Dagblaðið - 18.05.1979, Side 11

Dagblaðið - 18.05.1979, Side 11
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 1979. Höfuðatriðið er ekki réttindi kvenna heldur skipting alls fólks í stéttir með mismunandi forréttindi. Margrét Thatcher er fulltrúi stóratvinnurek- enda, bankaeigenda og ráðandi afla i brezku þjóðfélagi. Hún er algjörlega tilfinningalaus fyrir vandamálum vinnandi hóps karla og kvenna. Hún hefur einnig lýst fyrirlitningu sinni á þjóðum í Afríku og annars staðar í heiminum. Höfuðatriðið er ekki að Margrét Thatcher forsætisráðherra er kona, heldur að hún er íhaldsmaður.” Vanessa Redgrave var spurð hverjar hún teldi ástæðumar fyrir því að hún fékk aðeins 255 atkvæði í ný- liðnum kosningum. ,,Ég sagði strax í byrjun kosninga- baráttunnar að ég ætti ekki von á miklu fylgi. í Bretlandi eru andstæð- urnar mjög miklar á milli fólks. Ann- k n Baráttufólk fyrir jöfnum rétti kvenna og karla hefur sýnt litla hrifningu yfir sigri Margrétar Thatcher í brezku þingkosningunum. Margrét er í þeirri hópi aðeins talin íhaldssamur kven- maður, sem ekki muni hafa neinar raunverulegar breytingar á réttindum kvenna í för með sér. aðhvort kýs fólk íhaldsmenn eða Verkamannaflokkinn og nokkrir frjálslynda. Aðrir kostir eru ekki taldir fyrir hendi. Markmið flokks- okkar var að kynna ýmis sósíalísk markmið. Við þessir sextíu einstakl- ingar sem buðum okkur fram fyrir flokkinn gerðum það til að kynna þessi markmið okkar en ekki í von um að verða kjörin á þing.” Hver voru helztu málefni þessara kosninga? „íhaldsmenn knúðu á um að kosið væri hinn 3. maí. Þaðvoru Thatcher, ráðgjafar hennar og hin stóru dag- blöð sem réðu ferðinni í því um hvað var rætt. öllu var beint að hreyfingu laun- þega og hinum svonefndu lögum og reglu. íhaldsmenn vilja draga tenn- umar úr verkálýðshreyfingunni. Með því móti einu geta þeir komið launa- stefnu sinni að og niðurskurði á opin- berum framlögum.” Leikkonan var spurð hvort hún Árangur Vanessu Redgrave varð ekki mikill í þingkosningunum í Bret- landi. í kjördæmi sínu í Manchester fékk hún aðeins 255 atkvæði. Flokkur hennar, sem er mjög til vinstri bauð fram í sextíu kjördæm- um með litlum árangri. Vanessa Red- grave hefur lengi verið mikill áhuga- maður um stjómmál. Hún sagði sig úr brezka Verkamannaflekknum eftir eins árs þátttöku í starfi hans árið 1965. Var það stuðningur Wilsons þáverandi leiðtoga flokksins og forsætisráðherra Breta við styrjöld Bandaríkjamanna í Vietnam sem olli vinslitunum. teldi að brezk utanríkisstefna mundi taka breytingum við að Margrét Thatcher sezt í sæti forsætisráðherra. ,,Að sjálfsögðu mun Bretland verða bundið Efnahagsbandalaginu enn traustari böndum en áður. íhaldsmenn vilja að evrópskir auð- hringar nái enn meiri tökum á brezk- um verkalýð og bændum. í Afríku má þess vænta að Thatch- er forsætisráðherra muni styðja við bakið á kynþáttakúgurum í Suður- Afríku og Ródesíu. Hún vill viður- kenna stjórnina í Salisbury og hefja vopnasendingar til þeirra félaga Ian Smith og Muzorewa biskups. Einnig vill hún aflétta viðskiptabanninu á Ródesíu.” Leikkonan sagði að fögnuður allra íhaldssamra ríkisstjóma í heiminum yfir sigri Margrétar Thatcher og íhaldsflokksins sýndi bezt hvers væri vænzt af henni á alþjóðavettvangi. Fólk skyldi minnast þess og ekki láta sér koma neitt á óvart sem frá frú Thatcher kæmi í framtíðinni. fram til sigurs í komandi stjómmála- átökum. Umræðum um úrslit síðustu kosninga er lokið og stefnan er sett á þær næstu. Þá er framboð Davíðs Oddssonar vottur þess, að á næstu árum megi búast við vaxandi kröfum um róttækari breytingar á forystu flokksins en flokksmenn hafa átt að venjast áður. Eins og áður sagði var fjölgað i miðstjórn flokksins. Tómas Tómas- son baðst undan endurkjöri, en auk þeirra, sem áttu sæti fyrir í miðstjórn voru kjörnir: Pétur Sigurðsson, Davið Sch. Thorsteinsson, Steinþór Gestsson og Sigurlaug Bjarnadóttir. Allt fólk, sem styrkir vemlega mið- stjórnina. Steinþór og Sigurlaug áttu reyndar sæti áður í miðstjórn. Davíð Scheving jarðtengir flokkinn við a’t- vinnulífið. Miðstjórnarkjörið var persónulegur sigur Péturs. Hann var kjörinn með mesta atkvæðamagninu, enda hefur hann i vetur unnið gott starf fyrir flokkinn, margefldur. Nýir fulltrúar þingflokks í miðstjórn eru Ragnhildur Helgadóttir og Sverrir Hermannsson, kjörin í stað Jóhanns Hafstein og Steinþórs Gestssonar. Stefnumörkun og ályktanir Almenn stjórnmálaályktun hefur verið birt og er hún um margt ákveðnari og beinskeyttari en oftast áður og þess vegna í stíl við efnahags- stefnuna, sem þingflokkur og mið- stjórn samþykktu í febrúar undir heitinu „Endurreisn í anda t>jáK hyggju” og mikið hefur \erið ritað um i blöð að undanförnu. Sérályktanir fundarins hafa enn ekki birzt, en verða sendar fjölmiðl- um von bráðar. Mikill tími lands- fundarins fór í nefndastörf, þar sem stefnan var mörkuð í einstökum málaflokkum. Miðstjóm fékk síðan heimild til efnisröðunar og endanlegs frágangs. í nefndastörfum og umræðum komu fram mismunandi skoðanir eins og gefur að skilja. í tveimur málum var miðstjóm falið að vinna sérstalclega að loknum fundi, en það eru landbúnaðarmálin annars vegar og einstaklingsréttarmál hins vegar, einkum þau sem snúa að einstaklingnum sem neytanda. Stefnumörkun í landbúnaðarmálum hefur verið í deiglu í allan vetur og því starfi verður haldið áfram í sumar, enda er málið viðamikið og vandmeðfarið. Eins og fram hefur komið í fréttum hefur í vetur starfað hópur, sem reynt hefur að bregða upp mynd af viðfangsefnum íslenzkra stjórnmála eftir 20 ár og viðhorf flokksins til þeirra. Með slíkri framtíðarsýn er fetað í fótspor ýmissa flokka er- lendis, sem unnið hafa markvisst að undirbúningi undir verkefni morgun- dagsins. Hugmyndir hópsins, sem hefur í vetur starfað undir stjórn Jónasar Bjarnasonar, voru kynntar á landsfundinum og fengu góðar undirtektir. Ákveðið var að útvíkka hópinn, halda starfinu áfram og skila því til flokksráðsfundar, sem haldinn verður næsta haust. Af tillögum um einstök, afmörkuð mál, sem féllu utan hinna hefð- bundnu ályktana, má nefna tillöguna um lækkun kosningaaldurs i 18 ár. Samþykkt hennar mun án efa hafa áhrif á skoðanir þingmanna, þegar stjórnarskrárnefndin skilar hug- myndum sínum til þingsins næsta vetur. Tvær bækur um Sjálfstæðisstefnuna Heimdallur gaf út bók með 10 völdum ræðum og ritgerðum 10 áhrifamanna flokksins á ýmsum I. „Sjálfstæðisflokkurinn kefor sig,« « ár ™ ölduróti erfiöleika, sem staðið hafa um sinn, og hefur nú meiri meðbyr en löngum áður.” eina barni sinu, aldrei barnapössun þótt fram kæmi í sögunni að hún leigði með tveim öðrum. Það kom heldur aldrei í ljós að til væru bréfaskólar. í þeim er hægt að læra ýmislegt og einnig er nokkuð sem heitir sjálfsmenntun. Hafa margir orðið að þvi, sem heitir að vera bæði ríkur og nýtur þjóðfélags- þegn, aðeins með því að nota ,athyglisgáfuna að einhverju marki. Ég trúi því ekki fyrr en í fulla hnef- ana að stúlka, álika heimsk og í bók Ólafs, fyrirfinnist í verksmiðjum. Við íslendingar sem álitnir erum svo gáfaðir. Hún var svei mér ekkert betri en hin forheimskaða húsmóðir sem ég ræddi um í síðustu grein minni. Það er að segja eftir þeirri mynd sem einhverjir (hverjir?) eru búnir að draga upp af húsmóðurinni í dag. Þá kom það í ljós að hin margum- rædda verksmiðjustúlka vissi hreint og beint og bókstaflega ekkert um lífið og tilveruna. Égmótmæli. Hún er gerð svo heimsk að hún fær litasjónvarp að gjöf eða með hjálp ættingja og á það horfir hún kvöld eftir kvöld eða hlustar á plötuspilar- ann. Vissulega er hún þreytt eftir verk- smiðjuvinnuna, en það þarf enginn að segja mér að kvenfólk í dag láti bjóða sér, eins og þessi Iðjustúlka, að kenna karlmönnum á vélina sem hún er búin að vera við í mörg ár og karl- maðurinn fái svo miklu hærri laun fyrir það sama og hún gerði. Það er hins vegar, því miður, stað- reynd í mörgum stéttarfélögum, jafnt hjá konum sem körlum, að afskipta- leysi félaganna býður hættunni heim. Alltaf eru þeir sömu kosnir í stjórn og er engu um að kenna nema hreinu áhugaleysi félaga, sem hafa bæði kosningarétt og kjörgengi. Jæja, nú hafa verksmiðjustúlkur bætzt í hópinn með hinni „forheimskuðu húsmóður”, sem ekkert kann og ekkert veit. Er ekki kominn tími til að veita ofurlítið viðnám? Af hverju í veröldinni þurfum við að sæta því að það sé betra að setja börnin á dagvistunarstofnanir fyrir kr. 86.700 hvert barn (aðeins talað um daglegan rekstur, ekki stofn- kostnað). Ef við sem viljum vera heima erum allar svona heimskar, er þá ekki hægt að halda námskeið fyrir okkur, eins og svo marga þjóðfélagsþegna, til að kenna okkur eitthvað um barnaupp- eldi. Það er að verða útbreiddari skoðun með hverjum degi og ári sem líður að efla skuli heimilin og fjöl- skylduböndin. Ia „Hvaö væri á móti því aö húsmóðirin ™ fengi þessar 86.700 krónur fyrir að passa barnið sitt?” 11 tímum. Ritsafn þetta er framlag félagsins á afmælisári flokksins. Ungt frjálshyggjufólk fær í einni bók merkar ritgerðir um grundvallar- atriði Sjálfstæðisstefnunnar og frjálshyggjunnar. Þá gaf Kjartan Gunnarsson út rit með ritgerðum 15 sjálfstæðismanna af yngri kynslóð- inni, „Uppreisn frjálshyggjunnar". Það er ekki á hverjum degi, sem frjálshyggjumenn senda frá sér rit um hugmyndafræðileg efni. Þessar tvær bækur ásamt „Frjálshyggja og alræðishyggja ” Ólafs Björnssonar Kjallarinn Friðrík Sophusson bera því órækt vitni, að frjálshyggju- menn ætla sér stóran hlut á næst- unni. Á þessa útgáfu er minnzt hér í þessari frásögn af landsfundi flokks- ins, þar sem sala bókanna og viðtök- ur settu ákveðinn svipá fundinn. Sjálfstæðisflokkur á tímamótum Landsfundurinn markaði á vissan hátt tímamót. Tími mikillar sjálfs- gagnrýni vegna úrslita síðustu kosninga er liðinn. Forysta flokksins hefur hlotið endurnýjað umboð og traust. Og einbeittari stefnumörkum hefur átt sér stað. Sjálfstæðismönn- um er það ljóst.að framundan er verk að vinna, ef árangur á að vera annar og meiri en skammgóður vermir af komandi kosningasigri. Ytri aðstæður eru flokknum hag- stæðar, bæði hér á landi og erlendis. Kosningar í Finnlandi og Englandi sýndu að almenningur þessara landa leitar nýrra leiða. Skoðanakannanir í Noregi sýna hægri sveiflu. Vinstri stjórnin hér á landi stendur á bakka sinnar eigin grafar og skoðanakann- anir siðdegisblaðanna sýna ótvírætt, að almenningur vill breytingar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur því siglt út úr ölduróti erfiðleika, sem staðið hafa yfir um sinn og hefur nú meiri meðbyr en löngum áður. Friðrik Sophusson alþingismaður. N \ ✓ Laun húsmóður Hvað væri á móti því að húsmóðir- in (móðirin) fengi þessar 86.700,- kr. Kjallarinn Erna V. Ingólfsdóttir fyrir að passa bai nið sitt (stofnkostn- aður dagvistunarheimilis ekki inni í dæminu)? Þetta myndi stuðla að því að móðirin þyrfti el'.ki að fara með hvítvoðung eða aðeins eldra barn út í hvaða veður sem er, að sumri eða vetri og á hvaða tíma sem er, bví að sumir vinna j ú vaktavinnu. Vitanlega eru svo lika til mæður sem bæði hafa aðstöðu og ónnur áhugamál en að binda sig yfir börnum. Ef þær eru menntaðar, þá hafa þær ráð á að borga fulla barna- pössun fyrir sín börn. Þurfa ekki að láta þjóðfélagið borga brúsann. Eitt skyldi ekki yfir alla ganga í þessum efnum. Ég viðurkenni líka, þótt mér sé það ekki ljúft, að dagvistunarstofnanir verði að vera til staðar. Sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu, þar sem allt er svo miklu ópersónulegra en á smærri stöðum úti á landi. Látum bara engan, engan, lýsa okkur eins og margumtalaðri Iðju- stúlku, sem ég ræddi um hér á undan. Erna V. Ingólfsdóttir.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.