Dagblaðið - 18.05.1979, Page 25

Dagblaðið - 18.05.1979, Page 25
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 1979. Erlendu vinsældalistarnir Pop muzik er efst á enska popplistanum PEACHES AND HERB hafa verið 1 efsta sæti bandaríska vinsældalistans að undanförnu með lagið Reunited. Samstarf þeirra hefur ekki staðið lengi, en þó nógu lengi til þesk að þau hafa komið tveimur lögum á topp- inn, fyrrnefndu Reunited og Shake Your Groove Thing. Það varð hvorki Boney M né ABBA sem ýtti Art Garfunkel úr fyrsta sæti enska vinsældalistans. Aður óþekkt hljómsveit, M að nafni, skauzt upp fyrir með lagið Pop Muzik en áðumefndu popprisarnir tveir eru báðir rétt við toppinn. Eins og nafnið bendir til er fjallað um poppmúsik í nýja topplaginu. Væntanlega hefur það einhverja nýja speki um fagið upp á að bjóða fyrst því tekst að komast á tindinn í heimalandi pönks og nýveifu. Það lag sem kemur af hvað mestum krafti inn á topp tíu í Englandi er Dance Away. Flytjendur þess lags eru engir aukvisar, sjálfir snillingarnir í Roxy Music. Lag þetta er tekið af nýjustu plötu hljóm- sveitarinnar, Manifesto. Þetta lag er í rólega stílnum og hækkar sig um tuttugu sæti frá því í síðustu viku. Þá er vinsælasta lagið í Bandaríkj- unum um þessar mundir, Reunited, einnig komið inn á topp tíu í Englandi. Lagið er flut af dúóinu Peaches And Herb. Herb þessi er fyrrverandi lögreglumaður, en áður en hann gekk í sveitir laganna varða vestra var hann talsvert vinsæll söngvari, — svo sem á sjöunda ára- tugnum. Er hann var uppgötvaður vann hann í hljómplötuverzlun. Dag einn gekk sjálfur Van McCoy þar inn og hugðist kaupa plötu. Herb Fame tókst að króa stjömuna af og áður en langt um leið tókst þeim að ná sam- stöðu um að Herb ætti framtið fyrir sér á tónlistarsviðinu. Það hefur nú rætztsvoaðum munar. ABBA — Lag þessarar sænsku hljómsveitar, Does Your Mothcr Know virðist HPtla að taka vel við sér úti í hinum stóra heimi. Það er I fjórða sæti í Englandi og á uppleið. í Hollandi er lagið einnig á lista og hefur hækkað sig um 22 sæti síðan í síðustu viku. * | Vinsælustu litlu plöturnar ENGLAND 1. (2) POP MUZIK M 2. (1) BRIGHT EYES ...: 3. (3) HOORAY, HOORAY 4. (9) DOES YOUR MOTHER KNOW ABBA 5. (12) BANANA SPLITS 6. (1DREUNITED . . Peaches And Herb 7. (16) ONE WAY TICKET 8. (8) KNOCK ON WOOD 9. (29) DANCE AWAY 10. (19) ROXANNE BANDARÍKIN 1. (1) REUNITED .. Peaches And Herb 2. (2) IN THE NAVY 3. (3) HEART OF GLASS 4. (7) HOT STUFF Donna Summer 5. (6) SHAKE YOUR BODY (DOWN TO THE GROUND) . Jacksons 6. (4) MUSIC BOX DANCER Frank Mills 7. (10) GOODNIGHT TONIGHT 8. (9) TAKE ME HOME 9. (5) KNOCK ON WOOD I 10. (8) STUMBLIN' IN Chris Norman og Suzi Quatro HOLLAND 1. (1) 1 WANT YOU TO WANT ME 2. (3) HOORAY, HOORAY 3. (2) CASANOVA 4. (12) BRIGHT EYES 5. (4) SOME GIRLS 6. (5) ONE WAY TICKET 7. (6) HALLELUJAH .... Milk And Honey 8. (30) DOES YOUR MOTHER KNOW ABBA 9. (8) SAVE ME 10. (7) STIRITUP Bob Marley HONGKONG 1.(2) DOG AND BUTTERFLY 2. (3) BLOW AWAY . .. . George Harrison 3. (10) CAN YOU HEAD MY MIND . Maureen McGovern 4. (6) IN THE NAVY Village People 5. (5) CRAZY LOVE 6. (1) SULTANS OF SWING 7. (8) MUSIC BOX DANCER 8. (9) HEART OF GLASS 9. (4) 1 WILL SURVIVE 10. (12) BODY HEAT Alicia Bridges VESTUR—ÞÝZKALAND 1.(1) HEART OF GLASS 2. (4) IWAS MADE FOR DANCING 3. (2) CHIQUITITA ABBA 4. (3ITRAGEDY 5. (7) IN THE NAVY 6. (6) SANDY JohnTravolta 7. (S) Y.M.C.A Village People 8. (8) BABY IT'S YOU 9. (9) WE'LL HAVE A PARTY TONITE NITE. 10. (10) DA YA THINK l'M SEXY NYJA FLEETWOOD MAC PLATAN KEMUR í ÁGÚST Nýjustu fregnir herma að nýja Fleetwood Mac platan, sem vcriö er að vinna að í Los Angeles, 'komi ekki út fyrr en i ágúst næst- komandi. Plata þessi verður tvö- föld i roðinu og mun hafa að geyma 22 lög. Upptöku þcirra er að mestu lokið en eftir er að Ijúka ýmiss konar tæknivinnu. Ekki er liðsfólk Fleetwood |Mac aögeröalaust þó að upptök- um sé aö meslu lokið. Slcvic Nicks, önnur af Iveim söngkon- um hljómsveitarinnar, er til dæmis að undirbúa upplökur á eigin sólóplötu. Þá mun hún fara með aðalhlutverk i kvjkmyndinní. Rhiannon, sem heitir eftir lagi hennar. Sömuleiöis er sögu- þráðurinn byggður á efni textans í laginu. Það kom út árið 1975 á fyrstu plötunni sem hljómsveitin gerði i núvcrandi mynd. ■BROTTFÖR KL. 8 Mannakom NR.1 Brottför kl. 8, nýja plata Mannakorns var p- komin í efsta sæti íslenzka vinsældalistans tæpum tveim vikum frá útkomu hennar. i 00 30 O =1 o 30 VINSiELDAUSN ísland (LP-plötur) 1. (7) Brottför kl.8......Mannakorn " i oððu laaí..... mi u "-■ • • Fáar plötur sem út hafa komið hérlendis hafa hlotið jafn einróma lof gagnrýnenda og nýja Mannakornsplatan. Þriðja plata Mannakorns, Brottför kl. 8, er tvimælalaust þeirra vandaðasta plata. Á henni eru lög Magnúsar Eirikssonar utan eitt sem er amcrfskt country-lag eftir Jimmy Driftwood. Magnús Eirfksson er einn bezti laga- smiður okkar, en jafnframt þvl er hann mjög slyngur gítarleikari. ÞJÓÐVIUINN 13.5. J.G. Þriðja plata Mannakorns og liklega hápunkturinn á plötuferli þeirra. Á plötunni er varla hægt að finna íeil- punkt, lögin eru öll gripandi. létt og einföld, textar sérlega skýrt fram born- ir og flest lýtalaust unnið. MORGUNBLAÐIÐ 13.5. H.t.A. ir o Þessi nýja Mannakornsplata er nálægt •því að teljast frábær. Hún ber öll merki ýtrustu vandvirkni og yfirlegu. Ihert smáatriði virðist vera útspekúlerað. Enda tók það lika tfmann sinn að hljóðrita hana ... Auk þess sem allur hljóðfæraleikur á Brottför klukkan átta er prýðilega af hendi leystur er efniviður plötunnar, lögin og textarnir, sérlega áheyrilegir. Magnús Eiriksson hefur fyrir löngu skipað sér í raðir okk- ar beztu lagahöfunda og hefur nú end- anlega tryggt sér þar scss. DAGBLAÐIÐ 14.5. Á.T. Hljóðfæraleikur er eins og búast mátti viö, mjög vandaður og ekki er söngur- inn sfðri. Sérstaka athygli vekur góður söngur Ellenar Kristjánsdóttur ... og má það til sanns vegar færa að ekki er að finna veikan hlckk á þessari plötu, sem reyndar er ein af þeim betri sem út hefur komið hérlcndis. TlMlNN 6.5. E.S.E. 00 00 30 o n o 30 oo 00 30 O 3 n 0: 30 o oc 00 oe o LL Þ o oc 00 L. MANNAKORN Fylgizt með skemmtunum Mannakorns Oð 00 30 O 3 o 30 Föstudaginn 18.5. Félagsheimilinu Stykkishólmi. Laugardaginn 19.5. Hvoii, Hvolsvelli. ------------------8 1>I BQdJLLOUB

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.