Dagblaðið - 16.06.1979, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 16.06.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 1979 17 Óska eftir að kaupa kvenreiðhjól, 26”, aðeins vel útlítandi hjól kemur til greina. Uppl. í síma 42626. Til sölu vel með farið karlmannsreiðhjól (gírahjól). Uppl. í síma 21147. Til sölu Suzuki GT 550 árg. ’76, innflutt 78, ekið 3500 km. Verð 1450 þús. Staðgreiðsluverð 1200 þús. Uppl. í síma 93-1252 milli kl. 7 og 8. Ekta kappaksturshjól til sölu, 10 gíra, gott verð, sem nýtt. Uppl. í sima 74385 milli kl. 17 og 20. Frá Montesa umboðinu. Höfum opnað verkstæði að Þingholts- stræti 6 og getum því boðið upp á full- komna þjónustu fyrir Montesa eigendur. önnumst einnig allar al- mennar vélhjólaviðgerðir. Tökum hjól í umboðssölu. Sími 16900. Torfæruhjól óskast, þarf að vera tvígengis. Vmsar stærðir koma til greina. Uppl. í síma 99-4542 eftir kl. 19. Mótorhjólaviðgerðir. Gerum við allar tegundir af mótor- hjólum, sækjum og sendum mótor- hjólin. Tökum mótorhjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur. Opið frá 8—7 5 daga vikunnar. Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, sími 12452. Mikil sala i bifhjólum. Okkur vantar á söluskrá allar árgerðir af eftirtöldum bifhjólum: Honda XL 250, Honda XL 350, Honda SL 350, Yamaha MR 50, Suzuki AC 50 og einnig allar gerðir af góðum götuhjólum. Örugg og trygg þjónusta. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Rvík. Sími 10220. f Ah . . Álfreð, Alfreð minn kæri fyrsti S eiginmaður, hví léztu mig heita því á dánar ýbeði þínum aðkvænast Gilberl þessum líkaz að hann hafi \ vitað að það var) enginn mér betri/ ' að áætla glæpi . . . atvinnulaust lið er . alltaf óhamingjusamt. 4344 Frá Montesa-umboðinu: Höfum opnað verkstæði og verzlun að Þingholtsstræti 6. Torfæruhjálmar frá 16 þús., speglar, stýri, slöngur, 4.50 x 18, torfærudekk o.fl. o.fl. Póstsendum. Vélhjólaumboð H. Ólafs- sonar, simi 16900. Frá Montesa umboðinu: Halogen ökuljós, ljóskastarar, þokuljós fyrir stóru hjólin. Speglar, gjarðir, 450 x 18 torfærudekk, ódýr verkfæri og lyklasett. Nýtt, nýtt: Létt Motocross stýri, Magura bensingjafir. Vélhjóla- verzlun — verkstæði H. Ólafssonar, Þingholtsstræti 6, sími 16900. Landsins mesta úrval Nava hjálmar, skyggni, gler, lituð og ólituð, MVB mótocross stígvél. götustíg- vél, leðurjakkar, leðurhanskar, leður- lúffur, mótocrosshanskar, nýrnubelti, keppnisgrímur Magura vörur, raf- geymar, bögglaberar, veltigrindu.r, töskur, dekk, slöngur, stýri, keðjur, og tannhjól. Bifhjólamerki á föt. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Póst- sendum. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Reykjavík. Sími 10220. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 1—6. Sp»rtmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. Til bygginga i Timbur.til sölu. Vel þurrkað og fúavarið timbur til sölu. Ýmist unnið e&t.óuttfiið. Stærðir meðal annars 1 1/4x4,<2 lllfxS, 1 1/2x7, 2x7, 2x8 og 2)^.yUppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. C. H—3088 1 Fasteignir Af sérstökum ástæðum er til sölu vel þekktur gisti- og veitinga- staður úti á landi. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H_538_ Til sölu hraðbátur á vagni, 12 fet, með hvalbak, rúðu, sætum og 18 ha. Johnsonvél. Símar 35113 og 37928. Til sölu 22 feta hraðbátur af Flugfiskgerð, hálfinnréttaður, Volvo Penta Aquamatic drif, dísilvél og fleira. Uppl. í síma 52274. Óska eftir að taka 10—12 tonna bát á leigu til handfæra- véiða. Uppl. í síma 92—3258, Keflavík. ð BHaleiga 8 Berg s/f Bflaleiga, Smiðjuvegi 40, Kópavogi. Sími 76722. Leigjum út án ökumanns Vauxhal! Viva og Chevette. Bilalcigan hf. Smiðjuvegi 36 Kóp. sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota Corolla 30, Toyota Starlel, VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. í Bílaþjónusta 8 Bllasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar teg- undir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúm- betra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílaspraut- un og réttingar Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, sími 85353. önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verð- tilboð í véla- og gírkassaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Biltækni, Smiðjuvegi 22, sími 76080. Til sölu lóð á Kjalarnesi ásamt öllum teikningum. Búið að grafa. Tilbúið til byggingar. Gæti komið til greina að skipta á japönskum bil árg. 76 eða 77, helzt Toyota. Uppl. ísíma 12674 eftir kl. 5. Er rafkerfið í ólagi? Gerum við startara, dínamóa, alternatora og rafkerfi í öllum gerðum bifreiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16, Kóp. Rafgát, Skemmuvegi 16, Kóp. Sími 77170. Tökuni að okkur boddíviðgerðir, allar almennar viðgerðir ásamt viðgerðum á mótor, girkassa og (drifi. Gerum föst verðtilboð. Bilverk hf.' ;Smiðjuvegi.40, sími 76722. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Benz 230 árg. ’66 til sölu, verð 350 þús., staðgreitt. Uppl. í síma 92—8347. Cortina 1600 árg. ’74 til sölu, ekin 60 þús. km, brúnsanseruð með vinyltoppi. Uppl. í síma 40951. Til sölu Ford Cortina árg. ’70, vél ekin 20 þús. km, gírkassi 10 þús. km. Uppl. milli kl. 5 og 7 laugardag og sunnudag í síma 44655. Athugið: Grípið tækifærið! Kaupið Playmouth Sport Fury árg. 71, 8 cyl., 383 sjálfskiptan, nýsprautaðan. Skipti koma til greina. Vél þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 82753. Chevrolet Nova árg. ’71 til sölu, 2ja dyra, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri. Fallégur bíll. Verð2,l millj. fæst í skiptum fyrir Willys árg. ’55-’67. Til sýnis hjá Bílakaupi, Skeifunni 5, 1 dag og næstu daga. Óska cftir að kaupa höfuðdælu i aflbremsur í Ford Capri árg. 70. Uppl. í síma 18196. Af sérstökum ástæðum er til sölu Cortina árg. 71 1600, sjálf- skipt. Uppl. í síma 92-8059. Nova árg. ’70 til sölu, hvit, 4ra dyra, 6 cyl., sjálfskipt með vökvastýri og aflbremsum. Tilboð óskast. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. ísima 92-8431. Willys árg. ’54, Israelsjeppi, til sölu með tréhúsi og hurricanevél, skoðaður 78. Skipti á litl- um fólksbíl. Uppl. í síma 99-3857. Til sölu Land Rover dísil árg. 73, ágætur bill. Upptekinn kassi og vél. Uppl. í síma 84142. Til sölu Dodge Dart árg. 70, allur yfirfarinn, skoðaður 79, 6 cyl. vél, vökvastýri, ný dekk, og gott lakk. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 43712. Óska eftir að kaupa lítið notaða VW vél 1200 eða 1300. Simi 27716. Buick Apollo árg. 74 til sölu, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 72018. Datsun 180 B óskast til kaups, 4ra dyra eða station. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-251 SkodallOLS árg. 77 til sölu, ekinn 22 þús. km. Uppl. í síma 33938. Chevrolet station árg. ’69 til sölu, góður bíll, skoðaður 79, 8 cyl., 283 cub., aflstýri og -bremsur, sæti fyrir 7 farþega. Billinn getur selst á góðum kjörum, ýmisleg skipti koma til greina. Uppl. í sima 39545 um helgina ogeftirkl. 7 ákvöldin. Moskvitch árg. ’72 til sölu. með bilaðan gírkassa, selst á 250 þús. Uppl. í síma 44848. Vil kaupa 2CV-DYANE eða AMI helzt gangfæran. Uppl. í síma 81856. VW árg. ’71 til sölu. Góð vél, Iélegt boddí, verð 250—300 þús. kr. staðgreitt. Uppl. í síma 35829. Óska eftir að kaupa Fiat 127 árg. 73 eða 74, sem lítur vel út Get borgað 300 þús. út og ca 75 þús. á mánuði. Uppl. i sima 38067. VW Fastback árg. ’68. 1600 TL Automat í sæmilegu standi til sölu. Mikiðaf varahlutum fylgir. Uppl. i síma 850Í9. 'Bronco-eigcndur athugið. Til sölu nýjar efri og neðri hliðar, toppur og tveir efri hlerar og hliðarrúður, standard stærð, o.fl. Einnig tvíbreiður svefnsófi og 30 I. pottur. Uppl. i sima 34946 eftir kl. 18. Til sölu Peugeot 504 árg. 71, sjálfskiptur. Æskileg skipti á 6 cyl. sjálfskiptum amerískum bíl árg. 71—74. Sími 54387 milli kl. 11 og 12 í kvöld. VW 1200 árg. ’67 til sölu, vél léleg en allt annað i góðu lagi, vel með farinn, skoðaður 79. Uppl. í síma 42195 í dag og næstu daga. Chcvrolet Vega árg. ’73 til sölu. Uppl. í sima 32743 á kvöldin. Chcvrolet Nova árg. ’71 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur. Simi 52607. Dodge-pickup árg. ’71 með framdrifi til sölu. Cortina 70 og Willys jeppi árg. ’63 ineð 4ra cyl. disilvél og mæli til sölu. Simi 33700, eftir kl. 7 i síma 30613. Óska eftir vinstra frambretii á Opel Rekord árg. ’68 til 72, einmg framljós og stuðara. Uppl. í síma 40094 eftir kl. 7. Til sölu VW 1300 árg. 72. Uppl. i síma 41548. Til sölu Willys jeppi. Traktor óskast til kaups á sama stað. Uppl. i sima 50835 og 50076 fyrir kl. 10 á kvöldin. Willys Wagonecr árg. '67. Tilboð óskast í Willys. Wagoneer árg. ’67 í því ástandi sem hann er. Uppl. í síma 38373. Til sölu Datsun 120 Y station 77. Mjög vel með farinn bíll. Skipti möguleg á minni bíl. Uppl. í sínia 74653. Til sölu VW Fastback árg. ’67. Uppl. isíma 51669. V-8 vélar til sölu. Til sölu 350 og 400 cub. Pontiacvélar, nýuppteknar, 283 Chcvrolet vél i góðu standi, einnig 11" kúplingar íChevrolet. Uppl.i síma 85825 eða 36853. Volga I sérflokki til sölu. Volga árg. 75, lítið keyrð, alveg sérstaklega vel útlitandi til sölu. Vetrar- dekk og dráttarkúla fylgja. gott staðgreiðsluverð, til greina koma skipti á ódýrari bíl. Uppl. í sima 74385.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.