbyr sem karfan hefur
haft í vetur. Viðureign Vals og KR yrði
hápunkturinn á ákaflega vel heppnuðu
tímabili. Tímabili þar sem karfan hefur
alvarlega farið að veita þjóðaríþrótt ís-
lendinga — handknattleik — sam-
keppni. H.Halls.
Aðeins slagur
um 3ja sætið!
—Týr þegar meistari og Afturelding í
öðru sæti
Eins og kunnugt er hefur lið Týs f
Vestmannaeyjum þegar fyrir nokkru
hreppt sigur í 3. deild karla í íslands-
mótinu í handknattleik. Yfirburðir
Týs-liðsins hafa verið verulegir og það
aðeins tapað einu stigi, til liðsins sem
tryggt hefur sér annað sætið í deildinni,
en það er lið Aftureldingar. Hin 6 liðin
í þessari deild hafa staðið þessum tveim
talsvert að baki í stigasöfnuninni og
miklar sveiflur verið i leikjum þeirra
.flestra.
Þó má segja að slagurinn sé ekki
allur enn, þótt tvö efstu sætin séu frá
og aðeins 4 leikir eftir í deildinni. Þrjú
lið bitast um 3. sætið, sem a.m.k.
„fræðilega” getur þýtt keppnisrétt um
sæti í 2. deild! Þ.e. ef lið í efri deildun-
um heltist úr lestinni fyrir næsta mót.
Það er aldrei að vita!
Staðan er nú þessi:
Týr 13 12 1 0 285—223 25
UMFA 13 9 2 2 237—217 20
ÍA 12 6 0 6 243—226 12
Grótta 13 6 0 7 271—274 12
UBK 13 5 2 6 268—274 12
ÍBK 14 4 2 8 277—299 10
UMFN 13 3 1 9 253—275 7
Dalvík 13 2 2 9 264—310 6
-herb.
Kubala velur gegn Rúmenum
— Sporting Gijon íforustu á Spáni
Ungverjinn Ladislao Kubala, sem
þjálfar spánska landsliðið valdi 17
manna hóp til að mæta Rúmenum í
Craiova i næstu viku. Real Madrid,
Barcelona og Athletic Bilbao eiga þrjó
leikmenn, hvert félag. En spánski
landsliðshópurinn er, markverðir —
Arconanda, Real Sociedad, Urruticoe-
chea Espanol. Aðrir leikmenn, Felipe
Las Palmas, Migueli Barcelona,
Alesanco Athletic Bilbao, Saj Jose
Real Madríd, Perez Atletico Madrid.
Cunde Sporting Gijon, Asensi Barce-
lona en hann er fyrírliði, Del Bosque
Real Madrid, Saura Valencia, Villar
Athletic Bilbao, Quini Sporting Gijon,
Cano Atletico Madríd, Heredia Barce-
lona, Santillana Real Madríd og Dani
Athletic Bilbao.
Um helgina fór fram ein umferð á
SKÍDHDEILD
Skíða-
kennsla
Einkatímar, fjölskyldu-
tímar og almennir tímar.
Kennari: Ágúst Björnsson.
Uppl. í símum 31295,
33242 og í Skíðaskála ÍR í
Hamragili.
Skíðadeild ÍR.
Spáni í I. deild. Sporting Gijon
heldur enn forustu sinni eftir 2—0 sigur
á Mario Kempes, Rainer Bonhof og
félögum þeirra hjá Valencia. Real
Madrid sigraði Recreativo 2—1 á úti-
velli en Barcelona tapaði fyrir Burgos,
1—0. Las Palmas er nú í fjórða sæti en
tapaðií Bilbao, 3—0.
Staða efstu liða er:
Sporting Gijon 25 15 5 5 40-22 35
Real Madrid 25 11 12 2 44-29 34
Atletico Madrid 25 10 10 5 44-30 30
LasPalmas 25 II 7 7 38-31 29
Barcelona 25 12 3 10 37-31 27
Rangers
sigraði
St. Mirren
— á Paisley, 2-1
Einn leikur fór fram í gærkvöld í
skozku úrvalsdeildinni — Rangers
sigraði St. Mirren á Paisley 2—1 og
komst Rangers við það upp I annað
sætið með 30 stig — stigi á eftir Dundee
United, sem leikið hefur tveimur leikj-
um meira. St. Mirren er nú I þríðja sæti
með 29 stig. En staðan í Skotlandi er:
DundeeUtd 26 12 7 7 37—27 31
24 11 8
25 12 5
25 8 10
Rangers
St. Mirren
Aberdeen
Morton
Hibernian
Celtic
Partick
Hearts
Motherwell
26
25
20
23
22
25
9 8
7 11
9 5
8 7
6 6
4 5
5 32—22 30
8 36—27 29
7 43—26 26
9 38—39 26
7 29—29 25
6 29—22 23
8 23—22 23
10 29—42 18
16 22—52 13
Iþróttir Iþr
Malcolm MacDonald á æfingu I Stokkhólmi n
með honum Tommy Bergren.
,SuperM
inn til S’
— hef ur haf ið æf ingar <
sem hann mun lc
Malcolm MacDonald, ,,Super-Mac” eins
og hann er kallaður á Englandi, hefur byrjað
æfingar með sænska liðinu Djurgarden en
hann mun leika með Djurgarden í Allsvensk-
an í sumar.
„Super-Mac” vonast til að ná sér fullkom-
lega af meiðslum og hyggst leika í Allsvensk-
an í sumar svo hann verði í góðu formi þegar
enska deildin byrjar aftur i haust. Hann
verður í láni frá Lundúnafélaginu Arsenal í
sumar.
Birmingi
sér af b<
— með 1-0 sigrigegnl
Birmingham City vann þýðingarmikinn
sigur í baráttu fyrir tilverurétti sínum í 1.
deild er Birmingham sigraði Norwich 1—0 á
St. Andrews í Birmingham. Með sigri sínum
gegn Norwich lyfti Birmingham sér úr neðsta
sæti 1. deildar — Chelsea vermir nú það
sæti.
Don Givens skoraði eina mark leiksins á
St. Andrews og tryggði liðinu hin þýðingar-
miklu stig. Þrátt fyrir sigur, aðeins fimmta
sigur Birmingham í vetur, er staða liðsins
vonlítil. Þrjú neðstu liðin falla í 2. deild.
Staða neðstú liða er nú:
Bolton 30 9
Derby 32 9
Wolves 31 9
QPR
Birmingham
Chelsea 31 4
Úlfarnir hrepptu einnig dýrmæt stig i gær-
kvöld — jafntefli á Molyneux gegn Manch-
ester City. Willie Carr náði forustu fyrir Úlf-
ana en völlurinn í Wolverhampton var ákaf-
lega erfiður vegna aurs. Joe Corrigan hélt
City á floti og 15 mínútum fyrir leikslok
jafnaði Mike Channon — 7. mark hans í níu
leikjum. Hefur blómstrað eftir að Malcolm
Allison kom til City. Úlfarnir mæta Arsenal
á laugardag í undanúrblitum Bikarsins — og
greinilegt að leikmenn höfðu nokkuð hugann
við þá viðureign.
Manchester United mætir Liverpool á
laugardag en það kom ekki í veg fyrir að
United hlyti stig á Ayresome Park í Middles-
brough, 2—2. Middlesbrough hafði yfir, 2—
0 í leikhléi með mörkum David Armstrong,
úr víti og Mark Proctor. En United skoraði
tvívegis í siðari hálfleik. Fyrst Gordon
McQueen og síðan Steve Coppell.
En lítum áúrslitin áEnglandi í gærkvöld:
Birmingham—Norwich 1—0
Middlesborough—Manch. Utd. 2—2
Wolves—Manch. City 1 — I
2. deild
Charlton—Crystal Palace 1 — 1
Notts County—Cardiff 1 —0
Orient—Fulham 1—0