Dagblaðið - 28.03.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 28.03.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 28. MARZ 1979. (i DAGBLADID ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 I 1 Til sölu 9 Glcðjið vini og kunningja með ættartöluspjaldinu sem fæst í Bóka- verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, sími 14281. Skrifstofuskrifborð, 160x 80, með skúffum öðrum megin og tilheyrandi vélritunarborði með skúffum til sölu, Ijós eik, sér litilsháttar á borðplötu, annars sem nýtt. Verð úr búð um 180 þús., selst á 90 til 110 þús. Til sýnis og sölu í verzluninni Húsgagna kjör, Kjörgarði, sími 16975. Alveg nýr, einfaldur stálvaskur með borði til sölu. Einnig nýtt klósett, karrýgult. Uppl. í síma 41686. Til sölu drengjafermingarföt, lítið nr., einnig hnakkur á sama stað. Uppl. i síma 75627 eftir kl. 7. Til sölu ullargólfteppi, 46 fm, verð 70 þús., einnig tvær innihurðir úr eik, 0,60 x 2 m, kr. 25 þús. og 0,70 x 2 m á 35 þús., 2 stk. stóris með brúnum útsaumi, h 1,50x3 og 7,30, kr. 25 þús., þarf ekki að staðgreiða. Uppl. í sima 8532.5 eftir kl. 20. HVERAGERÐI Dagblaðið óskar eftir að ráða umboðsmann í Hveragerði. Uppl. í síma 99—4577 og 91 — 2 0 8 WBLABIÐ Hof — Ingólfsstræti Nýkomið úrval af garni, ennfremur sér- stæð tyrknesk antikvara. Opiö f.h. á laugardögum. Laus staða læknis Laus er til umsóknar önnur staða læknis við heilsugæslustöð í Árbæ, Reykjavík. Staðan veitist frá 1. júní 1979. Umsóknir sendist ráðuneytinu eigi síðar en 25. apríl nk. ásamt upplýsingum um menntun og störf. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 26. mars 1979. Dagblaðið óskar eftir að fá til starfa tónlistar- gagnrýnanda sem gæti sinnt tónlistarviðburðum á Reykjavíkur- svæðinu. Góð kjör. Nánari uppl. hjá Aðalsteini Ingólfssyni í síma 27022. WBIAÐIÐ PRENTARAR! Prentsmiðja DB óskar að ráða prentara, van- an og röskan í pappírsumbroti. Verður að geta hafið störf l. maí nk. Upplýsingar gefur Halldór Kristjánsson í síma 27022 (68) frá kl. 8 til 15. WBIAÐIB HÁSETA vantar á mb. Steinunni SF sem er á netaveiðum. Uppl. í síma 97—8228 og 97—8408, Hornafirði. Svefnsófi og bakpoki tilsölu. Uppl. ísíma 13212. Herraterylenebuxur á 7 þús. kr. dömubuxur á 6 þús. kr. Saumastofan. Ba'-mahlið 34, simi 14616. Mifa kassettur Þið sem nouð mikið af óáspiluðum kassettum getið sparað stórfé með því að panta Mifa kassettur beint frá vinnslu stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir tónlist, hreinsikassettur, 8 rása kass- ettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kass- ettur. Mifa kassettur eru fyrir löngu orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa-tón- bönd, pósthólf 631, sími 22136 Akur- eyri. I Óskast keypt D Iönaðarsaumavélar óskast. Óska eftir beinsaumavél, blindsaumavél og hnappagatavél. Uppl. í sima 12384 millikl. 18og20. Suðutæki óskast. Óska eftir að kaupa logsuðutæki með kútum eða án kúta. Uppl. i sima 44503 eftirkl. 5. Kaupi gamlar bækur, heil söfn og einstakar bækur, heilleg tímarit og blöð. Fornbókaverzlun Guðmundar Egilssonar Traðarkots- sundi 3. Opið dagl. kl. 12—6. Simi á kvöldin 22798. Vil kaupa notaðan isskáp og skjalaskáp. Uppl. í síma 22690 frá kl. 9-6. Krómfelgur, 15"óskast. Uppl. isima 13941. Rafmagnstúpur. Hófutn nokkra kaupendur af notuðum rafmagnshitatúpum, allar gerðir koma l il greina. Guðni og Magnús sf., Borgar braut 1, Grundarfirði, sími 93—8722, lieimasimi 93—8788 Guðni og 93— 8717 Magnús. 1 Verzlun D Verzlunin Höfn auglýsir: Til fermingargjafa: Straufri sængurvera sett, gæsadúnsængur, koddar. Póstsend um. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12. simi 15859. Veðurathugunarmenn á Hveravöllum Veðurstofa íslands óskar að ráða tvo einstaklinga, hjón eða einhleypinga, til veðurathugana á Hvera- völlum á Kili. Starfsmennirnir verða ráðnir til ársdvalar sem væntanlega hefst um miðjan júlímánuð 1979. Um- sækjendur þurfa að vera heilsuhraustir og reglusamir og nauðsynlegt er að a.m.k. annar þeirra kunni nokkur skil á meðferð véla. Tekið skal fram að starfið krefst góðrar athyglisgáfu, nákvæmni og samviskusemi. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, heilsufar, menntun, fyrri störf og meðmælum, ef fyrir hendi eru, skulu hafa borist Veðurstofunni fyrir 17. apríl nk. Allar nánari upplýsingar gefur deildarstjóri áhalda- deildar Veðurstofunnar, Bústaðavegi 9 Reykjavík. OFFSETPRENTARI ÓSKAST Offsetprentari óskast til starfa. Upp- lýsingar gefur yfirverkstjóri. Prentsmiðjan Hilmir hf. Síðumúla 12. —Sjálfstœðisfélögin í Kópavogi■ SPILAKVÖLD verður að Hamraborg 1 í kvöld kl. 20.30. Mœtið stundvíslega. SKEMMTINEFNDIN. Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að taka skip á leigu til flutnings á 3675 tréstaurum frá Gulfport, Missisippi í Bandaríkjunum. Rúmmál stauranna mun vera ca 114 þúsund kúbikfet, en nokkru meira við lestun, og að þyngd 3200 tonn. Áætlað er að staurarnir verði tilbúnir til af- skipunar í lok maí þ.á. Allar nánari upplýsingar gefur innkaupastjóri, Laugavegi 118 (gengið inn frá Rauðarárstíg), sími 17400. Rafmagnsveitur ríkisins Keflavik Suðurnes. Kvenfatnaður til sölu að Faxabraut 70, Keflavík, kjólar, blússur, peysur, pils, einnig barnafatnaður. Mjög gott verð. Uppl. ísima 92—1522. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850,- kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása sp^lur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bíla- útvörp, verð frá kr. 17.750,- Loftnets- stengur og bílahátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póst- sendum. F. Björnsson radíóverzlun Bergþórugötu 2, sími 23889. Takið eftir: Sendum um allt land; pottablóm, afskor- in blóm, krossa, kransa á kistur og aðrar skreytingar, einnig fræ, lauka, potta og fl. Munið súrefnisblómin vinsælu sem komast í umslög. Blómabúðin Fjóla, Garðabæ, simi 44160. Húsmæóur. Saumið sjálfar og sparið: Simplicity fata- snið, rennilásar, tvinni og fleira. Hus qvarna saumavélar. Gunnar Ásgeirsson hf., Suðurlandsþraut 16, Reykjavík, simi 91—35200. Álnabær Keflavík. Ódýr matarkaup. Tiu kíló nautahakk, 1. gæðaflokkur, 1500 kr. 10 stk kjúklingar 1490 kr. Ærhakk 915 kr/kg„ kindahakk 1210 kr. kilóið, svínahamborgahryggir 3990 kr/kg„ svínahamborgarlæri 2390 kr/kg„ úrbeinað hangikjötslæri 2350 kr/kg„ úrbeinaður hangikjötsframpartur 1890 kr/kg„ kálfahryggir 650 kr/kg. Kjötmið- stöðin Laugalæk 2, sími 35020 og 36475. Veiztþú að stjörnumálning er úrvalsntálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar. einnig laugardaga. i verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval. einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. IReynið viðskiptin. Stjörnulitir sf„ máln ingarverksmiðja. Höfðatúni 4 R„ sinii 23480. Næg bilastæði. Lopi—Lopi. 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað beint af plötu, magnafsláttur. Póst- sendum. Opið frá kl. 9—5. Miðvikudag lokað fyrir hádegi. Ullarvinnslan Lopi sf. Súðarvogi 4, sími 30581. F ! na Sýpingarsalur Tegund Arg. Verð Fiat 132 GLS 78 3.900 þús. Rat 132 GLS. 77 3.500 þús. Rat 132 GLS 76 2.900 þús. Rat 132 GLS 75 2.300 þús. Rat 132 GLS 74 1.800 þús. Bronco '66 1.550 þús. Mazda 818 78 3.100 þús. Nova 73 2.350 þús. Mazda 818 73 2.500 þús. Rat 131 Sp. 77 2.800 þús. Rat 131 Sp. 76 2.300 þús. Rat 131 Sp. station 77 3.400 þús. Rat 128 Ce 77 2.350 þús. Rat 128 Sp. 76 2.000 þús. Rat 128 75 1.200 þús. Rat 128 74 900 þús. Wagoneer '66 1.500 þús. Cortina 1300 74 1.700 þús. Cortina 71 900 þus. Toyota Corolla '77 3.100 þús. Rat 127 CL 78 2.400 þús. Rat 127 77 1.900 þús. Rat 127 Sp. 76 1.700 þus. Rat 127 76 1.550 þús. Rat 127 74 900 þus. Rat 125 P station 78 2.000 þús. Rat 125 P station 77 1.850 þús. Rat 125 P. 78 2.000þús. Rat 125 P. 77 1.700 þús. Fiat 125 P. 76 1.550 þús. L FlAT KINKAUMBOO A ÍSIANOI DAVÍÐ SIGURÐSSON hf BlOUMULA 3B. BlMI BMtt 1

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.