Dagblaðið - 18.05.1979, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 18.05.1979, Blaðsíða 27
/---------:---------------------------------\ KASTUOS - sjónvarp kl. 21.05: Deildartungumálið og áróðursherferð FÍB verAnr rrr'’ ' r Guðjóns. son, framkvæmdastjóra Sambands sveitarieíaga um uvumt þessum málum er háttað úti á landi. Siðara ••n- • :* verður til meðt'erðar i Kastliósi er áróðursher- ferð Hb vegua iuus uaa iu.nzinverðs. Þar munu skiptast á skoðunum Tómas Sveinsson formaður FÍB og Ragnar Arnalds samgönguráðherra. Einnig verður rætt við Snæbjörn Jónasson vegamálastjóra. -GAJ- Tvö mál verða tekin til umfjöllunar í Kastljósi í kvöld. Fyrst verður fjallað um eignarrétt einstaklinga á jarðhita og öðrum náttúruauðlindum og nýtingu þessara auðlinda i þágu heildarinnar. Mál þetta er tekið fyrir í tilefni og framhaldi af eignarnámsaðgerðum varðandi Deildartunguhver. Þeir Bragi Sigurjónsson alþingismaður og Páll S. Pálsson hrl. munu skiptást á skoðunum um þessi mál, en Bragi hefur margoft flutt frumvarp um þjóðareign á náttúiuauðlindum og landi. Einnig (—:------------------------------------\ EINSONGUR - útvarp kl. 21.05: FRÁ HALLARTÓNLEIKUNUM í LUDWIGSBURG - útvarp kl. 20.00: Meiri áhrif á tónlistarsöguna en nokkur annar — Johann Sebastian Bach Lífið er fiskur — um atvinnuhætti í Hrísey ,,Ég var nýlega á ferð i Hrísey ásamt Björgvini Júníussyni, upptökumanni útvarpsins á Akureyri. Við tókum þar upp efni i.tvo þætti og þetta er sá sið- ari, og fjallar hann um atvinnuhætti þarna og átvinnulífið áður fyrr,” sagði Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, um- sjónarmaður útvarpsþáttarins Á mai- kvöldi. \_____________________________________ ,,Ég tala við Björn Kristinsson fyrr- verandi sjómann og Björn Ólason, elzta innfædda Hríseyinginn, um at- vinnulifið og þær breytingar sem hafa orðið á því þar sem lifið er fiskur. Þá verður komið inn á verkalýðs- mál og ræði ég við formann Hríseyjar- deildar Verkalýðsfélagsins Einingar en það er ung kona að nafni Matthildur Sigurjónsdóttir. Loks tala ég við Gunn- laug Ingvarsson verkstjóra, en hann er fiskiðnaðarmaður, útskrifaður úr Fisk- vinnsluskólanum. Ég ræði við hann um ástandið i fiskvinnslumálum og úrbæt- ur í þeim efnurn,” sagði Ásta Ragn- heiður. - GAJ ________________________________l skipað sér sess sem einn virtasti óperu- söngvari heimsins. Útvarpshlustendum gefst í kvöld tækifæri til að hlýða á. hann syngja ariur úr itölskum óperum með hljómsveit Rikisóperunnar i Ham- borg. Fritz Wunderlich var fæddur í Pfalz. Hann lærði að syngja hjá hinum blinda söngmeistara Margarethe von Winter- feldt í Freiburg í Breisgau. Hvort sem það var af tilviljun eða vegna persónuleika hans, þá tengdist Wunderlich mjög óperuhlutverki Tamino í Töfraflautunni eftir Mozart enda féll hann ótrúlega vel inn i hlut- verkið bæði frá söngrænu og leikrænu sjónarmiði. Þetta hlutverk söng hann strax í skólauppfærslu, siðan söng hann það við Stuttgartóperuna. Árið 1961 söng hann það á listahátíðinni í Salzburg og loks var það hans fyrsta hlutverk við Vínaróperuna. En þrátt fyrir að nafn hans væri svo mjög tengt þessu hlutverki þá var hann engu siðri i ýmsum öðrum hlutverkum og hann söng að sjálfsögðu mikið af itölskum óperum. - GAJ _________________________________) Útvarpshlustendum gefst í kvöld tækifæri til að hlýða á svitu í e-moll eftir Johann Sebastian Bach er útvarp- að verður frá hallartónleikunum i Lud- wigsburg frá því i septcmber sl. Nafn Bachs ber hærra i tónlistarsög- unni en svo að þörf ætti að vera á að kynna hann. Þó ætti ekki að saka að fara örfáum orðum um æviferil hans því um hann hefur verið ságt, að enginn hafi haft meir áhrif á tónlistar- söguna en einmitt hann. Baeh fæddist í Eisenach árið 1685. Hann starfaði mestan hluta ævi sinnar í þjónustu lúthersku kirkjunnar og var söngstjóri i 27 ár við Tómasarkirkjuna i Leipzig. Meginverk Bachs eru kantöturnar sem hann samdi til flutnings í kirkjunni en u.þ.b. 200 þeirra hafa varðveitzt. Auk þess samdi hann fjölda orgelverka, stórra og smárra, i sama tilgangi og eru kóralforspilin talin einna merkust þeirra. Af öðrum kirkjuverkum Bachs ber hæst Jóhannesar- o'g Mattheusar- passíuna, Magnifikat í D-dúr og Jóla- óratoriuna. Veraldleg tónlist Bachs er mjög fjölskrúðug, og rná þar nefna Brandenburgarkonsertana sex, fjórar hljómsv.eitarsvitur, einleikssvitur eða sónötur fyrir píanó, fiðlu og selló. Still V_________________________________ Johann Sebastian Baeh. Bachs þykir óvanalega djúpur og pcr- sónulegur og allt fram á okkar daga hafa verk hans verið tónskáldum leiðarljós vegna fullkomnunar þeirra og ríkrar tjáningar. -<;aj ________________________________/ Ásta R. Jóhannesdóttir ásamt Björgvini Júníussyni tæknimanni útvarpsins á Akureyri og Láru Sigurjónsdóttur fréttarít- ara útvarpsins á Akureyri. A M AIKVÖLDI — útvarp kl. 20.30: Er Fritz Wunderlich lézt af slysför- um fyrir nokkrum árum hafði hann & mr Utvarp Föstudagur 18. maí 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.. 12.20 Fréttir. 12.45 Vcðurfrcgnir.Tilkynningar. Vid rinnuna: Tónlcikar. 14.30 Miódegissagan: „Þorp I dögun" eftir Tsjá-sjú-ll. Guömundur Sæmundsson ies þýðingu sina (9). 15.00 MiðdegLstónieikan Fílharmoníusvcitin i Ncw York ieikur Karnival, forlcik op. 92 cftir Antonin Ðvorák; Lconoard Bernstein stj. I Hljómsveitin Fllharmonía i Lundúnum lcikur „Gayanch". hljómsvciursvítu cftir Aram Katsjatúrjan, sem stjórnar hljómsveitinni. 15.40 Lesln dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregn . irj. 16.30 Poppborn: Dóra Jónsdóttir kynnir. 17.20 Litli barnatíminn. Sigriður Eyþórsdóuir sér um timann. Lcsin saga cftir séra Friðrik HaUgrimsson og þula eftir Jóhönnu Alfhciði Stcingrimsdóttur. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcöurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Islenzkur stjórnmálamadur I Kanada. Jón Asgeirsson ritstjóri talar við Magnús Eliason i Lundar á Nýja-blandi; — siöari hluti viðtab- ins. 20.00 Frá haUartónleikum I Ludwigsburg I sept- ember sl. Eugenia Zukerman og Carios Boncll lcika á flautu og gitar. a. Litil svita cftir Enyss Djemil. b. Svita i c moll eftir Johann Sebastian Bach. e. „Þéttlciki 21,5" eftir Edgar Varése. 20.30 Á maikvöldi: „Þtir tala þá alltaf um afla- kóngana”. Ásta Ragnheiður Jóhamíesdóttir sér um dagskrárþátt. 21.05 Einsöngun Fritz WunderUch svngur ariur úr ítölskum ópcrum meö hljómsveit Rlkisóper unnar í Hamborg. Hljómsveitarstjóri: Artur Rother. 21.25 „Fjandvinir”, smásaga eftir Gunnar Gunnarsson. Erlingur Gislason lcikari les. 21.55 Adagio og allegro I As-dúr, fyrir horn og pianó eftir Robert Schumann. Ncill Sandcrs og Lamar Crowson leika. 9 522.05 Kvöldsagan: „Gróðavegurinn” eftir Sigurð Róbertsson. Gunnar Valdimarsson ies (13). 22.30 Veðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.50 Ljóðalestur. Séra Gunnar Bjórnsson i Bol ungarvik les frumort Ijóð. 23.05 Kvöldstund mcðSvcini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ltlU-II.I.L'J.IJ.11 v......................S. Föstudagur 18. maí 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúöu leikararnir. Gestur í þessum þætti cr söngkonan Loretta Lynn. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kastljós. Þáttur um innlcnd máleíni. Um- sjónarmaðurGuðjón Einarsson. 22.05 Rannsóknardómarinn. Franskur saka- málamyndaflokkur. Annar þáttur. Herra Bais. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskrárlok. Kappreiðar Kappreiðar hestamannafélagsins Gusts sem fram áttu að fara nk. sunnudag, er frestað um eina viku og verða sunnudaginn 27. maí að Kjóavöllum og hefjast kl. 14. Skráning kappreiðahrossa er í símum 42263 og 40738. Nk. sunnudag er dagur hestsins. Þá fer fram sýning á mörgum fallegustu og beztu stóðhestum og gæðingum landsins á Melavellinum í Reykjavík og sýningin hefst kl. 14. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. MAI 1979. Aríur úr ítölskum éperum C — Fritz Wunderlich syngur

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.