Dagblaðið - 18.05.1979, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 18.05.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 1979. 21 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 » Til sölu 8 Kafarabúningur. Til sölu kafarabúningur með öllu. Uppl. í síma 92-1668 milli kl. 19 og 20. Til sölu tveir efri skápar í eldhús og stálvaskur með vegghlíf, handlaug á bað, klósett og 3 loftljós, henta i verzlun. Hagstætt verð. Uppl. í síma 76043. Til sölu vel með farið 4 ára palisander einstaklingsrúm, stærð 1,25 x 1,95, einnig skíði og skiðaskór nr. 40. Uppl. í síma 95-4692. Camp Tourist tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 73382. (Jrvals gröðurmold til sölu. Uppl. í síma 71188 á kvöldin og um helgar. Til sölu 9 tommu sög og 4ra tommu afréttari, sambyggt. Uppl. í síma 50806. Iðnaðarsaumavél. Til sölu Union Special iðnaðarvél. Uppl. í síma 76688. Til sölu vél til að hreinsa stíflu úr klóakrörum. Vélin er sem ný með 30 m löngum snigli. Uppl. ísíma 25692. Til sölu stór tviskiptur frystiskápur, sambyggt útvarp og plötu- spilari, borðstofusett, baðherbergis- skápur, hvitt WC, ónotað, hvít hand- laug í borði ásamt blöndunartækjum, tvöfaldur stálvaskur. Einnig 4 Gibbs brúður (frægar persónur), þrenn skíði og einir skíðaskór. Uppl. í síma 28553 eftir kl. 6 í kvöld. Farmiði sem gildir i hópferð í leiguflugi sumarið ’79 til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—665 Hjólhýsi til sölu. Cavalier 1200 T, gott verð. Uppl. í síma 41938. 24” svarthvitt sjónvarpstæki til sölu, verð 15 þús., stálborð og 4 stólar, óyfirdekktir, verð 20 þús. Uppl. í síma 73215. Alup loftpressa til sölu. Uppl. í sima 21036. Til sölu BMC disilvél, VW 1200 árg. 70, keyrður 60 þús. á fyrstu vél, og nokkur grásleppunet. Uppl. ísíma 54014. Til sölu notað sófasett, 3ja sæta sófi, 2ja sæta og 1 stóll með háu baki og skemli, 2 sófaborð, hornborð og kringlótt borð úr palisander, borðstofu-- borð úr tekki með 6 stólum og barna- vagn. Uppl. í síma 33401 eftir hádegi. Nýkomið: Tonka vörubílar, Tonka ámoksturs- skóflur, Tonka vegheflar, Tonka kranar, tTonka jeppar með tjakk, Playmobil leik- föng, hjólbörur, indiánatjöld, mótor- bátar, rugguhestar, skútur, flugdrekar, gröfur til að sitja á, flugskutlur, flug- diskar. Póstsendum. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10, sími 14806. Bækur til sölu: Nordisk domssamling 1959—1973, ís- lendingasögur 1—39, Þjóðsögur Jóns Árnasonar 1—6 og 1—2, Tímarit Máls og menningar, bækur um stjórnmál, þjó- leg fræði, gamlar rímur og mikið úrval 'kilja nýkomið. Bókavarðan, Skólavörðu- stig 20, sími 29720. Búðarkassar. Nýlegir Sweda búðarkassar til sölu. Kassarnir eru með 4 sundurliðaða telj- ara og sýna hvað á að gefa til baka. Verð 200 þús. Uppl. í síma 28511. Skrifstofu- tækni hf. Plasttunnur. Til sölu 200 lítra plasttunnur meö loki á 5000 kr. stk. Uppl. í Sultu- og efnagerð bakara, Dugguvogi 15, sími 36690. Herraterylenebuxur á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. Óskast keypt 8 Óska eftir að kaupa logsuðukúta, millistærð. Uppl. í síma 99- 4484 eftirkl. 7. Óska eftir að kaupa franskan linguaphone. Uppl. i síma 30743._________________ Loftpressa. Óska eftir að kaupa litla einfasa loft- pressu. Uppl. i síma 99-4437. Vil kaupa sófasett, fataskáp, gólfteppi, svefnbekk, hjóna- rúm og gardínur. Uppl. í síma 13265. Óskum eftir að kaupa lítinn kæliskáp eða brauðkæli. Uppl. i sima 28403 eða 43112. Snittvél óskast. Uppl. í síma 75646. Vél til að skera skáa (fláa) á hjólbarðakanta og leður óskast til kaups. Uppl. í síma 97-1323. Átt þú oiiubrennara? Ef þú átt góðan oliubrennara og vilt selja hann þá hringdu í síma 40502. Óska eftir að kaupa notaða iðnaðarsaumavél. Uppl. í síma 22589. Óska eftir að kaupa disil- eða bensínrafsuðuvélar. Uppl. i síma 94- 7348 og 94-7272. I Verzlun 8 Fatamarkaðurinn, Hvcrfisgötu 56. Jakkaföt, buxur, skyrtur, bindi, hagstætt verð. Opið alla daga frá kl. 1—6. Opið laugardaga. Fatnaður á börnin i sveitina: Flauelsbuxur, axlabandabuxur, smekk- buxur, gallabuxur, barna- og fullorðinna peysur, anorakkar, barna og fuliorðinna, þunnar mittisblússur, nærföt, náttföt, sokkar háir og lágir ullarleistar, drengja- skyrtur, hálferma og langerma. Regn- gallar, blúndusokkar, stærð 3—40. Póst- sendum. S.Ó.-búðin Laugalæk, sími 32388 (hjá Verðlistanum). Til sölu fiskbúð. Tilboð óskast send til augld. DB merkt „Fiskbúð 77”. Veiztþú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, ibeint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar.. jReynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími 23480. Næg bilastæði. Verksmiðjusala. Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur og akrylpeysur á alla fjölskylduna, hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur,. barnabolir, skyrtur, náttföt o.fl. Les- prjón Skeifan 6, sími 85611, opið frá kl. 1 til 6. Takið eftir. Smyrna hannyrðavörur, gjafavörur. Mikið úrval af handavinnuefni, m.a. efni í púða, dúka, veggteppi og gólfmott- ur. Margar stærðir og gerðir af strammaefni og útsaumsgarni. Mikið litaúrval og margar gerðir af prjóna- garni. Ennfremur úrval af gjafavörum, skrautborð, koparvörur, trévörur.' Einnig hin heimsþekktu price’s kerti í gjafapakkningum. Tökum upp eitthvað nýtt í hverri viku. Póstsendum um allt land. HOF, Ingólfsstræti (gegnt Gamla biói), sími 16764. Verzlunin Höfn auglýsir: Hvítt damask, kr. 995 m, léreftssængur- verasett kr. 3.900, straufrí sængurvera sett, gæsadúnsængur á kr. 18.500, hand kæði, 950 kr., baðhandklæði, 1.975 kr. diskaþurrkur, tilbúin lök og lakaefni Póstsendum. Verzlunin Höfn, Vestur götu 12, sími 15859. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspóiur, 5” og 7”, bil- útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets- stengur og bílhátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval, mikið á gömlu verði. Póstsendum. ,F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþóru- götu 2,sími 23889. Bútasala. Margs konar efnisbútar, ódýr teppi í sumarleyfið, regngallar, kápur, jakkar o.fl. Opið frá kl. 2—10, aðeins í dag. Marx hf. Ármúla 5, gengið inn um austurendann. Garðabær—nágrenni. Rennilásar, tvinni og önnur smávara, leikföng, sokkar, gjafavara, garn og margt fleira. Opið frá ki. 2 til 7 alla virka daga. Verzlunin Fit, Lækjarfit 5, Garða- bæ. --^ 1 Verzlun Verzlun Varahlutir i rafkerfi í enskum og japönskum bílum. Rafhlutir hf. Síðumúla 32. Simi 39080. Sumarhús — eignist ódýrt 3 möguleikar: 1. „Byggið sjáir’ kerfið á Islenzku 2. Efni niðursniðið og merkt 3. Tilbúin hús til innréttingar Ennfremur byggingarteikningar. Sendum bæklinga. Leitið upplýsinga. Teiknivangur Símar 26155 — 11820 alla daga. MOTOROLA Alternatorar I bila og báta, 6/12/24/32 volta. Platinulausar transistorkveikjur I flesta bila. Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Slmi 37700. % DRÁTTARBEIZLI — KERRUR Fyrirliggjandi — allt efni i kcrrur fyrir þá scm vilja smiða sjálfir. bei/.li kúlur. tcngi fyrir allar tcg. bifrciða. Þórarinn Kristinsson Klapparstig 8Simi 28616 (Heima 720871. Símagjaldmælir sýnir hvað simtalið kostar á meðan þú talar, er fyrir heimili og fyrirtæki SÍMTÆKNI SF. Ármúla S Slmi86077 kvöldslmi 43360 NíisIím iii PLASTPOKAR BYGGINGAPLAST PRENTUM AUGLYSINGAR 00 Á PLASTP0KA 00 VERÐMERKIMIÐAR OG VELAR I'IíisIjim lif QS0 PLASTPOKAR O 82655 Gegn samábyrgð flokkanna Hárgreiðslustofan DESIRÉE (Femina) Laugavegi 19 — Sími 12274. TlSKUPERMANENT LAGNINGAR LOKKALÝSINGAR KLIPPINGAR BLÁSTUR NÆRINGARKÚRAR 0.FL huðrún Magnúsdóttir. 0PNUÐ EFTIR EIGENDA- SKIPTl siiibih SKiinúM Isleiutt Huijyi! iqHindmlt STUÐLA-SKILRLIM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum. hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. H SVERRIR HALLGRIMSSON SmKVistof.i u/t. Iionnhr. uini h Simi P>1745 BODY-HLUTIR í eftirtalda bfla: Datsun 100A — Escort ’74 og ’77 — Fíat 125, 127, 128, 131 — Ford Fiesta — VW Golf — Lada 1200 — Mini — Opel — Saab 96 og 99 — Taunus — Toyota Corolla — Volvo. ENGILBERTSSON HF. SÍMI43140

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.