Dagblaðið - 28.03.1979, Page 20

Dagblaðið - 28.03.1979, Page 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 28. MARZ 1979. ^ Veðrið " Hœg breytileg átt á vestanverðu landinu og bjart voður (dag. Noröan átt, kaldi eöa^tinningskaldi á Norö- austuriandi, ál I fyrstu en hsegir slö- dogis. Frost var 4—7 stig (nótt. Voöur kl. 6 ( morgun: Reykjavlc hœg breytileg átt, léttskýjað og —6 stig, Gufuskálar austan gola, léttskýj- aö og —6 stig, Galtarviti noröaustan gola, léttskýjaö og —6 stig, Akureyri . norðan kaldi, skýjaö og — 5 stig, Rauf- arhöfn norðan stinningskaldi, skaf-1 renningur og —7 stig, Dalatangi norðan kaldi, él og —5 stig, Höfn ( Hornafiröi norövestan kaldi, él og — 5 stig, Höfn ( Hornafirði norðvestan kaldi, léttskýjaöog —5 stig og Stór- höföi i Vestmannaeyjum allhvöss noröan átt, léttskýjaö og - 4 stig, Þórshöfn ( Færeyjum ól og 1 stig, Kaupmannahöfn skýjað og 3 stig, Osló rigning og 1 stig, London rigning á siöustu klukkustund og 2 stig, Hamborg skýjað og 7 stig, Madrid skýjað og 8 stig, Lissabon skýjað og 12 stig og New York léttskýjað og 2 stig. Anna Blakstad Ólafsson lézt á St. Jósefs- spítala í Hafnarfirði I7. marz. Anna var fædd 28. april ] 903 í Noregi. Eftirlifandi eiginmaður hennar er Björn Ólafsson bakarameistari. Björn og Anna stofnuðu til hjúskapar í Reykjavík árið 1943. Frá Reykjavík fluttu þau til Borgarness og bjuggu þau þar i sjö ár. Síðan lá leiðin til Hafnarfjarðar, þar sem þau hafa búið síðan 1953. Anna verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju í dag, 'miðvikudag 28. marz kl. 2. Nanna Egils Björnsson verður jarðsung- in frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði fimmtu- daginn 29. marz kl. 1.30. Helga Sigurðardóttir, Barmahlið 46, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 29. marzkl. 1.30. Kristján Einarsson frá ísafirði verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 29. marz kl. 3. Guðríður Ólafsdóttir, Tjamargötu 10C, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 29. marz kl. 10.30 f.h. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. NýttKf 1 kvöld og annaö kvöld kl. 20.30 i.Hamraborg II, verða sérstakar sammkomur meö Leon Long frá Bret landi. Hann biöur fyrir sjúkum. Allir velkomnir. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Föstumessa i kvöld kl. 20:30. Kirkjugestir eru vinsamlega beðnir aö taka með sér Passíusálmana. — Organisti Sigurður ísólfsson. Prestur séra Kristján Róbertsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Föstumessa i kvöld kl. 20:30. .Sóknarnefndin. HALLGRÍMSKIRKJA: Föstumessa i kvöld kl. 20:30. Kvöldbænir fimmtudag og föstudag kl. 18:15. Prestarnir. LANGHOLTSKIRKJA: Föstumessa i kvöld kl. 8:30. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. AKRANESKIRKJA: Föstuguösþjónusta kl. 8:30 í kvöld. Ungt fólk flytur helgileikinn: Hver er skoðun þin á Kristi? Kirkjukórinn og barnakórinn syngja. Séra Björn Jónsson. ÍiiMiii ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Stundarfriður kl. 20. LITLA SVIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSSINS: Frðken Margrét kt. 20.30. ÍÐNÓ: Lifsháski kl. 20.30. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ: Nornin Baba-Jaga kl. 3. Iþróttír íslandsmótið f handknattleik LAUGARDALSHÖLL 1. DEILD KVENNA Fram-KR kl. 20. 1. DEILD KARLA Fylkir—Fram kl. 21. Framsóknarvist veröur að Hótel Sögu, Súlnasal. miðvikudaginn 28. marz. Spilaðar verða tvær umferðir og dansað siðan til kl. I. Húsið er opnað kl. 20:00. Allir velkomnir. r. Tónleikarí Austurbæjarbíói Miðvikudagskvöldið 28. marz kl. 19.15 heldur hinn bandaríski Kronos kvartett tónleika i Austurbæjarbíói á vegum Tónlistarfélagsins. 1 honum eru þau David Harrington fiðluleikari, John Sherba fiðluleikari, Hank Dutt lágfiöluleikari og Joan Jeanrenaud sem leikur á selló. Kvartett þessi var stofnaður fyrir 6 árum og hefur áunnið sér mikla frægð fyrir fiutning nútimatónlistar. Kvartettinn flytur einnig jass, þjóðlaga- og rokktónlist og hafa mörg yngri tónskáld samiö verk sérstaklega fyrir Kronos-kvartettinn. Kvartettinn hefur aðsetur við Mills College i Oakland, Kaliforniu, en ferðast víða og reglulega. Á efnisskrá þessara tónleika eru verk eftir Huntley Beyer frá 1978, Derek Thunes frá 1978, John Geist frá 1978 en síðan verða fiutt verk cftir Peter Sculthorpe og Charles Ives. iundir Kvenfélag Breiðholts Fundur verður haldinn miðvikudaginn 28. marz kl. 20.30 í anddyri Breiðholtsskóla. Fundarefni: J. Spiluð verður félagsvist. 2. Gestur fundarins verður ? Allir velkomnir. Skógræktarfélag Reykjavíkur efnir til fræðslufundar í Hreyfilshúsinu vðGrensásveg kl. 20.30 miðvikudaginn 28. marz. Einar E. Sæmundsen landslagsarkitekt talar um skipulag og notkun útivistarsvæða og sýnir myndir. Sigurður Blöndal skógræktarstjóri og Vilhjálmur Sig tryggsson skógrfræðingur svara fyrirspurnum um skógræktarmál og ræktun trjáa og runna. öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Veitt verður kaffi i fundarhléi. Fundur um málefni Háskólans Félag háskólakennara heldur fund i Hátiðasal Háskól- ans kl. 4 e.h. miðvikudaginn 28. marz um málefni Háskólans: „Háskóli íslands — hvernig er hann og hvernig ætti hann að vera”? Kvenfélag Breiðholts Fundur verður haldinn miðvikudaginn 28. marz kl. 20.30 í anddyri Breiðholtsskóla. Fundarefni: 1. Spiluð verður félagsvist. 2. Gestur fundarins ? Allir vel- komnir. FUF, Reykjavík Félagsfundur miðvikudaginn 28. marz kl. 20:30 að Rauðarárstíg 18 (kaffiteriu). 1. Starfsáætlun félagsins næstu tvo mánuði. Formenn nefnda gera grein fyrir áætlunum. Alþýðubandalagið í Reykjavík Aðalfundur 3. deildar (Laugarnes- og Langholtsdeild- ar) verður haldinn að Grettisgötu 3 miövikudaginn 28. marz kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundar störf. 2. Svavar Gestsson viðskiptaráöherra mætir og ræðir stjórnmálaviðhorfin. 3. önnur mál. Alþýðubandalag Kópavogs Almennur félagsfundur verður haldinn i Alþýðu- bandalagsfélagi Kópavogs miðvikudaginn 28. marz nk. í Þinghól. Á fundinum mun ólafur Ragnar Grims- son alþingismaður fjalla um breytingar á íslenzka valdakerfinu. Ennfremur verða önnur mál á dagskrá fundarins, sem hefst kl. 20.30. Aðalfundur Fjölnis FUS Rangárvallasýslu verður í Verkalýðshúsinu á Hellu, fimmtudaginn 29. marz nk. kl. 20:30. Dagskrá. Venjuleg aðalfundar- störf. Gestir fundarins verða: Jón Magnússon for- ihiaður SUS og Stefán H. Stefánsson framkvæmda- stjóri SUS. Félagar mætið vel og stundvislega. Styrktarfélag Suðurnesjalæknishéraðs heldur aðalfund fimmtudaginn 5. april kl. 20.30 að Vík i Kefiavik. Aðalfundur Arnarflugs hf verður haldinn i Snorrabæ, Snorrabraut, fimmtudag- inn 5. april 1979 kl. 20.30. Venjulegaðalfundarstörf. Gengið GENGISSKRANING Nr. 59 — 27. marz 1979. Ferðamanna- gjaldeyrir Einlng KL 12.00 1 Bandaríkjadollar 1 Steriingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnskmörk 100 Franskir frankar 100 Belg.frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-Þýzkmörk 100 Lfrur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen Kaup Sala t Kaup Sala 325,70 326,50 358,27 359,15 669,60 671,20* 736,56 738,32* 278,40 279,10 306,24 307,01 6305,70 6320,10* 6936,27 6952,11* 6393,15 6408,85* 7032,47 7049,74* 7475,30 7493,70* 8222,83 8243,07* 8206,10 8226,20* 9026,71 9048,82* 7614,30 7633,00* 8375,73 8396,30* 1109,30 1112,10* 1220,23 1223,31* 19359,30 19406,80* 21295,23 21347,38* 16246,00 16285,90* 17870,60 17914,49* 17533,85 17576,95* 19287,24 19334,65* 38,82 38,92* 32,70 32,81* 2393,20 2398,10* 2632,52 2637,91* 677,80 679,50* 745,58 747,45* 473,90 475,10* 521,29 522,61* 157,46 157,84* 173,21 173,63* * Breyting fró sfðustu skróningu. Simsvari vegna gengtsskrónÍnga 22190. iiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiuniiiHiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiii Atvinna óskast i Vélstjóri óskar eftir góðri atvinnu, hefur meirapróf o. fl. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 99—3883. Tveir trésmiðir óska eftir verkefnum, úti sem inni. Uppl. í síma 52243. Tveir trésmiöir óska eftir verkefnum, úti sem inni. Uppl. í síma 522.43. Ungan mann vantar vinnu, margt kemur til greina. Er í meiraprófi. Vinsamlegast hringið i auglþj. DB i síma 27022. H—139. Óska eftir kvóld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 84534 eftir kl. 8. Ung og reglusöm stúlka óskar eftir góðri 2ja herb. íbúð strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 2.7022. H—4091 Kona óskar eftir vinnu hálfan daginn fyrir hádegi, helzt ræstingu. Uppl. í síma 38057 eftir kl. i. Ung stúlka óskar eftir vinnu um heigar. Uppl. í síma 37968 fyrir kl. 3 e.h. 21 ársstúlka óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslu. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 85199 eftir kl. 7 á kvöldin. Barnagæzla 24 ára maóur óskar eftir aukavinnu á kvöldin, og um helgar, vanur akstri leigubifreiða. Dyravarzla kemur til greina svo og fleira. Uppl. hjá auglþj. DB, í síma 7.7022. H—44. Er ekki einhver góó kona i austurbænum í Kópavogi sem vill passa 11 mánaða stelpu frá 7.30 til 3.30 3—4 daga í viku? Nánari uppl. í síma 44706. Tek að mér innheimtu fyrir fyrirtæki og einstaklinga, hef bil til umráða. Þeir, sem hafa áhuga leggi inn nöfn og síma hjá auglþj. DB í síma 27022. H—879. I Innrömmun i Rammaborg, Dalshrauni 5. (áður innrömmun Eddu Borg), sími 52446, gengið inn frá Reykjanesbraut, auglýsir. Úrval finnskra og noiskra rammalista og Thorvaldsens hring- ramma. Opið virka daga frá kl. 1 til 6. Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Opið frá kl. 1 til 6 alla virka daga, laug- ardaga frá kl. 10 til 6. Renate Heiðar, Listmunir og innrömmun, Laufásvegi 58,simi 15930. G.G. Innrömmun, Grensásvcgi 50, simi 35163. Þeir sem vilja fá innrammað fyrir ferm ingar og páska þurfa að koma sem fyrst, gott rammaúrval. Spænskunám í Madrid. Fjögurra vikna námskeið í einum þekkl- asta málaskóla Spánar. Skólinn útvegar fæði og húsnæði. Námskeiðið hefst í lok maí. Forstöðumaður skólans kemur og kennir hér væntanlegum þátttakendum í eina viku i maí. Þátttaka tilkynnist i Málaskóla Halldórs á föstudögum kl. 5—7 e.h. Upplýsingar ekki veittar í sima. Málaskóli Halldórs, Miðstræti 7, Rvk. Enskunám i Englandi. Lærið ensku og byggið upp framtiðina, úrvals skólar, dvalið á völdum heimilum. Fyrirspurnir sendist í pósthólf 636 Rvík. Uppl. í síma 26915 á daginn og 81814 á kvöldin. ökukennsla á sama stað, kennt á BMW árg. ’78. Skemmtanir l Hljómsveitin Meyland auglýsir: Spilum alla tónlist, höfum t.d. æðislegt Grease-prógram, einnig spilum við gömlu dansana af miklum móð og nýju lögin líkí Mjög sanngjarnt verð. Uppl. í síma 82944 (Fjöðrin), Ómar frá kl. 9—6 í síma 44989 og 22581 eftir kl. 7. Diskótekið Dollý. Mjög hentugt á dansleiki og í einkasam- kvæmi þar sem fólk kemur saman til að skemmta sér og hlusta á góða tónlist. Höfum nýjustu diskóplöturnar, gömlu dansana, rokk og joll, svo eitthvað sé nefnt. Sem sagt, tónlist við ailra hæfi. Einng höfum við litskrúðugt Ijósasjóv við höndina ef óskað er eftir. Plötu- snúðurinn er alltaf í stuði og reiðubúinn til að koma yður i stuð. Ath.: Þjónusta og stuð. Diskótekið Dollý. Uppl. og pantanasími 51011 (allan daginn). Diskótekið Dfsa —Ferðadiskótek. Tónlist fyrir allar tegundir skemmtana, notum ljósa„show” og leiki ef þess er óskað. Njótum viðurkenningar við- skiptavina og keppinauta fyrir reynslu- þekkingu og góða þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila ti! að sjá um tónlist- ina á ykkar skemmtun. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Diskó- tekið Dísa. Símar: 50513 (Óskar), 52971 (Jón), og51560. 1 Einkamál 8 Vill einhver góður maður lána konu 200 þús? Tilboðsendist augld. DB fyrir 4. apríl merkt „Lán — 119”. I Hreingerningar S> Teppahreinsun. Vélþvoum teppi í stofnunum og heima- húsum, einnig kraftmikil ryksuga. Uppl. í síma 28786 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar og 84395 á daginn og á kvöldin. Þrif. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigahúsum, stofnunum og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í iíma 19017. Ólafur Hólm. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að- ferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn simi 20888. Hreingerningar-teppahreinsun: Hreinsum ibúðir, stigaganga og istofnanir. Símar 72180 og 27409. Hólmbræður. Ij Þjónusta Trjáklippingar. Tökum að okkur trjáklippingar. Uppl. í síma 76125. Gróðrarstöðin Hraunbrún. Silfurhúðun. Silfurhúðum gamla silfurmuni. Opið fimmtudaga og föstudaga frá kl. 5 til 7. Silfurhúðun Brautarholti 6, 3. hæð, simi 76811. Hljóðritanir. Tökum að okkur hljóðritanir við öll tækifæri svo sem fundi, kirkjulegar athafnir og smærri hljómleika. Færum einnig af eldri böndum og plötum yfir á kassettur. Aðeins notuð fullkomin tæki. Uppl. í síma 72478. Ert þú að flytja eða breyta? Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyra- bjallan eða annað? Við tengjum, borum og skrúfum og gerum við. Simi 15175 eftir kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um helgar. Teppalagnir-teppaviðger(ðir. Teppalagnir - viðgerðir - breytingar. Góð þjónusta. Sími 81513 á kvöldin. Smiðum húsgögn og innréttingar, sögum niöur og seljum efni, spónaplötur og fleira. Hagsmíði hf. Hafnarbraut 1 K6p„ simi 40017. Glerísetningar: Setjum í einfalt og tvöfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í símá 24388 og heima í síma 24496. Glersalan Brynja. Húsaviögerðir. Glerísetning, set milliveggi, skipti um járn, klæði hús að utan og margt fleira. Fast verð eða tímavinna. Uppl. i síma 75604. I ökukennsla i Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Datsun 180 B árg. '78, sérstak- lega lipran og þægilegan bíl. Útvega öl! prófgögn, ökuskóli. Nbkkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 7527.4. Ökukennsla-æfingatimar. Lærið að aka við misjafnar aðstæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. Kenni á Mazda 323, nýr og lipur bill. Ökuskóli og öll prófgögn. Helgi K. Sesselíusson, simi 81349. Ökukennsla. Gunnar Kolbeinsson, sími 74215. Ökukennsla-Æfingatimar-Bifhjólapróf. Kenni á Simca 1508 GT, nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax, ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Cortinu 1600, útvega öll próf- gögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur geta oyrjað strax. Fyrsti tíminn án skuld- bindingar. Snæbjörn Aðalsteinsson, sími 72270 eða 73738. Kenni á Toyota Cressida, árg. 78, útvega öll gögn, hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuleyfið sitt til að öðlast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896,21772 og 71895. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Toyota eða Mazda 323 árg. 78 á skjótan og öruggan hátt. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaðer. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteins- son, simi 86109. Ökukennsla-æfingatímar-endurhæfing. Kenni á Datsun 180 B árg. 1978. Umferðarfræðsla i góðum ökuskóla. Öll prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson ökukennari, sími 33481. Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni á Mazda 323, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Engir skyldutimar, greiðslufrestur. Útvega öll prófgögn. ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, sími 40694. ökukennsla-æfingatimar-hæfnisvottorð. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. í símum 21098,38265 og 17384. Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323, öku- skóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfriður Stefánsdóttir, sími 81349.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.