Dagblaðið - 19.06.1979, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 19.06.1979, Blaðsíða 1
5. ÁRG. — ÞRIÐJUDAGUR 19. JUNÍ 1979 - 136. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI1 l.-AÐALSÍMI 27022. Bráöabirgöalögídag? 1 ÞING- n aviíi id rLURfUJIf IfDATA GAF GRÆNT uós —Viímundur laut í lægra haldi —Alþýðuflokks- og ASþýðubandalags- menn lögðust gegn atriðí í uppkasti J -Sjábaksíðu | tausn farmannaverkf alls ísjónmáli en: ÓVÍSTAÐ SKIPIN SIGU - Skipaf élögin vilja 40% hækkun farmskrár Óvíst er með öllu hvort þau skip sem bundin eru við bryggju vegna far- mannaverkfallsins láti úr höfn þegar verkfallið hefur verið leyst með bráða- birgðalögum. Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eim- skips, sagði í samtali við DB í morgun að félagið hefði beðið um 40% hækkun á farmgjöldum í febrúar sl. en ekkert svar fengið frá verðlagsyfirvöldum. Síðasta hækkun á farmskrá, 20%, hefði verið í marz 1978. Þetta væri óviðunandi og varla rekstrargrund-, völlur fyrir útgerð skipa við þessaf kringumstæður. Hörður kvað því til umræðu og at- hugunar í Eimskipafélaginu að láta skipin ekki sigla fyrr en þessi hækkun hefði fengizt. Ákvörðun yrði ef til vill tekin i dag þegar fyrirhuguð bráða- birgðalög rikisstjórnarinnar lægju frammi. -GM. Frændur Rebekku vildu athuga hvað um værí að vera og komu þvi til þess að fylgjast með. Þeir áttu líka að fá að fara á sjó- inn með afa, en fyrir aftau Rebekku eru þeir Krístinn Friðþjófur Asgeirsson og Gunnar Jakobsson. DB-my nd J H c Bfldudalur: „Komum við í Dagblaðinu? Hvernig getum við það?" Það var kotroskin stelpa, sem gaf sig á tal við blaðamann DB á Bíldudal og vildi vita nánari deili á ferðum komumanns og segja frá sín- um högum. Stelpukornið var Rebekka Valsdóttir, fimm ára. Hún á heima í Reykjavík en dvelur sumarlangt hjá afa DÁsjómeðafa og ömmu á Bíldudai. ,,Ég fer á sjó í kvöld með afa mínum á hvíta bátnum," sagði Rebekka og benti á hvíta bátsskel i f jörukambinum. „Afi tekur fjóra krakka með sér: mig, Gunnar, Kristin og Jón Pál. Hann fer ekki með Atla, af því að það eru ekki til fleiri björgunarvesti. Ég er ekki synd, bara Jón Páll og afi. Við erum að fara að veiða og svo erum við líka bara að fara til að skemmta okkur. Afi minn heitir Kristinn Friðþjófur Ásgeirsson og hann vinnur í smiðj- unni." -JH Farmenn hlíta bráðabirgðalögunum „Það mundi bara skemmta skrattauum við Garðastræti ef við hlíttum ekki bráða- birgðalögum," sagði Páll Hermannsson, blaðafulltrúi farmanna i morgun og kvað viðhorf breytt frá þvi farmenn gáfu siðast i skyn að þeir mundu ekki hlíta bráðabirgða- lögum. Utlit var fyrír að fundur farmanna, sem hófst i Sigtúni kl. 10 I morgun, mundi sam- þykkja mótmæli gegn lögunum, en farmenn að öðru leyti ekki neita að hlf ta þeim. -GM. Hveráaðfriða Bernhöftstorfuna —borgineða ríkið? -sjábls.8 Lýðræðisþróun eða röskun á stjórnskipulagi? — Skiptar skoðanir um sjónvarpsræðu Sigurðar Líndal—sjá bls. 5 Pétur Pétursson svarar Sigurði — sjá kjalbragrein á bls. 11________

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.