Dagblaðið - 12.05.1979, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 12.05.1979, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. MAl 1979. Bandaríski stórmeistarinn Kavalek kom mjög á óvart á mótinu, þ.e.a.s. í seinni hlutanum. Eftir fyrri hlutann var hann langneðstur, með 1 1 /2 v. af 9 mögulegum og flestir bjuggust við að hann myndi verma það sæti til mótsloka. En hann var á öðru máli. í seinni hlutanum fékk hann hvorki meira né minna en 6 1/2 vinning — jafnmikið og Karpov fékk í fyrri hlutanum. Það varð svo til þess að Larsen greyið var skilinn einn eftir á botninum, 1 1/2 vinningi á eftir næstu mönnum. Kavalek var að visu neðstur að stigum fyrir mótið, en engu að síður hefur hann náð eftir- tektarverðum árangri að undan- förnu. Varð m.a. efstur á bandaríska meistaramótinu og vann sigur á Ulf Andersson í einvígi. Um önnur úrslit á skákmótinu í Montreal vísast til meðfylgjandi töflu. Eins og getið var um hér áðan tapaði Spassky báðum skákum sínum gegn Tal og Karpov. Sigrar Tal gegn Spassky voru sérstaklega glæsilegir. Tal hreinlega lék sér að heimsmeistar- anum fyrrverandi, mátaði hann án nokkurrar fyrirhafnar. Fyrri skák þeirra félaga birtist í þættinum fyrir hálfum mánuði, en hér kemur sú seinni. Hvítt: Boris Spassky Svart: Mikhail Tal Drottningaríndversk vörn I. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. e3 Uppáhaldsafbrigði Spasskys gegn diottningarindversku vörninni. M.a. oeitti hann því gegn Guðmundi Sigurjónssyni á stórmeistaramótinu í Mtlnchen. 4. — Bb7 Guðmundur lék 4. — Be7. 5. Bd3 dS 6. b3 Bd6 7.0—0 0—0 8. Bb2 Rbd7 9. Rbd2 De7 10. Hcl Had81? Athyglisverður leikur. Oftast er leikið hér 10. — c5, eða 10. — Re4, en svartur vill bíða og sjá hvaða reit hvítur velur drottningu sinni. II. Dc2 cS 12. cxdS exdS 13. dxcS bxcS 14. Dc3 Hfe8 15. Hfdl d4! að allt væri í lagi með fyrirstöður og Karl stökk þá í sex tígla og sýndi góðan tigullit, sem Guðmundur breytti í 6 hjörtu. Hérkemur þáspilið. N'orhuk * 5 ÁKG83 0 Á98762 * 7 Austur * D986 D6 0 D104 + G842 SUÐUR A ÁK32 1074 </ KG3 + Á95 Útspil laufakóngur, sem Guðmund- ur drap á ás og spilaði hjartatíu (og tók þá drottningu fjórðu ef vestur ætti hana). Þegar vestur lét lítið var lítið látið úr blindum, og austur drap á drottningu og spilaði spaða, sem Guðmundur drap með ás. Þá tók Guðmundur tvisvar á tromp og tígulás og minntist þá hvernig Slavenburg spilar litum, þegar maður á fjögur spil eða færri í einum litnum. Það er að segja, ef laufið hefði legið 2—2 milli handanna, þá á ekki að svina, en þegar þau liggja 3—1 á að svína. Það gerði Guðmundur og uppskar 17 stig, því tígli var ekki svínað á hinu borðinu og einnig gefið á hjartadrottningu. Þá kemur hér að lokum spil, sem undir- ritaður spilaði við Slavenburg, þegar þessi kenning kom upp. Undirritaður og Stefán Guðjohnsen fóru á mót til London árið 1975 og er það kennt við Sunday Times. Þá náðu undirritaður og Stefán 7 tíglum á eftirfarandi spil. Aðeins verða sýndar hendur norðurs og suðurs. Norður + DG86 9 Á752 ð 10952 * 4 SlJPUK + ÁK5 K83 O ÁKG76 + Á5 Undirritaður spilaði sjö tígla á þetta spil og eins og sést þá standa þeir ef tígullinn er 2—2 eða hitt á að svjna ef hann er 3—1. Undirritaður tók fyrst á tígulás og svínaði tígli og Slavenburg fékk á drottningu aðra á eftir. Þá kom kenning hans úr því að laufin lágu 2— 1, þá á ekki að svína; ef þau hefðu verið 3—0, þá á að svína. Geta má þess að Slavenburg er Hollendingur og kom til íslands árið 1964. Hann spilaði Vl.STl R + G1074 5? 952 O 5 + KD1063 Með þessari skemmtilegu peðsfórn hrifsar Tal til sín frumkvæðið. 16. exd4 cxd4 17. DaS? Ef til vill var best að leika 17. Rxd4 (17. — Bxh2 + 18. Kxh2 Rg4+ 19. Kg3!) en eftir 17. — De5 18. R4f3 Dh5 hefur svartur góða sóknarmögu- leika. 17. Dxd4? gekk hins vegar ekki vegna 17. — Rc5! með ýmsum óþægilegum hótunum. 17. — Re5 18. RxeS Bxe5 19. Rc4 Hd5! 20. Dd2 Tal vonaðist eftir 20. Ba3 De6 21. Dd2 Bxh2+! 22. Kxh2 Hh5+ 23. Kgl Hhl + ! 24. Kxhl Dh3+ 25. Kgl Dxg2 mát. Glæsileg lok! 20. —Bxh2 + ! Hin sígilda biskupsfórn á h2. Elstu heimildir sem til eru um slíkar fórnir eru úr handbók Gioacchino Greco frá 1619! Þetta er áreiðanlega ekki fyrsti biskupinn sem Tal fórnar á þennan hátt. 21. Kxh2 Hh5 + 22. Kgl Rg4 og hvítur gafst upp. Hótanir svarts, 23. — Dh4, og 23. — Hhl + eru honum ofviða. Skákþáttur DB hefur níðst mikið á Spassky undanfarið. \ síðustu þrem- ur þáttum hefur hann fengið hina vérstu útreið af hendi andstæðinga sinna, án þess að hafa nokkru sinni fengið að svara fyrir sig. Á skák- mótinu i Montreal gerði hann hins vegar marga góða hluti og við skulum að lokum lita á lokin á skák hans við Kavalek. Hún er úr fyrri hluta móts- ins, þegar Kavalek var ekki upp á sitt besta. Bob Slavenburg, Íslandsvinur, Hol- lendingur og Marokkóbúi. Spurning- in er: Færði hann íslandsmeisturun- um 17 stig á íslandsmótinu? í fjöldamörg ár við landa sinn Kreijns, sem einnig kom til íslands, og voru þ>eir eitt besta par í heiminum í bridge. Nú siðustu ár hefur hann dvalist í Marokkó og spilaði fyrir Marokkó á ólympíumótinu sem haldið var árið 1976 í Monakó. Frá Bridgesambandi íslands íslandsmótið í tvímenning verður spilaö um næstu helgi, þaö er að segja 19. og 20. maí. Spilað verður í Domus Medica og hefst keppnin kl. 13 á laugardag. Bikarkeppni Bridgesambands íslands, sem spiluð verður í sumar, hefst fljótlega og þurfa þátttökutil- kynningar að hafa borist í síðasta iagi þriðjudaginn 22. maí. Landstvímenningur með tölvugefn- um spilum verður spilaður vikuna 27. maí til 2. júní. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Úrslit í næstsiðustu umferð í aðal- sveitakeppni félagsins eru þannig. Hjalli Elíasson — Helgl Jónsson 12-8 Þórarínn Sigþórsson — Sigurj. Tr>ggvason 20-0 Sævar Þorbjömss. — Sig. B. Þorsteínsson 14-6 Staðan í mótinu er þá þessi: 1. Iljalli Elíasson 65 stig 2. Helgi Jónsson 61 — 3. Sigurflur B. Þorsteinsson 38 — 4. Sævar Þorbjörnsson 35 — 5. Þórarínn Sigþórsson 19 — 6. Sigurjón Tr>ggvason 16 — Lokaumferðin verður spiluö nk. miðvikudag í Domus Medica og hefst kl. 19.30. 9 Svart: Kavalek Hvitt: Spassky Leiknir hafa verið 29 leikir og upp er komin dæmigerð „kóngsind- versk” staða. Spassky hefur byggt sína stöðu vel upp og lætur nú kné fylgja kviði. 30. Rf5! Hér höfum við annað dæmi um sí- gilda mannsfórn. í stöðum þar sem svartur hefur leikið —g6 og Bg7 er biskupsfórnin á h7 að sjálfsögðu ekki möguleg, en riddarafórnin á f5 er hins vegar einkennandi. 30. — gxfS 31. exf5 Kh8 32. Hhg2! Rúsínan í pylsuendanum. Ef hins vegar 32. g6 fxg6 33. fxg6, þá 33. — Hxf3 34. gxh7 Bg4 og svartur heldur sinu. 32. — e4! Eina vörnin, þvi hvitur hótaði 33. g6 fxg6 34. fxg6 Hxf3 35. g7 +! Kg8 36. Bxh7 + og siðan g8 = D. 33. fxe4 De5 34. g6 fxg6 35. fxg6 Hf4 36. gxh7 Bg4 37. a3 Hcf8 38. Dd4 Hvítur hefur haft peð upp úr krafs- inu og býður þvi drottningarkaup. 38. — H8f7 39. Dxe5 dxe5 40. Rc3 Kxh7 41. Ka2 Rd7 42. Hd2 Hf2 43. Hgg2 Hxg2 44. Hxg2 Rf8 45. b4! axb4 46. axb4 Peðameirihluti hvíts á drottningar- væng fer þá af stað, án þess að svartur fái rönd við reist. 46. — Rg6 47. Hh2 Kg7 48. c5 bxc5 49. bxc5 Kf8 50. Ba4 Hf6 51. Kb3 Hf3 52. Kc4 Ke7 53. Hb2! Hf7 54. d6+ cxd6 55. cxd6+ Kf8 56. Hd2 Bd7 57. Bxd7 Hxd7 58. Kd5 Ke8 og svartur gafst upp um leið. /. 7uá Zyfárþoy S Por-iteck 7 Ljué>qjtt/ic S. Spetssíoy 0 •'T?<yur)Clf? £ HúLner 8. 'Ha/O'fek' 1. Hcr-é 10. L-ars-en 1 V.-wv* : 'k 01 'íi l/z \ 'ít íiO 0 0 0 0 0 'k iz 0 0 'k O 'ít 'k O 'k 0 'k 'k 'k 'k 'L 0 'k % i 3 H Vz 1 Hz % 'k % 1 1 WZM k '/zWá 'k 'k 'L 'k 'k k k 1 0 k 'k k Ok 0 0 oook / o 6 í í k/z 1111 'k 'h " £ 'k1 'k 'h 2 1 'k 1 'k 9 10 71 l 'kO k k 'k'ki'k Ö mzk t! 7t 7z 01 'k ko 0'k 'k 'k 'k 'k 'k 1 'LO 'k/z 1 'k 'k 'k 'h 'k 1 O 'kl 1 'k 'k'k 1 0 1 0 ofm k k k % O'k 10 'k k 'k k I 'k II 'k'k 'k 1 'k 'k 'k'/f\ 0 7 ‘ / / O O 1 1 1 'Ii O 1 'Uz 1 k 1/. /z /~z. /s ' t-z. rofz 1 3. ? ! : 7 : 8'A : : 8h 1; S<. | i : 7-8. \ 8 £-?. ! 8 S '/z 10J / Frá Ásunum Kópavogi , Sl. mánudag hófst hið svokallaða Þorsteinsmót með þátttöku 12 sveita. Spilaðar voru 6 umferðir af ll og eru spilaðir 5 spila leikir. Staðan eftir þess- ar 6 umferðir er þessi: 1. Jón Buldursson 86 stig 2. Georg Sveinsson 81 — 3. Kristófer Magnússon 74 — 4. Guðmundur Baldursson 72 — 5. Jón Andrésson 68 — 6. Sigfús Örn Árnason 68 — Meðalskor 60. Stjórninni til mikillar gleöi mættu nokkrir eldri spilarar til leiks eftir langa fjarveru, meðal annars Þorsteinn I. Jónsson, fyrsti formaður félagsins, sem mótiö er kennt við. Mótinu lýkur nk. mánudag. Spilað er í Félagsheimili Kópavogs og hefst keppnin kl. 19.30. Frá Bridgedeild Breiðfirðinga Þá er lokið 5 kvölda hraðsveita- keppni félagsins með glæsilegum sigri sveitar Ólafs Gislasonar. í sveitinni voru auk hans Jón Stefánsson, Ólafur Valgeirsson, Sverrir Jónsson og Þor- steinn Þorsteinsson. Röð varð þessi: efstu sveita I. Ólafur Gislsson 3186 stig 2. Magnús Oddsson 3067 — 3. Eslhcr Jakobsdóllir 3005 — 4. Óskar Þráinsson 2995 — 5. Hans Nielsen 2976 — 6. Cyrus Hjartarson 2911 — 7. Sigríflur Pálsdóllir 2906 — 8. Elis R. Helgason 2899 — 9.-10. Þórarínn Alexandersson 2888 — 9.-10. Ería Eyjólfsdóttir 2888- Meðalskor var 2880. Næsta fimmtu- dag spilar félagið við kvenna. Bridgefélag Frá Bridgefélagi Kópavogs Sl. fimmtudag lauk 4 kvölda baró- meterkeppni félagsins. Bezta árangri kvöldsins náðu: 1. F.rla Sigurjónsdóttir — Krístmundur Þorsleinsson 2. Ármann J. Lárusson — 70 stig Sverrir Ármannsson 34 — 3. Jóhann Lúthersson — Gunnlaugur Sigurgeirsson 4. -5. Grímur Thorarensen — 25 — Guflmundur Pálsson 21 — 4.-5. Guflbrandur Sigurbergsson — Jón Páll Sigurjónsson 21 — Úrslit keppninnar urðu þau að Jón Páll og Guðbrandur báru sigur úr být- um og er það 3. árið i röð sem þeir sigra í þessari keppni. Röð efstu para varð annars þessi: 1. Guflbrandur Sigurbergsson — Jón Páll Sigurjónsson 2. Óli M. Andreasson — UOstig Guðmundur Gunnlaugsson 3. Erla Sigurjónsdóttir — 102 — Krístmundur Þorsteinsson 86 — 4. Grímur Thorarensen — Guflmundur Pálsson 67 — 5. Gunnlaugur Sigurgeirsson — Jóhann Lúthersson 61 — 6. Ármann J. Lárusson — Haukur Hannesson 46 — Meðalskoi (t Næsta finiuitudag verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Spilað er að Hamraborg 11, kl. 20.00. Skráningerá staðnum og eru menn beðnir að mæta stundvíslega. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Fjórða umferð i meistaraflokki í aðalsveitakeppni félagsins var spiluð síðastliðinn miðvikudag. Úrslit urðu þessi: llelgi Jónsson — Hjalfl Eliasson 9-11 Sævar Þorbjömss — Sig. B. Þorsleinss. 14-6 Þórarínn Sigþórsson — Sigurjón Tryggvason 20-0 Fyrir siðustu umferð er staða efstu sveitaþessi: Hjalti Eliasson 64stig Helgi Jónsson 62- Sigurflur B. Þorsteinsson 39 — Sævar Þorbjörnsson 35 — Fimmta og siðasta umferð verður spiluð í Domus Medica næstkomandi miðvikudag, 16. maí, kl. 19.30. Er það síðasta kvöldið, sem spilað verður hjá félaginu á þessu starfsári. Þá spilar sveit Hjalta við sveit Sigurðar og sveit Helga við sveit Sigurjóns. Keppni í fyrsta flokki lauk á mið- vikudag. Þar mættu aðeins tvær sveitir til leiks og var þvi spiluð tvöföld um- ferð. Sveit Hannesar Jónssonar bar sigur úr býtum með samanlagt 29 stig en sveit Sigmundar Stefánssonar hlaut II stig. í sveit Hannesar spiluðu auk hans Ágúst Helgason, Magnús Aspe- lund og Steingrímur Jónasson. Sveit Hannesar fær sæti i meistara- llokki næsta ár, ef flokkaskiptingu verður viðhaldið í aðalsveitakeppni félagsins, en það er vitanleaa á valdi næstu stjórnar og með tilliti til f-nginn- ar reynslu nú og á siðasta ári hlýtur að teljast vafasamt að grundvöllur sé fyrir slíku. Bridgefélag Selfoss Úrslit í meistaramóti í sveitakeppni, sem lauk 19. apríl. 1. Sveit Halldórs Magnússonar 73 stig 2. Sveit Jónasar Magnússonar 70 — 3. Sveit Gunnars Þórflarsonar 65 — 4. Sveil Garflars Gestssonar 63 — í sveit Halldórs spiluðu auk hans Sig- fús Þórðarson, Vilhjálmur Pálsson, Haraldur Gestsson, varam. Tage R. Olesen. Frá Bridgesambandi Reykjanesumdæmis Úrslit í Reykjanesmóti i tvímenning voru spiluð 4. og 5. mai. Til úrslita spil- uðu 24 pör. Reykjanesmeistarar í tvi- tnenning 1979 urðu Jón Andrésson og Garðar Þórðarson, eftir mjög jafna og tvisýna keppni. Röð efstu para varð þessi: 1. Jón Andrcsson — Garflar Þórflarson 101 stig 2. Björn Eysteinsson — Magnús Jóhannsson 97 — 3. Sigurður Vilhjálmsson — Runólfur Pálsson • 95 — 4. Jón Gíslason — Þórir Sigursteinsson 93 — 5. Halldór Einarsson — Kriðþjófur Einarsson 81 — 6. Logi Þormóðsson — Þorgeir Eyjólfsson 67 — 7.-8. G'isli Torfason — Einar Jónsson 63 — 7.-8. Sigurflur Daviflsson — Gísli Daviflsson 63 — 9. Gylfi Sigurflsson — Sigurberg Elentínusson 45 — 10. Ólafur l.árusson — Hermann Lárusson 32- II. Gróa Jónatansdóttir — Kríslmundur Halldórsson 22 — 12. Þórarinn Sófusson — Bjarnar Ingimarsson 10- 13. Sigurjón Try ggvason — Skúli Einarsson 4 — MeóalskorO. Átta stigahæstu pörin hafa unnið sér þátttökurétt i úrslitum íslandsmótsins í tvimenning, sem verða spiluð í þessum mánuði. Starfsárinu hjá BRU cr nú lokið og vill stjórnin þakka bridgeþátt- um dagblaðanna góða samvinnu. Geymsluhúsnæði ca 130 ferm til leigu nálægt Hlemmi. Uppl. gefur i íglýsingaþjónusta Dag- blaðsins, sími 27022.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.