Dagblaðið - 12.05.1979, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. MAÍ 1979.
3
Um fermingar og
Ásatrúarsöfnuð
Skagamaður skrifar:
„Margir eru þeirrar skoðunar að
sá fermingaraldur sem venjulegastur
er í lútersku kirkjunni (þ.e. 13—14
Heimilis-
iæknir
Raddir lesenda taka við
skilaboðum til umsjónar-
manns þáttarins „Heimil-
islæknir svarar" ~t síma
27022, kl. 13-15 alla
virka daga.
ára) sé ekki sá æskilegasti. Hér áður
var ég eindregið þeirrar skoðunar að
hækka bæri hann um l—2 ár, en á
síðustu árum hef ég hallast á þá sveif
að réttara væri að lækka hann og
ferma börn 10—11 ára gömul áður en
það rót til sálar og líkama, sem
gelgjuskeiðinu fylgir, gerir vart við
sig.”
Þessi klausa hér að ofan er tekin úr
„Blaði hins kúgaða minnihluta í
skólanum” (skólablað grunnskóla-
deilda Fjölbrautaskóla Akraness).
Þar er séra Björn Jónsson að lýsa
skoðun sinni á fermingaraldrinum.
Börn lítið farin
að hugsa um trúmál
Ýmsa hefur eflaust rekið i roga-
stanz við þessa lesningu, vegna þess
að þeir hafa líklegast aldrei séð né
heyrt þvi haldið fram að lækka bæri
fermingaraldurinn. Líklegast hallast
flestir að þeirri skoðun að hækka
beri fermingaraldurinn vegna þess að
börn séu ekki orðin nógu þroskuð til
þess að ákveða sig og að þau séu litið
farin að hugsa um trúmál, gleypi
bara við því hráu sem þeim er sagt án
þess að hugsa nánar út í það. En
mætti ekki alveg eins ferma ungling-
ana, þegar versti hjallinn er yfirstig-
inn, 16—17 ára. Þá eru unglingarnir
orðnir mun sjálfstæðari en 13 ára og
betur í stakk búnir til þess að ákveða
ferminguna. Þá er bezt að snúa sér að
öðru um leið og ég vona að einhverjir
láti til sín heyra um þetta mál.
Er ásatrú villutrú?
Annars staðar i viðtalinu við Björn
er hann spurður um álit sitt á Ásatrú-
arsöfnuðinum. Björn svarar: „Þetta
er gömul heiðingjatrú sem er alveg að
deyjá út. Það er nú lítið hægt að taka
mark á henni þar sem hún er svo fá-
menn. Ennfremur er þetta villutrú.”
Þetla finnst mér nú hálf furðulegt
svar. í fyrsta lagi er ásatrúin ekki
eldri en kristin trú, elztu heimildir um
ásatrúna eru álíka gamlar og um
kristna trú. f öðru lagi finnst mér
þurfa skritna ályktunargáfu til þess
að álykta sem svo að fyrst trúin sé fá-
menn þá sé hún marklaus. í þriðja
lagi er trúin ekkert að deyja út, hefur
aldrei verið sterkari síðan hún var
ríkjandi hér á landi (fyrir árið 1000).
Þetta með villutrúna er hálf bjána-
legt, enginn getur sannað að ein trú sé
rétt og önnur vitlaus.
í blaðinu er líka viðtal við Svein-
björn Beinteinsson allsherjargoða
Ásatrúarsafnaðarins. Það er mjög at-
hyglisvert að bera saman svör hans
og prestsins, t.d. vildi Sveinbjörn
ekki kalla neina trú villutrú.
Það sem blóðið er í
skuluð þér ekki eta
Að lokum langar mig að koma að
einni athyglisverðri grein úr blaðinu:
..Altarisgangan eftir fermingu er í al-
gjörri mótsögn við guðs orð i biblí-
unni. í 1. Mósebók 9. kafla 3.—5.
versi stendur:
,,Allt sem hrærist og lifir skal vera
yður til fæðu, ég gef yður það allt,
eins og grænu jurtirnar. Aðeins hold,
sem sálin, það er blóðið er í, skuluð
þérekki eta.”
Við altarisgöngu etum við samt lik-
ama Krists og drekkum blóð hans.
MUNIÐ
kappreiðar Fáks á morgun, sunnudag
kl. 14.30.
- VEÐBANKISTARFAR—
<7
CHRYSLER
o O
^z Úínm DODfá X
V SUÐURLANDSBRAUT 10. SlMAR; 83330 - 834S4
i\\
LAUGARDAGS-
MARKAÐUR1979.
v,
ASPEN station.........1976
ASPEN SE 2dr..........1976
j ASPEN Custom 4dr....1976
' DART Swinger.........1975
DART Custom 4dr......1973
DART Swinger..........1972
CHARGER SE...........1971
PLYM0UTH V0LARÉ
PREMIER station árg. 1977,
ekinn 23 þús. km, sjðlfsk.
V0LARÉ Custom 4dr....1978
V0LARÉ Custom 4dr....1977
V0LARÉ Custom 2dr....1977
G0LD DUSTER...........1974
VALIANT 4dr...........1974
SIMCA1508 GT..........1978
SIMCA1508 S...........1978
SIMCA1307 GLS.........1978
SIMCA1508 GT..........1977
SIMCA1508 S...........1977
SIMCA1307 GLS.........1977
SIMCA1307 GLS.........1976
MATRA SIMCA RANCH0
árg. 1979. Nýr og óekinn
feröabill. Til sýnis í salnum
hjá okkur.
MINI..................1977
ALLEGRO...............1977
FIAT128.............. 1978
FIAT 128............. 1974
FIAT127.............. 1973
Spurning
dagsins
Fylgistu með breyt-
ingum.á vöruverði?
Margrét GuðmundsdóUir flugfreyja:
Ja, svolítið. Mest finnst mér bensinið
hækka.
Kristján Kristjánsson nemi: Nei, sára-
litið. £g fylgist með verði á einstökum
vörum en ekki á matvöru.
Egill Jónsson, ellilffeyrisþegi frá Húsa-
vík: Nei, ég er orðinn svo gamall. Ég
kaupi bara það sem vantar án þess að
hugsa um verðið.
PLYM0UTH VOLARÉ Willys blæjujeppi árg. 1964,
PREMIER, 4 dyra árg. 1977, allur nýuppgerður, betri en
ekinn 19 þús. km, sjálfsk. nýr.
MERCEDES BENZ 3000.. . 1976
MERCEDES BENZ 240 D 30 1975
Chevrolet Impala........1974
Chevrolet C0NC0URS. . . . 1977
Chevrolet NOVA..........1974
0LDSM0BILE Delta 88 . . . 1970
SAAB96................. 1974
SAAB96................ 1972
V0LV0 142 ............. 1971
V0LV0 142 ............. 1970
Comet Custom............1974
Comet...................1973
DATSUN pick-up..........1977
DATSUN pick-up..........1976
DODGE pick-up...........1973
VW pick-up..............1974
Piáss fyrir góda b/Ta í
Chrys/er-salnum.
Ómar Hafliðason bifreiðarstjóri: Nei.
Ég kaupi hlutina án þess að hugsa um
verðið á þeim.
VILTU SEUA? VILTU SKIPTA? VILTU KAUPA?
OPIÐ KL. 10-171DAG, LAUGARDAG
CHRYSLER
mm
Sigurbjörg Sæmundsdóltir nemi: Nei.
Ég kaupi ekki það mikið að ég viti hvað
allt kostar en auðvitað reyni ég að
spara, ég á ekki of mikla peninga.
SUÐURLANDSBRAUT 10 - SÍMAR 83330 -83454
i*£ «v wmr §
Jakob Bjamason bílstjóri: Helzt á
tóbaki, brennivíni og svoleiðis.