Dagblaðið - 18.05.1979, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 18.05.1979, Blaðsíða 18
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 1979. Fyrir ungbörn Til sölu er kerruvagn, barnastóll í bil og strauvél á hjólum Einnig góður tækifíerisfatnaður. Uppl síma 42518. Silver Cross barnakerra til sölu. Uppl. í síma 52636. Til söiu brúnn Marmet kerruvagn, vel meö farinn, verð 65 þús. Uppl. í síma 38688. Göður barnavagn eða kerruvagn óskast. Uppl. í síma 73884. Óska eftir að kaupa barnakojur. Uppl. i síma 72965. Silver Cross barnavagn til sölu, 6 mánaða gamall, lítið notaður, lítur út eins og nýr. Verð 80—100 þús. ef samið er strax. Uppl. í síma 52758. 1 Húsgögn Til sölu er ein eining úr Novis hillusamstæöu. 32274 milli kl. 4 og 9. Uppl. i síma Til sölu heimasmfðað . sófasett úr furu, ásamt sófaborði. Uppl. í síma 53766 eftir kl. 5. Vmsir húsmunir til sölu, skenkur, sófaborð, skrifborð, sófasett allt mjög ódýrt. Simi 29178. Tekkhjónarúm til sölu, einnig stórt fiskabúr. Uppl. í síma 36957. Selst ódýrt. Þrískiptur klæðaskápur til sölu eða í skiptum fyrir kommóðu. Uppl. í sima 10170 eftir kl. 8. Klæðningar—bólstrun. Tökum að okkur klæðningar og við gerðir á húsgögnum. Komum í hús með áklæðasýnishorn, gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Ath.: Sækjum og sendum á Suðurnes, til Hveragerðis, Selfoss og nágrennis. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími 44600, kvöld- og helgarsími 76999. Bólstrum og klæðum gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný. Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör in. Ás, húsgögn, Helluhrauni 10, Hafnarfirði. Simi 50564. Við gerum við húsgögnin yðar á skjótan og öruggan hátt. Sérsmiðum öll þau húsgögn sem yður langar til að eignast eftir myndum, teikningum eða hugmyndum yðar. Auk þess bjóðum við yður upp á'glæsileg furusófasett, sófa- borð, hornborð og staka stóla sem þið getið raðað upp í raðsófasett. Hægt er að skrúfa hvern stól, sófa og borð i sundur með sexkantslykli til að auðvelda flutn inga. Tilvalið i sumarbústaði sem sjá má í sjónvarpsauglýsingu happdrættis DAS. Sérhúsgögn Inga og Péturs, Brautarholti 26, sími 28230. Antik: Borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnher bergishúsgögn, skrifborð, stakir stólar og borð, málverk, gjafavörur. Kaupum og tökum I umboðssölu. Antikmunir, Lauf- ásvegi 6, sími 20290. Til sölu borðstofuborö, 6 stólar og borðstofuskápur. Uppl. i síma 23213 milli kl. 5og8. I Antik Kfnversku handunnu antik ullarteppin og motturnar komnar. Hagstætt verð vegna beinna innkaupa frá Peking. Sjónval, Vesturgötu 11, simi 22600. ^Til sölu 3ja ára Candy þvottavél, kostar ný 240 þús., fæst á tæplega hálf- virði. Nýyfirfarin. Uppl. f síma 42073. Stór Westinghouse isskápur til sölu, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 92- 1953. Til sölu 6 ára gömul Elstar frystikista, 80 lítra, verð 50 þús. Uppl. í síma 52512. Til sölu nýuppgerð Haka þvottavél.^Jppl. i síma 83945. 1 Hljóðfæri 8 Til sölu mjög góður sem nýr bassagítar ásamt tösku. Uppl. í síma 12873 eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa ódýrt vel með farið trommusett. Uppl. í síma 86190 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Óska eftir að kaupa notaða harmóníku, helzt fulla stærð, má vera gömul ef hún er vel með farin. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—923 H-L-J Ó M B-Æ-R S/F hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið! Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Til sölu nýlegur og vel með farinn Peavey 210 vatta bassamagnari ásamt boxi. Uppl. í síma 94-30305. I Hljómtæki 8 Óska eftir að kaupa hljómburðartæki, sambyggt. Tilboð sendist DB merkt „843”. Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækjum, hringið eða komið. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. Til sölu Bcomaster 1900 útvarpsmagnarí með elektrónískum still- ingum, Sony TC 630 spólusegulband og Crown kassettutæki. Uppl. i sima 35374. Til sölu Marantz 1150 magnari, 2x75 vött, JVC plötuspilari JLA 20 og 2 stk. AR 14 hátalarar. Uppl. í sima 32274 milli kl.4og9. Ljósmyndun Ljósmyndapappir. Við flytjum inn, milliliðalaust beint frá framleiðanda i V-Þýzkalandi, TURA pappír, plasthúðaðan. Áferðir: glans, matt, hálfmatt, silki. Gráða: normal, hart. Verð: 9x13,'100 bl„ 3.570, 13x18, 25 bl„ 1.990, 18x24, 10 bl„ 1.690, 24 x 30, 10 bl„ 2.770, 30 x 40 kr. 4.470, 40x50 kr. 7.450. Eigum ávallt úrval af tækjum og efnum til ljósmynda- gerðar. Veitum magnafslátt. Póstsend- um. AMATÖR, ljósmyndavörur Lauga- vegi 55,simi 12630. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmyndavél- ar. Er með Star Wars myndina í tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þögl- ar, teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítar, einnig í lit. Pétur Pan—Öskubuska—Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaaf- mæli og samkomur. Uppl. í síma 77520. 8 mm og 16 mm kvikmyndafllmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Nýkomið m.a. Close en- ’counters, Guns of Navarone, Breakout, Odessa file og fl. Teiknimyndir, m.a. Bleiki pardusinn, Flintstones, Jóki björn o.fl. Sýningarvélar til leigu. Óskast keypt: Sýningarvélar, Polaroidvélar, tökuvélar, slidesvélar og kvikmyndafilm- ur. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521 (BB). Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningavélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, slides- vélar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta: Færum 8 mm kvikmynd- irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir VHS kerfi. Myndsnældur til leigu væntanlegar fljótlega. Sími 23479 (Ægir). Til sölu 8 mm kvikmyndasett, Chinnon direct sound, SXL 257, 22 mm zoom og Expert 4006 supersound sýn ingarvél, 125 x 125 sýningartjald, kostar ca 600 þús„ selst á 300 þús. Uppl. í síma 75541 eftir kl. 7. 16 mm super og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu I miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til valið fyrir barnaafmæli eða barnasam- komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash og fl. i stutt- um útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningar vélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í sima 36521 (BB). Sportmarkaðurinn auglýsir: Ný þjónusta, tökum allar Ijósmynda- vörur í umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvélar og fl. og fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn Grensás vegi 50, sími 31290. I Safnarinn 8 Kaupum fslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig 'krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin. Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Safnarar. FM-fréttir, 2. tölublað 3. árg. er komið út. Biðjið um ókeypis sýniseintak. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 a •Reykjavík, sími 21170. Til bygginga 8 Notað mótatimbur óskast. Uppl. í sima 81165 og 14064. Mótatimbur. Notað mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 83250. Til sölu rúmgóður vinnuskúr með 3ja fasa rafmagnstöflu. Til sýnis að Þrastarhólum 8—10, verð tilboð. Simi 76737 og 76379. Mótaklemmur (klamsar). Höfum fyrirliggjandi hina vinsælu sænsku klamsa og tilheyrandi tengur. Verðið hagstætt. Pira Húsgögn hf. (Stál- stoð sf.) Dugguvogi 19, sími 31260. 1 Dýrahald 8 Páfagauksungar til sölu, einnig róshöfða páfagaukar. Uppl. í síma 27583. Á sama stað óskast gömul fuglabúr. Til sölu 2 fallegir 5 vetra velættaðir band- og hnakkvanir folar. Einnig 6 vetra bleikblesóttur reistur taumléttur ágengur en styggur töltari. Simi 92-1173. Fallegir svartir og hvftir kettlingar fást gefins. Uppl. 1 sima 15924 í dag og næstu daga. Hestamenn. Ég óska eftir hestplássi í nágrenni Rvíkur fyrir einn 7 vetra klár. Vinsam- legast hringið í síma 33736 eftir kl. 7. Hestamenn — hestamenn. Tökum hesta i tamningu og þjálfun, höfum til sölu hesta á ýmsum stigum tamningar. Tamningarsjtöðin Þjótanda við Þjórsárbrú. Uppl. í sima 99-6555. Honda XL 350. Stórglæsilegt hjól árg. 76, ekið 7.500 km. Uppl. í síma 38474. Óska eftir að kaupa 10 gfra hjól. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—818 Bandarfskt telpureiðhjól til sölu. Lítur vel út. Uppl. í síma 29908 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu 26” karlmannsreiðhjól. Uppl. í síma 83087 fyrir kl. 8. Yamaha RD árg. ’78 til sölu. Uppl. í sima 66532. Til sölu Suzuki AC 50 árg. 74. Uppl. í síma 81917. Halló, halló. Nýkomið: Suzuki AC-50 afturtannhjól, keðjur, cylindrar, svissar, bensínbarkar og bremsubarkar. Seljum í dag og morgun Hondu SS-50 árg. 75, Suzuki AC-50 árg. 74, 75 og 76, Suzuki 125 Hondu XL 350, SL 250, Yamaha MR 50. Mótorhjól sf„ Hverfisgötu 72, sími 12452. Ný og notuð reiðhjól, viðgerða- og varahlutaþjón- usta. Reiðhjólaverkstæðið Norðurveri Hátúni 4 A, sími 14105. Mótorhjólaviðgerðir. Gerum við allar tegundir af mótor- hjólum, sækjum og sendum mótor hjólin. Tökum mótorhjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur. Opið frá 8—7 5 daga vikunnar. Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, sími 12452. Landsins mesta úrval. Nava hjálmar, skyggni, gler lituð og ólituð, MVB motocross stígvél, götustíg- vél, leðurjakkar, leðurhanzkar, leður ilúffur, motocrosshanzkar, nýrnabelti, keppnisgrímur, Magura vörur, raf- geymar, bögglaberar, veltigrindur, tösk- ur, dekk, slöngur, stýri, keðjur og tann- hjól. Bifhjólamerki á föt. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Póstsendum. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Reykjavik. Simi 10220. Reiðhjólamarkaðurínn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum Opið virka daga frá kl. 10 til 12 og 1 til 6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. I Sjónvörp 8 Til sölu svarthvitt sjónvapstæki, HMV, 24", rúmlega eins árs. Uppl. í síma 33736 eftir kl. 7. Til sölu 3ja herb. ibúð á Akranesi, öll nýtekin í gegn. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 93-2154. Vogar Vatnsleysuströnd. Til sölu 176 ferm parhús með bilskúr. Húsið selst með einangrun að innan og pússningu að utan. Skipti á tbúð í bæn- um koma til greina. Sími 35747. Sumarbústaðir til sölu í Skorradal, Grímsnesi, Vatnsendalandi og húseignir á Stokkseyri og Eyrarbakka sem henta vel sem sumarbústaðir. Uppl. í síma 21155. Til sölu 13áragamalt einbýlishús í Grindavík. Uppl. í síma 92- 8198 laugardag og sunnudag. Akranes. Litil 2ja herbergja íbúð við Skagabraut til sölu, skipti á bíl koma til greina. Uppl. isíma 91-27097 eða 93-1940. Til söiu einbýiishús, næstum fullgert,120 ferm með bílskúr, á Eyrarbakka. Uppl. í síma 99-3157 eftir kl. 17. I Byssur 8 Tilsölu riffill, 222 cal. Sako. Uppl. i síma 77415 eftir kl. 7. I Verðbréf 8 Hagkvæm viðskipti. Innflutningsfyrirtæki vill selja vöruvixla og önnur verðbréf á góðum kjörum. Tilboð merkt „Hagnaður” sendist DB sem fyrst. Bátar 8 Til sölu 4ra tonna trilla í smíðum, með 47 hestafla vél. Selst á hagstæðu verði ef samið er strax. Uppl. I síma 91 -25132 eftir kl. 8. Til sölu góður 19 feta hraðbátur, vagn og nauðsynlegur bún- aður fylgir. Uppl. í síma 66455. Óska eftir 25—35 hestafla utanborðsmótor í góðu ástandi. Uppl. í síma 40040. 'Berg sf. Bflaleiga, Smiðjuvegi 40, Kóþavogi, sími 76722. Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva og Chevette. Bílaleigan hf„ Smiðjuvegi 36 Kóp„ sími 75400, auglýs- ir: Til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, Toyota Starlet, VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað í hádeginu, heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saab-bifreiðum. Bílaþjónusta Tökum að okkur boddíviðgerðir, allar almennar viðgerðir ásamt viðgerðum á mótor, gírkassa og drifi. Gerum föst verðtilboð. Bílverk hf. Smiðjuvegi 40, sími 76722. Jilaþjónustan, Borgartúni 29, simi 25125. Opið frá kl. 9—22 alla daga nema sunnudaga kl. 9—18. Vinnið bilinn sjálf undir sprautun, öll aðstaða fyrir hendi og viðgerðaraðstaða góð. Skiptum yfir á sumardekk og aðstoðum. Tökum að okkur að flytja og fjarlægja bíla. örugg þjónusta. Simi 81442. Önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verðtilboð í véla- og gírkassaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Bíltækni Smiðjuvegi 22, sími 76080. Er rafkerfið I ólagi? Gerum við startara.dínamóa alternatora og rafkerfi i öllum gerðum bifreiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16, Kóp. Rafgát, Skemmuvegi 16, Kóp, sími '77170.________________________________ Bflasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílasprautun og réttingar Ó.G.Ó. Vagn- höfða6, sími 85353. Bifreiðaeigendur. Vinnið undir og sprautið bílana sjálfir. Ef þið óskið veitum við aðstoð. Einnig tökum við bíla, sem eru tilbúnir undir sprautun og gerum fast verðtilboð. Uppl. ísíma 18398. Pantið tímanlega. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. BMC dfsilvél (Austin Gipsy) til sölu, þarfnast gerðar. Uppl. í síma 82539. við- Renault -4 Óska eftir að kaupa Renault -4 fólks- bifreið árg. 73—75. Uppl. í síma 19427 eftirkl/18. Til sölu Mazda 929 station, árgerð 75—76, Ford Cortina 1600 og 1600 XL, árg. 74, Ford Escort 74—75, Galant station Cold 75, VW Passat 74, Toyota Crown 4 cyl. árg. 72, Audi 100 LS 76. Bílasala — bilaskipti. Bílasalan Sigtúni 3, opið virk kvöld til kl. 22 og 10 til 18 laugardag og sunnudag. Simi 14690. Til sölu VW Variant station árg. 72. Stórglæsilegur og vel með far- inn dekurbíll, skoðaður 79 í toppstandi. Uppl. í sima 54220 eftir kl. 17.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.