Dagblaðið - 24.04.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 24.04.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 1979. 8 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu er búðarvog af Wittenborggerð með tveimur vogar- skálum. Vogarþol stærri skálar er 15 kg en minni skálar 1500 gr. Þarfnast við- gerðar, selst ódýrt. Uppl. í sima 12737 til kl. 7 og 73460 eftir það. Til sölu Trans Skriftor plötuspilari, Sony spólusegulband, Ferguson sjónvarp, 26 tommu, svart- hvítt, svefnbekkur og borðstofuborð og 6 stólar. Á sama stað óskast hjónarúm. Uppl. i síma 25190 eftir kl. 7. Til sölu nýleg Toyota prjónavél, sem óntouð. Uppl. í síma 66693. Til söiu Emco REX sambyggð bandsög og hjólsög ásamt fylgihlutum, svo sem rennibekk. Uppl. í sima 54415. Bráðabirgðaeldhúsinnrétting til sölu, ódýrt. Uppl. i síma 44784. Til sölu litið raðsófasett (nýtt), verð kr. 85 þús., svefnbekkur, kr. 25 þús., Pfaff 230 hraðsaumavél með út- saumi og rafmagnssniðhnífur. Uppl. i síma 85765. Hjólhýsi til sölu. Alpina Sprite með Isabella tjaldi, tvöfalt gler, WC, vatnskassi, vinylsvunta. Mjög vel meðfarið. Uppl. ísíma 83905. Til sölu er notuð eldhúsinnrétting með harðplasti, litur tekk. Henni fylgir Husquama eldavélar- samstæða og stálvaskur. Uppl. í síma 40374. Sumarbústaður á Illugastöðum I Fnjóskadal. Til sölu er l/4 í sumarbústað að Illuga- stöðum Fnjóskadal. Húsið býður upp á öll nýtízku þægindi. 3 svefnherbergi, eld- hús, bað og stofa. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—216 Til sölu golfsett, Wilson K-28, sem er nýtt, 11 kylfur. Walter HAGEN ultra dyne II. 12. kylfur, árg. ’78, gott verð. Uppl. i sima 53370. Herraterylenebuxur á 7 þús. kr., dömubuxur á 6 þús. kr. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. I Óskast keypt d Óska eftir að kaupa notuð logsuðutæki. Uppl. I sima 99-5977 eftir kl. 7 á kvöldin. Ef einhver vill selja Mikka mús mynd síðan á fimmtugsaf mæli hans í sumar vinsamlegast hringið í síma 40056. Óska cftir að kaupa notaða steypuhrærivél. Uppl. I síma 92- 3638 eftir kl. 7 á kvöldin. Notaður lítill eða meðalstór ísskápur óskast keyptur. Uppl. i sima 13459. Leiktæki. Óskum eftir að kaupa tennisleiktæki eða önnur peningaspil. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—350 Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. JReynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln-; ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., simi 23480. Næg bílastæði. Hefilbekkir. Vorum að fá hina vönduðu dönsku. hefilbekki. Stærð 212 cm, 170 cm og 130 cm. Lárus Jónsson hf., Laugarnesvegi 59, sími 37189. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850.-, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” 'Og 7”, bílaútvörp, Verð frá kr. 17.750.-. Loftnetsstengur og bilahátalarar, hljóm- plötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Keflavfk Suðurnes. Kvenfatnaður til sölu að Faxabraut 70, Keflavik, kjólar, blússur, peysur, pils, einnig barnafatnaður. Mjög gott verð. Uppl. í síma 92— 1522. Húsmæður. Saumið sjálfar og sparið. Simplicity fata- snið, rennilásar, tvinni og fleira. Husqvarna saumavélar. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 Reykjavík, simi 91-35200. Álnabær Keflavík. Tízkuverzlun við Laugaveg til sölu. Einstakt tækifæri fyrir konu sem vill skapa sér sjálfstæðan atvinnu- rekstur. Lítill lager. Tilboð sendist til augld. DB merkt „Verzlun 67”. Garðabær-nágrenni. Verzlunin Fit auglýsir: Leikföng, gjafa- vörur, snyrtivörur, barnasokkar, barna- föt og fleira. Allt á góðu verði. Opið frá kl. 14—19 og laugardaga 10—18. Verzlunin Fit, Lækjarfit 5, sími 52726. Leikföng-föndur. Nýjar vörur daglega. Fjölbreytt úrval leikfanga. Ótrúlega lágt verð. Komið og skoðið I sýningarglugga okkar. Næg bílastæði. Póstsendum. Leikbær, Reykjavíkurvegi 50, Hafnarf., sími 54430._______________________________ Hof Ingólfsstræti, gegnt Gamla bíói. Nýkomið, úrval af garni, sérstæð tyrknesk antikvara. Tökum upp daglega úrval af hannyrða- og gjafavörum. Opið f.h. á laugardögum. 8 Fyrir ungbörn d Óska eftir kerruvagni og barnabílstól. Uppl. í síma 75090. Til sölu er flöskugræn þýzk sportkerra með tveimur kerrupok- um og sólhlíf, sumar- og vetrarpoki. Á sama stað óskast gott reiðhjól til kaups. Uppl. í Efstalandi 6, jarðhæðeftir kl. 5 á daginn. Til sölu kerruvagn og barnabaðborð, hvort tveggja mjög vel með farið. Uppl. í síma 41121. Kerruvagn eða góð kerra og bílstóll, helzt nýlegt, óskast. Uppl. í síma 75668. Óska eftir að kaupa körfuvöggu fyrir ungbarn. Uppl. í sima 37391. Vel með farin barnaskermkerra óskast. Uppl. i sima 15902. Súperfatamarkaður. Fatnaður á alla fjölskylduna á heilssölu- verði, buxur, úlpur og jakkar í mörgum gerðum og litum. Súperfatamarkaður- inn Verzlanahöllinni, Laugavegi 26, II. hæð. Opiðfrákl. 1—6. 8 Húsgögn D Vel með farin borðstofuhúsgögn til sölu (Sigvalda sett). Uppl.ísima 42907. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóar, svefnsófasett og hjónarúm. Kynnið ykkur verð og gæði. Afgreiðslutimi milli kl. 1 og 7 e.h. mánudaga til fimmtudaga og föstudaga kl. 9—7. Sendum í póst- kröfu. Húsgagnaverksmiðja Húsgagna- þjónustunnar, Langholtsvegi 126, s. 34848. Tii sölu góður eins manns svefnsófi. Sími 21994. Vel meðfarið einstaklingsrúm með dýnum til sölu, verð 55 þús. Uppl. í síma 33824. Svefnbekkur til sölu án rúmfatageymslu. Verð ca 20 þús. Uppl. ísíma 24803. Til sölu amerískt hjónarúm nieð náttborðum og danskur 2ja manna sófi, einnig stór borðlampi. Selst ódýrt. Uppl. i síma 84824 eftir kl. 6. Húsbóndastóll. Til sölu vegna flutnings húsbóndastóll meðskammeli. Uppl. í síma 84858. Hjónarúm með góðum dýnum og 2 náttborðum og svefnbekkur með rúmfatageymslu til sölu. Uppl. i síma 44774 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu nýlegt borðstofuborð og 6 stólar, antikeik, ný- legt eldhúsborð og stólar, ísskápur og skrifborð. Uppl. i síma 73699. ____________________________________i Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsilegt sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn- stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skrifborð, saumaborð og innskots- borð, vegghillur og veggsett, Ríól bóka- hillur, borðstofusett, hvíldarstólar, körfuborð og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Bólstrum og klæðum gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný. Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör- in. Ás Húsgögn Helluhrauni 10 Hafnar- firði, sími 50564. Bólstrun. Bólstrum og klæðum notuð húsgögn. Athugið. Höfum til sölu símastóla og rókókóstóla og fleira. Greiðsluskilmálar K.E. Húsgögn, Ingólfsstræti 8, sími 24118. 8 Heimilistæki D Til sölu Philips 151X 55, 2ja ára, tvískiptur ísskápur. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H-484 350 litra frystikista til sölu. Uppl. í sima 44513. 8 Hljóðfæri D Til sölu mjög gott og litið notað Finger píanó. Selst gegn 500 þús. kr. staðgreiðslu. Uppl. í sima 54220. H-L-J-Ó M-B Æ R S/F hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið! Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. 8 Hljómtæki D Sony TC 277-4,4ra og 2ja rása Real to real segulbandstæki, sem nýtt, til sölu, selst ódýrt. Sími 92-1745 eftir kl. 7. Superscope plötuspilari og magnari til sölu. Uppl. i síma 21418. Til sölu sambyggt stereótæki, teg. Hitachi SDT-2680 R. Uppl. í sima 52359 eftir kl. 7 á kvöldin. Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum, mikil eftirspurn eftir sambyggðum tækjum, hringið eða komið. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. D Sjónvarpsmarkaðurinn i fullum gangi. Óskum eftir 14, 16 og 20 tommu tækjum I sölu. Athugið — Tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Litið inn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Opið frá 10—12 og 1—6. Ath.: Opið til 4 á laugardögum. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skóla- vörðustíg 21a, sími 21170. 8 Ljósmyndun i Til sölu Sigma Makro-zoom linsa, 120—300 mm f/5.6. Tilboð sendist í Box 111 Hafnarfirði. Til sölu Canon F-l. Uppl. ísíma 44812 á kvöldin. Þjóðhátfðarpeningar. Til sölu þjóðhátíðarpeningur (sérslátta), verð70 þús. Uppl. i síma 13567 i dag. 16 mm super og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali. bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barna- samkomur; Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan, og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch an the Kid, French Connection, Mash og fl. í stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu, Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrir- liggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. ísima 36521 (BB). Véla- og kvikmyndaleigan. Sýningarvélar 8 og 16 mm, 8 mm kvik- myndavélar. Polaroidvélár og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í síma 23479. (Ægir). Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Kjörið fyrir barnaafmæli og sam- komur. Uppl. í síma 77520. Nýkomið mikið úrval af Super 8 litfilmum til leigu nú þegar, bæði i tón og þöglum útgáfum. Teikni myndir, m.a. Flintstones, Joky Björn, Magoo og fleira. Fyrir fullorðna m.a. Close Encounters, Deep, Brake out, Odessa File, Count Ballou, Guns of Navarone og fleira. Sýningarvélar til leigu. Sími 36521. 8 Dýrahald B Óska eftir að kaupa mjög góðan alhliða hest, einnig nokkra fallega þæga töltara. Uppl. í síma 53721. Collie-hvolpur til sölu, 3ja mán. gamall. Uppl. í síma 92-7519. Að gefnu tilefni vill Hundaræktarfélag íslands benda þeim sem ætla að kaupa eða selja hrein- ræktaða hunda á að kynna sér reglur um ættbókaskráningu þeirra hjá félaginu. Uppl. i símum 99-1627,44984 og 43490. 60 lítra fiskabúr til sölu með dælu, hreinsara og tilheyr- andi búnaði. Einnig eru til sölu tvö tóm fiskabúr. Uppl. i síma 30794 eftir kl. 7 á kvöldin. 4 hvolpar til sölu, skozkt kyn. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—334 Gólfteppi af 4ra hæða stigagangi til sölu. Uppl. i sima 20777. Til bygginga Notað mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 75188 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa notaða steypuhrærivél. Uppl. í síma 92- 3638 eftir kl. 7 á kvöldin. Trésmíðavélar til sölu. Pan Hans kantlimingarpressa og gamall 60 cm þykktarhefill í góðu lagi. Trésmíðaverkstæði Ara og Hilmars, Sól- vallagötu78, sími 13435. 3ja tonna trilla til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-571 Óska eftir skiptiskrúfuútbúnaði fyrir Lister vél i 3ja tonna trillu. Uppl. í síma 92—7635. Rafmagnshandfærarúllur til sölu, verð 130 þús. Uppl. í síma 40133. 3 tonna trilla til sölu, 3 rafmagnsfæravindur, nýr 4 manna björgunarbátur. Uppl. i síma 96- 22776. Til sölu bátur, nýsmíði, 4 1/2 tonn. Selst fullfrágenginn. Verð 9 millj. Fallegur bátur. Bátavör, Smiðjuvegi 26 Kóp., heimasimi 43938. 2 1/2 tonns trilla til sölu, 10 ha Volvo Penta vél, lúkar og stýrishús, skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 16688 og 10399. Vinsælu BUKH bátavélarnar til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. Þýðgengar — hljóðlátar — titrings- lausar. Stærðir 10 — 20 — 36 hestöfl. Allir fylgihlutir fyrirliggjandi. Góð vara- hlutaþjónusta. Gott verð — Greiðslu- skilmálar. 20 hestafla vélin með skrúfu- búnaði, verð frá 1040 þúsund. Hafið samband við sölumenn. Magnús Ó. Ólafsson, heildv., símar 91—10773 og 91-16083. VDO hitamælir fyrir sjó, loft, vélarhús og lestar. Fjöldi báta og fiskiskipaeigendur nota VDO hitamæla til að fylgjast með sjávarhita og þar með fiskigengd. öryggi vegna elds og hita í vélarrúmi. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 Reykjavík, sími 91-35200. Til sölu Suzuki AC-50 arg. ’75, ógangfær Suzuki árg. ’74, niðurrifið fylgir. Uppl. í sima 93-8669. Til sölu lítið keyrð Suzuki AC-50 árg. ’78. Uppl. í síma 12452. Til sölu Yamaha MR ’78. Uppl. í síma 51905 eftir kl. 6. DBS Apche reiðhjól til sölu, 26”. Uppl. í sima 30351. Til sölu Casal Enduro K-188 50 cc árg. 78, mjög gott hjól. Uppl. í síma 93-1358 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Honda SS-50 árg. 77 til sölu. Einnig óska ég eftir Suzuki AC- 50 árg: 74-75. Skipti möguleg. Uppl. gefur Ingimundur Jósepsson i sima 95- 1004 kl. 17—18.30. Óska eftir Suzuki AC 50 árg. 74-75. Uppl. gefur Jón Hjaltason í sima 95-1004 milli kl. 17 og 18.30. Yamaha MStil sölu. Gott og kraftmikið hjól, ekiö 3 þús. km. Uppl. í sima 97-8370 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu vel með farið Casal 50 cc árg. 77, góður kraftur. Á sama stað óskast 250—400 cc torfæru- hjól, má vera ljótt eða bilað. Uppl. i síma 76872.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.