Dagblaðið - 19.06.1979, Side 18

Dagblaðið - 19.06.1979, Side 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 1979. Til sölu Pontiac árg. '69, Le Mans með 400 cub. vél og 3ja gíra kassa, vél nýuppgerð. Uppl. í síma 71480 eftir kl. 20 nasstu kvöld. Hillman Hunter r'- árg. ’74 til sýnis og'sölu á kr. 350 þús. að Kjarrhólma 36. Uppl. hjá Kjartani Gunnarssyni eftir kl. 18. Austin Mini árg. ’74. Til sölu Austin Mini árg. ’74, góður bíll, skoðaður ’79. Uppl. I síma 32781 eftir kl. 17. 1 Vörubílar i Bilasala Matthlasar. Við seljum vörubilana. Vegna mikilla sölu undanfarið og vaxandi eftirspurnar vantar okkur nú þegar allar geröir vörubila á söluskrá. Við seljum vöru- bílana. Bilasala Matthíasar v/Miklatorg, simi 24540. ' Véla- og vörubilasala. Okkur vantar á skrá allar geröir vinnu- véla, svo og vöru- og vöruflutningabíla, einnig búvélar alls konar, svo sem trakt- ora og heyvinnuvélar, krana, krabba og: fleiri fylgihluti. Opið virka daga kl. 9—7, laugardaga 10—4. Bíla- og vélasalan Ás Höfðatúni 2, sími 24860. Heimasími sölumanns 54596. Vantaráskrá Scaniu 85 og 110 eða 111, árgerðir *73- ’76, Volvo F88 ’72-’74, Benz 1413 og 1513, árg. ’72-’75, einnig vantar Payloader, helzt liðstýrðan. Bílar á staðnum: Benz 1413 árg. ’67, Scania 56 árg. ’64, Volvo 495 árg. ’64. Bíla- og vélasalan Ás Höfðatúni 2, sími 24860, heimasími sölumanns 54596. í Húsnæði í boði s> Húseigendur Ef þið hafið hug á að leigja íbúðir, þá1 vinsamlegast leitið uppl. hjá okkur. Höfum leigjendur að öllum stærðum íbúða. Uppl. um greiðslugetu og umgengni ásamt meðmælum veitir aðstoðarmiðlunin, sími 31976 og 30697. Leigumiðlunin Mjóuhlið 2. Húsráðendur, látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigjend- ur að öllum gerðum íbúða, verzlana- og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—20. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, sími 29928. Mjög snyrtileg og rúmgóð 2 herb. íbúð til leigu nú þegar í háhýsi í Kópavogi, fallegt útsýni. Leigutími a.m.k. til hausts, nánar eftir samkomulagi. Uppl. I Viðifelli, S.-Þing., gegnum 96-23100. Keflavik. 3ja herb. íbúðtil leigu, laus 1. júli. Uppl. í sima 1062, Keflavík eftir kl. 7. Til leigu. Laus 4ra herb. íbúð á hæð í neðra Breiðholti leigist á kr. 90 þús. á mánuði, leigist i óákveðinn tíma. Reglusemi skilyrði. Tilboð sendist til augld. DB með frekari uppl. merkt „ + 3” fyrir 25. júní. Tvö herbergi, bað og eldunaraðstaða til leigu í kjallara, ársfyrirframgreiðsla. Uppl. I síma 32296. Til leigu stórt forstofuherbergi, teppalagt með gardínum og aðgangi að snyrtingu. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H—784. Til leigu 1 herbergi og eldhús I miðbænum, laust nú þegar. Uppl. í sima 28694 til kl. 20. Vill ekki einhver reglusöm, miðaldra kona taka að sér að hjálpa til við umönnun fullorðinnar konu gegn húsnæði? Tilboð sendist DB merkt „Reglusemi 873” fyrir nk. fimmtudags- kvöld. __________ Húsnæði óskast Hafnarfjöröur. Ungt barlaust par óskar eftir 1—2ja herb. íbúð I Firðinum. Reglusemi. Uppl. í síma 50102 frá kl. 6—9. 3—5 herbergi. Óska aö taka á leigu íbúð, 3—5 her- bergja. Uppl. í síma 29935 á verzlunar- tima. Barnlaus hjón utan af landi óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 23464. Reglusamur maður óskar eftir herbergi sem næst Hlemmi, helzt forstofuherbergi. Uppl. í síma 25164 eftirkl. 18. Óska eftir að taka á leigu íbúð í einn mánuð fyrir fjölskyldu utan af landi. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H-645 Rcglusöm, barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. íbúð frá 1. eða 15. júlí. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. I síma 73569. 4 ungir og reglusamir nemar óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð, helzt í ná- grenni Háskólans frá 15. ágúst—1. júli a.m.k. Uppl. I síma 99—1296 eftir kl. 18 þriðjudag og fimmtudag nk. Óskum að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð, 4 fullorðnar í heimili, helzt sem næst Ármúlaskóla, fyrir 1. sept. til 31. mai 1980, gæti verið lengur. Góðri umgengni og reglusemi heitið, skilvisar mánaðargreiðslur. Einnig geta komið til greina skipti á nýrri íbúð, jafnstórri, úti á landi, er leigist jafnlangan tíma, mjög góðir at- vinnumöguleikar. Nánari uppl. í sima 41808 eftir kl. 6 I kvöld og næstu kvöld. Ung hjón utan af landi með barn á 4. ári vantar litla íbúð í vetur, helzt nálægt Stýri- mannaskólanum. Uppl. í sima 97—5204 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Óska eftir bilskúr til leigu, helzt tvöföldum. Uppl. i síma 28640 eftir kl. 7. Gott húsóskast. Óska eftir að taka á leigu sem fyrst gott hús i Reykjavik eða Kópavogi. Tilboð sendist augld. DB merkt „Hús á góðum stað”. Háskólanemi óskar eftir herbergi eða einstaklingsíbúð miðsvæðis I borginni fram á næsta sumar. Uppl. í síma 13505 frákl. 9—6. Óska eftir að taka á leigu forstofuherbergi, helzt með sér- inngangi, i Kópavogi. Á sama stað eru; til sölu tvö fiskaker, annað 95 lítra og hitt 40 lítra. Uppl. i síma 43346. Barnlaust og reglusamt par, bæði útivinnandi, óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu, gjarnan í vestur- eða miðbæ. Fyrirframgreiðslu heitið. Uppl. i sima 27947 milli kl. 20 og 22 þriðjudag og miðvikudagskvöld. Herbergi óskast til leigu nú þegar til 1. sept. Uppl. í síma 43727 eftirkl.6. Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi til leigu I Keflavík eða Njarðvík I sumar. Uppl. í sima 51988._______________________________ Ung hjón með tvö böm óska eftir 3ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 50984. Ung, reglusöm hjón óska eftir 2ja herb. íbúð eða herb. með aðgangi að eldhúsi til leigu. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H—807. Einbýlishús eða ibúð óskast á leigu. Uppl. í síma 52758 eftir kl. 20 á kvöldin. Verkfræðingur í fastri atvinnu óskar eftir einstaklings- eða tveggja herb. íbúð á leigu. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. isíma 16726 eftirkl. 17. 2ja-3ja herb. ibúð óskast til leigu, aðeins tvennt fullorðið í heimili. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 85650 á daginn og 20134 ákvöldin. Óska eftir herb. til leigu eða lítilli íbúð, helzt í Laugarneshverfi eða nágrenni. Uppl. í síma 30083 eftir kl.1 10, annars 86287. 22 ára hjúkrunarnemi með 6 mánaða gamalt barn óskar eftir litilli íbúð á leigu. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 14354 eftirkl. 17. 25 ára gamall skrifstofumaður utan af landi óskar eftir einstaklingsíbúð eða herbergi til leigu. Reglusemi og fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 22818 eftir kl. 18. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast strax, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. ísíma 27496. Einstæður faðir með 4ra ára barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. I sima 76288 eftir kl. 18. Atvinna í boði Trésmiðir óskast nú þegar til uppsetningar á skilrúmum og breytinga í verzlun. Uppl. I síma 82470 frákl. 9— 12 f.h. Tízkuverzlun við Laugaveg óskar eftir starfskrafti í sumar, aldur 20—30 ára. Vinnutími 4 tímar á dag. Uppl. í síma 31675 og 44771 eftir kl. 7. Ráðskona óskast i sveit, helzt 22ja ára. Uppl. í sima 99— 3452. Trésmiðiróskast í mótauppslátt, gott verk.Uppl. í síma 31104. Rösk stúlka óskast í vinnu I bakaríi, verður að hafa bílpróf. Uppl. i síma 13234 fyrir kl. 4. Gröfumaður. Gröfumaður óskast með réttindi á traktorsgröfu. Uppl. i síma 34602 eftir kl. 18. Sölumaður. Öskum eftir að komast í samband við hörkuduglegan sölumann sem getur tekið að sér verkefni um óákveðinn tíma. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—875. Akranes-Akranes. Afgreiðslustúlka óskast, heils dags vinna. Verzlunin Ósk, sími 93-2224. (! Atvinna óskast Ung kona óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 20644 eftir kl. 5 á daginn. Röskur maður óskar eftir vel launaðri vinnu í 1 1/2—2 mánuði. Meirapróf fyrir hendi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-717 Maður sem er vanur sveitastörfum, þar með talið tamning- um, smíðum, húsaviðgerðum o.fl. óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 33850. 15ára stúlka óskar eftir vinnu til 1. okt., allt kemur til greina. Uppl. í sima 29612 eftir kl. 3. Er 19ára og óska eftir að komast að við afgreiðslu, t.d. I plötubúð. Allt annað kemur til greina. Uppl. í síma 22391. Kona óskar eftir skrifstofuvinnu hálfan daginn. Lauk námi í Einkaritaraskólanum sl. vetur. Tilboði óskast skilað á augld. DB fyrir 22. júní merkt „777”. Fjölskyldumaður óskar eftir framtíðaratvinnu, er vanur útkeyrslu og lagarstörfum en allt kemur til greina. Uppl. I síma 43331. Vantar þig aðstoð? Get málað íbúðir, hreinsað timbur, þvegið og bónað bíla og margt fleira. Hef stúdentspróf úr Vl, hugsað sem aukavinna. Sími 42930. Geymif augiýsinguna. Ung stúlka óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i síma 53112. Miðaldra kona óskar eftir ráðskonustöðu á góðu heimili í Rvík. Sími 36389. 2 ungir menn vilja taka aðsér eftir- og helgidagavinnu. Margt kemur til greina. Símar 35571 og 82045 eftirkl. 5. 18 ára reglusamur piltur óskar eftir vinnu við hreinlegan iðnað eða matsölustað, annað kæmi til greina, ekki sumarvinna. Uppl. í síma 53346. Skurðlistarnámskeið. Innritun á námskeið í tréskurði í júlí nk. stendur yfir. Einnig er innritað á nám- skeið i sept.-okt., fá pláss laus. Hannes Flosason, símar 23911 og 21396. Roamer kvennúr tapaðist á Laugaveginum, föstudaginn 15/6 milli kl. 4 og 6. Finnandi vinsam- lega hringi i sima 34992.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.