Dagblaðið - 16.06.1979, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 16.06.1979, Blaðsíða 8
I Krossgáta i DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 1979 Iþróttir Iþróttir RISTI HoKRPiB ÞvRLT SKÉ/?/ ' 5úNDUR mENN' sfímfíL DotT/D þUkL Tol/ö HoFuV FfíT VRE Pfí FoRflR SPiK F-F \ STt'R ^ KOR nifíN/v Tójv/v FÓR Srrifí ERINDfí STÓR SKoRNfl 3 HfífíV FlSKOR FoRfí viÐ- TBÖT SK-ST- /Lm/R BL’£S rOuNU vnrtv/ v/stV/ VoTR/ m 'fíööÐfl R’ET-r '/ ÞESSU R/tmfl rfí/N/J HfíR BfíN- vÆ/v/vz UPP . HR. HflND VERKÍ mflNN PÖL-L~ F/k/P Konnu LfíúlP -PYRF) - VöRÐUR ’ftr l SKLL. LElKNI U/JUtJ-Æ VÖKV! NN : » 2EUVS FROST I3IT 7-v'/Nö VfíÐ/ 'PKfíRfí RÓSTUR SvW- INGUR SkORfí- Z7/ r- þULPIrF sm rb - tí/J „ sykur f VolV OCjUR ÓKINN PJÖTL. UR ToLU 2 BiNi ífíáN- /NáfíR- V/kfí SK-ST- % 5 KOLLfí B/NS u/rt K Lk'/Ð/ 'OHREIK fífíkfíR IPKfíoltÐ DF/GUR vt/k/ - rvp/ mfíN/V 5 KÝ- BbíSTuR nmBfíTT : þ>-/VáD 9 Sfírm/L. mflVKfí þvOTj- S/áfí ■+fí FRú LoSflR 6orT r) fíPfíR 5 NjO LflUS/ VIRTl TV'/UL. úTLim/ OFflN viD, HNE ' Rfífí- Dýr/Ð s mfí- GPtrr/ ftk 'piL/T Fi-Oá, fí-p/ útt. FINKflR KVt/V VÝl? STFFnu mjö/fí ') FblDI SFRHL- m'flLrn UR TvENND TL/K ZL/NÍ þVfíDUK : • SfímHL. f GERÐI kindin ÖSLJR i'zLV ST/íD/ RUGLíW B (/> 3 .3 > o V- o; a: a: u u u & Cv > st Ri K O -4. k k u U u o 4 k U -•n fv> .o CC O vn o O CQ o u 43 vn U «0 u 4 U fö U CCL k k Cv vn o K U vn k U R4 u O S V 0 u o u 'T) k K \ U U o ■4 V- c- > U u K u u k u U U vn k -x cc ■4 k u U ■4 u O 4 u U 4 V- vr> k o; S U 0 4 > U u U vn S S k k Ur -4 u -O k k u U 0 k vD 0 u k k > vn 4 ’Ai s - o k u k s ó; 4 4 VA 4 Cú 0 $ o u $ k $ O k u. 4} •0 k Þrenna Freys — og Keflavík heldur forystunni í A-riðli l»aö voru hvorki meira né minna en 18 leikir á mörkum frá Guðmundi Svanssyni, Gunnarí Viðars- dagskrá í 3. flokki í vikunni og af þessun 18 leikjum syni og Garðarí Guðjónssyni. var 4 frestað. Áður en lengra er haldið skulum við 1 B-riðlinum skoraði Hiíðar Sæmundsson mark skoða úrslitin. Víöis, en þaö dugði þeim þó ekki til sigurs gegn Sel- A-riðill: fyssingum. Ingólfur Helgason skoraöi tvívegis og ÍBK-FH 5-0 Karl Hjálmarsson einu sinni er þeir tryggðu Val 3-1 Breiðablik — Þróttur 3-1 siguryFir SríæfeHi. Fylkir — Fram 1-0 Leik Njarövíkur og Reynis í C-riðlinum var frest- Víkingur— ÍA 2-3 að vegna skólaferöalags hjá strákunum í Reyni. KR — ÍBV frestað Tindastóll vann loks Svarfdæli með mörkum frá B-riðill: Eiríki Vilmundarsyni, Áma Friörikssyni og Guð- Selfoss — Víðir 2-1 hrandi Guðbrandssyni. Leiknir — Haukar 4-0 Staðan í A-riðlinum er nú þessi: Stjaman — Þór, Þ. 5-0 Keflavík 3 3 0 0 9-1 6 Valur — Snæfell 3-1 Fylklr 3 2 1 0 4-0 5 C-riðHI: KR 2 110 2-0 3 Grindavík — Ármann 3-2 Fram 3 111 4-4 3 Njarðvík — Reynir frestað Brciðablik 3 111 5-6 3 Grótta — Grundarfjörður 3-4 Þróttur 3 1 0 2 6-6 2 ÍBÍ — Afturelding 3-0 ÍBV 2 10 1 5-5 2 Grundarfjörður— ÍBÍ 1-1 Víkingur 3 1 0 2 4-5 2 D-riöHI: Akranes 3 1 0 2 5-8 2 KS— KA frestað FH 3 0 0 3 2-11 0 Þór — Völsungur frestað Staðan í C-riðli: Tindastóll — Ssarfdælir 3-2 Grundarfjörður 4 2 11 12-8 5 KA — Þór 0-1 Grindavík 3 2 1 0 8-4 5 ísafjörður 3 1 2 0 4-1 4 Keflvikingar halda sínu striki í A-riðlinum og þeir Ármann 3 2 0 1 4-3 4 unnu nú stórsigur á FH. Freyr Sverrisson skoraði Afturelding 3 111 8-6 3. þrcnnu, en þeir Ólafur Þór Magnússon og Þór Kríst- Reynir 2 0 2 0 3-3 2 jánsson eitt hvor og Keflvíkingar hafa nú nauma ÍK 2 10 1 0-2 2 forystu í riðlinum. Grótta 3 0 1 2 7-13 1 Fylkir heldur áfram sinni sigurgöngu og strákarnir Njarðvík 0 0 0 0 0-0 0 hafa enn ekki fengið á sig mark. Eina mark þcirra Skallagrímur 3 0 0 3 1-7 0 gegn Fram kom ór spymu rétt fyrír leikslok. Skallagrímur lék aðeins einn leik og gaf síðan rest- Víkingur byrjaði vel gegn Skagamönnum, og eftir ina. Þetta þýðir það að öll liöin fá tvö stig, en engin aðeins 5 mín. stóð 2-0 fyrir Víking. Skagastrákamir mörk í plús og það skýrir m.a. hina undarlegu gáfust þó ekki upp og þeim tókst að sigra 3-2 með markatölu hjá ÍK. Ólafur með sigurmarkið Það hefur ekki verið mikið leikið í 2 flokki í vikunni en hér eru úrslit þeirra leikja, sem fram hafa farið. A-riðill: Þór — KA 1-0 ÍBV — ÍA frestað B-riðill: Reynir — Fylkir 2-1 Völsungur — Leiknir 2-2 ÍK — Þróttur 2-2 Reynir — Víkingur 1-4 Það var Ólafur Þór Kristjánsson, sem skoraði eina mark leiksins í viður- eign KA og Þórs. Þór átti allan fyrri hálfleikinn en í þeim síðari snerist dæmið algerlega við og KA sótti án af- láts. Þórsurum tókst að halda fengnum hlut og hafa því hlotið 3 stig í riðlinum en KA ekkert. Þeir Friðrik Jónasson og Pétur Pétursson skoruðu mörk Völsungs gegn Leikni og Völsungur hafði tals- verða yfirburði. Sigurður Guðnason skoraði sigurmark Reynis gegn Fylki, en i vikunni steinlágu Reynismenn síðan fyrir Víkingi. Sá leikur átti upp- haflega að fara fram 25. maí, en var frestað. Breiðablik 3 2 10 7-3 5 KR 2 2 0 0 4-0 4 Stjarnan 2 110 4-3 3 Þór, Ak. 3 111 3-3 3 Valur 3 10 2 4-3 2 Fram 2 0 2 0 3-3 2 ÍBV 2 0 2 0 1-1 2 FH 2 0 2 0 1-1 2 Akranes 10 10 2-2 1 KA 2 0 0 2 0-3 0 Keflavík 2 0 0 2 1-8 0 Staðan í B-riðli Leiknir 3 12 0 6-3 4 Víkingur 2 110 5-2 3 Haukar 2 110 2-1 3 Reynir 3 111 4-6 3 Fylkir 3 10 2 7-4 2 Völsungur 2 0 2 0 3-3 2 Þróttur 2 0 2 0 3-3 2 ÍK 3 0 12 3-11 1 Svæðismótið íLuzem: Hiibner, Griinfeld og Kagan á milli- svæðamót Lánið hefur svo sannarlega ekki leikið við Guðmund Sigurjónsson til þessa í baráttu hans um heims- m-'staratitilinn. Á síðustu tveimur svæðismótum hefur aðeins munað hársbreidd að hann kæmist áfram á millisvæðamót og i bæði skiptin setti óvænt tap i síðustu umferð strik í reikninginn. Á svæðamótinu í Vraca 1975 tapaði hann slysalega fyrir hinum aldna ísraelska alþjóðameist- ara Czerniak, og nú í Luzern olli annar ísraelskur alþjóðameistari óláninu, Griinfeld að nafni. Ef Guð- mundi hefði hins vegar tekist að klekkja á þeim ísraelska, hefði hann fengið að tefla um sæti á millisvæða- móti við Griinfeld og landa hans Kagan. Alls tóku 22 skákmenn þátt í svæðismótinu í Luzern og var þeim skipt í tvo 11 manna riðla. 4 efstu úr hvorum riðli tefldu síðan til úrslita um 3 sæti á millisvæðamótunum tveimur sem fram fara í september. Við íslendingar áttum 3 fulltrúa á mótinu, þá Guðmund Sigurjónsson, Helga Ólafsson og Margeir Péturs- son. Þeir Guðmundur og Margeir tefldu í A-riðli og er skemmst frá því að segja, að Guðmundi gekk vel, en Margeiri illa. í hinum riðlinum tefldi Helgi og komst hann í úrslitakeppn- ina, eins og Guðmundur. Staða efstu manna í hvorum riðU varð þessi: A-riðill: 1. Húbner (V-Þýsk.) 8 1/2 v. 2.—3. Guðmundur og Kagan (ísrael) 6 1/2 v. 4. Wedberg (Svíþjóð) JÓN L. ÁRNASON SKRIFAR UM SKÁK

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.