Dagblaðið - 16.06.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 16.06.1979, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 1979 Drengirnir frá Brasilíu Hörkuspcnnandi nv cnsk- handarísk liimynd. Sýnd kl. 3.10. 6.Í0oj( 9.10. — salur V- Hver var sekur? Afar spcnnandi og vcl gcrö ný cnsk litmynd eflir sögu Ira l.evln. Círegory Peck l.aurence Ollvier James Mason L.cikstjóri: Kranklin J. Schaffner. Íslen/.kur lcxli. Bönnuöinnan I6ára. Hækkað vcrö Sýnd kl. 3.6 og 9. * raooucu uaai naðucTicm CIUGOinr ~4 LAUUNCX «cjc ouviu |AMtS MASON THt BOYS FROM BRAZIL. 13 salur Trafic Sýndkl. 3.05.5.05. 7.05 9.05 og 11.05. Siflustu sýningar solurC Capricorn Spennandi og sérstæö banda- rísk litmynd með Mark Lester, Britt Ekland og Hardy Kruger. Bönnuðinnan 16ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ SlMI 31112 Njósnarinn sem elskaði mig (The spy who loved me) ROGERMOORE JAMES BOND 007' "THE SPYUUHO LOVED ME' 'PGj PAJUVtSlON* ~Uwted A/tisti j ,,The spy who loved me" hefur verifl sýnd vifl mctafl- sókn í mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sunnar afl enginn gerir þafl betur en James Bond 007. Leikstjórí: Lewis GUbert Aöalhlutverk: Roger Moore Darbara Bach Curd Jurgens Richard Kiel Sýndkl.5,7.30 og 10. Bönnuð innan 12 óra. ££JARBiP Simi 50184 Maflur á mann Bráðskemmtileg mynd um æskufjör og íþróttir i háskóla í Bandaríkjunum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og9. Corvettu sumar (Corvette Summer) Spennandi og bráöskemmti- ,leg ný bandarísk kvikmynd.. Mark Hamill (úr „StarWars”) og Annie Potts íslen/kur texti , kl. 5, 7 og 9. Sama verfl á öllum sýningum Bönnufl innan 12 ára. QARA9 I o ■ÍMI3207B Alltáfullu (Fun with Dick and Jane) íslenzkur tcxti Bráöfjörug og spennandi ný amerísk gamanmynd í litum. Leikstjóri: Ted Kotcheff. Aöalhlutverk: hinir heims- frægu lcikarar Jane Fonda og George Segal. Jarðskjálftinn Jarðskjálftinn er fyrsta mynd sem sýnd er i Sensurround og fékk óskarsverölaun fyrir hljómburð. Sýndkl.9. Hwkkafl verfl íslenzkur texti Bönnufl innan 14 ára. Hnafi meistarans Ný hörkuspennandi karate- mynd. Aðalhlutverk: Brucc Li. íslenzkur texli Sýndkl.5,7og 11.15. Bönnufl innan 16 ára. SlM111334 Söngur útiagans Hörkuspennandi og mjög við- burðarík ný, bandarisk kvik- mynd í litum. Aðalhlutverk: Peter Fonda, Susan Saint James. /EAislcgir eltingaleikir á bál- um, bílum og mótorhjólum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnarbíó Sýnd kl. 3, 5, 7,9og II. A STOfíYOF TOOAY (HMRREED SUSAN DEORGE STEPHEN McHAIÍIE D0NAID PIEASENCE J0HNIREIANO PAUIKOSLD JOHN OSBORNE and RAYMOND BURR Dagur sem ekki rís (Tomorrow ncvcr comes) Frábær mynd, mikil spenna, fallegir litir, úrvals lcikarar. Leikstjóri: Peter Collinson Heimsins mesti elskhugi tslenzkur texti. Sprenghlægileg og fjörug ný bandarísk skopmynd með hinum óviðjafnanlcga Gene Wilder ásamt Dom DcLuise og Carol Kane. Sýnd kl. 5,7 og 9. Stóri Jake Richard Boone "BigJake"! Hörkuspennandi bandartsk Panavision-litmynd með kempunni JOHN WAYNE sem nú er nýlátinn. íslenzkur texti Bönnuðinnan I6ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Aðalhlutverk: Oliver Reed Susan George Raymond Buit Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnufl hörnum. Lokað17.jún! Adventure in Cinema Fyrir enskumælandi ferða- menn, 5. ár: Fireon Heimaey, Hot Springs, The Country Betwecn the Sands, The Lake Myvatn Eruptions (extract) í kvöld kl. 8. Birth of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- dögum kl. 6. i vinnustofu Ósvaldar Knudscn Hellusundi 6a (rétt hjá Hótel Holti). Miðapantanir í síma 13230 frákl. 19.00. HÓTEL BORG Dansað í kvöld til kl. 02.00. Nýjustu diskólögin beint frá London. Óskar og Logi kynna skífurnar. 17. JÚNÍ: Dansafl til kl. 01.00. 20 ára aldurstakmark. Spariklæðn aflur. Bíð þín á Borginni. I Útvarp Sjónvarp D t----------------------------------------------1 ÖRSTUTT HLÉ—útvarp kl. 22.0017. júií: Blandaður léttur gamanþáttur örstutt hlé nefnist þáttur er láðist að geta um í dagskránni, en hann er á dagskrá annað kvöld kl. 22.00. Þáttur þessi er í umsjón Gisla Rúnars Jónssonar og Eddu Björgvins- dóttur. Blandaður léttur gamanþáttur sem tekinn er upp í stúdiói án áhorf- enda. Þeir sem koma fram í þættinum auk stjórnanda eru þau Randver Þorláks- son, Ragnheiður Ásta Pétursdóttir, Jóhannes Arason og Sólveig Árna- dóttir. Að sögn umsjónarmanns er .þátturinn örstutt hlé frá lúðrasveitum ' og er hann hálftíma langur. -ELA. Laugardagur 16. júní 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 LeikfimL 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskiptí: Tónlistarþáttur i umsjá Guömundar Jónssonar píanóleikara (endur- tekinn frá sunnudagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónteikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag skrá. Töntókar. 9.00 Frtttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 LeikfiraL 9.30 Oskalflg sjúkHnga: Ása Finnsdóttir kynnir. (lO.OOFréttir. 10.10 Veðurfregnir). IL20 Ég veit um bók. Sigrún Björnsdóltir stjómar barnatíraa og kynnir höfundinn Rudyard K pling og bók hans „SjómannsliF’ i Islenzkri þýðingu Þorsteins Gíslasonar. Lesari meðstjórnanda: Evert Ingólfsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til kynningar. Tónlcikar. 13.30 1 vikulokln. Stjórnandi: Jón Björgvinsson. Kynnir:Edda Andrésdóttir. 15.30 Miödegistónlcikar. Sinfónía nr. 4 I A-dúr „Italska hljómkviðan” op. 90 cftir Felix Mendelssohn. Sinfóníuhljómsvcit danska út- varpsins leikur: Fritz Busch stj. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vínsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Barnalæknirinn talar, — fjóröa erindi. Bjöm Árdal læknir talar um ofnæmis- sjúkdóma og asthma i börnum. 17.20 Tónhornið. Guðrún Birna Hanncsdóttir sér um timann. 17.50 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. FréttaaukL Tilkynningar. 19.35 „Gódi dátinn Svejk”. Saga eftir Jaroslav Hasek í þýðingu Karls Ísfekls. Gisli Halldórs- son leikari les (18). 20.00 Kvöldljóó. Tónlistarþáttur i umsjá Ásgeirs Tómassonar og Helga Péturssonar. 20.45 „Þaó er kominn 17 júní”. Böðvar Guðuiundsson tók saman dagskrárþátt. 21.20 Hlöðuball. Jónatan Garöarsson kynnir ameríska kúreka og sveitasöngva. 22.05 Kvöldsagan: „Gróóavegurinn” eftir Siguró Róbertsson. Gunnar Valdimarsson lýkur lestri sögunnar (26). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 17. júní Þjódhátíðardagur íslendinga 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einars son biskup flytur ritningarorðog bæn. 8.10 Fréttir. 8.35 Létt morgunlög. Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi:.Sæbjörn Jónsson. 9.00 Á faraidsfæti. Birna G. Bjarnlcifsdóttir stjórnar þætti um útivist og fcrðamál. I þætt inum koma fram ábendingar um góngulciðir i nágrcnni Akraness, Stykkishólms og Patreks- fjarðar, svo og upplýsingar um skipulagðar feröir um landiðog verðá þcim. 9.15 Morguntónleikar. Alþingishátiðarkantata eftir Pál isólfsson við Ijóð Davlös Stcfánssonar frá Fagraskógi. Flytjendur eru: Guðmundur Jónsson, Karlakórinn Fósthræður, Söngsveit in Fílharmonía og Sinfóníuhljómsveit lslands. Stjórnandi: Róbert A. Ottósson Framsögn: Þorsteinn ö. Stephensen. I0.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. I0.25 Lltil srita eftir Arna Björnsson. Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stj. I0.40 Frá þjóóhátifl i Reykjavik. a. Ilátlðarat- höfn á Austurvelli. Jón H. Karlsson formaður þjóðhátlðarnefndar setur hátiðina. Forseti Is lands, dr. Kristján Eldjárn, leggur blómsveig að fótstalli Jóns Sigurðssonar. Ólafur Jóhann esson forsætisráöherra flytur ávarp. Ávarp Fjallkonunnar. Lúðrasveit vcrkalýðsins og Karlakór Reykjavikur leika og syngja ætt- jarðarlog. þ.á m. þjóðsönginn. Stjórnendur: Ellcrt Karisson og Páll P. Pálsson. Kynnir: Vilhclm G. Kristinsson. b. 11.15 Guösþjón- usta i Dómkirkjunni. Séra Hjalti Guðmunds son messar. Garðar Cortcs og Dómkórinn syngja. Organleikari: Martcinn H. Friðriks- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfrcgnir. Tilkynningar Tónlcikar. 13.30 Stjórnarráóshúsið okkar. Dagskrá i samantekt Heimis Þorleifssonar sagnfræðings 1 viötölum við hann greina dr. Kristján Eld- járn forseti lslands og Hörður Ágústsson arki- tekt frá mcginatriðum í sögu hússins óg bygg- ingarsögulcgu gildi þess. Lesari mcð stjórn anda: Broddi Broddason. 14.30 Miðdcgistónlcikar: Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar Islands og Cæciliukórsins I Osló I Háskólablói 17. f.m. Einsöngvarar: Elisabet Erlingsdóttir. Sólveig Björling og Kristinn Hallsson. Stjórnandi: Arnulf Hcgstad. a. „Hjalarljóö” eftir Eivind Groven. b. Inn gangur og Passacaglia eftir Pál ísólfsson. c. Norsk kunstnerkarnival eftir Johan Svcndsen. d. „Völuspá"eftir Davkl Monrad Johansen. 15.35 „Góóur fengur”, smásaga eftir Jóhann Sigurjónsson. Jón Júliusson icikari lcs. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Aö ferflast — á hreyfingu og hreyfingar- laus. Sigrún Valbergsdóttir stjórnar barna- tlma. Talað um sumarið við nokkur börn úr Melaskólanum i Reykjavik. Steinunn Jóhann esdóttir talar um Grænland. Karl Ágúsl Úlfs ■ son, Jóhann Sigurðsson og Sigrún Edda Bjömsdóttir lesa úr þremur bókum. 17.00 1 leit að Paradis. Dagskrá um Eirík frá Brúnum i samantekt Jóns R. Hjálmarssonar, áður tv. í nóv. 1971. Flyljendur mcð honum: Albcrt Jóhannsson og ÞÖrður Tómasson. 17.40 Dönsk popptónlist. Sverrir Sverrisson kynnir danska popptónlistarmanninn Sebastian: —annar þáttur. 18.10 Hartnonikulög. Örvar Kristjánsson leikur. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrákvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þó þú iangförull legóir...” Valgeir Sigurösson xalar við fólk. sem dvaliö hefur er lendis á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Viðmæl- cndur: Harpa Karlsdóttir, Skúli H. Norðdahl og Þorstcinn Þorsteinsson. 20.00 Frá tónleikum í Norræna húsinu 14. mar/. sl. Ib og Wilhclm Lanzky-Ottó lcika saman á horn og pianó: a. Sónötu eflir Jaroslav Kofron. b. Konsensónötu op. 44 (I. þátt) eftir Franz DanzL c. Sónötu op. 7 eftir Sixten Sylvan. 20.30 Land og gróður. Guðrún Guðlaugsdóttir og Hjörtur Pálsson taka saman þáttinn og flytja. 21.00 Frá samsöng Karlakórs Reykjavikur í Há- skólabiói 10. des. sl, Einsöngvarar: Sieglinde Kahmann, Friðbjörn G. Jónsson og Hreíðar Pálmason. Píanóleikari: Guðrún A. Kristins dóttir. Hljóðfæraleikarar: Félagar úr Sinfóniu- hljómsveit Islands. Stjómandi: Páll P. Pálsson a. Tvö lög eflir Þorstein Valdimarsson: „Um sláttinn" og „Kýrgæla". b. Fjögur lög eftir Sig valda Kaldalóns: „Frændi, þcgar fiölan þegir" „Erla. góða Erla", „Við Kaldalón" og „Ave Maria". öll lögin sex í útsetningu Páls P. Páls sonar. c. Þýzk messa eftir Franz Séhubcrt. d. „Fangakórjnn” úr óperunni Fidelio eftir Ludwig van Beethoven. e. „Hljómurinn" cftir Arthur Sullivan. f. Þrjú lög cftir Pál P. Páls son: „Brúðarkjóllinn", „Þjóðskáldið" og „Hæ bobb fididi bomm". g. Lag án orða eftir Wil burg Chcnoweth. h. Lag úr „Kátu ekkjunni", ópcrcttu eftir Franz Lehár. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.45 Íslenzk dans- og dæguriög. Svavar Gests velur og kynnir, þar á mcðal danslag kvölds ins. Auk þess lalar hann við hljómlistarfólk og ýmsa fleiri i tilefni dagsins. (23.50 Fréttir. 01.00 Vcðurfrcgnirl. 02.00 Dagskrárlok. Mánudagur 18. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.I0 Liikfimi: Valdimar örnólfsson leikfimi kennari og Magnús Pétursson píanóleikari talla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn: Séra Þorbergur Kristjánsson fiytur (a.v.d.v.) 7.25 Tónieikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfr. Forustugr. landsmálablaða (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Þorleifur Hauks son lcs fyrri hluta þýðingar sinnar á ævintýr inu „Tu, tu, tu"eftir Astrid Lindgren. 9.20 Leikflml. 9.30 Tilkynningar. Tónlcikar. 9.45 I.andbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Jónas Jónsson. Rætt við Svein Hallgrlmsson sauð fjárræktarráðunaut um búskap í Færeyjum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. I0.25 Tón- leikar. 11.00 Vlflsjá. ögmundur Jónasson sér um þátt- inn. 11.15 Morguntóndkar: Dietrich Fischcr Dieskau syngur fjórar ballöður eftir Carl Loewe; Jörg Dcmus leikur með á pianó. Flæmski kvartettinn leikur Pianókvartctt í D dúr op. 23 eftir Antonín Dvorak. 12.00 Dagskráin.Tónliekar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlcikar. 13.40 A vinnustaðnum. Umsjónarmcnn: Haukur Már Haraldsson og Hermann Svcinbjömsson. 14.30 Miðdegissagan: „Kapphlaupið” eftir Kárc Holt. Sigurður Gunnarsson lcs þýöingu sína (10). 15.00 Mifldegistónleikar: tslenzk tónlist. a. Fimm lilil pbnólög op. 2 eflir Sigurð hórðar- son. Gísli Magnússon leikur. b. „Morsct vita", . strcngjakvartctt op. 21 eftir Jón Leiís. Kvart ' '&fS&iÍJ)listarskólans i Reykjavík leikur. c. „ÚnglinguMtn i skóginum" eftir Ragnar Björnsson viö Ijóð fíaOdórs Laxness. Eygló Viklorsdóttir, Erlingur Vigfflsson og Karla- kórinn Fóstbræður syngja. Gunnar Egilson lcikur á klarincttu, Avcril Williams á fiautu og Carl Billich á pianó; höfundurinn stjórnar. d. Fagottkonscrt eftir Pál P. Pálsson. Hans P. Franzson og Sinfóníuhljómsveit tslands leika; höfundurinn stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Vcðurfregn- ir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ástvaklsson kynnir 17.20 Sagan: „Mikael mjögsiglandi” eftir Olle Mattson. Guöni Kolbeinsson les þýðingu sína (10). 18.00 Viflsjá. Endurtekinn þáttur frá morgnin- um. 18.15 Tónlcikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöJdsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn. Margrét R. Bjarnason formaöur Islandsdcildar Amnesty Intcrnational talar. 20.00 Frá haUartónleikum i Ludwigsborg I sept- ember $1. Tarragogitarkvartettinn frá Barce- lóna leikur verk eftir Joaquin Turina, Leo nardo Balada. tíraciano Tarrago og Manuel dc Falla. 20.30 Útvarpssagan: „Nikulás” eftir Jonas Lie. Valdis Halidórsdóttir lcs þýðingu sina (4). 21.00 Lög unga fólksins. Ásta Ragnhciður Jóhannesdóttir kynnir. 22.10 „Skrifað stendur ...” Þriðji þáttur Krist jáns Guðlaugssonar um bækur og ritmál. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Laugardagur 16. júní 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 19.00 Heifla. Ellefti þáttur. Þýðandi Eirlkur Haraldsson. 19.25 Hlé. 20.00 Fréttír og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Aidarfjóröungsafmæli Evrópusambands sjónvarpsstödva. Upptaka frá hátíðardagskrá Evrópusambands sjónvarpsstöðva (Evróvisionar) i Montreux í Sviss 6. júní sl. Þær átta þjóðir; sem tóku þátt i fyrstu sam- eiginlegu útsendingu sambandsins árið 1954, ieggja til efni i þessa dagskrá. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. (Evróvision—Svissneska sjónvarpiö). 2L30 Lénsherrann (The War Lord). Bandarlsk biómynd frá árinu 1965. Aðalhlutvcrk Charlton Heston, . Richard Boone og Rosemary Forsyth. Sagan gerist á ellcftu öld. Lénsherrann Krýsagon kemur ásamt herliði sínu til keltneskrar byggðar i Frakklandi, en þar er lén hans. Heimamenn eiga i bardaga við frisneska víkinga og eru að tapa, en mens léns- herrans koma til hjálpar. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 17. júnf 18.00 Barbapapa. Fjórtándi þátturfrumsýndur. 18.05 Hláturleikar. Bandariskur teiknimynda- fiokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Hlébarflinn sem tók hamskiptum. Fyrri hluti breskrar heimildamyndar. Hlébarðynjan Harriet ólst upp I mannabyggð á Indlandi, en hlýddi kalli náttúrunnar, þegar hún stáipaðist, og hvarf inn í frumskóginn. En þar eru hættur á hverju strái, og dag nokkurn sneri Harriet aftur til byggða ásamt afVvæmum slnum. Þýðandi og þulur Öskar lngimarsosn. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttír og veflur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Þjóflhátíðarávarp forsætísráflberra, ólafs Jóhannessonar. 20.40 Sónata I e-moli eftir Schubert. Flytjendur Erling Blöndal Bengtsson og Árni Kristjáns- son. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.00 Voryrkja. Veg og vanda af þessari kvik mynd, sem fjallar um ýmis vorverk I sveitum, haföi Þórarinn bóndi Haraldsson i Laufási i Kelduhverfi, og leika Þingeyingar, böm, og fullorönir, þessi vinnubrögð. Myndin er gerö i samvinnu við Sjónvarpið. Af gömlum vor- verkum I myndinni má ncfna vinnu á túnum, þurrkun og hieðslu sauöataös tii eldsneytis, torfskurð, tflnasléttun og grasaferð. Stjórn upptöku Þrándur Thoroddsen. -21.30 Sflngvagjöf. Þáttur gerður á vegum Bama- • hjálpar Sameinuöu þjóöanna, tekinn upp I byrjun þessa árs. Fram kwn ýmsar þær hljóm- sveitir og söngvarar, sem vinsælust eru meðal unglinga um þessar mundir, ABBA, Bcc Gees, Olivia Newton-John, Andy Gibb, Kris Kristofferson, Rita Coolidgc, Rod Stewart, Donna Summer, Earth, Wind & Fire og John Denver. Stjórnandi þáttarins er David Frost, og kynningar annast auk hans Henry Fonda, Gilda Radncr og Henry Winkler. Lista- mennirnir gefa Bjarnahjálpinni höfundarlaun af lögunum i þættinum um aldur og ævi. Þessi þáttur verður ekki endursýndur. Þýðandi Bjöm Baldursson. 22.30 Lcikið lausum hala. Poppþáttur. Meðal annarra skemmta Earth, Wind & Fire og Ian Drury. Kynnir Þorgeir Ástvakisson. 23.40 Aö kvöWi dags. Séra Kristján Róbertsson frikirkjuprestur fiyiur hugvckju. 23.50 Dagskráriok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.