Dagblaðið - 16.06.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 16.06.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 1979 (i DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐID SÍMI 27022 JþVERHOLT111 ! 1 Til sölu ! Siðasti söludagur i Rein. Af því sem enn er fáanlegt má nefna m.a. silfursóley, skarlatsfífil, rofablá- gresi, gullhnapp og áriklur, ennfremur steinhæðaplöntur. Opið 2—6. Rein, Hlíðarvegi 23, Kóp. 6 stk. þakjárnsplötur, 8 feta. Verð: Allar á 10 þús. 1 stk. útihurð í karmi, stöðluð (blikkklædd). Verð 15 þús. 1 stk. vatnsgeymir, sér- smiðaður í blikksmiðju. galvaniseraður, tilvalinn fyrir sumarbústað, tekur 500 litra. Verð 25 þús. Uppl. i sima 50568. Jón. Nokkrar Árnesingaættir, Landabækur AB, Kennaratal, Land- fræðisaga Þorvaldar Thoroddsen, Fjölnir 1—9, bækur Barða Guðmundssonar, Íslendingasögur 1—39, frá Djúpi og Ströndum, Frumpartar íslenzkrar tungu og ótal margt fágætt og gott nýkomið. Bókavarðan, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Til sölu vinnuskúr, 3,20x5,60, stigafæriband ca 7 m, bílpallur, 2,30x4,40 með sturtum, toghlerar, 2,30 x 1,20 og lítil vörubretti. Einnig Cortina árg. ’68 með lélegri vél og Ðodge Coronet, skemmdur að framan. Uppl. í síma 30505 og 34349. Barnavagn, svalavagn, hár barnastóll, skátthol úr tekki, svefn- bekkur og sófasett til sölu. Uppl. i síma 24856.________________________________ Pússningarsandur til sölu, ekinn á staðinn. Uppl. í síma 99-3713 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu sem nýtt sófasett, hjónarúm og Yamaha orgel B4. Uppl. í síma 73438. Til sölu Norge þurrhreinsivélar gott verð. Uppl. í síma 41808 i kvöld og næstu kvóld. Lítió handavinnuborð á hjólum til sölu, verð 25 þús., bílaút- y^rp, Philips, með kassettutæki, sem nýtf,^á.55 þús., tvær springdýnur á 8 þús. og lítili barnastrigastóll á 5000 kr. Uppl. í síma^6^64. Til sölu djúpfrystir, rúmlega 2,25 metra langur. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. _____________________________H-363 Úrval af blómum: Pottablóm frá kr. 670, blómabúnt á aðeins 1950 kr., sumarblóm og fjölær blóm, trjáplöntur, útirósir, garðáhöld og úrval af gjafavöru. Opið öll kvöld til kl. 9. Garðshom við Reykjanesbraut, Foss- vogi. Sími 40500. Garðeigendur. Skrúðgarðastöðin Akur v/Suðurlands- braut býður ykkur sumarblóm I úrvali, ennfremur birki, víði, furu, greni, garð- verkfæri, gróðurmold, ýmsar blöndur. Notið vætutimann til útplöntunar, það gefur beztan árangur. Uppl. á staðnum, Akur, Suðurlandsbraut 48. Herraterylenebuxur á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Garðeigendur — garðyrkjumenn. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur til hleðslu á köntum, gang stígum o.fl. Útvegum einnig holta- hellur. Uppl. I síma 83229 og 51972. Trjáplöntur: Birki i úrvali, einnig brekkuvíðir, alparifs, greni, fura og fleira. Trjáplöntu- sala Jóns Magnússonar, Lynghvammi 4, Hafnarfirði. Sími 50572. Opið til kl. 22, sunnudaga til kl. 16. I Óskast keypt ! Vil kaupa isskáp, má vera gamall og ljótur en þarf að vera i lagi. Simi 41642. Útstillingargina. Vil kaupa gínu. Uppl. I sima 93—7135 í dag milli kl. 5 og 7. Nokkrar stórar ferðatöskur og handtöskur óskast til kaups. Yamaha gítar og gítarkassi til sölu á sama stað. Uppl. í síma 71604. 12 feta hjólhýsi óskast. Uppl. í sima 37075 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa rafmagnshitakút, 200—300 I einnig rafmagnsþilofna, lítið notað. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—471 Verzlun ! Hvildarstólar-kjarakaup. Til sölu mjög þægilegir og vandaðir hvíldarstólar, stillanlegir með ruggu, fyrirliggjandi í fallegum áklæðum og leðri. Tilvalin tækifærisgjöf. Lítið í gluggann. Bólstrunin, Laugarnesvegi 52, sími 32023. Framtiðartækifæri. Til sölu er fataverzlun í fullum gangi á góðum stað við Laugaveginn. Lager þarf ekki að fylgja, er samkomulagsatriði. Til greina kemur að taka góðan bíl sem greiðslu. Tilboð sendist DB merkt „Framtíðartækifæri”. Verksmiðjuútsala Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur, og akrylpeysur á alla fjölskylduna. Hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur, barnabolir, skyrtur, náttföt, sokkar o.fl. Lesprjón Skeifan 6, sími 85611 opið frá kl. 1 til6. Kattholt auglýsir. Nýkomið mikið úrval af barnafötum og sængurgjöfum. Kattholt Dunhaga 23, R. Sagarblöð-verkfæri Eigum fyrirliggjandi bandsagarblaða- efni, kjötsagarblöð, járnsagarblöð, vél- sagarblöð, bora og borasett, sagir, raspa og fl. Bitstál, sf., umboðs- og heild- verzlun, Hamarshöfða 1, sími 31500. HOTEL VARÐBORG AKUREYRI SÍMI (96)22600 Góð gistiherbergi. Verð frá 6.500—12.000. Morgunverður 1.650. Næg bílastæði. Er í hjarta bæjarins. Fallhlífarstökk Námskeið í fallhlífarstökki verður haldið á vegum Fallhlífarklúbbs Reykja- víkur og hefjast þann 18. júní nk. Innritun og upplýsingar í síma 24721 kl. 18—20. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bila- ■útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets- stengur og bílhátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsend- um. F. Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Hvildarstólar — kjarakaup. Til sölu mjög þægilegir og vandaðir hvíldarstólar, stillanlegir með ruggu, fyrirliggjandi í fallegum áklæðum og leðri. Tilvalin tækifærisgjöf. Lítið í gluggann. Bólstrarinn Laugarnesvegi 52, sími 32023. Útskornar hillur fyrir punthandklæði. Áteiknuð punt- handklæði, öll gömlu munstrin. Kaffi- sopinn indæll er, Við eldhússtörfin, Hver vill kaupa gæsir? Öskubuska, Sjómannskonan, Börn að leik. Hollenzku munstrin, alls yfir 20 munstur úr að velja. Sendum í póst- kröfu. Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74. Sími 25270. Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R.. sími. 23480. Næg bílastæði. SÓ-búðin auglýsir: Axlabandabuxur, gallabuxur, flauels- buxur, smekkbuxur, st. 1—6, peysur, vesti JBS rúllukragabolir, anorakkar, barna- og fullorðins, ódýrar mittisblúss- ur og barnaúlpur, náttföt, drengja- skyrtur, slaufur, sundskýlur, drengja og herra, bikini telpna, sundbolir, dömu og telpna, nærföt og sokkar á.alla fjölskyld- una, bolir, Travolta og Súperman, ódýrir tébolir, sængurgjafir, smávara. SÓ- búðin, Laugalæk hjá Verðlistanum, sími 32388. í Fatnaður ! Brúðarkjóll til sölu. Uppl. I síma 42322. I Antik ! Borðstofuhúsgögn, skrifborð, sófar og stakir stólar, borð og skápar, speglar, málverk, píanó, komm- óður og rúm. Úrval af gjafavörum. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik- munir Laufásvegi 6, sími 20290. I Húsgögn i Njótið veliiðunar I nýklæddu sófasetti, höfum falleg áklæði, og hvíldar á góðum svefnbekk. Góðir greiðsluskilmálar. Ás-húsgögn, Helluhrauni 10, sími 50564. Bólstrum og klæðum gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný. Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör- in. Ás, húsgögn, Helluhrauni 10, Hafnarfirði. Sími 50564.. Palisander borðstofuborð og 6 stólar með rauðu plussáklæði, svefnskápur, húsbóndastóll með skemli og skrifstofuborð til sölu. Uppl. í síma 52458 allan daginn, laugardag og sunnudag en eftir kl. 5 á mánudag. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, slmi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatthol og skrif- borð. Vegghillur og veggsett, riól bóka- hillur og hringsófaborð, borðstofuborð og stólar, hvíldarstólar og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi, sendum einnig í póstkröfu um 1 land allt. Opið á laugardögum. Til sölu Happy sófasett. Uppl. í síma 92-3789. Vandaður, stór fataskápur úr hnotu til sölu. Uppl. í síma 32646. Klæðningar-bólstrun. Tökum' að okkur klæðningar og við- gerðir á bólstruðúrn húsgögnum. Komum í hús með ákæðasýnishorn. 'Gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Athugið, sækjum og sendum á Suðurnes, Hveragerði, Selfoss og ná- grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63. Simi 44600, kvöld- og helgarsími 76999. ð Heimilisfæki i Brún Electrolux eldavél til sölu, svo til ónotuð, breidd 68 cm. Verð 150 þús. Uppl. í síma 53685. Vel með farin Husqvarna eldavél til sölu. Uppl. í síma 16726. Til sölu sjálfvirk Haka Varina þvottavél, öll nýuppgerð. Uppl. ísíma 83945. Teppi ! Til sölu notuð ullargólfteppi. Uppl. í sima 17479. Við seljum hljómflutningstækin fljótt séu þau á staðnum. Mikil eftirspurn eftir sam- byggðum tækjum. Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Blásturshljóðfæri Kaupi öll blásturshljóðfæri I 'hvaða ástandi sem er. Uppl. milli kl. 7 og 9 á kvöldinísíma lOt70. Píanó og harmóníka til sölu. Uppl. I síma 20290. H-L-J-Ó-M B-Æ-R S/F hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, simi 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið! Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. $ Ljósmyndun ! 16 mm, super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur, tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardus- inn, Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, Freneh Connection, Mash o.fl. í stuttum útgáf- um, ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í síma 36521 (BB). Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar, teiknimyndir I miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítar, einnig í lit. Pétur Pan — Öskubuska — Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaafmæli og samkomur. Uppl. í síma 77520. Sportmarkaðurinn auglýsir. Ný þjónusta. Tökum allar ljós- myndavörur í umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvélar og fl. og fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, sími 31290. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali. 8 mm sýn- ‘ingarvélar til leigu. Sýningarvélar ósk- ast. Nýkomið mikið úrval af 8 mm tón- filmum, aðallega gamanmyndum. Ný þjónusta: Tónsegulrákir settar á 8 mm filmur. Filmur bornar með verndandi lagi sem kemur í veg fyrir rispur. Ath.: Sérstakur 20% fjölskylduafsláttur til 1. júli, Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggj- andi,sími 36521 (BB). Ljósmyndapappir, plasthúðaður frá Tura og Labaphot, hagstætt verð, t.d. 9 x 13,100 bl. á 3570, 18x24, 25 bl.,á 1990, 24x30, 10 bl„ á 1690 Stærðir upp í 40x50 Takmark- aðar birgðir. Við seljum fleiri gerðir af framköllunarefnum og áhöldum til Ijós- myndagerðar. Póstsendum. Amatör Laugavegi 55, sími 12630. Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, Slidesvél- ar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta. Færum 8 mm kvíkmynd- irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir VHS kerfi. Myndsnældur til leigu, vænt- anlegar fljótlega. Sími 23479 (Ægir). Til sölu kvikmyndatökuvél, Raylox Super 8 ZX 303 ásamt Ijósi til innitöku (speed light), gerð 1000. Uppl. ísíma 53961. 1 Dýrahald ! Hestamenn: Get útvegað sumarhaga fyrir hross. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—548 Tek hesta I hagagöngu í nágrenni Selfoss. Uppl. í síma 81688. Collichvolpar. Til sölu hreinræktaðir colliehvolpar, mjög fallegir. Uppl. í síma 92—2012. í Fyrir veiðimenn í Maðkar, simi 31011. Til sölu silunga- og laxamaðkar, Síminn er 31011 eftirkl. 3ádaginn. Enn einn möguleiki á að fá draumalaxinn á maðkana frá okkur. Sími 23088. Laxveiðimenn. Nýir og stórir laxamaðkar til sölu að Bræðraborgarstíg 29. Vinsamlega hafið samband milli kl. 5 og 7. Sími 21631. Geymið auglýsinguna. Til sölu úrvals skozkir ánamaðkar, verð kr. 70 st. Uppl. í síma 24371 eftir kl. 5 allan daginn um helgar. 1 Safnarinn Kaupum fslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnij krónumynt, gamla peningaseðla o. erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21 a, sími 21170. Óska eftir að kaupa kvenreiðhjól, má þarfnast viðgerðar. Sími 71584 eftir kl. 6. Bifhjólaverzlun-verkstæði. Allur búnaður og varahlutir fyrir bif- hjólaökumenn. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, sími 10220. Bif- hjólaþjónustan annast allar viðgerðir á bifhjólum. Fullkomin stillitæki, góð þjónusta. Bifhjólaþjónustan Höfðatúni 2, sími 21078. Ath: Á sama stað sala á nýjum og notuðum hjólum, varahlutir og viðgerðir. Til sölu Kawasaki 900 árg. 73. Uppl. í síma 96—24360 og 96- 24563 Árni. Til sölu Suzuki árg. ’78 vel með farið, fæst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 99—3849.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.