Dagblaðið - 12.05.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. MAÍ 1979.
17
«
DAGBLAÐIO ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ
I
Til sölu
8
Sumardekk — Froskbúningur.
4 stk. Sonic Maima 70 14” dekk til sölu,
óslitin, og froskbúningur með öllum
tækjum, ódýr. Uppl. í síma 84382.
Til sölu mjög vel
með farin Toyota saumavél og Fidelity
hljómflutningstæki, sambyggt útvarp,
kassetta og plötuspilari, 8 rása Phillips
segulband, einnig þvottavél, ósjálfvirk
en er með þeytivindu. Uppl. í síma 92-
3568.
Til sölu stórt
fallegt smábarnarúm, lítið notað, og
fylgihlutir, einnig GM-bílstóll fyrir smá-
barn, sama sem ónotaður kerrupoki og
fl. fyrir smábörn, Uka lítið notuð mynda-
vélartaska. Uppl. í síma 73734 milli kl. 5
og 7.
Kjötsög til sölu,
selst ódýrt. Hverfiskjötbúðin Hverfis-
götu 50.
Til sölu ca 5 tonn
galvaniserað girði, 1 x 16 mm. Uppl. í
síma 99-4236 og 99-4211.
Til sölu er kvenfatnaður,
kápur og kjólar, ódýrt. Uppl. i síma
18642.
Beizli.
Mjög vandað, nýtt beizli til sölu. Uppl. í
síma 19173 eftirkl. 18.
Hjól og fleira til sölu.
2 Chopper gírahjól til sölu, einnig inni-
hurð með útskurði, stærð 2,5 x 82 cm,
gott verð. Uppl. í sima 42001.
Til sölu 12 stk.
nýlegir rafmagnsþilofnar, seljast á hálf-
virði. Uppl. í síma 51018.
Herraterylenebuxur
á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr.
Saumastofan Barmahlíð34, sími 14616.
Til sölu
skápar og borð i baðherbergi. Uppl. i
sima 31103 milli kl. 3 og 5.
Tilboð óskast
i grímubúningaleigu. Góð kjör. Uppl.
hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—835
Nýkomið:
Tonka vörubílar, Tonka ámoksturs-
skóflur, Tonka vegheflar, Tonka kranar,
Tonka jeppar með tjakk, Playmobil leik-
föng, hjólbörur, indiánatjöld, mótor-
bátar, rugguhestar, skútur, flugdrekar,
gröfur til að sitja á, flugskutlur, flug-
diskar. Póstsendum. Leikfangahúsið
Skólavörðustíg 10, sími 14806.
Vörubflspallur til sölu,
mjög góður, stærð 225x515 cm. Verð
300 þús. Uppl. í síma 30800 (vinnusími)
ogákvöldin 41093.
Til söiu
djúpfrystir, 220 cm á lengd, Ignis frysti-
kista 600 lítra. Uppl. hjá auglþj. DB í
,síma 27022.
H—896.
H
Óskast keypt
8
Fortjald
fyrir hjólhýsi, Sprite Alphine, 12 feta,
óskast keypt. Uppl. í síma 21421.
Óska eftir kerru, stærð
ca 2,5 á lengd og 1,7 á breidd, burðarþo!
ca 1,5 tonn. Uppl. í síma 97-8121.
1
Verzlun
8
Ferðaútvörp,
verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og
án útvarps á góðu verði, úrval af töskum
og hylkjum fyrir kassettur og átta rása
spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur,
Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bíl-
útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets-
stengur og bílhátalarar, hljómplötur,
músíkkassettur og átta rása spólur, gott
úrval, mikið á gömlu verði. Póstsendum.
F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþóru-
götu 2, sími 23889.
Ryabúöin Lækjargötu 4.
Nýkomið mikið úrval af handavinnu,
smyrnapúðar, smyrnaveggteppi og gólf-
mottur, enskar, hollenzkar og frá Sviss.
Prjónagarn í úrvali. Ryabúðin Lækjar-
götu 4. Sími 18200.
Húsmæður.
Saumið sjálfar og sparið. Simplicity fata-
snið, rennilásar, tvinni og fleira..
Husqvarna saumavélar. Gunnar
Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16
Reykjavik, sími 91-35200. Álnabær
Keflavík.
Garðabær—nágrenni.
Rennilásar, tvinni og önnur smávara,
leikföng, sokkar, gjafavara, garn og
margt fleira. Opið frá kl. 2 til 7 alla virka
daga. Verzlunin Fit, Lækjarfit 5, Garða-
bæ.
Veizt þú
að stjörnumálning er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust,
beint frá framleiðanda alla daga vikunn-
'ár, einnig laugardaga, i verksmiðjunni
að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar.,
JReynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln-
ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R„ simi
23480. Næg bílastæði.
Töskugerð önnu Stefánsdóttur.
lþróttatöskur, með eða án félagsmerkja,
innkaupatöskur, nestistöskur, hnakk-
töskur, skíðaskótöskur, sjúkratöskur,
innleggstöskur. Hönnum einnig töskur
til sérþarfa. Töskugerðin Baldursgötu
18, sími 25109.
Verksmiðjusala.
Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur og
akrylpeysur á alla fjölskylduna, hand-
prjónagarn, vélprjónagarn, buxur,
barnabolir, skyrtur, náttföt o.fl. Les-
prjón Skeifan 6, sími 85611, opið frá kl.
1 til 6.
8
Fyrir ungbörn
8
Óska eftir að kaupa
góðan barnavagn. Uppl. í síma 66164.
Til sölu ný amerfsk
barnakerra með sólhlíf, mjög falleg,
einnig barnabaðker, selst ódýrt. Uppl. í
síma 73571.
Óska eftir góðum
barnavagni. Uppl. í síma 82301.
Barnakerra óskast.
Falleg og' vef með farin barnakerra
óskast. Uppl. fsíma 38317 milli kl. 16 og
20.
I
Húsgögn
8
Bólstrum og klæðum
gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný.
Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg
áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör-
in. Ás Húsgögn Helluhrauni 10 Hafnar-
firði, sími 50564.
SIMI 27022
ÞVEBH OLT111
Til sölu stórt hjónarúm
með skápum, einnig svefnbekkur og
borðstofuskenkur. Selst ódýrt ef samið
er strax. Uppl. í sima 72254.
Litill borðstofuskápur
úr tekki til sölu, einnig brúðarkjóll, lítið
númer. Uppl. i sima 35891 eftir kl. 13.
Til sölu vandað
og fallegt sófasett, þriggja sæta, tveggja
sætaogeinn stóll. Uppl. ísíma 75810.
Til sölu vel með
farið rúm með springdýnu, stærð
195 x 95. Uppl. í síma 44821 eftir kl. 6.
Sófasett óskast,
leðurklætt, má vera gervi, í góðu standi.
Á sama stað er til sölu Citroen D Special
árg. 71, skemmdur eftir árekstur. Uppl.
á skrifstofutíma í síma 53033.
Klæðningar—bólstrun.
Tökum að okkur klæðningar og við-
gerðir á húsgögnum. Komum i hús með
áklæðasýnishorn, gerum verðtilboð
yður að kostnaðarlausu. Ath.: Sækjum
og sendum á Suðurnes, til Hveragerðis,
Selfoss og nágrennis. Bólstrunin
Auðbrekku 63, simi 44600, kvöld- og
helgarsimi 76999.
Raðsófasett
og svampdýna til sölu vegna brottflutn-
ings. Uppl. í síma 40559.
Bólstrun.
Bólstrum og klæðun; notuð húsgögn.
Athugið. Höfum til sölu símastóla og
rókókóstóla og fleira. Greiðsluskilmálar
K.E. Húsgögn, Ingólfsstræti 8, sími
24118.
. Við gcrum við húsgögnin
yðar á skjótan og öruggan hátt. Sér-
smiðum öll þau húsgögn sem yður lang-
ar til að eignast eftir myndum, teikning-
um eða hugmyndum yðar. Auk þess
bjóðum við yður upp á glæsileg furu-
sófasett, sófaborð, hornborð og staka
stóla sem þið getið raðað upp í raðsófa-
sett. Hægt er að skrúfa hvern stól, sófa
og borð í sundur með 6 kants lykli til að
auðvelda flutninga. Tilvalið í sumarbú
staði sem sjá má í sjónvarpsauglýsingu
Happdrættis DAS. Scr liusgogn Ing.i
Péturs, Brautarholti 26, sími 28230.
1
Heimilistæki
8
8
Notaður stálvaskur,
2 hólfa með borði, 55 cm breiður, 140 á
lengd og 4 hólfa hvít emaleruð eldunar-
plata til sölu. Uppl. í síma 36141.
Til sölu eldhúsinnrétting
og ísskápur. Uppl. eftir kl. 5 laugardag
að Leifsgötu 6,1. hæð.
8
Hljóðfæri
8
Nýlegt Wurlitzer
rafmagnspíanó, til sölu, verð 600 þús.,
einnig 100 vatta Fender magnari, verð
200 þús. Uppl. í síma 50771.
H-L-J-Ó-M-B-/E-R S/F
hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun,
Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í
umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og
hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir
yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig
vel með farin hljóðfæri og hljómtæki.
Athugið! Erunt einnig með mikið úrval
nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði.
Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði
hljóðfæra.
3
Hljómtæki
8
Við seljum hljómflutningstækin
fljótt, séu þau á staðnum, mikil
eftirspurn eftir sambyggðum tækjum,
hringið eða komið. Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50, simi 31290.
8
Teppi
8
Teppi til sölu,
drapplitað, 4,10x5,10 og mosagrænt
1,50x2,70, seljastá 65 þús. bæði. Uppl.
i síma 41291.
3
Ljósmyndun
8
Kvikmyndaútbúnaður til sölu:
Super 8 kvikmyndatökuvél, Cosina 738
Hi-de Luxe, sýningarvél Canon S-400,
100 vatta Jod lampar, skoðunarvél
Magnon DS 500, Filmspeicer Aroma.
Allt sem nýtt. Uppl. í síma 26837 eftir
kl. 18.
Verzlun
Verzlun
Verzlun
DRATTARBEIZL! — KERRUR
Fyrirliggjandi — allt efni í kcrrur
fyrir þá sem vilja sntiða sjálfir. hci/.li
kúlur. tengi fyrir allar teg. bilreiða.
Þórarinn Kristinsson
Klapparstíg 8 Sími 28616
(Heima 72087).
MOTOROLA
Alternatorar f bfla og báta, 6/12/24/32 volta.
Platfnulausar transistorkveikjur I flesta bila.
Haukur & Ólafur hf.
Ármúla 32. Simi 37700.
Símagjaldmælir
A: . » y / sý,úr hvað sfmtalið kostar á meðan þú talar, er
/ fýrir heimili og fyrirtæki
SÍMTÆKNISF.
Armúla S
Slmi 86077
kvðldsimi 43360
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
j
Jarðvinna - vélaleiga
)
Körfubílar til leigu
til húsáviðhalds, ný-
bygginga o. fl. Lyftihæð 20
m. Uppl. í síma 43277 og
42398.
GRÖFUR, JAROÝTUR,
TRAKTORSGRÖFUR
'ARÐ0RKA SF. BRÖYT
X2B
Pálmi Friðriksson
Siðumúli 25
s. 32480 — 31080
Heima-
simar:
85162
33982
MCIRBROT-FLEYGCIN
ALLAN SÓLARHRINGINN MEÐ
HLJÖOLATRI OG RVKLAUSRI
VÖKVAPRESSU. SlMI 37149
NJáll Harðarson, Vtlakiga
Traktorsgrafa og
loftpressur til leigu
Tek einnig að mér sprengingar í húsgrunnum og
holræsum úti um allt land. Sími 10387 og 33050.
Talstöð Fr. 3888.
Helgi Heimir Friðjófsson._________
Traktorsgrafa til leigu
Tek að mér alls konar störf með JCB traktorsgröfu.
Góð vél og vanur maður.
HARALDUR BENEDIKTSSON,
SIMI40374.
Utvegum erlendis frá og innanlands vélar og tæki tií verk-
legra framkvæmda.
Tökum I umboðssölu vinnuvélar og vörubila.
Við höfum sérhæft okkur í útvegun varahluta í flesta gerð-'
ir vinnuvéla og vörubila.
Notfærið ykkur viðtæk viðskiptasambönd okkar. Hafið
samband og fáið verðtilboð og upplýsingar.
VÉLAR OG VARAHLUTIR
RAGNAR BERNBURG
Laugavegi 22, sími 27020 — kv.s. 82933.