Dagblaðið - 18.05.1979, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 18.05.1979, Blaðsíða 9
9 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 1979. Erlendar fréttir /<// Amin hefur dval- iö íLíbýu frá íapríl Idi Amin fyrrum leiðtogi í Uganda er í Líbýu að sögn brezka útvarpsins. Sjónvarpsfréttamaður, sem þar var á ferð á fimmtudaginn var segir að einræðisherrann fyrrverandi hafi sézt þar sem hann var umkringdur líf- vörðum við glæsihótel eitt i Tripoli. Þar búa eiginkonur hans tvær ásamt sextán börnum. Vitnar sjónvarpsmaðurinn i sjónarvotta en hótelsins var vandlega gætt og harðlokað fyrir umgangi venjulegs fólks. Mjög hefur verið velt vöngum yfir dvalarstað Idi Amin að undanförnu síðan hersveitir hans biðu ósigur fyrir liði frá Tansaníu í fyrra mánuði. Nú er sagt að Idi Amiii hafi verið íf Líbýu frá þvi í aprilmánuði. Sjálfur segir sjónvarpsfréttamaðurinn brezki að hann hafi séð eiginkonu Amins ásamt börnum þeirra á strönd við hótelið í Tripoli. DANIR FENGU BORÐVÍNFYR- IR EÐALVÍN Danskur vinkaupmaður, sem verzlað hefur með franskt eðalvín — eða svo hefur verið álitið hing- að til — hefur líklega keypt kött- inn í sekknum. Við könnun hjá frönsku fyrir- tæki kom í ljós að sjötíu þúsund flöskur af rauðvíni, sem seldar hafa verið á 144 danskar krónur flaskan eða jafnvirði nærri tíu þúsunda íslenzkra innihéldu allt annað og ómerkara vín. Að réttu lagi átti ekki að selja flöskumar á nema 45 krónur danskar eða tæp- lega þrjú þúsund krónur íslenzk- ar. Vörusvikin uppgötvuðust fyrst við rannsókn á tólf þúsund rauð- vínsfloskum en talið er að samtals hafi vcrið fliiitar inn til Dan- merkui eiit hundrað þúsund flöskural Innusviknarauðvíni. Astæðan fyrir þvi að franska fyrirtækið greip til þessa ráðs við sölu á rauðvíninu var erfitt ástand i fjármálunum. Þeir aðilar, sem hafa eiga eftir- lit með franskri vínframleiðslu segja að þetta mál geti ekki talizt stórhneyksli. Aðeins hafi komið i Ijós um það bil hundrað þúsund flöskur með fölsku víni af fjöru- tiu milljón flaskna ársframleiðslu sömu aðila. SETIÐ FYRIR RÉni Khomeini og stjóm hans hefur staðið lögreglu keisarans — Savak —. Er fyrir mörgum aftökum á fyrri valda- hann að lýsa sakleysi sínu skömmu mönnum keisarans í Iran. A mynd- áður en hann var líflátinn ásamt inni sést einn þeirra fyrir rétti ásamt tuttugu og einum öðrum eftir eins félögum sínum. í miðju er fyrrum dags réttarhöld. svæðisstjóri í hinni illræmdu öryggis- Danir virðast ekkt taka drottningar ýkjahátiólega. Eins og fram hetur komið i DB er Elfsabet Bretadrottning i heimsókn íija frænku sinni Margréti drottningu f Danmörku. Nokkrum dögum áður en Elisabet kom til Danaveldis fóru þessar — drottn- ingar — um götur Kaupmannahafnar og var fagnað vel af vegfarendum. 1 Ijós kom þó fljótt að þarna voru gervidrottningar á ferð. Alvörudrottningarnar fóru ekki um stræti fyrr en í fyrradag. írak: Kaupsýslumaður í líf stíðarfangelsi fyrir mútur og njósnir fyrra en itrekaðar tilraunir brezku ingar um mál hans hafa að sögn engan stjómarinnar til að fá gögn eða upplýs- árangur borið. Brezkur kaupsýslumaður hefur verið dæmdur i lífstíðarfangelsi í Írak fyrir 'mútur og viðskiptanjósnir, að því er til- kynnt var í London í gær. Var þetta til- kynnt til brezku stjórnarinnar af sendi- herra írak í London en engar upplýs- ingar höfðu borizt áður þaðan hvorki um ástæður fyrir handtöku kaupsýslu- mannsins eða réttarhöld yfir honum. Bretinn, sem er 52 ára gamall sölu- maður var handtekinn í september í Ekkert breytist þó ég falli — segir Tito Júgóslavíuforseti Tito forseti Júgóslavíu gaf sovézkum leiðtogum í Moskvu það vel til kynna i gær að stefna Júgóslava gagnvart Sovétríkjun- um mundi ekkert breytast við frá- fall hans. Gagnstæð sjónarmið ráðamanna þessara ríkja væru að eins eðlileg og söguleg staðreynd, sagði forsetinn. Tito er í opin- berri heimsókn í Sovétríkjunum. Þykir hann til muna brattari en Brésnef forseti Sovétríkjanna sem þó er aðeins 72 ára eða fjórtán árum yngri en Tito. Odýrír amerískir hjóibarðar Sendum ípóstkröfu um allt land E 78x15 KR. 19.500 BR 78x13 G 78x15 KR. 21.500 615x13 H 78x15 KR. 23.600 700x13 L78x15 KR. 27.600 BR 78x14 LRx15 KR. 31.500 GR 78x14 HR 70x15 KR. 29.200 H 78x14 JRx15 KR. 29.800 B 78x14 GR 78 x 15 KR. 26.500 P205/70Rx14 HR 78x15 KR. 27.400 P205/75R x 14 SAMYANG HJÓLBARÐAR 615x13 KR. 13.750 135x14 560x13 KR. 14.350 E 78x14 590x13 KR. 15.450 560x15 A78x13 KR. 16.550 700x15 jeppa B 78x13 640x13 KR. 19.300 KR. 17.200 700x16 jeppa KR. 16.600 KR. 16.500 KR. 15.600 KR. 17.900 KR. 19.800 KR. 22.300 KR. 16.900 KR. 22.800 KR. 21.800 KR. 22.950 KR. 23.650 KR. 17.750 KR. 35.800 KR. 36.600 • Sólaðir hjó/barðar ávallt fyrirliggjandi • Einnig margar aðrar gerðir hjólbarða • Sannfæríst með þvíað leita til okkar Gúmmívinnustofan Skipholti 35 Sími 31055

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.