Dagblaðið - 18.05.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 18.05.1979, Blaðsíða 16
20 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 1979. Þjónusta Þjónusta Þjónusta Viðtækjaþjónusta ) LOFTNET TfiöZ önnumst uppsetningar á útvarps- og sjónvarps loftnetum fyrir einbýlis- og fjölbýlishús. Fagmenn tryggja örugga vinnu og árs ábyrgð. MECO hf., simi 27044, eftír kl. 19 30225. /m Útvarps\irkja- meistari. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum og á verkstæði, gerum við allar gerðir sjónvarpstækja, svarthvit sem lit. Sækjum tækin og sendum. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2 R. Verkst.simi 71640, opið 9—19, kvöld og helgar 71745 til 10 á kvöldin. Geymið augl. Sjónvarpsviðgerðir Heima eöa á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. I)ag-, kvöld- og helgarsimi 21940. C Pípulagnir -hreinsanir j Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc-rörum. baðkcrum og niðurföllum. notum ný og fullkomin tæki. rafmagnssnigla. Vanir mcnn. Upplýsingar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton AAabtainsson. LOQOILTUR # PIPUL AQNING A- MEISTARI Þjónustumiðstöðin PÍPULAGNIR - HREINSANIR Nýlagnir — Viðgerðir — Breytingar Allar alhliða pipulagsir úti sem inni og hreinsanir á fráfallsrörum. Slmi86457 SIGURÐUR KRISTJÁNSSON Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bíl- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf- magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sími 43501 Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir. Þétti krana og wc-kassa, hreinsa stífluð frá- rennslisrör og endurnýja. Set Danfoss-krana á hitakerfi. Löggiltur pípulagningameistari. HREIÐAR ÁSMUNDSSON, SÍMI25692 c Húsaviðgerðir 3 Glerísetningar Tökum að okkur glerísetningar í bæði gömul sem ný hús. Gerum tilboð í vinnu og verksmiðjugler yður að kostnaðarlausu. Notum aðeins bezta efni, viðurkennt af glerverksmiðjum. Vanir menn, fljót og góð þjónusta. Pantið tímanlega fyrir sumarið. Símar 54227 og 53106. Jarðvinna - vélaleiga MCJRBROT-FLEYQCIN ALLAN SÓLARHRINGINN MEÐ HLJÓOLÁTRI OG RYKLAUSRI VÖKVAPRESSU. SlMI 37149 Njóll Harðarson,Vólalelga Traktorsgrafa og loftpressur til leigu Tek einnig að mér sprengingar í húsgrunnum og holræsum úti um allt land. Sími 10387 og 33050. Talstöð Fr. 3888. Helgi Heimir Friðjófsson. Traktorsgrafa til leigu Tek að mér alls konar störf með JCB traktorsgröfu. Góð vél og vanur maður. HARALDUR BENEDIKTSSON, SIMI40374. Körfubílar til leigu til húsa'viðhalds, ný- bygginga o. fl. Lyftihæð 20 m. Uppl. í síma 43277 og 42398. — V <1 / B1 BF. FRAMTAK HF. NÖKKVAV0GI38 Ný traktorsgrafa til leigu, einnig traktors- pressa og einnig traktorar með sturtuvögnum til leigu. Útvega húsdýraáburð og mold. GUNNAR HELGAS0N Slmi 30126 og 85272. Traktorsgrafa TIL LEIGU í stærri og minni verk Eggert H. Sigurðsson SÍMAR: 53720 - 51113 Körfubilar til leigu til húsaviðhalds, ný- bygginga o.fl. Lyftihæð 20 m. Uppl. í sima 30265. Útvegum erlendis frá og innanlands vélar og tæki til verk- legra framkvæmda. Tökum i umboðssölu vinnuvélar og vörubila. Við höfum sérhæft okkur i útvegun varahluta i flesta gerð- * ir vinnuvéla og vörubfla. Notfærið ykkur viðtæk viðskiptasambönd okkar. Hafið samband og fáið verðtilboð og upplýsingar. VÉLAR OG VARAHLUTIR RAGNAR BERNBURG Laugavegi 22, sími 27020 — kv.s. 82933. GRÖFUR, JARÐÝTUR, TRAKTORSGRÖFUR URÐ0RKA SF. Pálmi Friðriksson Síðumúli 25 / s. 32480 — 31080 Heima- simar: 85162 33982 BRÖYT X2B Onnur þjónusta D Klæðum og gerum við alls konar bólstruð húsgögn. Áklæði og snúrur í miklu úrvali. Bólstrarinn Hverfisgötu 76 Slmi 15102. BÓLSTRUNIN MIÐSTRÆTI 5 Viðgerðir og klæðningar. Falleg og vönduð áklæði. PM tQj Sími 21440, heimasími 15507. '2 OG [SANDBL'ASTUR Utí * MELAIKAUT 20 HVALEYRARHOITI HAFNARFIRDI Á Sandblástur Málmhuðun. SaiHlblásum skip. hús og slærri mannvirki. Kit’ranloi; sandlilásturslæki hverl á land sem er. Stiorsta fyrirla'ki landsins. sérhæfv i sandblæstri. Fljól og noð þjónusia. [53917 ísafjörður— nágrenni Verð á ísafirði júlímánuð. Tek að mér dúkalagnir, flísa- lagnir, teppalagnir og veggfóðrun. Get útvegað efni. Pantið tímanlega. Látið fagmanninn vinna verkið. Bein- teinn Ásgeirsson, veggf,- og dúklagningameistari. Sími 74197 — Reykjavík. LOFTPRESSUR Leigjum Út: Loftpressur, JCB-gröfur, Hilti naglabyssur, hrærivélar, hitablásara, slipirokka, höggborvélar og fi. REYKJAVOGUR tavkja- Ofl vélaleiga Armúla 26, sfmar 81585, 82715, 44S08 og 44697. Einstaklingar — Fyrirtæki: Húsgagnasmíðameistari Tek að mér viðgerðir á húsgögnum og alla innanhúss- smíði á nýju, sem gömlu. Uppl. í síma 24924 eftir kl. 18. Byggingaþjónusta Alhliða neytendaþjónusta NÝBYGGINGAR BREYTINGAR 0G VIÐGERÐIR ... REYNIR HF. BYGGINGAFÉLAG Zw SMIÐJUVEG 18 - KÓP. - SÍMI 71730 Irjálsláh&teP**

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.