Dagblaðið - 28.03.1979, Page 18
18
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 28. MARZ 1979.
Skiðamarkaðurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Eigum nú ódýr
barnaskíði fyrir byrjendur á 7.650.-, stafi
og skiðasett með öryggisbindingum fyrir
börn. Eigum einnig skíði, skíðaskó, stafi
og öryggisbindjngar fyrir börn og full-
orðna. Athugrð! Tökum skíði i umboðs-
sölu. Opið frá kl. 10—6 og 10—4 laugar-
daga.
2ja tonna bátur
til sölu með bensínvél eða vélarlaus.
Uppl. i síma 92—6591.
Til sölu triliubátur,
tæplega 2ja tonna, með stýrishúsi.
Dýptarmælir í bátnum, 10 hestafla búkk
dísilvél, og netablökk. Veiðarfæraskúr
og ca. 50 grásleppunet fylgja. Uppl. í
síma 53590.
Grásleppunet til sölu.
Uppl. í síma 92—7220 og 7212, Garði.
Mig vantar litinn bát,
ca 1 tonn á stærð, má þarfnast viðgerða.
Uppl. í síma 83159.
Chopper drengjahjól
til sölu, verð 50 þús. Uppl. i síma 72338.
Til sölu Honda SL 350 K2
árg. '74, kraftmikið og gott hjól, nýyfir-
farinn mótor. Uppl. i sima 92—2339
fyrir kl. 7.30 en i sima 1893 eftir þann
tíma.
Reiðhjólaverkstæðið
Hjólið auglýsir. Ný reiðhjól og þrihjól,
ýmsar stærðir or gerðir. Ennfremur
nokkur notuð reiðhjól. fyrir börn og
fi'"-'-ðn;’ Viðt'orA? op vara-
hlutaþjónusta. Reiðhjólaverkstæðið
Hjoiio, iiaiiiiduoifa 'j, sinn 44t.“tu. ('t'.'ð
kl. 1—6, 10—12 á laugardögum.
Mótorhjólaviðgerðir:
Nú er rétti tíminn til að yfirfara
mótorhjólin, fljót og vönduð vinna.
Sækjum hjólin ef óskaðer. Höfum vara-
hluti i flestar gerðir mótorhjóla. Tökum
hjól i umboðssölu. Miðstöð mótorhjóla
viðskiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K.
Jónsson, Hverfisgötu 72, simi 12452.
Opiðfrá kl. 9 til 6.
Verðbréf
Happdrættisskuldabréf.
15 happdrættisskuldabréf í D-flokki
1974 og 75, sams komar bréf í G-flokki
1975 til sölu. Uppl. í síma 81663.
Átt þú víxla,
reikninga eða aðrar kröfur, sem þú ert
búinn að gefast upp á að reyna að
innheimta? Við innheimtum slikar
kröfur fyrir þig eða kaupum. Helgi Há
kon Jónsson viðskiptafræðingur, Bjarg-
arstíg 2, sími 29454. Heimasími 20318.
t ----->
Fasteignir
Til sölu raðhúsalóð
i Hveragerði, allar teikningar fylgja og
öll gjöld greidd. Gott verð ef samið er
strax. Uppl. i síma 12643 eftir kl. 6.
Bílaþjónusta
Bílasprautun og rétting.
Almálum, blettum og réttum allar
tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr
boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og
rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti
sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin.
Bílasprautun og réttingar Ó.G. Ó. Vagn-
höfða6,sími85353.
Bifreiðaeigendur,
vinnið undir og sprautið bílana sjálfir.
Ef þið óskið, veitum við aðstoð. Einnig
tökum við bila sem eru tilbúnir undir
sprautun og gefum fast verðtilboð. Uppl.
í síma 16182 milli kl. 12 og 1 og eftir kl.
7 á kvöldin.
Önnumst allar almennar
viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum
föst verðtilboð i véla- og gírkassa-
viðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir
menn. Bíltækni, Smiðjuvegi 22, sími
76080.
Til sölu fíberbrctti
á Willys '55—’70, Datsun 1200 og
iCortinu árg. ’7I, Toyotu Crown '66 og
’67, fíberhúdd á Willys ’55—’70, Toyota
'Crown '66—’67 og Dodge Dart '67—
|’69, Challenger ’70—'71 og
Mustang ’67—'69. Smíðum boddíhluti
úr fíber. Polyester hf. Dalshrauni 6,
Hafnarfirði, simi 53177. Nýireigendur.
Við framleiðum
kúpta bílglugga úr reyklituðu og glæru
plasti i flestar gerðir bifreiða. Eigum til á
lager gluggasett í Bronco og VW. Fag-
plast hf, sími 27240.
Bílaverkstæðið Smiðshöfða 15.
Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar —
sprautun. Sama örugga þjónustan. Nú
að Smiðshöfða 15. simi 82080. Magnús
J. Sigurðarson.
Bifreiðastillingar.
Stillum fyrir þig vélina, hjólin og Ijósin.
Önnumst einnig allar almennar
viðgerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð
þjónusta. Vanir menn. Lykill hf.,
Smiðjuvegi 20, Kóp. Sími 76650.
I
Bílaleiga
i
Bilaleigan hf.
Smiðjuvegi 36, Kóp., simi 75400
auglýsir. Til leigu án ökumanns Toyota
Corolla 30, Toyota Starlett, VW Golf.
Allir bilarnir árg. ’78 og 79. Afgreiðsla
alla virka daga frá kl. 8 til 19. Lokað í
hádeginu, heimasími 43631. Einnig á
sama stað viðgerð á Saab bifreiðum.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holtill.
Til sölu Toyota Mark II
ár». 1971, í góðu standi. Er til sýnis í
Ársölum,simi 81199.
VW bifreið
í góðu ásigkomulagi óskast, verð 500
þús. eða lægra, Austin Mini kemur
einnig til greina. Tilboð ásamt nákvæm-
um uppl. leggist inn á auglþj. DB, sími
27022.
H—150.
Lada 76 station
til sölu. Uppl. í síma 38953.
Varahlutir til sölu.
Hef til sölu notaða varahluti í eftirtalda
bíla: Citroen GS árg. 71, Fíat 128 4
dyra árg. 71, Austin Mini 1000 árg. 74,
Cortina árg. ’67-’70. Uppl. i síma 96—
21026 milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Hcf Fíat 127 árg. 73
til sölu, allt boddí yfirfarið og sprautað
og nýupptekin vél. Uppl. ísíma 18251.
Til sölu húdd
á Chevrolet Nova árg. ’69-’72 og 4
sumardekk, E78—14 og 4 snjódekk af
sömu stærð, 4 felgur fylgja, einnig
Clarionútvarp með segulbandi. Uppl. í
sima 74226 eftir kl. 5.
Vegna sérstakra aðstæðna
er til sölu Fiat 127, mjög góður bill,
skoðaður 79, númer getur fylgt.
Nýuppteknar bremsur, nýir stýrisendar,
nýtt pústkerfi. Til sýnis og sölu að
Þórufelli 14 Rvík, sími 31276.
Chevrolet Blazer
árg. 74 til sölu, V—8, sjálfskipur með
vökvastýri og afl-bremsum. Skipti á
ódýrari station- eða pickup bíl möguleg.
Milligjöf lánist i 1 mánuð. Uppl. i síma
98—2305 allan daginn.
Til sölu Cortina árg. 70,
þarfnast réttingar á toppi, annars mjög
vel útlítandi og góður bill. Gott og
ryðlaust boddi, ný sumardekk, nýlegt
lakk, nýtt pústkerfi. Uppl. í sima
86000 frákl. 9—17.
Fiat 128 árg. 72
til sölu, þarfnast lagfæringar að framan,
lítur vel út, er með góðri vél. Selst á 300
þús. sé samið strax. Til sýnis að Bolla-
götu 16, kjallara, eftir kl. 7.
VW 1302 árg. 72 til sölu,
fallegur bill, skoðaður 79. Selst ódýrt
vegna smágalla. Uppl. í síma 76212 eftir
kl. 5.
Moskvitch árg. 71
til sölu, einstaklega vel með farinn,
ekinn 68 þús. km. Upptekin vél og
gírkassi.Verð 450 þús. Uppl. í síma
76391 milli kl. 6 og 9 í kvöld.
Peugeot 404 pickup
árg. 73 til sölu. Uppl. í sima 51496.
Óska eftir að kaupa bil
með 200 þús. kr. útb. og 70—100 þús. á
mán. Margt kemur til greina. Uppl. í
sima 99—4345 eftir kl. 7.30 á kvöldin og
í hádeginu.
VW 1300 árg. 70
til sölu, góður bíll, vel við haldið, er með
dráttarkrók og fleiri aukahluti, góð
dekk, endurnýja þarf vél. Uppl. í síma
54008. Einnig er til sölu Fíat 125 special
italskur árg. 72 til niðurrifs. Uppl. í síma
54446.
Ath.: Óska eftir
gírkassa ásamt millikassa í Land Rover.
Uppl. í sima 41206.
Mazda 929 árg. 76
til sölu á 75 verði gegn staðgreiðslu eða
á stuttum tíma. Gerið góð kaup á réttum
tima. Til sýnis og afhendingar hjá Bila-
kaupi, Skeifunni, sími 86010.
Til sölu vcl með farið
Pioneer bilsegulband (KB 55 G). Tækið
er 2.svar sinnum 15 vött á rás og með
bassa og diskantstilli. Kostar nýtt án
hátalara 187.800. Selst með hátölurum á
120 þús. Uppl. í síma 10549 eftir kl. 7.
Saab 96 árg. 74
til sólu, ekinn 74 þús. km, skoðaður 79,
nýsprautaður og yfirfarinn. Uppl. í sima
66140 eftir kl. 16 i dag og á morgun.
Til sölu Hurricane vél
og gírkassi i góðu lagi (ath., er í bil). Á
sama stað óskast 4ra gíra Volvo gírkassi
við B18-vél. Uppl. í síma 34278 á
kvöldin.
Til sölu járnhús
á Willys, einnig frambretti, þarfnast
smálagfæringa. Gott verð ef samið er
strax. Uppl. í síma 44287 eftir kl. 8.
Volvo de Luxe
árg. 74 til sölu. Uppl. í síma 93—1682.
Fiat 132 1600 árg. 73
til sölu. Uppl. í síma 83991 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Til sölu er Fíat 125
árg. 77, verð 1650 þús., skipti á ódýrari
koma til greina. Uppl. í sima 93—1389.
Datsun 1600 árg. 72
til sölu, skipti möguleg á yngri bil. Uppl.
í síma 50338 eftir kl. 7.
Til sölu Volvo 144 DL
árg. 72, ekinn 165 þús. km, útvarp og
segulband. Uppl. í síma 42047 eftir kl. 6.
Varahlutir til sölu
afturbretti, og hásing með góðu drifi í
Ford Country station, vélar, gírkassar,
hásingar, fjaðrir, hurðir á 2ja dyra,
startarar, dínamóar og margt fleira i
Cortinu ’68, einnig Fíat 850 sport 71 og
Hillman Hunter ’67. Varahlutasalan
Blesugróf 34, sími 83945.
Skipti—kaup.
Óska eftir að kaupa 6—8 cyl. bíl, 2ja
dyra, á bilinu 12—1900 þús. Góð útb.
fyrir góðan bil og góðar mánaðar-
greiðslur. Uppl. í síma 92—8229.
Sunbeam Alpina GT óskast,
má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima
73762.
Til sölu Fíat 125 pólskur,
árg. 74, skipti möguleg á dýrari. Uppl. í
sima 41396 eftir kl. 7 á kvöldin.
Vantar krómfclgur
á Ford Bronco, get látið 16” felgur með
nýlegum dekkjum ganga upp i. Uppl. í
sima 74598 eftir kl. 5.
Til sölu Volgu vél.
Uppl. í síma 75023 eftir kl. 19.
Til sölu Citroen GS Club árg. 74,
drapplitaður, ekinn 47 þús. km. Góð
sumar- og vetrardekk. Fallegur bíll.
Uppl. í síma 28516 eftir kl. 19.
Rambler American árg. ’67.
Til sölu er Rambler American, bill í
allgóðu standi, nýlegur gírkassi, ný
kveikja og startari. Selst á góðu verði.
Uppl. í síma 19125 milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
Toyota Carina
árg. 74, biður eftir nýjum eiganda, litið
keyrður, vel með farinn og sjálfskiptur.
Góður bill, er í sýningarsal Bílakaups,
Skeifunni 5, sími 86010.
Til sölu Moskvitch 71,
ógangfær, sæmilegt boddi, tilboð óskast.
Uppl. í síma 99—1288 eftir kl. 7.
Volga árg. 74
til sölu. Skipti koma til greina á ódýrari
bil. Uppl. í síma 99—3793 i kvöld og
næstu kvöld.
Til sölu Opel Rekord
árg. ’64. Bíllinn er í toppstandi, tilb. til
skoðunar, skipti koma til greina á
dýrari. Uppl. isíma 417§9 eftir kl. 5.