Dagblaðið - 19.06.1979, Síða 22

Dagblaðið - 19.06.1979, Síða 22
22 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNl 1979. * nuoucucMtu i CUCORY LAUUNU PIC* OUVIU |AMU MASON Drengirnir frá Brasilíu Afar spennandi ofc vcl gcrA ný ensk litmynd cftir sögu Ira l.evin. (ircgory Peck l.aurence Olivier James Muson L.cikstjóri: I ranklin J. Schaffner. íslcn/.kur tcxti. Bönnuöinnan 16ára. HækkaA vcrö Sýnd kl. 3,6og 9. Sýndkl. 3.05. 5.05. 7.0S 9.05 oj» 11.05. Síðuslu sýningar ■salurt Capricorn One 11 sk- Hörktispcnnandi bandarisk litmynd. Svud kl. 3.10.6.10 og 9.10, D — salur Hver var sekur? Spennandi og sérstæð banda- risk litmynd meö Mark Lesler, Britt F.klund og llardy Kruger. Bönnuðinnan I6ára. Endursýnd kl. 3. 5. 7,9og 11. TÓNABÍÓ SlMI 31112 Njósnarinn sem elskaði mig (The spy who loved me) ROGERMOORE JAMES BOND 007' "THE SPYUUHO LOVED ME' 'PG) pwuvision* ,,The spy who loved me" hefur verið sýnd við metað- sókn í mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar að enginn gerir það betur en James Bond 007. Leikstjóri: LewLs Gilbert Aðalhlutverk: Roger Moore Barbara Bach Curd Jurgens Richard Kiel Sýndkl. 5,7.30og 10. Bönnuð innan 12 óra. ®55SSE22S2IS5S55^TBB SJUJÍM& cniQii Símt 50184 Alice býr hér ekki lengur Ný bandarísk óskarsverð- launamynd. Mynd sem eng- inn má missa af. Sýndkl.9. Corvettu sumar (Corvette Summer) Spennandi og bráðskemmti leg ný bandarísk kvikmynd. Mark HamUI (úr „StarWars”) og Annie Potts íslen/kur lexti . kl. 5. 7 og 9. Sama verð á öllum sýningum Bönnuð innan 12 ára. W UQARA I O SfMI 32076 Jarðskjálftinn Jarðskjálftinn er fyrsta mynd sem sýnd er i Sensurround og fékk óskarsverðlaun fyrir hljómburð. Sýnd kl. 9. Hækkað verð Islenzkur tcxti Bönnuð innan 14 ára. Allra síðastasinn. | TMÍ IjlB UAXTIAl AAIS UAilIH rryTT Hnefi meistarans Ný hörkuspennandi karatc- mynd. Aðalhlutverk: Brucc Li. íslenzkur texti Sýndkl. 5.7 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. á lafltiinaí SlM111334 Söngur útlagans Hörkuspennandi og mjög v ið- burðarik ný. bandarisk kvik- mynd í litum. Aðalhlutverk: Peler Fonda, Susan Saint Jamcs. Æðislegir eltingaleikir á bát- um, bílum og mótorhjólum. íslen/kur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnorbió Stóri Jake lVi. JohnWayne Richard Boone "BigJake" Hörkuspennandi oandarisk Panavision-litmynd með kempunni JOHN WAYNE sem nú er nýlátinn. íslenzkur texti Bönnuðinnan I6ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Alltáfullu (Fun wíth Dick and Jane) íslenzkur texti Bráðfjörug og spennandi ný amerísk gamanmynd í litum. Leikstjóri: Ted Kotcheff. Aðalhlutverk: hinir heims- frægu leikarar Jane Fonda og George Segal. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Heimsins mesti elskhugi íslenzkur texti. Sprenghlægileg og fjörug ný bandarísk skopmynd með hinum óviöjafnanlega Gene Wilder ásamt Dom DeLuise og Carol Kane. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKDLABfi] StMI 22140 WÍVI'OIÍKOÍV *waæam. (3EC0I1© X* A STORYOFTOOAY 0UVfflR££D SUSA\ G£0flG£ SIEPHEN McHATIIE D0NA10 PIEASENCE JOHNIREIANO PAUIKOSIO JOHN OSBORNE and RAYMONO Rl IRR Dagur sem ekki rts (Tomorrow never comes) Frábær mynd, mikil spenna, fallegir litir, úrvals leikarar. Leikstjóri: Pcter Collinson Aðalhlutverk: Oliver Recd Susan George Raymond Burr Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. Adventure in Cinema Fyrir cnskumælandi ferða- menn, 5. ár: Fire on Heimaey, Hot Springs, The Country Between the Sands, The Lake Myvatn Eruptions (extract) í kvöld kl. 8. Birth of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- dögum kl. 6. í vinnustofu ósvaldar Knudscn Hellusundi 6a (rétt hjá Hótel Holti). Miöapantanir i síma 13230 frákl. 19.00. Ge$n samábyrgð flokkanna Dagbladid TIL HAMINGJU... . . . með S ára afmælið 19. júnl, Matti Pétur minn. Sjáumst vonandi í stimar. Gússa og Kiddi. . . . með 13 ára afmælið, Birgitta Harðardóttir. Mamma, pabbi, Hrafnhildur, Ásta Pála, Árni Jón og Kolbrún Hrönn . . . með að hafa náð svo feiknaháum aldri, Gurra litla. Vona að þú gefir ekki upp öndina eins og ég gerði er ég varð 16. En síðan eru liðin 2 ár. Vertu ekki hrædd við þetta bréf héðan úr Gröf minni. Kær kveðja frá l.ykla-Pétri og hinum englunum. Einn engill. . . . með afmælið, sem var 14. júní, elsku Guðjón okkar. Sinnep er alltaf jafngott (HE-HE). Mamma, pabbi og systur þínar fjórar. . . . með 16 ára afmælið, sem var 14. júní, Guðrún okkar. Gáfurnar koma með aldrinum. Þínar vinkonur Óki, Sigga og Ranný. . . . með handjárnalausl ár, elsku Maja og Nonni, sem leið 17. júní. Lifið flott. Rannsý, Olla og Guðný Þingeyri. . . . með 10 ára afmælið, elsku Guðrún. Pabbi, mamma, Elín og Magrél. . . . með 17 árin, Bogi, þann 24. maí, og Tommi, þann 12. júni. Vonandi farið þið að mannast eitt- hvað. Mæja og Inga. . . . með afmælið 5. júní, elsku Guðný okkar. Mamma, pabbi, Gestur Már, Maríanna. . . . með 18 ára afmælið 15. júní, Inga mín. Þín vinkona Mæja. . . . með afmælið júni, elsku afi okkar. Barnabörn þin á Kveldúlfsgötu 14, Borgarnesi. . . . með árin þín 35 10. júní, elsku pabbi. Gestur Már, Guðný og Maríanna. . . . með bílprófið, Stina mín. Gaui. . . . með nýja bílinn, Sigga Maja mín, og svo vona ég að þér gangi vel i bílprófinu. Þín frænka Maja. . . . með 16 árin litla þjóðhátíðarbarn, Sigríður Karitas. Allt er tvíbura- kona getur, gerir voga- kona mun betur. Ein með magapínu. . . . með litlu dótturina, Hallan okkar allra. Elýttu þér á fælur því hamingjan þarfnaslþín. Við öll á Dagblaðinu og Vikunni. 1 | Útvarp Þriðjudagur 19. júnl I2.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. I2.45 Veðurfrcgmr.Tilkynningar. Á frivaktinni. Margrét Guðmundsdóuir kynnir óskaiögsjómanna. 14.00 Preslastcfnan sctt i Isaíjarðarkirkju. Biskup Islands flytur ávarp og yfirlitsskýrslu um störf og hag þjóökirkjunnar á synodusár inu. 15.30 Miódegistónldkur: Yara Bernettc leikur Prelúdiur fyrir pianó op. 32 eftir Scrgej Rakh maninoff 16 00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Vcður fregnir). 16.20 Þjóðleg tónlist frá ýmsum löndum. Áskelí Másson kynnir tyrkneska tónlist. 16.40 Popp. 17.20 Sagan: „Mikael mjögsiglandi” eftir Olle Mattson. Guðni Kolhcinsson lýkur lestri þýðingar sinnar (I l). 17.55 A faraldsfæti. Endurtekínn þáltur um úti vist og feröamál frá 17. þ.m. í umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. 18.15 Tónlcikar Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Barnalæknirinn lalar: Helga Hannesdóttir læknir flytur fimmta crindi flokksins: Börn. aöalforgangshópur þjóöarinnar. 20.00 Sinfónia nr. 41 i C-dúr (K551) „Júpítcr” hljómkviðan eítir Mozart. Sinfóniuhljómsvcit in i Boston leikur; Eugcn J<x:hum stj. 20.30 (Jtvarpssagan: „Nikulás" eítir Jonas L»e. Valdis Halidórsdóttir les þýðingu slna (5). 21.00 K.insöngur: Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Mariu Brynjólísdóttur. Bodil Guð jónsson og Kolbrúnu á Árbakka. ólafur Vignir Albcrtsson leikur á píanó. 21.20 Sumarvaka. a. Ferðaþankar I Skagafirði í fyrravor. Siguröur Kristinsson kennari flytur. b. Nokkur kvæði um konur. Baldur Pálmason lcs. c. Frá séra Benedikl i Bjarnanesi. Rósa Gisladóttir frá Krossgcrói les úr sögnum Sig mundar Long. d. Kórsöngur. Kvennakór Suðurnesja syngur. Söngstjóri: Herbert H. Ágústsson. Pianóleikari: Ragnheiður Skúla dóttir. 22.30 Fréttir. Vcðurfregnir. Dagskrá morgun dagsins. 22.50 Harmonikulög: Heidi Will og Renato Bui kika. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónarmaöur: Bjórn Th. Björnsson listfræðingur. ..Myndin af Dorian Ciray" eftir Oscar Wildc. Hurd Hatficld les: •— fym hluti. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 20. júní 7.00 Vcðurfregnir. Fréttir. Tónlcikar. 7.10 læikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónlcikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Vcðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.l. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: Hciðdis Norð fjöró byrjar aö lcsa soguna „Halli og Kaliu Palli og Magga Lcna" eftir Magneu frá Kleif um. (Sagan hcfur ckki hirzt áður). 9.20 tæikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Vcöurfregnir. 10.25 Tón teikar. 11.00 Vlðsjá. Friörik Páll Jónsson sér um þátt inn. 11.15 KirkjutónlLst: Finaski organlcikarinn Taurto Áikáá leikur orgclverk eftir Antonio Vivaldi. Johann Scbastian Bach og César Franck. (Frá orgelhátíöinni í Lahti i Finnlandi í ágúst i fyrra). I Mormónakórinn í Salt Lakc City syngur andleg lög. Söngstjóri: Richard P. Condic. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynmngar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vcöurfregnir. Tilkynningar. Tónlcikar. liflJ.II.I.W.IJ.11 ^——————i Þriðjudagur 19. júní ÉÖ$0JFréttir og veður. 20.25 Auglýsiigarogdagskrá. 20.30 Iönverkakona.- Kvikmynd. gerð af ólafi Hauki Simonarsyni og þorstcmi Jónssyni, um kjör iðnvcrkakvcnna á Islandi. I myndinni ræöast við DaviðScheving Tliorstcinsson. for- maöur Félags íslcnskra iðnrckcnda og Guðmundur h. Jónsson, formaöut löju. félags vcrksmiöjufólks. 21.00 Umheimurinn. Viöræðuþáttur um erlenda viðburði og málefni. Umsjónarmaður Ögmundur Jónasson fréttamaður. 21.50 Hulduherinn. Grunsemdir. þýöandi Elicrt Sigurbjörnsson. 22.40 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.